Þjóðviljinn - 19.02.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.02.1969, Blaðsíða 12
ggttBttg Jón efstur í úr- slitakeppninni Keflvískir sjómenn samþykktu samningana í gærkvöldi Mbl. hefur ekki áhuga á nýju ísl. leikriti Lieikféilagiö Gríimia 3»Rr uim þessar miuaidir nýtt leik- rit etfttár Guðimiund Steins- son. Blaðiaimiaöur Morguu- blaðsicns maeitti á aaBngu hjá Gríimiu £yrir rúmiega márauði, tók myndir og viðtai við höfiunid iedfcriits- ins. Atti viðtaiið að birt- ast í iesibófc Morgunblaðs- ins en heifiur efciki sézt þar enn. Þegiar hötfluindiur spurdi Maðamanrúnin hverju það sætti að vúðtaiið bdrtást ekki, svapaðd. hann því tdl að ritstjórar Morgunblaðs- ims hetfðu saigit, að þedr hietfðu efcki áhuga á þessiu etfni að svo fcomniu tnéli. Xjeikritið, sem verður frumsýwt á mánudag, hiedt- ir Sæluríki og er nánar sagt frá þiví á blaðsíðu 5 í ÞjóðviljarMm í dag. Málgagn Alþýðubandalagsins komið út undir nýju nafni Þamn 15. þessa mánaðar kom út 2., táliublað ai’ hiniu foiimlega miálgagni Aliþýðuibanda'lagsins, 1. tötablað fcom sam kiunnuigt er út wn saðustu áramót undir naíímn/u Víðsjá, en þar sem ann- ar aðili hatfði þá nýverið látið skrá nafnið í firmaskrá, var hedti btaðsins breytt og nefinist það nú Ný útsýn. Ný útsýn mun koma út mén- aöarilleiga fyrst um slnin, en seinni hluta ársins er ráðgeit að blaðið komi út hélfsmáiriaðáriega. Af Skákkeppni stofn- ana háð í 10. sinn Skáfcmót stotfnana 1969 hetfst í kvöld og er þetta í tíunda sinn sem þessi keppni er háð. Þátt- taka er nofckuð meiri en í fyrra eða um 40 sveitir. Meðail nýrra sveita má nefna sveit stjómar- ráðsins, með Friðrik Öflafsson á 1. borði, en stjómarráðið sendi ekki sveit til keppni í fyrra. Má búast við að sveit stjómanáðsi ns verði harðsmiúin í keppninni uim efsita sætið, en Búnaðaribankinn hetfur ’siigrað í keppninni undan- farin ár. Guðm. Ágústssois efstur á Boðsmóti Taflfélags Rvíkur Að loknum 4 umtfleirðium á Boðsmóti TR viair Guðmundur Ágústsson efistur með 31/? vinn- ing, í 2.-6. sæti voru Snævarr Einarsson, Jón Þorsteinsson, And- rés Fjeldsted, Benedlikt HalLl- dórsson og Guðmundur Vigtfús- son með 3 vinindnga, en Benóný Benediktsson og Jóhannes Lúð- víksison höfðu 2V2 virming. 5. Mmfiarð var tetfM í @ærikivöld. efni 2. tölubflaðs má neifna grein- ar eftir Þóiri Danáeflsison, Signr- jón, Björnsson, og Raignar Am- álds, umræðuþátt mdlllli Leifs Jó- eflssonar, Erilinigs Viggólssonair og Sigua'jóns Jóhannssonar um mót- mœflaaðgerðir og átök við lög- ragluna. Þá erif í blaðinu við- tal við Gunnar M. Magniús uim verkíáilll ísllenzkra leikiritahötf- u.nda, og greiin uim Aliþýðubanda- lagið og verketni þess á næst- umni. , , , . 1 ■ I ritnelnd eiga sæti' joeir Júní- us Kristinsson, Ólatfur Einarsson, Magnús Jónsson og Ragnar Am- alds. Eins og frá var sagt hér í Þjóðviljanum í gær hélt Al- þýðubandalagið almennan fund í Alþýðuhúsinu á Ak- ureyri á sunnudaginn ogvoru fundarmenn á miili 130-140. Var áberandi margt ungtfólk í þeim hóp og voru umræður á fundinum mjög fjörugar. □ Myndirnar sem hér fylgja eru frá fundinum. Á etfri myndinni sést Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins í ræðustólnum en út frá hon- um sitja þeir Jónas Árnason alþingismaður er var fund- arstjóri, Jón Ingimarsson bæj- arfulltrúi og fórniaður Iðju á Akureyri, Rósberg G. Snæ- dal, rithöfundur og Harald- ur Ágústsson prentari, enþeir filuttu allir frainsögui-æður á fundinum. Á neðri myndinni sést svo nokkur hluti fundar- manna. í gærkvöld var haldinn fundur í Sjómannastofunni Vík í Kefla- vík á vegnm Verkalýðs- og sjó- Fegurðarsam- keppni ’69 í vor F egurðarsamkeppnin 1969 fer fram í vor í Reykjavík. Undir- búningur er nú í fullum gangi | og nokkrir þáttakcndur þegar komnir í keppnina, en beðið eftir ábendingum um aðra, eink- um þó utan af landi. Islenzkar fegurðardísir gerðu víði'eist í tfyriia, tóíkiu þátt í feg- uröarsamkeppnum á Norðurlönd- unum, i Bandarflkjunum og allt suður í Koaiigó. Tekið verður við ábleindinigium um vænfcanílega þátttafcenduir til mánaðamióta febrúar-mairz í pósthólltf 1285, Reykjavfk, mierkt Fegurðarsaimikeppnin 1969. Sigríður Gunmarsdótiiir miun haifa umsjón með kieppninnd, en hún og Mairía Ra'gnarsd'óttir munu vinna að undirbúningi og þjálf- un stúllknanna, sem vaidar verða í úrsl itakeppnina. maimaíélags Keflavíkur og komu þar til fundar félagsmenn í sjó- mannadeildinni og vélstjóradeild- inni iiman félagsins. Þar var samþykkt mótatfcvæða- laust að fela tmjniaðainm'anniairáðli félagsins að undinrita þá stamn- inga er önnur sjónwhniafélög hér syðra hafa þegar samiþykkt á fundum sínium fyrr. Þetta er nákvæmlega sarnia tál- lagan og borki var upp á síðasba | fiundi og þá feilld af féLagsmönn- um, sagði Ragniar Guðleátfsson, fomnaður félagsins, við Þjóðvilj- ann í gærkvöld. Bátar með línu fóru þegar í róður í gærikvöld. Ófært er fyrir Horn í myrkri 1 gær fór tfluigvél Landhelgis- gæzlunnar, Sif, í íisköneiunairtfluig og barst Þjóðviijamum etftirtfár- andi fróttatilkynning um flugið: Frá Straumnesi austur á Óð- insboðasvæðið nær isinn upp að landi, þéttastur er hann um Hom, 4/jlO til 6/10 að þéttleika. Litliar ísspangir eru út af Sfcaga og Skagatfirði, dreifðir isjakar á siglingaleið frá Strajumnesi suður að Dýralfirði og einnig á Húna- flóa og austur að Siglunesi. Sigling fyrir Horn er mjög torfarin í björtu og ólfiær í myrfcri. Stýrimannafélag í slands 50 ára í dag 1 dag eru lidiu fimmtiu ár frá stofnun Stýrimannatfélags ís- lands, en í því eru eingöngu farmenn, sem Iokið hafa prófi úr stýrimannaskólanum. For- maður félagsins er Ólafur Valur Sigurðsson og skýrði liannfrétta- mönnum frá starfsemi féiagsins. Fyrstu samnimgar fólaigsins voru gerðir 1922 við rí'kisstjórn- ina og Eimskipaféllag Isflands. Fram til 1938 fértgu stýrimenn litla kauphæfckun J en: . þá tfóru féflaigsmenn í veaikifiaill sem stöðv- að vair etftir 10 daga með gerð- ardlólmii — og hatfa sitýrimenn su'ðan fenigið á siig fleiri- gerðai'- dóima en algenigt eir. Aðaflbar- áttuimiáll íólagsins er og hefur verið að reyna að haflda í við þau kjör sieim viðuiiikennd eru hjá öðrum launastéttum í land- inu. Á stiáðsárunum voru ör- yggismálin efst á blaði hjó fé- lagintu og enn er það mikið kappsmál stýrimainina að björg- unair- og öryggismál verði skipu- lögð í heilld. Félaigið er aðifli að alíþjóðasaminmgum um öryggi á batfimu og getur tæpast upptfyllt úkveðnar krötfur sem til þess eru garðar, nemia samræmd og samvinna verði aukin í björg- unaitimálum, því að kerfið er orðið alitotf yfirgripsmikið. Hef- ur felagið huig á að koma upp ráði allra þairfa sem vinna að björguniarmá'lum. Saigði Ólafur að til'kyn n ingarskylda fiskibáta, eims og hún er nú'í firámkvæmd, væi'i til orðin fyrir frumfcvæði Stýrimannaféflaigsins og tfram-_ kvæmdastjóra Farmannasam- bandsins. Þessir aðilar tólku mál- ið upp etftir að'þingskipuð nefnd hatfði gefizt upp á því. ★ Stýrimaniniafélagið hefur, á- samt útgerðarmönnum, látið fram fara kjarai-annsókn með launasaimanburði við Dani og Norðmenn. Var gripið til þessa ráðs vegna erfiðfleiika á lausn kjaramáfla og í þassari rairxnsóikn kom fram að tímakaup 2. stýri- manns á tveggja vafcita kaupi er hlelldur llægra en tímakaup Dags- brúnarmanns. Ýmisar nýjar samningafleiðir hatfa verið reynd- ar, saigði Óflatfur, en við tefljum að þær hatfi bnuigðizt og að hin frjálsa samningaileið sé enniþá eina rétfca leiðin til að vinma að lausn á fcjaramóflium. Ólaifur sagði að oift væii ekki fundarfært í féflaginu oig hefði nokki-um sinnum komið fyrir að fundir væni haildnir erilendis t.d. áxið 1926 að féiagsifundur var haildinn í Kaupmannahöfn, en þá voru þar inni 5 eða 6 ís- lenzk fairskip. Fynsibi fonnaður fóliaigsins var Jón Erflendsson', ’ en stotfneudur féla,gsins voru 19 tálsins. Núver- andi stjóm er þannig skipuð: Ólaifur Valur Sigurðsson, form, Guðlauigur Gislason gjaldkeii og fraimkvæmdastjóri. Ritari er Garðar Þorsteinsson, Kristján Guðmuindsson er varafonnaður og meðstjómandi ex' Hörður Þórólfs- son. 1 tiflefni aifimiselislns hietfúr ver- ið áfcveðið að fesita kaup á hálf- , um hektara llands til viðbótar- 1,2 ha, sem féflaigdð á í Snorra- staðaflandi í Laugai'dafl. Þar geta fjönair fjölskyfldur divalið í ednu í sumarbúsitöðum fólagsins. ★ Kvenfélagrð Hrönn. á 20 ára atfmœfli í þessum máinuði en í því enu eiginfconur fólaiga í Stýrimannafélaginu. Fyrsti for- maður félagsins var Sigríður Héjgaúóttir, Hretfna Thoroddsen var ritari félagsins í 12 ár og fonmaður í 8 ár, og hetfur nýflega saigt af sér sem foirmaður. I fé- Iaiginu voru í. byrjun 30 leonur en þær eru nú 123. Núverandi fomxaður ev Kristjana Sigurðar- dóttir, en auk hennar eiru í stjöm Mai’grét Kæmested, gjalldk., Jór- unn Steinson, ritairi, Anna Hjartairdóttir, Raignh. Sveinbjöms- dóttir og Guðlauig Pálsdóttir. — Haflda konumar skemmili- og fræðslufundi einu sinni í mán- uði yfir veburinn. StyTktarsjóður er á veguimj féflaigslnls og er veitt l'ormaður félagsins úr honum þegar sjóslys varða. Frá árinu 1953 hafa konurnar sient áhöfnuim farskipa, sem ek'ki em heima um jóflin, smóglaðn- ingu. Þá hafa Hrannarkonur keypt leiktæki og innfoú í sum- arbústaði Stýrimannaiféllagisins. Að lakinum 6 umferðum var Jón Kristinsson efsibur í únsilita- fceppninni um titillinn „slkák- meistari Reykjavífciur 1969” með 5 vinniniga, hafði unnið fjórar slkólkir og gert. tvö jatfnitetfli. — Gunnar Gunnarsson var í öðru sæti með 4 vinninigia úr 5 skók- uim, Gylifli Maignússon þriðji mað 4 vdnninga úr 6 skátouimi, og Björn Siglurjónsson fjórði mieð 2V2 v. og biðsfcák etftir 5 .teflldar sikáíkir. T gærikvöld var tetfld 7. umtferðin, en henmi var efckd lokið erbflaði/5 fór í prentun. Fjölsóttur fundur á Akureyrí Bakarameistairi ednn í Ketfla- ví'k asuglýsti á sumrnudagimm að lúðrasiveit léki fyrir uitam. dyr bakarísins þann daginn og skor- aði á fólk að kaupa sér bofllur í tilefmi bolludagsins, sem var í gær, og hlusta um leið á líf- lega tónlist.1 Er þetba vafalaust metið í örvæntingia'rfullum til- raunum til að koma bollunum út á þessum síðustu og versitu tímum. Stykkið atf rjómabollum kostaði fcr. 13 en margir keyptu bollur með súkkúilaði á kr. 6 styfckið og lébu sjálfir rjóma á milli, og enn fleiri mun,u hatfa bakað í heimahúsum. □ □ □ Kom sér upp lúðra- sveit í tilefni af bolludeginum □ Miðviifcudagiur 19. febrúar 1969 —- 34. ángangur — 41. töflu'ibflaiðL Verður loðnuverðið 96- 98 uurur á kílá? Loðnuverð er ennþá óbirt frá hendi verðlagsrá’ðs sjávar- útvegsins, en margir bátar batfa hug á því að hefja loðnuveiðar um þessar mund- ir, enða er vitað um loðnu- göngur á miðunum. í gærdaig varu nokikrir bát- ar komnir á loðnuveiðar frá Eyjum og s.d. bái’ust fréttir um að Haflkion. hefði fengið 140 tonn austur á Viikinni. Mikið var ræbt meðal sjó- manna í gær um vasntanlegt loðnuverð og hve stór hiluti kasmi til sfci-pta samikvaamt hinum nýju hlxjlaskiptalcjör- um. Fuflilyrt er að búið sé að á- fcveða loðnuverðið þegar á bak við tjöldin ogertallað um 96 til 98 aura fyrir kilóið. Sam- kvæmt þvtí miunu 62 til 64 aurar koma til skipta meðai skipshatfnar og eigendia, að þvtf taflið er. □ Eklfci hetfiur þebta fehgizt staö- tfest hjá verðlagsráði sjávar- útvegsins og ekikd er vitað um hvenær hið nýja loðrru- verð verður birt. □ í Færeyjum er loðnuverð fró kr. 1,22 till fcr. 1,95 ó fcg. lál sjómanna og skiptist þetta á muin heigstæðari hátfc hjá tfær- eyskum skipshöifiniuim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.