Þjóðviljinn - 20.02.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.02.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞaöÐVIftJllSrN — Fímmjtwla'gur 20. ifielbirtiar 19G9. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.J, Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Oiafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Slml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. „Með öllum þeim ráðum" yið umræður um þrælalagafrumvarp ríkisstjórn- arinnar á alþingi bentu þingmenn Alþýðu- bandalagsins á, að slík lagasetning væri algjört brot á löghelguðum rétti verkalýðshreyfingarinn- ar. Auk þess yrði þetta fordæmi ef til vill notað til þess að ráðast að launafólki í þeim átökum sem íframundan eru vegna vísitöluuppbóta á laun. Þess- ar aðvaranir eru staðfestar í Morgunblaðinu í gær þar sem segir í forustugrein í beinu sambandi við nauðungarlögin: „En lausn þessarar deilu væri til- gangslítil, ef þjóðin væri svo ógæfusöm að lenda á ný í verkföllujm 1. marz...“ í þessari forustu- grein er Morgunblaðið að hóta því að launafólk skuli almennt beitt sömu þvingunum og yfirmenn á bátaflotanum, ef það leitar réttar síns til þess að varðveita óskertan kaupmátt launanna. Þing Al- þýðusambandsins lýsti því raunar yfir, að slíkum aðförum yrði hrundið „með öllum þeim ráðum, sem sameinuð verkalýðshreyfing getur beitt.“ Það er því ástæða til að ætla að ríkisstjóminni takist ekki að breyta hótunum sínum í frumvarp að nýjum þrælalögum. Fútækleg skreytíng JJndir viðreisnarstjóm hefur tryggingakerfi lands- ins hrakað stórlega miðað við nágrannaríki okk- ar. Engar umtalsverðar umbætur hafa verið gerð- ar á tryggingakerfinu og það loforð, sem stjómar- flokkamir gerðu mest úr fyrir síðustu kosningar hefur enn ekki verið efnt, þ.e. um lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn. Kaupmáttur tryggingabóta hefur rýmað að sama skapi og annarra króna, sem lands- menn hafa haft milli handa á síðustu árum. þegar ríkisstjórnin felldi gengið í fjórða sinn á valdatíma sínum kvisaðist að æ<tlun hennar væri að hækka bætur almannatrygginga nokkuð. Alþýðublaðið birti um það frétt með þversíðufyr- irsögn 22. janúar að almannatryggingamar hækk- uðu um 198 milj. kr., hins vegar var þess ekki get- ið í frétt Alþýðublaðsins í þetta skiptið né í há- stemmdum leiðurum til vegsemdar Eggert G. Þor- steinssyni, að iðgjöld til almannatrygginga hækka einnig. Útkoman verður sú eftir hækkanir iðgjald- anna að hjón með eitt bam verða að greiða 374 krónum meira til trygginganna í hækkuðu iðgjaldi en hækkun fjölskyldubótanna nemur. Þegar tekið er 'tillit til þeirrar hækkunar, sem verður á sjúkra- samlagsgjöldum, verður raunverulegt tap hjóna með eitt bam 1.694 krónur. Það blóm senn Eggert G. Þorsteinsson ætlaði að skreyta sig með eftir gengisfellingu og nauðungarlög á sjómannastétt- ina er því harla fátæklegt, þegar að er gætt. — sv. Afstuðu fsruels tíl frið- urviðræðnu við Aruburíkin AF ERLENDUM VETTVANGI Bandaríska vikiuritið News- week birti 17. febrúar 1969 viðtal, sem einn ritstjóra þess Amaud de Borchgrave, og blaöamaena, Michael Elikins, áttu við Leivi Eshkól, forsætis- ráðherra ísraels. Viðtalið birt- ist undir fyrirsögninni „Nasser svarað“. Það fer hér á eifitir. Blaðamennirnir: Hvemig rétt- lætið þér vananlegt hemám ar- abiskra landsvæða? Esihikol: Á tuttugiu árum, um daga oklkair skamimæju kynsióð- ar höfum við háð þrjár styrj- aldir. Ef ríkisstjómir Araba hefðu faiiizt á sitafnun Israels- ríkis, að daami alllls heimsins, hefði etoki til þeirra komið. Satt að segja hefiði þá ekki verið þörf á að breyta landaimærum oklkar hætishót. En að sex daga styrjöldinni lokdnni gekk það kraftaverki næst, að við skyld- um vera ofanjarðar. Hvers vegna settum við nú, með tilliti til þessa, að skríða á knjánuim fram fyrir Anaba og segja: Ver- ið þið svo góðir að taka þetta aftur . . . Ef við hefðum tapað síðasta stríði, hefði hlutskipti okkar orðið hið saima og Gyð- inganna m'u í Iraq, sem hengd- ir voru fyrir ailmenningssjónum í síðustu viku. Hernám þessara landsvæða er afleiðing síðustu sityrjaldiar. Árið 1948 lagði Jór- danía undir sig vesturbakka ár- imnar Jórdan, þvert ofan í samþykkt Sameinuðú þjóðanna. Árið 1967 lögðum við undir okkur vesturbaikkann. Þér virð- izt gLeyma þvi, að Araþar urðu fyrri till að hefija árás. Blaðamennimir: Hófu Araibar árásir 1967? Esihkol: I>eir Jokuðu Tiran- sundi, sendu skriðdreka og her- lið til Sinaiislkaga cg stefndu í átt til landamaara okkar. Þegar þeir ráku herílið Sameinuðu þjóðanna af landi brott, stóðum við andspaanis skýteusu styrj- aldarathæfi; við áttum emgra kosta vöO. Ég rcryndi að skjóta mátam á frest í þeirri von, að eitthvað gerðist, eiitthvað, sem skakka mundi leikinn. Svo fór^. ekki . . . Trygiginjgar hafla reynzt gagnsilausar. Fyrir 10 árum hét Eisenhower forseti oklkur, að Súez-skurðurinn mundi standa oklkur opinn; og ef Nasser for- seti reyndi að lolka okikur sfcurðinum, kæsmi til kaste sam- félags allþjóða að taka það mál trausituim tölkiutm, Þér vitið, hvað gerðist. Blaðamennirnir: Nasser for- seti hdldiur þvi fram, að tak- rnark (ísraels) sé Stór-lsrael, sem næði frá Níl til Evrates. Hvað getið þér sagt til að saranfæra hann um, að það sé eklki (imarkmið Israels)? Bshkoil: Það er erfitt að haga svo orðum, að hann láti sann- færast. Undanfama tvo áraitugi höfium við hvað eftir annað sagzt vera reiðuibúniir til að raaða vandamál okkar við Nass- er. Ég er enn reiðubúinn til aö flljúga til Kaóró á morgun. Ég vil ekki korna að rnáli við hann sem sigiurvegiairi. Mig langar til að télja hamn af þeirri skioðun hans, að við sitefraum á Stór- Israel. Stefnu sfna gietur bann ekki grundvalilað á orðatillitæki, sem aðeins tumigutömu ein- staklingum, sem mæla fyrir eig- in munn. Jafnvel í Bibh'unni kemur þetta orðatUtæki eklri fyrir. „Á Egyptelairads“, sem á er mdnnzt í Gamlla testament- inu, er elkki Nfl, helldur áin E1 Ardsih, — gruggug spræma fá- | edmar mdtar iraraan maxka Sínai. Ég le@g Nasser orð mdtt við því, að á Stór-israeil höfum við aldrei stesfint og munum aidrei stefna. Ég er reiðubúinn til að hitta hann að móíli hvar sem er og hvenær sem er, og að á- greáningsatriði mun ég eikki gora dagskráma, málsmeðferðina né lögun fundarborðsins. Blaðamennimir: Hvað seigið Eshkol þér um áæitilamimar um nýjar byggðir Israelsmanna á Golan- sléttu í Sýrfandi, á vestur- bakka árinnar Jórdan á eg- ypzka Sinai-skaga? Eshkol: Þér vitið, hverju fram fór á Golan-siléttu fyrir striðið (1967). Sýrlendingar héldu þaðan uppi stórskotehríð á okíbur. Aldrei skai afltur til þess koma. Að auiki eru þetta ekki venjuiegar byggðir. heldur hemaðarfegar og land- búnaðarfegar útstöðvar. Blaðamennimir: Hvers vegna em ekki uppi ráðagierðir um að breyta Golam-sléttunni í óvíg- girt svæði frernur en að setja niður Israelsmenm í þessum hluta Sýrlamdis? Eshkdl: Hvað er ávíggirt landsvæði? Hver vakir yfir landamærumum? Engímn veát, hvað óvíggirt svæði er. Við áttum í strfði. Við rme- um það. Og meðam okkur staf- ar hætta af Gólan-siéttumni, munuim við halda þar uppi vömum. Aufc þess gefum við efcki átt orðastað við nieinn Sýria/ndsimegin. Þeir fallast ekki einu sánni á að ræða við dr. Gunnar Jarring. Blaðamennimir: Eruð þið reiðubúnir að leggja niður þessar nýju byggöir á herteiknu landsvæðumiuim, efi það væri liður í endamlLegri flriOargerð? Eshkol: Það sæmdr ekki að svara skilyrðisbundinni spum- ingu þessa stundina. Við Ijáum rnáls á mörgu, em um þau efni vil ég ekki kveðu nánar á, áður en til samminiglaviðræðnia kem- ur. BHaðamemnirmir: Laust eftir sex daga stn'ðið sögðust leið- togar ísraels vera reiðuíbúnir til að leggja fram rausnarfegt til- boð til að leysa vamdiamál fllóttamannanma frá Pálestfnu. Hvað hetfúr gerzt í þeim mál- um? Eshkol: Við litum ef til vin of björtum auigum horfumar á vairanlegiri friðargarð. Auðsjá- anlega varður vandamál fllótta- mannamna aðeins leyst með samvimmu (okkar og) nágranna okkar. Við þurfum að ræðast við. Flóttamennimir em alþjóð- legt vandamál. Við þurfum að sjá þeim fyrir lairadi og vatni. Við erum lítii þjóð, sem rœð- ur fyrir 7.720 fermiium lands og sem nýtur áriega úrkomu, sem svarar til 1.5 miljarðs rúm- metra. Jórdam, Libanon, Sýr- land og Egyptailand eru samam- lögð um 670.000 fertmótar lamds og á þau fellur áriega úrkoma, sem svarar til meira en 90 miljarða rúmmetra. Blaðamenniimir: Við sjáum ekki, að hverju þér eruð að koma orðum. Eshkol: Ef lönd þessi bafa á- huiga á að leysa vandamál flóttamamnanna er kostur á mikilu lamdrými 0g mikilu ómo+- uðu vaitni. Við mumum gredða flóttamönnunum skaðábætur til að þeir geti keypt lamd í ná- granraalöndunum og sezt þar að. Blaðaimennimir: Leiðtogar Araba telja emgar horfur vera á friði, sakir þess að þeir eru sannfærðir unx, að þið séuð staðréðmir að láta ekki af hendi (þau lamdsvæði), sem þið hafið tekið herskildi, hverju sem tautar. Fara þeir rétt með það? Eshkol: Ég er þess viss, að Nasser vedt, að hér gegnir þver- öfugu máli? Blaðamennimir: Hvemig? Eshlkól: Að leiðum, sem ég get ekki frá sagt. Stjómemdur Arába haifia spumir af ýmsu forvitniiliagu héðan. Þeir vita, að við viljum frið. Blaðamennimir: Em munduð þið hörfa aítur til landamæra ykkar, ef friðargerð býðst? Esihkol: Leyfið mér að taka skýrt og skorinort fram, að ekki verður horfið aftur til stöðv- anna frá (fórskeiði) júní-stríðs- ins. Núverandi vopnaihléslínum verður eklki umlþofcað nema á grumdvelli endanlegs og varan- legs friðar. Við þurfúm að ræða ný landaimæri, nýja skipan miálla. VopnaMésskilimélamir (frá 1948) eru dauðir og grafn- ir. Við æskjum ekki að halda neimuim htata byggðanna á vesturlbakka (áirinnar Jórdiami), — Nablus, Jenim eða öðrum. Afsitaða ókfcar er sú, að áin Jórdam hlljóti að vera verndar- mæri Israeils, en það hefði ýms- ar aflleiöingar í flör með sér. Her ókkar tæki sér aðeins stöðu á lamdamærum meðfram þedm mörtauim. 18.2 1969. — fil.J. GUNN LANCIAI NÁMSKEIÐ hefjast í lok næsfu viku. — Þátttaka er heimil jafnt körlum sem konum. Uppl. í verzluninni. KIRKJUMUNIR, Kirkjustraeti 10, sími 15030. NV á vUftaWUttM « Efi T?ér ___________ __ á ■fl***0* oe ^ts áiheoduTn a« hrteg)a' BILAIEIGAN FAIUR! car rental service © BauSarárstíg 31 — Sími 22022 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.