Þjóðviljinn - 20.02.1969, Side 7

Þjóðviljinn - 20.02.1969, Side 7
Fimmbudagiur 20. íetorúar 19(59 — WÓÐ'VIiL.II'NN — SlI>A ’J Á 15. hundrað félagsmenn í 7 félögum innan U M S K Ársþing Iþrótasamb. Kj-alar- nesþmigs, það 46. 1 röðinmi, var haldið að Garðaholti í Garða- hreppd fyrir nokkru í boði Ung- menmafélagsims Stjömunnar. — Þimgið sóttu 35 fulltrúiar, auk gésta sem voru Valdimar Ósk- arsson gjaldkeri UMFÍ, Gísli Haltdórsson forseti ÍSf, Her- rmamrn Guðmumdsson framkv. stj. ÍSÍ og Sveirnn Björmissom stjórmarmaður ÍSÍ. Valdimar og Gísli fluttu ávörp á þimgimu. Gestur Guðmumdssom sam- bamdsformaður setti þdmgið með stuittu ávarpi, baiuð bamm full- trúa og gesti velkomma til þimigs- ins. Þinigforsetar voru kosmir þeir Sigurður Geirdal og Pálmi Gíslason, og ritarar Jóm Leví Tryggvason og Eggert Ólafssom. Fjölrituð ársskýrsla sam- bamdsims lá fyrir sem afhent var fulltrúum í upphafi þimgs- ins. Pálmi Gíslaison, fram- kvaemdastjóri sambamidsims skýrði ýtarlega frá iþrótta- starfsemi sambamdsims á árimiu, en siamibamdsiformaiður gerði greim fyrir öðnum störfum þess. Inmam sambandsinis eru nú starfamdi 7 félög með samtals 1415 félagsmenm, og bafði þeim nokkuð fjölgað á árimiu. Fjöl- menmasta félagið er Breiðablik í Kópavogi með um 550 félags- memm. Sambamdið réði framkvæmda- stjóra sem var í fullu starfí í fjóra mánuði hjá sambamddmu. Pálmi Gísl.asom bafði það starf með höndum. Þetta er ammiað árið sem sambandið hefur haft starfsmiamm yfir sumianmámuð- imia, befur sú ráðstöfun geEizt mjög vel, emda valizt í starfið mjög vamiir og áhugasamir fé- liagsmóliamenm. Það sem hefur gert sambamd- inu þetta kleift fj árbagsiega er góður skdlnimguir svedta- og bæjiastjórmia í héraðimu, ásamt sýslumefmdum GuHbrimigu- og Kjósairsýslu, á störfum þessara aesikulýðssamtaka, því að þess- ir aðilar hafa styrkt samband- ið mymdariega með áriegu fjár- fnamlagi og færði þimgið þeim góðar þakkir fyrir. Sambamdið gaf út félaigisrit á árinu, þar sern félögin skýrðu frá félaigsstaríimu o.fl. Mömg fyrirtækd og eimistaklinigar á héraðssvæðimu og í Reykjiavík, aoglýstu í blaðimu, en auglýs- imgaitekjur báru uppd prentum- aricostniað ritsims, auk þess að gefia sambandinu ríflegar tekj- ur, sem bar uppi að verulegu leyti kostmaðinm við lamdsmóts- ferðima á Eiða. Síðastliðið ár viar eimmia við- burðarikast í sögu sambamds- ims; er þá átt við íþróttirmar sérstaklega. Þar ber hæst á þátttöku sambamdsims í Lamds- móti UMFÍ, s.l. sumiar, um 70 keppendur voru sendir á mót- ið, sem þátt tóku í firjálsíþrótt- um, handbdta, körfubolta, sundi, glímu og starfsíþróttum. Beztur áramigur náðist í frjáls- íþróttum, í þeim var sambamd- ið í öðru sæti, en í heildairstipa- útreikn.ingi var það í þriðja sæti. Sambamdið átti sigurveg- ara í 7 greimum frjálsíþrótta. Öll einistakiimigsverðliaumin komu í hlut UMSK-félaga. Þórður Guðmumdsson var stigahæsti m-aður mótsins, og í kvenma- greimum var Kristín Jónsdóttir stiigahæst. Beztu afrek unnu þau Krist- ín Jónsdóttir og Kari Stefáns- son. Trausti Sveinbjömsson siigraði í 400 m. hlaupi, og setti 1 andsmótsmet í greininni. Sambamdið varð í þriðja sæti í Bikarkeppni FRÍ, sem er sitórt stökk frá því sem áður hefur verið. Margir beztu frjáls- íþróttamenm sambandsins kepptu í öllum slærstu móturn sumiairsdms, þar á meðal Meist- aramóti friamdis, og hiutu þrjá medstaraititia. Sambandið vann íþróttakeppnd sem fram fór í Húsafellsskógi um verzlumar- mianmiahelgimia. Sambamdið stóð fyrir hér- aðsmóti í frjálsíþróttum, sem batdið var á Ármannsvellinum í Rvk. Sundmót sambandsins fór fram í Varmárlaug. Víða- vamigshliaup skóla í Kjalarnes- þimgi var báð á vegum sam- bandsims, þátttakemdur voru 50 frá 7 skólum í héraðinu. Hér- aðsmót í kmattspymu var hald- ið seinmipart sumiars, með þátt- töku fjögurra félaga, keppt var í 4. og 5. ílokki. Sambamdið stóð fyrir Dremigj.ameisitaramóti fs- liamdis imrniam húss, og Glímu- móti Summlemdinigafjórðunigs. sem fram fór í Kópavogi. Samibandið stóð fyrir bridige- móti, sem baldið var í Hlégarði. Er það sveitakeppni á milli sambamdsfélaiga, keppt er um myndariegam bikar, sem gefinm var í þessa keppni, og hlutu Breiðabliksmenn hanm að þessu simmd. Sambamdið tók að sór að sjá um skákmót á vegum UMFÍ. Var það umdamkeppmi fyrir lamdsmótið. UMSK vamm keppm- imia, sem gaf sambamdiniu rétt til þátttöku í Lamdsmótimiu, og sigruðu þair glæsilega. Sambamdið stóð að dómara- námskei ði í kmattspyrmu með Hafnfirðimgum. Sjö knatt- spymumenn sóttu námskeiðið. og hlutu sín dómaraskírteimd. Fyrr á árimu öðluðust 5 féla.gs- memm dómiararéttimdd í friáls- íþróttum. Námskeið voru haldim í nokkirum greimum starfsáþróttia, og semdir keppemdur á Lands- mótið, edns og áður er getið. Umigmenmafélagið Bredðablik í Kópavogi tók þátt í íslands- móti í knattspymu í nokkrum flokkum, eimmiig í körfuboita, hamdbolta og sumdi. Frjáls- íþróttamemm Breiðábliks ummu Vestmannaeyiniga i bæjakeppni, sem fram fór í Vestmannaeyj- um. Kristín Jónsdóttir settí. tvö íslamdsmet á árinu, i 100 og 200 metra hlaupi. mörg héraðsmet voru sett á árinu. Kristín Jónsdóttir var kosim íþróttamaður ársins, og var hemmi afhentur fallegur bikar á þimginu. Þá var Gestí Guðmiundssyni afhemtur þikar fyrdr félags- mál'astörf. Afhent voru verðiaum fyrir bezta afrek á frjálsiþróttamóti sambamdsims, bæði i baria- og kvenm.agreimum, sem fcomu í hlut Krilsitímiar Jónsdóttur og Karis Stefánssonar. Þimgið gerði margar álykt- anir í íþrótta- og æskulýðsmál- um. Áherzla var lögð á aukna iþróttastarfsemi hjá félögum- um, samþykkt var að ráða framkvæmdastjóra á næsta ári, og sækja um fjáirstyrk tíl sveiiia- og bæjastjóme, með tíl- liti til þess. Gerð var fjárbagsáætlun fyr- ir árið 1969. Gerð ályktum um sambamdsmót í hinum ýmsu íþróttagreinum, m.a. komia á knattspymumótí inmam húss, keppmi við önmur umgmenma- sambönd o.fl. Þingið gerði athuigasemd við skáikregluir sem UMFÍ hefiur genigið frá, varðamdi takmörk- um skákmianna í fyrirhuguðum skákmótum umgmemmafélag- amma, taldi þimgið sjálfsa'gt að samböndin mættu semda á þessá mót sína bezbu skákmemn, eims og gildir með keppendur i önm- ur mót. Samþykkt var að kjósa nefmd, sem gera á tíllögur varðamdi verðlaumiaveitimgiar á iþrótta- mótum, en kostnaður vegna þessa hefur verið stór útgjalda- liður hjá sambamdinu. Gestur Guðmumdsson sem verið hefur formaður sam- bandsins umdanfarin tvö ár, baðst undam enidurkosmimigu, þakkaði hamn öllum fyrir gott samstarf, og mikil störf í þáigu sambamdeins, og ármaði sam- bamdimu heilla í störfum. Stjóm sambandsins er þamm- ig skipuð: Ingólfur Inigólfssom form., Þórir Hermanmssom vara- forrn., Sigurður Steairphéðimssom gjaldteeri, Jón L. Tryggvasom ritari. Meðstjómemdur: Stefám Ágústsson, Sveinbjöm Guð- mundsson og Ævar Hjaltasom. Verð á loðnu Á fiundi yfimefmdar Verðlaigs- ráðs sjávairú'tvegsims í daig var á- kveðið, að lágmartesverð á loðmu í bræðslu á loðinuvertíð 1969 steuli vera kr. 0,63 hvert kg. við skipshlið auk 5 aíuira í ftutminigs- gjald frá skipshlið í verksmiðju- þró. Verðið var áteveðið af odda- mammi og fullitrúa seljemda gegn atkvæðum kaupenda. f yfimefnd áttu sæti: Jón Siig- urðssom. deildarstjóri í Efnahaigs- stofinundnni sem var oddamaður nefindarinmar. Guðmumdur Kr. Jónsson og Ólafur Jónssom full- trúar teeupemda. Guðmumdur Jör- umd-ssom fulltrúi útgerðairmamma og Jóm Sigurðssom, formaður Sjó- mammiasaimbands fslamds, fulltrúi sjómammia. Hvenær er mælirinn fullur? Hjálparsveil skáta í Njarðvíkum fær afhenta bifreið Njarðvíkingar hafa nýverið af- hent Hjálparsveit skáta í Njarð- víteum bifreið til nottounar við leitir og er hún búin ölliuim nauðsynleigum tækjum til þeirra nota, svo sem talsitöð, sjúkra- kassa og sjúkratoörum, getur hún filiutt 12 ledtarmemn ásamt til- heyrandi úttoúnaði. Hjálparsveit skáita í Njarðviíc- um var stofmuð í júni í fyirra og hefur hún þeigar tekið þótt í sjö leituim. Sveitin á nú orðið öll nauðsynleg leitarfæki, t.d. ]abb-rabbtætei og ledtarijós, en mest ef útbúnaði sínum heflur svteitin fienigið gefins. Félagar í sveitinni eru nú 16 að tölu. For- maður hennar er Birgir Ólsen. Keppt í tví- liðaleik karla Landsflokkaglímunni 1969 sjónvarpað í næsta mánuði Glimusamband íslands og sjónvarpið hafa samið um, að Landsflokkaglímunni 1969 verði sjónvarpað. — Glíman hefst -<5> Fundur Glímudómara Stjóm Glimusambands Is- lanids hefur áfoveðið að boða til glímudómarafundar í Café Höll Ausiturstræti 3, annað tevöld, fimmtudaginn 20. fetorú- ar kl- 8,30 síðdegis. Rasdd verða glímiulögin. Er þess vænzt að glímudómarar fjölmenni á fiundinn. sunnudaginn 23. marz og verð- ur þrjií kvöld í röð, þ.e. 28., 24. og 25. marz og mun hefjast kl. 8.30 öll kvöldin. Ákveðið er að tveir fiokkar keppi á kvöldi, og verður síð- ar tiíkynnt, hvenær hver flokk- ur keppir. Glimusambandið leggur á- herzlu á, að þeir glímumenn. sem þátt tafca í Landsflokkia- glímunni. séu í góðri æfingu. Allam glímubúnað þurfa H’límumenn að hafa sem vand- aðastan og samkvæmt gildandi reglum um búniað glímumanna. Þátttökutilkynningar Vegma niðurröðunnar glím- uinmar fyrir sjónvarpið þurfa þá’ttitöbutíilkynniinigiar að berast Badnaintondeild K. R. hélt opið badmiirutonmót í tvíliðaleik kiaria í K.R.-húsinu laiuigiardiag- inn 15. febrúar. Þáttbakendiur voru firá T.B.R., K.R. og Val og voiru 26. Sigurvegarar urðu hindr sigursælu tvíliðaleiks- menn Jón Árniason og Viðar Guðjónsson T.B.R. Þedr sdgr- uðu þá Óskar Guðmundisson og Friðleif Stefánsson sem nú kepptu í fyrsta sinn saman í tvíliðaleik. Leiteurinn var jafn og skemmtiíegur og þurfti að leika autealedk til að úrslit fengjust, en einstakir lefkir fóru anmairs þamnig: 12-15-15- 8-15-9. Aðrir ledkir í umdiamúrsliibum sem aithygli völtetu voru t. d. leikur Karis Maack og Kristj- áns Beneditetssoniar. sem siigr- uðu þá Ragniar Haraldsson og Gísla Guðlaugsson með 6-15- 15-10-15-12. Eins sýndu góða leiki þeir Garðar Alfonsson og Haraldur Komelíusson og Reyn- ir Þorstednssan og Sveinn Bjömissan, og mjöig efindlegir piltar, Sveinn Kjartansson og Páll Ammemdrup. Mótíð fór ágætiega fnam en mótsstjóm annaðist stjóm B. K.R. Næsta mót sem badmin- tomdeild K.R. heldur verður i ins og verður haldíð 15. marz. tílefni af 76 ára afmæli félags- Fnamhiáld af 5. síðu. sitétta. Það var í júní-siamming- unum 1964, sem vertealýðshreyf- inigin fór fiyrir dlvöru út á þessa braut; þá settóst húmi að tafll- borði þar siem aðrir höfðu meára vald á skákinni. Þá setli „Viðreisnarbjarni" þottinn á hlóðimar. Verttealýðshreyfinigin var þama í hluitvertoi ullliarinn- ar, ísimeygiegt samninigauppteas.t stjómarinnar lék hlandþvæiið og svo hóffst þvotturinn og stendur enn. Nú er tailað um að veita 100 máljánum til byggingaimála í gegnum veðdieiidina. Þegar bet- ur er að gáð reynist þetta hinn vanalegi blekkingiavaðaM. Hér er ékki um nedtt nlýtt að ræða, heddur er verið að flýta öriítíð fyrir seinindhluta lána húsnæð- ismóHastoffniunarinnar, sem fara nú eims og endranær ednvörð- unigu til að bonga sfculdir, sem hústoyggjendur hafa stofnað til í Lamdstoamkanum eða annars- staðar með lánslofiarð að bak- hjarii. Þessir peningar teoma því varia til með að fama út úr bankamum, í mesta lagi á mdflli ban'ka. Byggingamenn hér við Paxaifflóasvæðið, eins og annars- staðar, hailda áfram að vera atvininulausir jatfnt fyrir þessu, enda bar formaður Múranafé- lags Reykiavíkur þann uigg í brjósti nú fyrir sikömmu í við- tali við Morgunblaðið. Bygg- ingamenn sjá fram á það að lítil vinna verði fyrir þá í sum- ar og engin næsta vetur. Já, það verður Ifklega nóg að gera eftir næsitu áraimót að slá hæstbjóðanda fbúðir þessara manna, sem hafa eágnazt þær með næbur- og helgidagaivinnu. Það væri firóðlegt að heyra af- æbur þessa þjóðfélags giera um það áætlun hverjir eigi að vitnma fyrir þeim þegar vinnu- lýður er hrokkinn atvinnulaius aff eignum sínum og sumir fflúnir af iamdi burt. Hætt er við að hin fésjúku öifll í þjóðfélBigimu hafi hér genigið fieti framar en ráðlegit var, það hefúr aldrei verið tal- inmi góður búmaður sem kveliur nytjaipenimginm. „En fátt er svo með öMu il.lt að ekltei boði nokfcuð gott“ segir máltækið. Þegar þessir aöiflar ganga meira á rétt fólks en hofllt er fýrir þá sjálfa eru ein- mitt að byrja þeir tímar, sem heppdlliagir hafa reynzt til að opma augy alimemnings og færa til formanns Glímusambands íslands, Kjartans Bergmanns Guðjónssonar, í pósthólf 997, Reykjavík, eða með símsikeyti fyrir 9. marz n.k. Úrvalsflokkur glímumajtuia Innan Glímusambands fs- lamds er starfandi þriggja mianna lamdsliðsneifind til að velj.a glímumenn í úryalsflokk — landslið. — Þeir, sem sæti eiga í lamdsliðsnefnd eru: Þor- steinn Einarsson, formaður, Hafsted.nn Þorvaldsison, Röign- valdur R. Gunnlaugsson. Áríðandi er að glímuteenmar- ar útfylli nákvæma skýrslu um æfingar glímumanna, sem landsliðsnefnd geti átt greiðan að. — (Frá G.Í.). Leikfélagið Framhald af 1- síðu. elzta ledkfélag landsins, varð 80 ára sl. haust, hefur fýrir nokkru sagt sig úr Bandalaigi íslenzkra ledikfélaga. Ástæðan er sú, að fié- lagið tellur, að inn í bandalagjð séu komin af hagsirruunaá- stæðum ýmis félög, svo sem ungmennafélög og kvenfélög aflls konar, er eklki hafa leikstarf- sami að megin tilgangi á sinni stefmuskrá. Þykir leikfélaginu sem bandalaigið þjóni ekltei leng- ur tiflgiamgd sínnm af þessum or- sötoum, en þessi félög hljóta út á aðild sína að bandallaginu ýmsa styrki og aðra fyrirgreiðslu. — H. S. harðstjórann naar failflinu. Til þessa ástands er n.ú óðúimi að draga. Eins og sýnt hefur verið fram á hefiur verkálýðshreyf- ingdn ekki haft í fulllu tré við atvinnureketnidavaldið, heldur tapað einlhverju í hveirjum samninigum. Þessi þróun mun fyrr eöa síðar leiða til þess að fóflfc bíður ékki endallaust með svaniga maiga og horfnar eign- ir, heldur tekur til sdnna róða og ákveður einhliða hvemig þessum málium verður steiipað, enda dremigiliegri aðférð 'en fflýja land umidan níðingum sínum. Þegar svo hörmuleiga heftrr verið farið með fijármiuni og fóflkið afllt, sam raun ber vitni að undamtfömu, þ.e.a.s. almenn- ingi er siýnt niður á eymdiar- stigið í fiullri ailivöru þrátt fiyrir óhemju verðmæbaslrópun, er eðlnleg atffleiðing þess, að verltea- fióllk heimsæki ráðsmenn afæbu- stéttanna og tjái þeim það er- indi- sitt að það sé komið til að sækja llyklaina og fari því að- eins til bafca að það hafi þá meðferðis. — B. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. V eitingaskálinn GEITHÁLSI. Mávahltfð 48 — S. 23970 og 24579. AÐALFUNDUR S F R 1969 verður haldinn í samkonrmihúsinu Sig- túni í Reykjavík fimmtudaiginn 27. marz og hefsit kl. 20. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á 11. gr. félags- laga, en þar segir: „Heimilt er 25 eöa flevri fullgildum félags- mönnum að gera tillögu um einn eða fleiri stfómarmenn. Skulu tillögurnar vera skrif- legar og berast stjórn félagsins a.m.k. 25 dög- um fyrir aðálfund. — Öllum tillögum skal fylgja skriflegt samþykki þeirra, sem stungið er upp á. Vanti samþykki aðila, skal uppá- stunga teljast ógild að því er hann varðar. Til- lögum skulu ennfremur fylgja qlöqqar upplýs- ingar um heimilisfang“. Stjóm félagsins skipa 10 menn; formaður, 6 með- stjómendur og 3 menn til vara. Reykjavík, 20. febrúar 1969. Tryggvi Sigurbjamarson, formaður SFR. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 \/ö CR 'ítúx su+y&t óezt khbm

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.