Þjóðviljinn - 20.02.1969, Side 8

Þjóðviljinn - 20.02.1969, Side 8
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJTNTT — Fímmtudaguir 20. fidbrúar 1969. Gilbert Phelps Astin allrafyrsta 32 og leit útundan sér á Hektor frænda. — Nú, þið borðið líka kvöldmat? sagði hann hrifinn. — Já, það er satt, sagði móðir Alams, hallaði undir flaitt og leit glettnislega á hanm. — Frú Blount kemur í kvöld- — Hver fjandiinin er. frú Blount? — En það er hún Muriel! — Nú? — Mansitu ekki þegar þú varst hérna síðast... Muricl? — Jú, þegar ég hugsa mig um. Hann teygði sig, bældi niður geispa, reis upp fm borðum og bað þær að afsaka, hann þyrfti að gera „ýmislegt sanávegis“ og kannski myndi hann „fá sér blumd“. Hann kyssti tengdamóð- íirina á ennið, geispaði aftur og gékk út úr herberginu. Hann tók ekkert eftir því að Alan og Meg, sem voru á leið út i garð- inn, voru á haelunum á honum. Þegar hann gékk upp stiganm heyrðu þau að hann tautaði: — Kjúklimigamatur! Þegar hann var kominn hálfa leið upp, stanzaöi hann, stakk hendinni i einn vas- ann og dró upp flatan, bogadreg- inn hlut sem var næstum eins að lögun og sígarettuveski. Hann bar hann að munninum og hallaði höifðinu aftur á bak. Svo smjattaði hanm, stundi: „Þetta var betra“ og stakk pelanum aftur í vasann. Það kom AJan ekki á óvart að hann var með silfurtappa og leðurhyiki- Það haföi rignt meira- Þegar þau komiu niður i holuna, vt>ru hvitu sok'karnir sem þau hölfðu klætt sig í gestinum til heiðurs, orðnir blautir og óihreinir og fullir af grasfræi. En laus mold- in inni í holunni, sem var ekki annað en fúnandi sprek og lauf, hafði rétt aðeins dökknað — rétt eins og sag á sirkuisgólfi sem sprautað hefur verið á. Regn- droparnir sem féllu á andlit fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240. Hárgreiðsia. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 þeirra voru ferskir og svailir og það var góður ilmur af blöðun- um. Regnið hatfði lengt líftíaga síðustu keilulaga blómanna sem glitti í milli blaðanna í limgerð- inu. Þau vom mjó og oddlhvöss bg minntu á örlítil hvíí sýringa- blóm. Það var síerkari lykt aif þeim í vætu — af hrvíta hlutan- um var sætur, dálítið væminn ilmur og af brúnu toppunum var lykt eins og a£ brenndum sykri. Eimmana býfluiga suðaði á m.illi þeirra- Megborðaði síðasta brjóst- sykurinn. Alan tók sprengjuodd- inn u,pp úr buxnavasanum og neri honuim við peysuermina. Hektor frænd i kom afítur niður í stofuna þegar hann heyrði glamra í tebollum. Hann draikk fjóra bolla af tei (úr flnasta postulíninu hennar frú Blount) og sporðrenndi gúrkubrauðsneið- j unum bg kökunum með sykur- S bráð með sam'blandi af geispa og brosi. Alan og Meg datt í hug i Watohman, labradorthundur ridd- arahöfuðsmannsins, sem eitt sinn hafði gleypt í sig stóran skammt af lapskássu í þrern glefsum. 1 þetta sinn dró Hektor frændi enga dul á það, að honum þótti máltíðin í léttasta lagi. — Þetta eyknir matarlysitina fyrir síðdeg- ismatinn, sagði hann. öllum til vtwibrigða hafði hann haft skipti á einikennisbún- ingnum og dökkbláum, röndótt- um jakikaifötum. En jakkinn var tvíhnepptur, þannig að herðarn- ar og brjótskassinn sýndust enn breiðari. Alan undraðist að nokkur gæti svo fyrinhafnar- laiust gengið í „sunnudaga£ötum“ á venjulegum mmlhelgum degi- Sokkarnir voru úr bláu silki og þykkir, svartir skórnir glóðu- Hefctor frændi gerði margar tilraunir til að hressa upp á „menniimgarlegt" andrúmslbftið. Hann sagði sögu sem kom móður Alans til að roðna og lagfærði næluna úr Amara-silfri í blússu Glad frænku. — Forréttindi mágsins, sagði hann og hún gat ekki að sér gert að hlæja. Tengdamóðirin notaði hvert tækiifæri til að koma nafni Coru inn í samræðurnar. — Vesilings Cora átti svona testéll, manstu það?... — Veslings Cora hefði kunnað að mefca þessar kökur-.. Sá Cora veslingurinn þig nokkurn tíma í þessum föt- uim? Hann setti viðeiigandi svip á andlitið í hvert skipti sem hún kom með slíka atihugasemd, en í eitt skipti þegar hann kveikti sér í sígarefctu, þóttist Alan heyra það greinilega að hann tautaði: — Til fjandans með veslings Coru! Þegar hann heyrði loks að útidymar voru bpnaðar, spratt hann uppúr stólnum sýni- lega sérfeginn. Faðir Alans og Emest frændi tóku feimnislega í höndina á honum. Viðbrögð Hektors frænda komu þeim á óvart: það var eins og þeir hefðu frelsað hann úr heldur óskemmtilegu kvennabúri. — Arfchur, gamli vinur! Emest, gamJi vinur! þrumaði hann svo að rúðumar glömruðu. Hann þreif um hendur þeirra og skók þær upp og niður. Hann sió á bakið á þeim og lauk athöfninni með því að leggja armana um herðar þeirra eins og hann ætl- aði að skella saman á þeim höfðunum i hrifningavímunni. Alan fann til stings í hjartastað. Það var eitthvað auómjúlut í hlátri föðurins. Andsfcæðumar milli Hektors frænda annans vegar og föður hans og Eimest frænda hins veg- ar, voru of miklar af því góða. Með arminn á Hektori frænda um herðarnar, kom í Ijós að fað- ir hans var álútur maður, meðal- hár, með andlit sem var jafn- fölt og flibbinn hans, stórt barkakýli, magra fótleggi, nær- sýn augu og feimnisilegt bros. Emest firændi rýrnaði allur og breyttist í lítinn skældan og hjólbeinóttan náunga með hrukk- ótt, mórautt apaandlit. Það var eitthvað yfirþyrmandi við þetta háreista vöðvafjall sem Héktor frændi var, vöðvair, hár og tenn- ur sem gnæfði yfir aMa- Saman- burðurinn á klæðnaðinum var Mka þeirn í óhag- Reiðbuxur Emests frænda voru ef til vill saumaðar efitir máli — riddara- höfuðsmaðurinn sá til þess að sá hluti klæðnaðarini9 væri í góðu lagi — en jakkinn sem til- heyrði gömlum jakkafötum, var gljásiitinn á olnbogunum. Móðir Alans sá um að föt eiginmanns hennar væni pressuð og heíl, en kraginn á jakkanum hans var of hár: það var eins og hann hefði hangið á snaga allan daginn. Já, Alan fannst næstum sem þessi mismunur í útliti réttmætti þennan örlitla vott af fyrirlitn- ingu í framkbimu Hektors frænda... Geðblær Alans tók skyndilegri breytingu. Hann honfði á föðúr- inn og frændann sem slóðu þarna álútir og hann langaði mest til að hlaupa fram og faðma þá að sér, hrinda Hektori frænda burt. bjarga þeim út úr brennandi húsi, verja þá fyrir ræningjum og morðvörgum. Hvirfillinn á föður hans, þar sem rauðbleikt hörundið skein gegnum þunnt hárið, sýndisfc á- líka viðkvæmur og ,stö!kkur og höfuð á ungbarni. Alan festi augun aftur á Hekt- ori frænda- Hann tók eftir ifölsku brosinu á stóra andlitinu, sá hvernig hann þrýsti á herðar máganna til að ieggja áherzlu á sína eigin hæð, tók eftir augna- ráðinu sem hann sendi í átt til kvenlfólksfns til að fullvissa sig um að þær væru að horfa á hann, tók eftir tilgerðarlega, írska málhreimnum. Þessar at- hugasemdir gátu þó ekki afmáð minninguna um faðmlag Hékt- ors frænda í miðstofunni fyrr u-m daginn. Hann treysti sér ek'ki til að hoi'fa á föðurinn og Ernest frænda; hbnum fannst sem þessi tvískinnungur hans sjálfs sæist utan á honum. AJlt í einu sá hann fyrir sér þegar hann og Meg gengu sarnan í morgiun- sikiímunni og heyrðu Greg þeyfca homið sitt; þau töiuðu hvasl- andi saman í tunglsljósinu, sem myndaði tígla á ábreiðunni; þaiu borðuðu bringrjiber í holunni. Það var eins bg hann væri að líta til baka á fortíð sem var þrungin friði og sa'kleysi. Meðan þau snædd-u síðdegis- verðinn drógu móðir Alanis og Glad frænka enga dul á að þeirn þótti reginmunur á borðsiðum eiginmannsins og gestsins- Hekt- or frasndi reyndi enigan veginn að keppa við kvenfólkið í því að bera sig fínlega til; hann raðaði í sig af beztu lyst, en snilldárleg beiting hains á hníf, gaffli og miunnþurrku vó upp á móti græðgi hans. Móðir Alans og Glad frænka vom á svipinn eins og þær vildu segja, að þarna væri maður sem væri vanur að borða við skipstjóra- borð og í yfirmannssölum. Þær glöddust yfir því hve miikið hann gat hesfchúsað og fylltu diskinn hans æ ofan í æ. En þegar eiginmenn þeirra réttu diska sína fram með hógværð, létu þær sem þær sæju það ekki eða gáfu þeim smáskammta og lifcu kuldalega á þá, rétt eins bg þær .vildu segja að þeir væru ekki verðir þess að fá að matast við sa-ma borð og Hektor frændi- Faðir Alans og Ernest frændi voru svo taugaóstyrkir að þeir ráku olnbogana út í loftið, héldu hníf og galffli beint upp í loftið, sulluðu á dúkinn, snýttu sér í miunnþurrkuna og sötruðu þegar þeir di-ukku úr tebollunum. Eig- inkonur þeirra fóru skelfiilega hjá sér. Af tryggð við heima- menn velti Alan bolla með sjóð- heitu tei yfir sig og var borinn vælandi út úr stofunni. Þegar hann fékk leyfi til að koma aftur inn, sátu hinir full- orðmu enn undir borðum. Hékt- tor frændi var að reykja sígar- ettu. Móðir Alans og Glad Ifrænka sátu háttprúðar með hendur í skauti- Faðir hans og Ernest frændi bros'fcu feimnis- lega og horfðu á gestinn. Amm- an gaut augunum í sífellu á tangdasoninn og kipraði saman I varirnar eins og ti'l að gefa í skyn að tími væri kominn til |að hefja að nýju tveggja manna tal. Hektor frændi varð var við hvasst augnaráð hennar, reis upp frá bbrðum, klappaði karlmönnunum tveimur á herð- amar og sagði: — Jæja, kæru vinir. Hvemig væri að gera sér dagamun? SKOTTA — Já, ég skil hversvegna fólk biður þig ekki um £ar, en ég vil ekki særa þig með þvií að segja þér ástæðuna! Blaðdreifíng Vantar fólk til blaðdreifingar í Háskólahverfi — Langholtsveg. ÞJÓÐVILJINN Sími 17500 UTSALA Utsala stendur yfir Ó.L. Laugavegi 71 Sími: 20141. HAZE AIROSOL hreinsarandrúmsSoftið á svipsíumhi Islenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta vérði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.