Þjóðviljinn - 20.02.1969, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 20.02.1969, Qupperneq 10
 Ekki kemur til mála annað en verð- bæta kaupið n Skömmu eftir hádegi í gærdag lögðum við leið okkar niður að höfn og var þá unnið að upp- skipunum úr Gullfossi og Öskjunni hjá Eim- skip og ís var lestaður um borð í togiarann Ing- ólf Arnarson. □ Við hittum nokkra verkamenn að máli og bárum upp hina brennandi spurningu dagsins, hvort verðbæta eigi kaupið næstu mánaðamót vegna tilfinnanlegra verðhækkana af völdum gengisfellingarinnar? Fimmtucla.gur 20. febrúar 1969 — 34. órgangur tölublað Þessi mynd var tekin upp úr lestinni á Gullfossi í gær og heita lúgumennimir Valdimar og Magnús. Ber ekki að verðbæta kaupið 1. marz? spurðum við þá félaga. Við vitnum nú bara samþykktir A.S.Í. þingsins í haust og það voru allra flokka menn á því þingi, sögðu þeir. □ Hér fara á eftir svör nokkurra hafnarverka- manna: Þorsteinn Hann heitir Þorsteinn Sig- urðsson oig vtnnur í Faxa- skóla en það stóð yfir upp- Sltlipun úr öskjunni, þegar okfcur bar að sfcömmu eÆtir há- degið í gær. Þessa daga er yfirieitt uinin- ið til M. 5 að deginum og höfum við aðeins daigivinnu um þiessar mundir og eru honfur á því að svo verði á næstu vikumi, sagði Þorsteinn Vifcuikaupið hjá mér í dag- vinnu er um 2600 fcrónur og það sér hver heillvita maður, að það ei' efciki hægt að lifa á þessu kaupi. Ekki kemur til greina amraað en kaupið sé verðbætt um mánaðamótin. — Fóllk er nú að byrja að átta sig á verðlaginu o£ hvernig þaö verður af völduim geng- isfleMiniga,rinnar á næstu mán- uðuim, saigði Þorsteinira að lok- urn. Sigurður Hvemig liízt þér á rofsam- bandsins miiili kaupsins og verðlagsins? sipurðum við Sig- urð. Þar má ekfci silíta í sundiur, enda lifir enginn á þessu kaupi, sagði Sigurður. Eyjólfur Þeir voru að lesta ís um borð í togarann Imgóllf Amar- son við togaralbryggjuna skömirmu eBtdr hudegi í gær og náðum við þar taili af Eyjódfi Gíslasyni, verkamanni hjá Togaraafgreiðslunni. Ég veit ekki, hvenndig þeir ætla mönnum að lifa á þiessu kaupi — einkum fjölskyidu- mönnum — og það á ekki að taka annað í mál en að verð- bæta kaupið 1. marz, saigði Eyjóllfur. Már Már Þorvaldsson Fyjólfur Gíslason Hannes Kagnarsson Þá nóðum við taili af Sig- urði Ágústssyni, vérkamanni hjá Togaraafigr-eiðslunmi, og vanm hann við að lesta ís um borð í Ingótlf Amareon. Þetta hefur verið heldur dauiflt í vetur, höfum1 við haít eftirvinnu öðru hvoru. og hef- ur vikukaupiö veirið um 3000 krónur að meðaílitali, sagði Sigiurður. Vdð höflum séð um Sam- bandsskipin og Hafsikip á uindantEömum vikuim, bæði lestun og ibsuin skipanna — hefiur það aufcið verkefinin hjá okkur í vetur, sagði Sigurð- ur. Hann heitir Már Þorvaids- son og ha’n'n er leikinn í að stjóma lyftaranum eins og all- ir þessir un g-u strákar, sem eru settir á þessi tæki. Már hefur ekki náð 2ja ára starfsaldri og er vikukaupið hjá honum um kr. 2600 í daigviranu, Ég þarf að greiða uim 500 kr. í sparimerlki á hverri vifcu, sagði Már. Um daginn var einn sitrákurinin, að taka út skyldusparnaðinn og fékfc urn hund'rað þúsund kr. Mér flinnst rétt að láta uing- linga spara svona í sikyldu- sparnaðii, því þeir geta tekið tii þess við heimilIisstQfnun. Bróður mínum reyndisit þetta veigamikiE stuðninigur fyrir nokknu. Þeir segja að þessi skyldu- spamaður sé vísitölutrygigður, sagði Már. Bn rýmar ekki þebta sparifé samt mieð svona tíðum gengisifieiblingum? Og nú er verið að prédika það að rjúfa sambandiið millli verð- Jagsdinis og kaupsins. Hvaða áhrií hefur það á skyldusparn- aðinn? Ég er hræddur um að þessi skylduspamaður rými samt óeðliJega mikið og mér verði ekki eins mdkið úrhon- um eins og bróður miínum fyrir ndklkrum árum. Sigurður Agústsson Þorsteinn Sigurðsson Hannes Hann viar á þönum á lyft- aranum fyrir utan Faxaskála — en þiedr voru að vinna við öskjiuna — heitir Hamnes Raginarsson oig hefur unndð í um 2 ár hijá BSmskip. Þetta er' lítið meira en dagvinnan héma hjá okltour og gierir viiku- kauipið hjó mér um 2800 í daigivinnu. Það getur en-gimn lifað á þessu kaupi, sagði Hannes. — Mér finnsit láka svart úflit að stofna heimiii á þessum tíma, en öll él birtir up-p um saðir, sagöi Hannes hlæjandi. Ekki kemur til máfla aninað en verðbæta kaupið, saigði Hannes að lofcuim. — g.m. Wodiczko stjórnar Sinfóníusveitinni — Einleikari verður Philip Jenkins Aðrir tónleikar síðara miss- eris verða haldnir í Háskóla- bíói í dag, fimmtudag og hef jast að þessu sinni kl. 20,45. Stjórn- andi verður Bohdan Wodiczko, sem er aðalhljómsveitarstjóri Sinfórwuhljómsveitar útvarps og sjónvarps í Katowice í Póllandi og hefur stjórnað þeirri hljóm- sveit síðan hann fór héðan — eftir þriggja ára starf. Á þessum tónieikum verða flutt þessi verk: Konsert fyrir 3 fiðlur og sitrengjasveit eftir Viv- aildi, Píanókonsert nr. 3 eftir Beethoven, Sinfómá nir. 100 eftir Haydn og Galanta dansar eftir KodaJy. Einleikarinn á þessum tón- ledkum verður brezkd pdanólleik- arimn Philip Jenkins, sem ertón- ÆF Áríðandi sambandsstjórnar- fundur á laugardag kl. 4 í Tjarn- argötu 20. — Æ.F. lisitarkenniari á Akureyri. Jenk- ins innritaðist í Royal Academy of Music árið 1956 og varð nem- andi próíéissors Hanoid Craxtons. 1 liisitaháskóilanum háut hann fjölda verðflauma, þar á meðal Recital Diploma 1960. Við loka- pióf árið efltir hlaut hainn „the Dove Prize” fyrir aflburða frammistöðu í námd. Á þessum áruim hélt hann tónJeika á veg- um R.A.M. í Pairis, Köln og Brussel. Árið 1961 héflt hann til Parísair og var þar eitt ár við fiamhaldsnám hjá hinmm þekkta píanóleikara Jacquies Fevrier. — Einnig hélt Jenkins óitail tónfleika í Engilandi. Hann hefur hafldið fjölda tónfleika viíða í Evrópu, og heftur leikið inn á hfljómplöt- ur verk eftir Ghopin, Liszt, Bi'aihms, Ravel og Bach. Árið 1958 sigraði hann, í alþjóðakeppni fyrir unga píamóleiikana, sem stórbáðið „Dailly M'inror” gekkst fyrir, og árið 1964 vann hann hina fraagu aliþjóðakeppni píanó- leikara um Hairriet Cohen-verð- laiunýQ og var veitt Marjorie 170 skráðir atvinnulausir á Sauðárkróki: Mörg úrræði eru undirbúin til úrbóta í atvinnumálunum Bodhan Wodiczko Wihyte Memori'afl Award. Jenk- ins er einn hinna þriggja ungu listamanna sem stofnuðu Trio of Londom, sem getið hefur sér í'rægðarorð og oft leifcið í brezka útvarpið og haldið tóhlledka í fflestum stærstu borgum Engflands. Áfumdi borgarstjóimair Reykjia- víkuir í dag verður tekin fyrir fyrirspurn firá Jónd Snonra Þor- leifssynii um aitvinmumól, og er hún svofelld: „Hvað líður framkvænid þeirra tillagna og ábendlnga um aukna ! SAUÐÁRKRÓKI 19/2 — Legg- ist ekki Iandsins fomi fjandi, hafísinn, að Norðurlandi og liamli veiðum, þá hafa aldrei verið hafðir hér fyrr jafnmiklir tilburðir til að skapa atvinnu í sambandi við fiskveiðar og fisk- vinnslu eins og nú. Ráðgert er að fjögur togskip lcggi hér upp afla slnn i vetur og vor og hafa þau aldrei verið svo mörg áður. atvinnu og framkvæmdir í borg- inni, er fólust í álitsgerð. atvinnu- málanefndar borgarstjórnar frá 16. desember s.l. og bréfum henn- ar til forsætisráðherra og borgar- ráðs frá 6. og 10. janúar þ.á.?” Frystihús kaupfélagsins hefuir þegar samið við Sigurð Bjaimia- son frá Akureyri og Loft Baid- vinsson frá Dalvik um að þessir bátar leggi upp afilia sinn hjó því til vintnslu. Svo er heimiaiskipið, Dramgey, og loks er Skjöldur h.f. sem rekuir hitt frysitihúsið hér að semja við Hannes Hafstein frá Dalvík um að leggja upp afla sinn hjó því. Standa vondr til, að þeir samningar takist. Atvinnuástand hefur verið slæmt hér á Sauðárkróki að und- amfömiu og eru nú sem stendur skráðir atvinnulausir 170 menn. Horfur eru hins vegar á að úr rætist og hér verði iniTam tíðar sæmilegt athvinnuástand, ef öll bau útræði sem nú eru í undir- búniragi til úrbóta takiast. í ráði er að krana hér á fót s'útutnarverksmiðju er á að gefca lekið til starfa næsta haust og veitt 40 - 50 manns atvinmu. Er það Pálmi Jónsson í H'agkiaup og fleitri aðilar sem að þessu fyrir- tæki standia. Þá eru sömu aðilar að stofiraa hér sokkabuxniagerð og er verið að setja niður vélar í þá verksmiðju þessa daggnia. Tekur hún .væntanlega til starfa í raæsita mánuði. Við þá venk- smiðju ættu 15—20 stúlkur að fá atvinnu. * Þá verður byrjað á þessu ári á hflleðsflu sjóvamargarðs, en undanfarin ár hefur sjórintn brot- ið hér mikið land fram undam kaupsitaðnum og eru bæði lóðir og hús í hættu, ef eikki verður skjótt að gert. Áformað er að vinraa við garðinn fyrir a.m.k. eiraa miljón króna á þessu ári og er utndirbúningur að þeim fram- kvæmdum þegar hafinn. Ættu sprengingar á grjóti í garðinn að faira að geta hafizt, og er verið að semja við vörubílstjóra um flutn- iraga á því. Þá verður áfiramhald á hi taveituframkvæmdum á veg- um bæjarins í sumar. — H.S. I Hvað er framkvæmt af til- lögum atvinnumálanefndar?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.