Þjóðviljinn - 20.02.1969, Side 3

Þjóðviljinn - 20.02.1969, Side 3
nmmtudagur 20. fébrúar 1969 — ÞJÓÐVTUINN — SlÐA J Árásin á El Al flugvélina í Zurich ZURICH og JERÚSALEM 19/2 — Svissnesk yfirvöld hafa fordæmt harðlega árás arabískra skemmdarverkamanna á ísraelska flugvél í Zurichflugvelli í gær. Samgöngumálaráð- herra Israels hótar því að arabaríkjum muni reynast erfitt að halda uppi flugi á flugleiðum sínum ef árásum sem þess- nm linni ekki. ísraelsmenn eign- ast kjarnasprengju Svissneska st jóm i n mælir í yfirlýsingu sinni með alþjóðleg- um aðgerðum til að korna í veg fyrir aðgerðir sem þessar. Auk þess segir ]>ar að hér sé um freMegt brot á hiluitleysi Sviss að næða, og það þeim muin fremur sem Sviss haifi rétt flóttafólki frá Pailestánu hjálpanhönd. Samigönigumáliairáðherra ísraels saigði á þingi í daig, að Israels- mieino mundu gera alllt til að vemda flugleiðir sinar og væri það skynsamilegast fyrdr stjómir Axalbaríkja að hatda aftur af skemmdarverkaimönnum, eif að þau vitdu geta haldið áfram uppi flugsamigöhigium sjálÆ. PuJHttrúar stjórna Laibanons og Egyptailands hafa saigt, að nú sé mikil hætita á refeiaðgerðum aif hálfu ísraels- ffianna. Einn þeima, sem hefur beðið fsraeilsmenn um að grípa ekfki til hiefndaraðgerða, er 0 Þeir sem handteknir hafa verið í Katailónáu eru allir á aldrinum 17-24 ára nema tveir Góð samvinna MADRID 17/2 — Eitt helzta blað spænsiku stjómarinniar ,,Arriba“ í Madrid bafði í dag þau ummæli eftir einum foringja spamskra kommúnista að þei:r hefðu hina beztu samvinnu við kaþólska og ynnu j>eir saman að því að koma á sósíalisma á Spátni. Augljóst er að þessi ummæli í hinum rit- skoðuðu blöðum á Spáni í því skyni að afsaka handtökur fjöl- margra kaþólskra vinstrisinnia á Spáni undanfamar vikur. „Arriba“ segir að San-tiaigo Cairrillo. aðalrita-ri Kommúnista- flokks Spánar, sem hefur aðal- stöðvar sínar erlendis, hafi sagt á fundi með blaðamönnum í Bol- ogna á Ítalíu, ]>ar sem Kommún- istaflokkur Ítalíu hélt flokksþing sitt í síðustu viku, að flokkurinn ynni að því að steypa spæns'ku stjóminni í samvinnu við kaþ- óliislka vinstrisinma. Þant, en hann heifur fordæmt á- rásina í Zúrioh. Árásin. Sex menn særðust, er fimim manna sérþjálfaður filokkur frá Þjóðfrelsislhreyfinigu Palestínuar- aba hófu skothríð á vél Efl Al' fflu'gfélagsins í gær úr Fólksvagni, sem stóð um 60 m frá henni. er hún skyldi hefja sig til ffluigs. Einn þeirra, ffluigimaðurinn, er mikið særður. Er árásin var gerð snaraðist einn farþetganma, Rachamin Mordechai, út úr vélinni, og hóf skotihríð úr skammibyssu á árásai'mennina — felldi hann einn beirra. en hin- ir fjórir lögðu á fllótta. Er tail- ið að hann sé í öryggislþjónustu ísraels og sé nú vopnaður vörð- ur með öflluim ffluigvélum lands- ins. B'lað eitt i Tel Aviv sagði að Mordechai hefði staðið sig — sextuigur þýðari og 35 ára gamali heimspekikandídat. — Meðal hinna handtelcnu eru verkamenn, stúdentar og skrif- stofufóik, þrír þeirra eru kon- ur. Fólkið irnun koma fyrir rétt sakað um að vera meðlimir í ó- lögileguim kommúnistaifflokki og fyrir uindirróðursstanfsemi. Lög- regian héldur nú uppi mdkilli ieit að ffleiri kommúnistum. Alþjóðlega lögfræðiniganefndin í Genf, sem er ráðgefandi stofnun fyrir Sameinuðu þjóð- irniar hefur gagm-ýnt neyðará- stand það sem lýsit hefur verið yfir á Spáni og sakað Pi'anco um að beita lögreglu í ríkum mæli til að kúga ailla þá sem eru á annarri skoðun en stjórn- arvö-Idin. Nefindin bendir á þr.ð, að er spaenskir lögfræðingar maéltu meö mannúðieigiri meðferð póli- tískira fanga, voru það einmitt lögfiræðinigaimiir sem iýrst urðu fyrir refsiaðgeirðum. Segirnefnd- in að Spánn sé eitt hið latoasta land að því . er varðar mann- róttindi. með aftorigðum vei í sex daga stríðimiu 1967. 1 vélinmi voru 17 í'arþe.gar. — Vair þeim saigt að kasta sór á gólfið er stoothríðin hóflst. Einn þeirra segir það álit sitt í blaða- viðtaili, að Mordeohad hafi bjairg- að iiii alMra fiairþegianna. I Amman í Jórdaníu hefur Þjóðfredsislhireyfing Palesianu birt nöfn þeirra sem fcóku þátt í ár- ásimmi — er í þeim hópi ein kona. Sagir í tiikynningu um málið, að hlutverk þein-a hafi verið að hefna fyrir það arabískt fólk sem zíonistar hefðu myrt í Palestínu. Svissneska þjóðin er beðin afsöitounar á því að at- burðimir stouli hafia gerzt í henn- ar landi. — Pjórmenningamir eru nú í sivissneslku fangélsi. MOSKVU 19/2 — Irína Bélogor- odskaja, 29 ára gömul, dóttir fyrrverandi ofursta í sovézku leynilögreglunni, var í dag dæmd til ársdvalar í fangabúðum fyr- ir að „hafa dreift óhróðri um Sov- étríkin“. B élogor odskaj a, sam er verk- fræðingur að menntun, vair dæmd að loknum stuttum réttairhöldum, sem vinir henniar segjia stefnt gegn „Samizdiat" — en svo nefn- ist dreifinig eiintoaaðila á handrit- um sem etoki hafa fengizt gefin út í Sovétríkjunum. Fjöldi vina henmar og skoðamabræðra stóð í gömgum ]>inghússins. er hún var leidd út að uppkveðnum dómi í fylgd fimm herm.ainn-a. og köst- uðu til hennar blómvöndum. Um 30 lögreglumenm í borgara- legum klæðum voru sagðir í hópi áhorfenda og tveir þeirra ljós- mynduðu viðs'tadda. Það kom til smávægilegra árekstra þegar lög- reglumenn fjariægðu blómvend- ina sem kastað var til Bélogordsto- aja. Nokkirir vinir hinmar ákærðu telja að hún sleppi e.t.v. við fangabúðir, bar eð hún hafi j>efr- ar setið sex mánuði í gæzluvarð- haldi. Bélogorodstoaja er fræ'nka Larissu Daníel. ei.gintoonu hins dæmda rithöfundiar Júlí Daníels. en sjálf var Larissa dæmd til út- legðar í fyrra fyrir mótmæli geen irmrásiinni í Téktoóslóvakíu. Bélogoirodsitoaja var hamdtekin í áeúst í fyrra eftir að hún hafði skilið eftir 60 eintök af áskorun um að' láta lausan Antoli Mart- sjenko. sem hafði mótmælt inn- rásinni í Tékkóslóvakíu. í rét.t- arsal sagði hún, að hún hefði STOKKHÓLMI 19/2 — Viðræð- um milli atvinnurekenda og sænska alþýðusamibandsins var slitið í dag — eftir 20 mímútna fund í morgun lýsti vimmuveit- andasambandið yfir því, að það væri etoki hægt að hailda áfram samningum á girundvelili þeirra krafa, sem verklýðs'félö'gin settu fraim. Báðir aðilar hafa skýrt stjóm- inni frá máiallylktum og verður skipuð opinber sáttanefind innan skaimms. Samningamir snúast fyrst og fremst uim hlutskipti urn 300 þúsund láigt launaðm manna Sjómanna- verkfaHinu í Færeyjum lokið ÞÓRSHÖFN 19/2 — Sjómanna- vertofaillinu í Færeyjum var af- lýst í gærkvöldi, en þajð hafði staðið í tvo og hálfam mánuð. Til veritofaillsins kom eftir að kröfujtn Sjómannasaimjbandsins um 2000 króna liágmairtoisikaup- tryggimgu á mánuði og fækkun mamna á útilegubátum var hafln- að af hálfu útgea’ðanmanna. — Verkfallið hófst í desemiber og náði fyrst aðeins til báta sem enu að veiðum við Nýfundna- land og Grænland. 1 lok janúar náði verkfalllið einnig til báta sem stunda síldveiðar við Fær- eyjar og í Norðursjó. Etoki er greint frá því í frétt frá NTB hver sú sáttatillaiga var sem nú hefur teikið gildii, en sjómenn munu hafa hafnað henni í at- kvasðagireiðsiliu. einfaldlega j>ektot Martsjenko, vissd að hann væri heiðarlegur maður og vildii hjálpa homum. Sagt er að tveir þeirna sem á- skoruniina sömdu bafi verið í réttarsalnum, en ekki hefur mál verið höfðað gegn þeim. Vinir himnar dæmdu telja að raunveru- leg ástæða handtökunmar hefði verið sú að í íbúð hennar hefði fundizt mitoið af handri tum og af- ritum bótoa sem bainimaðar eru. Mannvíg enn í A-Pakistan DACCA 19/2 — 1 dag toom til harðra átalka í Dacca í Aust- kröfugöngumamma, sem hunz- uðu útgönigumann stjómarinnar. Fjórir menin létust og 35 særðust. Utgöngubannið var seitt eftir kröfuigönigur gKign stjórninni á sunnudag, en í þeim létust tveir memn. Biaframenn segj- ast vera í sókn UMUHAIA 19/ — Biaframenn segjast hafa hrakið hermenn Níger.ustjóirnar frá tveim hern- aðaríega miikilvægum stöðum í hörðum bardaga og felllt 200 þeirra. Nígeríumienn segjasthafa hertekið mikið af kímverskum rififflum frá Biaíramönnum, og segja að vopnin séu til Biafra komin uim Tanzaníu. og kvenna. Alþýðusasmibandið bar fram kröfu um 6,5-7% lauinahækkun á yfirstandandi ári fyrir utan launastorið sem gert er ráð fyrir að niemi 3,5-4% á þessu ári. Foranaður atvinnurekendasam- bandsins sagði, að kröfumar hefðu komið eins og sprengja yfir síma menn og neiiituðu þeir að semja á þessum gmndvelli Ef að kröfunum væri gengið mundi það tátona 12-13% út- gjaldaauikningu njá fyrirtætojum og í sumum gtiieinuim allt að 20 prósent. Israel hefur þegar eign.azt sín,a kj artnorkusprengju —- eða mun allavega hafa eiign- azt sínar spi'engjur fyrir des- ember 1969. Þessar tæ'knilegu upplýsingar er að finna í stasrsta flu'gmálatíimariti Bandaríkjantna Aviation Week og staðfestir ritið þær grun- semdir sem ýmsir aðilar hafa nú um hríð haft í þessum efn- um. Samningiaviðræður leiddu til þess 27. desember í fyrra að Bandaríkin lofuðu að selja fsrael fimmtíu orustusprengju- fluigvélar af gerðiinni F-4 ,,Phantom“ fyrir desember- lok 1969 og væru þaðan í frá afhentar fjórar flugvélar ó mátnuði. Um leið lagði stjórn- in í Tel Aviv fram fyrstu greiðslur fyrir þessar vélar. Áður en samningar voru und- irritaðir völktu sérfræðingar athygli á þvi að ..Phantom" vélamiar eru mjög öflugar, reyndar þær beztu sem Banda- ríkjamenn hafa nú yfir að ráða, og að þaer geta borið kjaimorkusprengjur. Af þessu drógu menn þá þegar sínar á- lyktanir. En nú er málið vakið upp með nýjum krafti: tíma- ritið „Aviation Week“ grein- ir frá þvi að ýmsar takmark- anir hafi verið settar í samn- inginn milli ríkjanna tveggja. * Samkvæmt þessu höfðu ísra- elsmenn farið þess á leit að Phantomvélamar sem þedr fengju væru búnar sömu tækjum sem bandaríski flug- herinm fær. Hér er einkum um tvö tæki að ræða, sem í tengslum við rafeindasjón- tæki Phantomfllugvélanna gera sprengjuárásir mögulegar við allar aðstæður og þá einnig mögulegar loftárásir með kjarnorkusprengjum. Enn- fremur leyfir þessi útbúnaður að sprengju sé kastað . yfir öxlina" eins og komizt er að orði: þar er um að ræða ó- vænta árás með kjarna- sprengju, er flugmaður á Phantomvél getur sett niður sprengju án þess að koma firam á radarskermum and- stæðingamma. Þessar upplýsingar „Aviiati- on Week“ um að fsraelsmenn hafi torafizt útbúnaðar til kjamasprenigjuárásar um boírð í ,,Phanitom“-véIum þeim sem þeir kaupa, staðfesta að þeir ráði yfir kj amavopnum sem gætu verið tilbúin til notkun- ar í desember 1969, þegar fyrstuþotumar af þesari gerð koma til Tel Aviv. Og vel er fsraelsmönmum trúandi til þess að finrna skjótlega ráð til að smíða þau tæki. sem þeim finnst vanta í vélar þessar og Bandaríkjamenn kunna ektoi við að láta þá hafa. ★ Mönnum ber saman um að það beri að líta kjama- sprengju • ísraelsmanna alvar- legum auigum. Prófessor Bergmann. „faðir“ kjamortou- rannsóknaáætlana fsraels- manna, hefur síðan 1964 ráð- ið yfir kjamakleyfi til „rann- sótoraa" siem er 20 megavött, og kominm frá Frakklandi — stendur hann í Dímona milli Beersheba og Sódómu. Á fjórum ámm hefur þessi kjamakleyfir getað skilað af sér 24 kg af plútoníum, en það nægir í fjórar atómsprengjur af þeirri stærð sem sprengd var í Hirosíma. fsraelsmenn hafa sjálfir g’efið til kynna að þeir hefðu komið upp í smáum stil framleiðslu á plút- ómium. sem byggði á fr.iálsum innflutningi á hráefnum frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Hér má við bæta að öll Arabaríki hafa látið undan aðgangi flrá rdsaveldunum tveim og skrifað undir samn- inginn um bann við útbreiðslu kjamavopna. en ísrael hefur neitað að gerast aðili að hon- um. Þegar hér við bætist. að hemiaðarú tgj öld f sraelsm anna munu fara úr sem svarar 630 miljörðum króna í fyrra upp í 810 miljarði á árinu 1869 þá ættu menn ekki að vera í vafa mikið lengur um það. hvað er að gerast. (S'kv. Nouvel Obsarvateur) Kröfuganga verkamaima á Spáni. Tuttugu handtekn- ir á Spáni í gær BARCELONA, GENF 19/2 — Spænska lögreglan hefur nú snúið sér af alvöru gegn hinum bannaða kommúnistaflokki Katalóníu og handtekið 20 meðlimi hans. Alþjóðlegia lög- fræðiniganefndin í Genf hefur mótmælt ofsóknaröldunni á Spáni. Málaferlin í Moskvu Bélogorodskaja dæmd til eins árs fangabúðavistar Sænskir viija 10-11 prcs. kaupkækkun ur-Patoistan milli heriiðs og

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.