Þjóðviljinn - 20.02.1969, Page 5

Þjóðviljinn - 20.02.1969, Page 5
FinMMÉudagur 20. febrúar 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlDA g ATVINNULEYSINGl SKRIFAR: Hvenœr er mœlirinn fullur? Á yftastandandi ári íheffur al- þýða mianina orðið vitjni að þeirri álþireiifianllegiu staðreynd að vofa atvinruuleysisins hiefiur gægzt um gáttir hjá fyrirvdnn- um lands og þjóðar. Nálkaldur hrammnr þessa „kykvendis" hfiimsaeikir nú í annað sinn þá> sem voru að komasit till fiullorð- insára á tímiabilinu 1930—10, hinir sem þá voiu um og yfir miðjan aldur höfðu vart haft af öðnu að segja en eymd og vol- æði. Margt breyttist á stríðsárunum Þegar hið umga fóllk var að hefja vinnu á öndverðum érum síðustu heimsityrjialdar var það harla fáfrðtit og reynsiulaust hvað snerti baráttuna fyrir llifs- björginni, enda eikki anmars að vænta af flóflki, sem nýlega hef- ur slitið bannsskóm. Atvinna við setuliðið var mikil, pendng- ar fíljóttietenir og verðgildi þeirra hátt. Nú breyttist mairgt á skömm- um tírna. Þamigsöltinn lýður lagði nótt við dag, sásemskort- inn þekkir reynir fyrst í stað að „teyga“ vinnuma eins og svaladrykk. Á skömmum tíma batnaði haigiur alþýðuheimila svo að þau höfðu elkki ednasta nóg að bíta og bnenma, heOdur gátu böm þeirra flarið á menntabraut. Þannig var fá- tæktin ekki lengur ríkjandi mælikvarði á það hverjir höfðu námsigsáflur og hverjdr ekki, Fínu frúmar urðu að legigja niður pelsama sína, elklki vegna möis endilega, heldur hins sem miedndýruim verra var, að nú voru vinmuteomur teiknar að ’ gsnga í sliítoum filiítoum'. Atwinnurekendur áttu æ erf- iðara að hafla hemil á sínu vimmufóllki sam nú krafðist hærri launa en áður og lét ekki hindira sig í að skipta um vinnu fremur em bera mimna úr být- um en kunningiinn og frændinn. Það kom sem saigt sikýrt og greinilega í ljós að erfiðama er að kúga þjóð siem á kosta völ en hina sem sveflltur. En þó að gleðílegast væri að fófllk flétek nóga vinnu, þá er elkki því að leyna að margt, sem síður telst til ávinminigs, hflýtur að fýlgja í kjölflar snöggfienigins gróða, enda höfum við flenigið að súpa úr þvi á marigan hátt. Unga fólkið skorti pólitískan þroska Það gefur auga lleið að sá sem umgur venst því að hafa næga vinnu og verðmikinini gjafldmiðil (doll. þá 6.50) veit ekid nauðsyn þess að gasta flengdns fjár, held- ur eyðir af því að auð- velt er að aflla annarsi, og þekte- ir eíklki aðra hlið máisins. Þetta uniga föflk stríðsóiiianna hafði, eiins og gengur um unigt flóflk, ónógan póflitískian þrosika. Það vissi eklki neegjanlega hvað for- eldrar þess höfðu orðið að laggja á sig og þola í baráttu sdnnd að hailda saiman heimili, vissi eikki hversu hart þau urðu að sér að ieiglgja tifl að hafa brýnustu nauðþurftir mat, mjólkuidropa, oflíuflöigg, kofla- bflað eða siprek í eldimn til að hleypa að soðnimigunni ef ein- hver var. Þessi börn, sem nú voru að heifja sitörf sváflu á- hyggjulliaus, þegar flaðir þeirra iædddst út í kiufldanm og myrkr- ið tel. milfli 5 og 6 á morgnana í þeirri von að vtarða fyrstui' ef eitthvað féllli til við höfnina, Þau fyligdust ekiki með því hvort hamn kom vonswikimn heim eða hivort hann hafði fengið vinnu í tvo eða þrjp tíma. E.t.v. voru þau leynd því að paibbi þeirra var rekinn úr vinmunni af því að hann var i fyrstu kröfiuigömgunni, sem far- in var í litlu-Rvíik þeirra tírna, af þvi hamn gekk í verkailýðs- fflokk, siem nýbúið var að stofna og vísir menn töfldu vera „bolsaættar“ með uppruna í Rússíá. Já, svoddan bölvaður komimúnism settur til höfuðs Crjáflsu fraimtaki og sannkristn- um athafinamönnum. Verka- karfar skyldu vita það að heið- airflegdr atvinnurekendur liðu ekki swoddam framwindu á sínu „plássi“. Þessi böm vissu kannski ekki ekki hefldur, að mamma þeirra fór hljóðllaga út á kvöfldin er þau voru söfnuð, til að sikúra skrifstaflur og öngla þannig samam saðninigu í litflu munn- ana næsta daig eða hinn. Og fólkið svaf á verðinum Æskan þelkkti ekki sinn vitj- unartíma þá flremur en oft óð- ur, ítem síðan, enda varfla til þess að ætllast að flóflik, sem á að heita alið upp í kristmu siðalögmófli, sé þess imeðivitandi að samféflaig, sem ver drjúgum upphæðum til að styrkja „kirkju Krists" hafi ramigflætið fyrir simn guð og sitji um að hailda því í fiátæfct og sllsleysi í nafmi frelsis og uimsvifa. At- vinnureikiemdawaldið gat þvi verið alliveg nóllegit, alflt myndi að nýju skdla sér heim til föð- urhúsa þess. Fljóttekin bætt liífskjör til handa verkamömnum vcru auð- vitað etoki að þess skapi, em hvað var það á móti því ef þroskinn hefði teíkið upp á því að þröngva sór inn í höfuð al- þýðunnar, þroski fyrir eiigin málum. Það hiefði verið nógu böflivað. „Já það eru ykíkiar tím- ar núna“ sagði einn atvinnuirek- andi í þann tið, „en bíðið bara við; mínir tílmar koma aftur“. Og hainn vissi hvað hann vair að fara. En vel að imetrteja; þeg- ar venkafóílk heftur nóð þeim þrosika að skilja grundvöfllinn undir myndun og veltu þjóðffé- lags þá kioma þessir, sem hann kalllaði „mínir tímar“ aúdrei afbur. En fódlkáð svaf á verðim- um. Strfðdmu lauk og samfélag, sam heflur það eðli og markmið að þjaka fyrirvinmur sínar í þáigu hinna fáu ríiku, tók nú að vinna sitt verk óhindrað. Atvinna dróst somain, vöru- vorð hætekaði og Mfskjörin tóku nú að snúast til annarrar áttar. Aflli góðu áranna var eteki í nógu rílkum mæli notaður til að byggja upp undirstöðuatvimmu- vegima, enda þótt alldrei hafi verið sýndir meiri tilburðir í þá átt. Man óg vfet þann dag er opintoert var gert í blöðum, að kommúndstaskratti, Einar Oflgeirsson, væri mieð frumvarp í þimiginu um að kiaupa 15 nýja togara. íhafldsimenin átbu ekki njin orð nógu sterk yfir þetta filan og vonuðu að gifita Aliþinigis reynd- ist svo dirjúg að stanza þennam vitleysimig áður en honum tæk- ist að flá því til leiðar komiö að landssjóðuirinn henti svo fjármunum í gólleysi. Munu þó víst fllestir vera á eimu máfli í dag að ekki hafi þeissuim pen- ingum verið - illa varið, enda stóðu þessi skip að meii-u eða miimna leyti undir efnahaigslífi þjóðarinnar fram til ársins 1959—60, er „viðreismin“ sæia kom til skjallanmia og hóf hátt á loft merki hins tatomarka- lausa athafnafrelsis neyzlu- þjóðfélagsins. Imnfllutningur átti að fara eftir sölumöguleikum, verðlaigseftirflit eftir framiboði og efftirspum. Áþyrgðarlausum inmífflytjenduim var feniginn gjaldeyrir þjóðarinnar til að fllytja inn hvað sem þeim gengi bezt að selja, álveg án nokk- urs tilflits hvort þörf væri fyrir vöruna eða ekki. Nú vair eng- inn brjáflaður kommúnisti með Skipafruimwarp í þingimu til þess að pflaga heiðarlega athafna- menn, enda nógu bölvað fyrir hina nýbökuðu „viðreisn“ og þurfa að veita móttöltou skipa- pöntunuim síðustu vinstristjóm- ar; muma má og gfluggasikreyt.- inigar veirzlunarstéttarinnar fyr- ir þessar kosninigar „aldrei íraimar vinstri stjóm.“ Nú hófst æðis- genginn dans auðstéttanna Bn försjónin gaf otokur gott tækifæri. Á næstliðnuim áratug barst meiri aflli á lamd en dæmi eru um á þessu landi; við þetta bættist svo að hagvöxtur óx svo sum þessi sömu ár, að þess eru hefldur enigin dæmi. Nú sikyldi maður halda að landsstjómdm hefði haft hraðar hendur og notað tækifærið að byggja upp undirstöðuatvinnu- vegina og eflla íslenzkan iðniað á meðan góð®irið varði. En hvað var gert? Hvaö sýndr reynsilan okkur nú efitir þetta tímabil þegar hægt er að leggja mæili- kvarða staðreynda á hlutina? Það var einmitt þá siem húrra- hrópið fyrir verzlunarfreflsinu hlijómaði sem hæst, alllir þeir sem vifldu eðliflega áætflanaigerð við uppbygiginigu undirstöðuat- vinnuveganm voru nefindir ó- tíndir haftasitiefnumenn.. Og nú hófst hinn æðisgeragmi dans auðstóttainma í krin-gum gull- káflfinn, óþarfanum var rótað inm í lamdið og landsjóðn-um ekki vorkerarrt að lóta gjaldeyri titt: þeirra hluta, peniragum þjóð- arinnar var sóað á bóða bóga í botnflausa vitleysu, sem aðeins kom örfáum gróðamönmum að gaigni, þeim sem uimswif höfðu í utanríkisviðskiptum á grund- vefllli inmffluitninigs og endursöflu hér hleiima. Það fer því ekki m-ilfli mó'a að verulegur hluti af ágóða þessara næst liðnu ára hefur lent hjá einstakflimguim og fyr- irtækjum þeirra og er bund-inn í stórþygginigum hér, sem lítin.n eða engam arð færa þjóðarbú- inu; í annan stað er hætt við að su-mt sé komið úr landii í banka eiiendis; geta sflíkir sjóð- ir vafalaust rieynzt eigendum sínum þarfir á siigfliragum um heiminm, að etoki sé taflað um ef gjafldþrot kynmii að bera að höndum. Ösjaldan heyrist talað um að allir séu samsekir í eyðsflunni, en þar er á flerðinni háflfur sannfeifcur eins og offt áður og vaifla það. Að visu hafa mamgir telkið þátt í að eyða þeim vör- um, sem imn hafá verið filutta-r, em þess ber vel að gæta að sá sem notar vöruna græðir u-nd- anteltonin-gariaust ekiki á henni, heldur hinn sem höndilar og fær álaignimgu og alilam ábata. Hvort vinnulýður hefiur raun- veruflega tekið eittihvað í siran hlut sést bezt á því að bera saimam þan-n tíma, sem menn þurfá nú í da-g til að vimmia fyr- ir nauðsynjum og þamn serni þurtflti til sörnu hfluita áður en hildairflieiteur „viðreisraarinnar" hófst. Um þessar mundir kostar súpukjöt 10® kr. kg. og tekur verkamanra á • þriðju Mukku- stund að vinna fyrir því; fyrir 10 árurn innan við tvær stundir. 1959 var verkamaður rúma kflst. að vin-na fyrir kg af hamgikjöti en núna tæpa þrjá tíma. Verkamaður va-nn fyrir um það bil tveimur og háflfum pakika af kaffi á kflst. fyrir 10 áruim; núna einum og hólfum. Ekki þarf að halda swona upptalnin-gu áffram, allir vita að hér fer araraað í hlutfalli og sýnir þetta bezt að eteki er frórrat með fárið þegar því er halldið fram að alllþýða manna hafi með kröfuigierð tékið til sín hvað eftir annað ábata hinna góðu ára, sem nú er ný- lokið og etelki voru nýtt þjó>3- inni til fársældar. Mesta atvinnu- leysi til þessa Eins og getið var í upphafls- orðum stönduim við mátt í mesta atvimnuleysi, seim komið hefur í áratuigi hórlendis. Þetta var stjómarandstaðan búim að segja fýrir og sýna rötefast fram á hvemig það myndi sike, enda hverjum hiedfl-vita manni aug- ljósit Þesswegna er aiveg ó- hugsandi að stjómdn haffi ekki verið fyrir löiragu búin að koma auiga á það sem hflaut að koma fyrir. Ekki var þó bruigðið við að leysa þennan vanda í tíma eða gera tilraunir til þess, held- u-r látið flljóta sofandi að feigð- arósi, ekkert gart fyrr en í al- gert óefnd var komdð og fjöfldi manns orðinn atvinnuleysinu að bráð. Þá er fyrst numskað og viðræður boðaðar, nefndir stoflnaðar, stór neflnd í Rwík, sem gat af sér aðrar minni út um alllt land, svo eiga þœr að skiia áliti til stóruneffndar í R- vík og svona koflll af kofltti. Raunwerufegar aðgerðir eru þannig dregnar á lamgdmm á meðan atvinnuleysi magmast. Að undanfömu hafa staðið yf- ir samningar við bótasjómenn og standa raiunar enn þega-r þetta er steriffáö. Einraig í gegin- u-m þé samninga rná glöggt kenna sitöðu verlkiaflýðshreyfling- arinnar edns og hún er í dag og hefiur verið að umdanfömu. Sjó- iraenn eru eklki í verkfaflli vegna þess að þeir séu að reyna að baeta stöðu sitaa, þ.e. að fara fraim á ednhivert hflutfiall aff vel- gengni undarafarandi ára; o ned, það er tekdzt á um hwað Mutur þei-rra eigi að rýma mikið frá því sem nú er. TJtgerðin hedmtar nú 27% rneiira í sjnm hftut af ósikiptuim affla, þannig á hllutur útgerða að stækka og hluitur vinnufoliks að minnka að samia skapi. Bátasjómenn vilja fá greiddan fæðiskostnað eins cig aðrir, sem vinna fjærri heimilium sínum. Crtlit er fyrir að tæpur helm- ingur fæðis verði greiddur úr sjóði, sem stoffna á í þessu skyni með 1% útfflutnings- gjaldi en sá sjóðu-r á, vel að merkja, að byggjast upp að hálfu leiyti meö flramflagi sjó- mararaa, eins og auðséð er; þeir sem eru á smærri b-átunum eiga ékki að fá greitt neitt úr þess- um sjóðd, en bera h-ann þó uppi að sdnum hfluta. Þamnig ei-ga þeir, auk þess að borga sitt eig- ið fæði eins og þedr haia hing- að til gert, að slkafifla öðrum fiæði! Hvar er orsak- anna að leita? í fýrravetur háði verkallýð- ur verkffall til þess að hiaida verdtryggingu launa, sem tví- vegið var búið áður að b-erjast fyrir en löiggjaffinn ónýtti h,vað eftir annað. Eauk þessu vetak- failli svo að venkalýður lét hfluita af þessum lágmairks réttindum sínum vegna dugileysis forustu sinnar, sem hin síðari ár hefiur gengizt inn á að vera sann- ábyrg auðvafldinu rnieð að halda þessu þjóðfélagsfúáhripi á floti og þar með viðurkennt úrræði stjómairininar, era þa-u mó bezt sjá í fljósi þess að nú þairff ter. 204 fyrir þeirri gjald- eyrisivöru, seim. fyrir svo sem ári Ikostaði kr. 100. Nú er útílitið þannig að héizt mó búast við að v-eritoallýðs- hreyffimgiin verði á þessium vetri að fara í vetakflaM. til að reyna að hallda þessu lítla, sem efitir varð af kaiuptjrygigingunni í fyrra, því saanninigBr um haina runnu úr gifldi um síðastfliðin áraimót. Svona ganga samningaitnál vi-nnustéttanna niú efltir mesita góðaeristíimabil í sögu þjóöar- innar. 1 hvert sinra sem veitea- lýðshreyfinigi n gengur til sarnn- ingia kemur vinnullýður út úr því með sikerta toaupgietu. Ekki þurfa þeir sem eitthvað hafa fylgzt með þessum mál* um fengi að ledta orsakanna tyrir , þessari óheillaþróun; verkalýðshreyfingin heflur látið hafa sdig út í samábyrgð á rffcj- andi samféflaigsháttum og hietfur þannág gert úrræði kapítalist- anna að sfnum úrræðum, að meira eða minna leyti. Þegar svo er komið þarf engan að Curða þótt samdð sé um kjara- skerðinigar, því það er Mfalkfeeri Þessa skipullags að fólkið vinni snauitt fyirir óhófiseysðlu auð- Framhald á 7. síðu. Verk islenzks myndhöggvara á sýningn í Knnpmnnnahöfn Eins og getið heCur verið í íiéttum var fyrdr sköonmu oprauð í Kaupmannahöfn sýn- in-g á verkium. hóps lisita- kvenna sem kalflar si-g Lille gruppe. Að þessu sdrani var íslenzik mýndflistarkona með í hópnum, Ólöf Pólsdóttir, og hafa verk hennar yfirieitt hlotið sénleiga góða dómia í dönskum blöðum. Jan Zibranditsen í Berling- ske Tidende segirm.a.: „Högg- myndir Öflafar Pálsdóttur getfa hugmyind um sitarf hennar allt flrá því hún var nemandi við Listaakademíuna í Kaup- mannahöíta á sjötta áratugn- um og fékk þá guIlimediaUu fyrir miynd sína af ungum manni iraeð framréttar hendur. Það var siðast sýn-t á Lousi- ana og hiefiur jaflnan verið á- litið meiikifegit verk. En það er eitakennilegt, að verkið birt- ir manni nýja verðleika í hvert sinn og maður sezt andspænis því. Formið ldfir í venjufegri festu og fijaður- maigni . . . Menn fá eánnig hugmyind um þroska Ólafar Páflsdóttur sem höflundar and- litsmynda. Eflzt og þá þeigar mjög sannfærandd í alvöru og kyrrð túlkunarinnar er mynd- in af föður flistaikonunniar, siern gerð er í 'brenodan lieir. Hún skiflur eðli og skapgerð fyrir- mynda sin-na. Þetta á einraig við um brjóstmyndina af ís- fenzikum hafflræðingi, drögram að iraeiriháittar mynd af Hail- dóri Laxness og höíuðmynd af „stjómmálamararai", siem er Ólöf Pálsdóttir rraeð siðusitu veateum hennar og eintoar áhrifiairiilkt". P.L. í Politiken segir m.a. um myndir Öflaflar; „Hún er gáfiuð, persónufleg, og sönn í tjáningarfonmi sínu, hún heflur eigraazt sina eigin reynsflu og lagar sig éktoi að kröfium hefðarininar . . . Sam- eiginitegt þessium myndium er expressívt eðfli þeirra, nokkuð flomlegjur einiflandilieiki, ásækin formgfleði og djúp — nærri því ágenig þörf fyrir að tooma því áleiðis sem býr inni flyrir. Þetta er gert á snjafllan og myndugan hétt.“ E.H. í Roskilde Tidende segir á þá fleið að þótt sum verk Óflafiar Pálsdóttur séu akademask þá „Munu meran afldrei taka upp á því að kalla hana þuirra og leiðinleiga, 1.il þess er hún of nærnur lista- maöur, sem töksit einnig í hinu bundna flormi að losa um tilffinninigar sínar þannig að persómuieikinn kemur ítaam. Það er svo anmað mál myndlist að manni finnst að hún sé emm betri í verteutm seon eru frjálsflegri að gerð. Þar birtir hún þrótt sem vdku-r virðingu og aðdáun." Fleiri dæmi iraætti neftaa í þessum dúr. Og eitras og jafn- an vilfl verða eru alttir ékki sammáfla um listaverk. Paufl Gammelbo segir á þessa leið um sýniraguna í Informatlon: „G-udrun Henningsen uppflýsir að fjöflskyfldiuflífið á Isflandi, en þar er hún (þ.e. Óflöf Páfls- dóttir) gift Sigurði Bjamasyoi allþingisfoiiseta, hafi teikið tíma hlennar síðan (nómi laukV Þegar mönnum verður litið á höggimyndír henmiar á sýning- unni hlljóta mienn að harrna að friði fjöflskyldulíiflsins hef- ur verið spifllt."

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.