Þjóðviljinn - 20.02.1969, Síða 2

Þjóðviljinn - 20.02.1969, Síða 2
Brýnt fyrir íslendinga ai fylgjast með í norrænu efnahagssamstarfi □ í gær fóru fram umræður á alþingi um norræna efnahagssamvinnu — Nordek — í tilefni fyrirspum- ar frá Magnúsi Kjartanssyni um málið. Er hér greint frá umræðunum. Maignús Kjartanssom gerði í uipphafi uimræðnia greiin fyrir fyrirspuim simmi um efnahags- samvinnu landanna. Sagði hann að um eins árs sikeið hefði farið fram könnun á vegum ríkis- stjðma hinna Norðurlandanna á niánara efnahagssamstarfi j>ess- ara ríkja. Snemrna síðastliðið sumar var emlbajittismannanefnd faitið að kanna 10 þætti efna- hagssamstarfs, en hún skilaði á- liti 3ja janúar. Málið var síðan rætt á fundum forsætisráðherra Norðuríandanna og niýlega var sérfræðingum falið að starfa áfraim að rapnsóknum málsins, Eiga þeir að skila sikýrsilu sinni 15. júlí ásasmí dnögum að norrænum efinahagssamn imgi. — Taiið er líklegt að málið verði síðan útkiljáð á næsta vetri með pólitísikum ákvörðunum á þjóð- þinigunri ríkjanna eftir tiltölulega skamman tíroa. Norrænt efnahaigssamstarf yröi að sjálfsögðu mijög afdrifaríkt fyrir Islendinga, og af við fylgj- umst ekiki með því siem þama er að gerast, er hætta á því að við fjarlægjumst Norðurlöndin, sagði ræöumaður síðan. Ríkisstjóm Isliands átti þess kost að fylgjast með gangi mála, en hún treysti sér ekki til þess oð útnefna menn í neflndimar. Hins vegar hefur rfkisstjómin átt þess kosí að fá skýrslur um gang mála undanfárið og for- sætisráðherra sat áðurnefndan fund. En þar sem svo skammt er til stefnu, hiýtur rfkisstjóm Is- lands að hafa tekið ákvörðun í málinu. Fýrirspumin væri fram borin til þess að efna til umræðna um málið og fiá firam upplýsingar um afstöðu ríkis- stjómarinnar. Gylfi Þ. Gíslason sagði að Eyjasjómenn mót- mæia fiskverðinu Þjóðviljanum hefur borizt eft- irfarandi samþykkt frá sjó- mannafélaginu Jötni í Vest- mannaeyjum þar sem mótmælt cr fiskverði því sem yfimefnd Verðiagsráðs sjávarútvegsins samþykkti 13. þ. m. Má geta þess, að sleppt var síðustu máls- grein ályktunarinnar er hún var Iesin í fréttum Ríkisútvarps- ins: „Fumdur í stjóm og trúnaðar- mannaráði í sjómannaféll aginni Jötni, Vestmannaeyjuim, haldinn 15. ftebrúar 1960, mótmælir harð- lega því fiskverði sem yfiimefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins á- kivað á fundi 13. þm. Pumdurinn þendir á, að verð- munur á slaagðum og ósiLægðum fiski gerir ekki meira en þæia upp rým.unina, sem verður þeg- air fiistour er slægður um þorð í veiðiskipi. Sjóroenn fá því eikkert fýrir aðgerð um borð í veiðiskipi, sem fiskkaupandi þarf annars að greiða, ef um aðgerð er að ræða í landi. Fundurinn móttmæiHr einnig harðlega að fuMtrúi sjlótmianna sikuM greiða atkvæði með þess- arl fiskverðsékvörðun, þar seirm uim er að ræða vftaverð svik á gefinum loforðum um að slægður fiskur skyldi hæfc'ka veirullega, þannig að sjómenn fengju að- gerðina greidda í hlutfaMi við það sem greitt er í íandi”. fyiárhugað norrænt efnahagssam- sitairf grundvaHaðist á EFTA- samstarfi þessara Norðurlanda- þjóða. I samstarfi þessu er gert ráð fyrir að afnema allla tolla innbyrðis og að koima upp sam- eiginilegum ytri tolli rfkjann». Siíkt kæmi slls ekki til mála fyrir íslendinga. Ráðhieirrann talidi aðiid Is- lands að EFTA forsendu þess að iandiö yrði aðili að Nordek. — Þetta er ein meginástæðan til þess að við höfum sótt um að- ild að EFTA, sagðd ráðherrann. Bjarni Bcncdiktsson sagði að leiðin til Nondek lægi um EFTA. íslendingar væru fáir og smáir í saimamburði við iiinar Norð- urflamdaþjóðimar og yrðu því að vera áhorfendur. Ríkisstjómin ætti eftir að taka afstöðu til þessara mála alflra í smærri at- riðum. Ölafur Björnsson kvað aðild að norrænni efnaihaigssamvinnu hafa það í för með sér „að knýja frarn söcnu efnahaigsstefmu og fýlgt heflur verið“. Væri þetta raurnar ein magiinforsenda þess að hamn væri meðmæltur aðiid að Nord- ek. Hann tafldi of mikið gert úr hættumni á sameiginlegum vimnu- markaði, hingað yrði ekki að- streymi vinnuafls, héðan yrði út- streymi. Siðan filutti Ölafur venjulega ræðu um höft. Magnús Kjartansson saigðd að í ræðum ráðherranna hefði komið firaim að ríkisstjómin hefði enga skoðun á málinu. I norrænni samyinnu gildir engin höfðatölureglla og það er grundvaflflanatriði að aillar þjóð- ir hafi hag . af samstarfinu á j einhvem hótt. I Það kann að vísiu að vera erf- j itt fyrir okkur að gerast beinn j aðifli að Nordiek, sagði Maignús, j en ýmsir möguileikar koma til 1 greina í þessu samibandi. Það væri mikffl missíkiininigiur hjá Ólafi Bjömsyni að aðild að efnaihagssamvinnu tryggði við- reisnina í sessi. Þvert á móti væri nauðsynfleigt að taka hér upp áætiliunarbúsfcap til þess að ofcfcar fyrirtæki yrðu samkeppn- isfær á alþjóðlegum vettvangi. 1 Áætlunairbúsfcaipuir getur að sjáflf- j sögðu átt sér sitað með aðild eimkaaöila sem opinibteirra aðila, sagði Maignús síðan. Breytt steÆna Um mánaðamótin Lögin um verðbætur á laiun voru felld úr gildi síðla árs 1967. Viðbrögð verklýðshreyf- inigairinnar urðu þau að bera fram kröfu um að ákvæði um vísitölugreiðslur yrðu í stað- inn tekin uPP í samniniga milli launamanna og atvinmiurek- enda. Þeirri kröfu var fylgt eftir með verkflalli, og í því verkfalli kom í ljóe að stuðn- imgur verkafóiks við þessa kröfu var aiger og óháður stjómmálaskoðumim, aldrei fyrr hafði jaflnstór hluti verk- lýðsihreyfinigairinniar staðið í senn að verkfiaHi. Málailofcim urðu þau að áfcvæði um tafc- markaðar vísdtöluigreiðsilur voru tefcin upp í sjálfa kjiara- samninigama. Kjarasamningar þeir sern gerðir voru í rrtarz í fyrra höfðu stuittan gi'lrBistímia; þeir runnu út um siðustu áramót. Síðan hefur verið imnið án formlegra sammimiga. Slífct hefur oft gerzt fyrr og um það ástamd hefur mótazt föst hefð og raunar saimfcomulaig milli verklýðsfélaga og at- vimmurekenda. Reglan sem fylgt hefur verið er sú, að þeg- ar engir samninigar eru í gildi greiða atvinnurekendur fcaup í samrasmi við áfcvæði síðustu kjiarasamninga sem gerðir voru. Þessi hefð er orðim svo langvimn og óhagganleg að um hama verður efcki deilt. ekki heldur fyrir dómstólum. f því ásbamdi sem nú er ber atvinmumekendum þarmig að greiða kaup í samræmi við á- kvæðj sammtimiga þedrra sem gerðir voru í moirz í fyma. Eitt atriði þeirra samndniga er að kaup skuli hækfca ársfjórð- umgslega í samræmi við vísi- tölu og slík vísitöluhæfckun á einmftt að koma til firam- kvæmda nú um mánaöamót- in. Er þess að vænta að at- vinnurekendur geri emga tíl- raun til þess að brjóta í bága aflMIIIBKBIIIIIIIHIIII ■ HaUIIIIIMaNHIHIIIHHailHMIIIHIUIIHIIIIIII við skilning sem verið hefur rikjandi áraiuigum saman á tímatodlum þegar formlega : samniniga hefur sfcort. Bak- i reikningur : Þegar verklýðsfélögin féll- ■ ust á stoerta verðtrygginigu [ launa í marz í fyrra var á- stæðan sú að ríkisstjómin lof- ■ aði því að gera á móti ráð- : stafanir sem dygðu til þess að : koma í veg fyrir atvinnuleysi. ■ Þessi loforð ríkisstjámaríninar : voru skj alfest, og fyrir þau : greiddi verkafólk fjármuni : sem nema mörgum hundruð- um miljóma króna 5 ári. En ; þegar gamnimgar höfðu verið ; undirritaðir sveik ríkisistjóm- : in loforð sín gersamlega oe [ breytti þeim raunar í and- ■ stæðu sínia — atvinnuleysið i : vetur er margfait meira en [ bað var í fyrra. Ástæðn er til : að Alþýðusamband fslands iáti taka snman hversu mikið ■ fé var tekið af launiamönnum [ með áfcvæðunum um tafcmairfc- : aða verðtrygginigu og sendi > rítoisstjórninnj reifcning fyrir ■ þeirri upphæð. Ef atvinnurek- : andi vanefinir samninga er : litið á það sem Iogfræðilegt o« ■ siðferðilegt afbrot og viðbrö'^ð • verfclýðsfélaga verða í sam- [ ræmi við það; ekfci kemur +H ■ irrál'a að gera minnj krðfiur fil • ríkisistjómarinnar. — Austri. ■ í efnahagsmálum er raumar fór- seruda þess að við verðum hlut- gengdr á erflendum vettviangi. Skúli Guðmundsson tólk til máls og nefndi töflur um við- skipti Islendinga við hin Norð- urlöndin. Hefðuim \nð flluitt inn vörur frá þeim fyrir 2.129 milj. kr., en út fyrir 952 milj. kr. Ólafur Björnsson talaði aftur um höft og Maginús Jónsson pró- fessor í framhaldi af ræðu Skúla Guðmundssonar, en síðan tók Magnús Kjartansson aftur til máls. Hann minnti á að það væri öfugmæli að tala um lciðina inn í Nordck í geignum EFTA. Norðurlöndin fjögur hefðu meðal annars tckið upp athugun á nánara samstarfi um efnahags- mái með tiliiti tii þess aðBret- ar hafa gcrzt allfyrirferðarmikilir í bandalaginu. Hefðu Norðurlönd viljað tryggja sig gagnvart Bret- um. Ef við gctum ekki tekið þátt >í norrænni efnahagssam- vinnu er aðild að EFTA útilok- uð. Gylfi Þ. Gíslason réðst að Skúflá Guðmundssyni, en Sfcúli tók afitur til máfls. Þá talaðd for- sætisráðherra og flutti hina furðulegustu tölu. Bjarni Bcncdiktsson hefur á alþingi í vetur oft giert að um- talseflni það sem hann kalflar misnotfcun þinigimanna á fyrir- spuimatfmum. Ein í þessari síð- arí ræðu sinni við fyrirspumim- ar í gær flluititi hann lanigaræðu sem var samfiteflldur svívirðinga- lestur gegn Maignúsi Kjartans- syni og Sfcúla Guðmundssyni. Er gneiniflegt að ráðherrann er geð- ifllur þessa daigana, en er það þó furðuflegt að nota ræðu- stófl þingsins til þess að fá út- rás fyrir erfiða slkapsmiuni. Þórarinn Þórarinsson tófc síð- an til rnáfls og loks fókkMaign- ús Kjartansson að gera stuitta athugasemd til þess að svara geðfflstougusuim Bjama Bene- difctssonar. Benti Magnús á að ráðherra miisnotaði þannig ráð- herrarótt sinn tifl þess að taila á biniginu. Hliómplötur að gjöf frá Noregi Nýlegia haifa samitölk norstora tónsikálda og hlljóðfæraleifcara sent Norræna húsiinu í Reyfkja- vík aflflmargar hlljámplötur að gjöf. Er hér um að ræða bæði sígiflda tónlist og dægurlög eft- ir norsik tónslkáld, hlljómsveitar- verk og stofiutónlist, sömgl'ög o.fl. Tilraunir með nýft slökkviefni I gærdag um M. 2 steig afllt í eþiu mifcilfl svartur mökfcur til himins í grennd við Slöfcfcvi- stöð Reyfcjavitbur, og vom slölkltovi- liðsmenn að reyna þar nýtt slökflcvicifni í samlbandi við hugs- anflega oflíueflda í húsum og um borð í gkipum. Reyndist þetta nýja sflökfkviefni veil í þessari tiflraun og tóflíst þegar að sflöikikva olíuefldinn. Hiras vegar sást hinn svarti möfckur víða að í borginni og héldu sumir að stórir eldarvæm fcviflcnaðir í austurbæmnm. Tugþúsundir ætla að taka á móti Nixon í London LONDON 18.2. — Leiðtogi breztora stúdenta, Ediward Dav- oren, sagij í gæifcvöfld að um 60.000 manns myndu safinast saman við semdiráð Bandairílkj- anna í London á mánudaiginn þegair Nixon forsetá kemwr þanigað. Æfcflunin er að mótmæfla stríðinu í Viefcniam. NÝK0MIÐ mjög ódýrar bamaúlpur frá 2ja ára. — Fallegar — vandaðar. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og geirðum. — Einfcum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gérð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. ÆFR í kvöld kl. 8.36 heldur áfram leshringur nm Kommúnista- ávarpið í Tjamar'götu 20. ☆ ☆ ☆ Leiðbeinandi verður: Runólfur Björnsson Allir velkomnir. Ráðnneytið hefir í dag sett AUGL ÝSINGU um sérstök veiðisvæði fyrir línu í Faxaflóa og Breiðafirði, svohljóðandi: 1. gr. Skipum, sem veiðar stunda með öðnum veiðarfæT- um en línu, eru bannaðar veiðar til 30. apríl 1969 í Faxaflóa á svæði, sem takmarkast af línum. sém huigsast dregnar milli eftirgreindra nunkta: Punktur 1. 64° 28‘ N 23° 57‘ V — 2. 64° 27‘ N 24° 43‘ V — 3. 64° 18‘ N 24° 43‘ V — 4. 64° 18‘ N 24° 23‘ V Ennfremur er netaveiði bönnuð allt árið 1969 í Breiðafirði innan línu, sem hugsast dregin úr Skor í Eyrarfj'all við Grundarfjörð. 2. gr. Með mál þau, sem rísa út af brotium gegn auglýs- ingu þessari, skal farið að hætti opinberra mála og varða brot viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 62 18. maí 1967, um bann gegn veiðum með botn- vörpu og flotvörpu með síðairi breytingum eða, ef um brot er að ræða, sem ekki falla undir framan- greind lög, sektum frá kr. 1000.00 til 100.000,00. Auglýsing þessi er sett samkvæmt lögum nr. 44 5. apríl 1948, um vísindalega vemdun fisikimiða land- grunnsins og lögum nr. 62 18. maí 1967 um þann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum beim, sem hlut eiga að máli. Sjávarútvegsmá'Iaráðuneytið, 19. febrúar 1969. Eggert G. Þorsteinsson, Gnnnlaugur E. Briem.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.