Þjóðviljinn - 08.03.1969, Side 5

Þjóðviljinn - 08.03.1969, Side 5
I Laugardiagiuir 8. marz 1969 — í>JÓÐVIUINN — SÍÐA J TÁSS '68 Q Sovézka fréttastofan TASS efnir árlega til fréttaljósmyndasýningar í húsakynnum sínum í Moskvu. Um miðjan febrúarmán- uð var sýning þessa árs opnuð; þar eru um 400 myndir liðlega 100 ljósmyndara, sem allir eru starfandi á vegum TASS í Sovét- ríkjunum eða utan þeirra. Myndimar eru allar teknar á síðasta ári og af þeim sökurn ber sýningin heitið TASS-68. Frá opnun sýning-arinnar í Moskvu. Á sýningunni eru myndir úr ýmsum áttum. Sinfóníutónleikar: B. B. B. í Háskólabíói Á Mjómleilkiuim. sdnfóníuihljóm- sveitarinnar í fyrrafcvöld voru filutt verk efitir þrjú sitór B, Beethoven, Braihms og ... Bar- tók. Verkin voru semsé þrjú, eins og ofitasit, Leonóruforleik- urinin nr. 3, fiðllukonseirt Bart- óks, og fyrsta sinfónía Brahms. Stjómandánn var Alfired Walt- er, ©n hann mun eigiarö stjóma filestum hljómleikum sveitar- innar það sem. etftir ei' atf starfs- árinu, og lofa þessir fiyrstu sannarlega góðu. Einleikarinn í B'artók-konsertinum var Edith Peinemann. Þessd unga kona leysti sitt ertfiða hlutverk af hendá ■ mað siilkum glsesiibrag, að komia hennar hingað hlýtur að teljast með mterkisviðburð- um ársins. Bartðk er nú ekki mikið leikinn hötfundur hér á landi, og þessi konsert hatfði ekki heyrzt hér áður. Raunar hatfa ervgir aðrir atf merfcavi fiðlukonsei'tum aldarinnar ver- ið fluttir hér, og miá víst reikma með að nokkur bið vierði á að maður heyri fiðíluikönsert Aliban Bergs, hvað þá Schönbergs. En það þýðár nú ekkert að jagast í því í bili. Ungtfrú Peinemann hetfur ailla þá feosti sem einn fiðluleifeara mega prýða. Hvort allir eru sammála því hvemig hún leikur Bartðkfconsertinn kernur hinsvegar ekki mélinu við; efilaust em þeir sem hriftn- asitár vonu af t.d. ledk Max Rositais á u.þ.b. 20 ána göml- um plötum það ekki ’að öllu leyti. Sensuailisminn í leik Piednemann, styrtfetur voidugum tónd og glœsilegri taekni, gerir Barbók feannsfci sivoJítið ástríðu,- fiyfllri (a la Tjækofskí etc.) en hollt er myrktfælnu fiólki. En þetta var „filoitt”, eins og mað- ur sagði á stuttbuxnaárunum. Alfred Walter leiddi hljóm- swedtiina með mikilu öryggi í gegnum alla þessa fHökruu og erfiðu efnissferá. Hann virðist hatfa mdkið dálaetí á andstseð- um, bæði í sityiMeika og hraða, enda var leifeur sveitarinnar býsna hressandi, bætandd og kaetandi þetta kvöld. Kannski ívið grótfiur á köflum, akústífein í Háskólabíó þolir ekki að blás- ið sé flfif, og það þola rnáim- blásaramir raunar ekki heidur sjáifir, þeim að öilu öðru leytí ólöstuðum. En vei á minnzt: mikið vanitar okifeur nú afitur hörpu í hijómsveitina. En það eru víst erfiðir tfmar núna. - L. Þ.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.