Þjóðviljinn - 08.03.1969, Síða 6

Þjóðviljinn - 08.03.1969, Síða 6
g SlÐA — ÞJÖÐVIL.TINN — Laugardagur 8. marz 1969. Róttækir menntamenn, marx- ismi og verkiýðshreyfing Einn þekktasti marxisti okkar tíma, umdeildur maður og snjall. Isaac Deutscher, tók skömmu fyrir andlát sitt í fyrra |>átt í kappræðu við full- trúa hinnar „ný.iu vinstri- hreyfingar“ í háskólanum í New York. I>ar kom fram athyglisverð gagnrýni á Ijá menntamenn og stúd- enta, sem taka l>átt i bar- áttu róttækari afla. en vilja sem fæst vita um marxisma og líta niður á verklýðsstéttina fyrir ó- virka afstöðu hennar til pólitiskrar baráttu. Fer hér á eftir endursögn á nokkrum tilsvörum Deuts- chers í kappræðunum — sem mönnum bykir ron- andi forvitnileg bótt bandarískar aðstæður séu um margt aðrar en evr- ópskar. einkum að bvi er varðar yfirmáta úrkyniun bandariskrar verklýðs- hreyfingar. Fyrst gagnrýndj Deutscher þá algengu afstöðu margra innan „nýju vinstrihreyfingarinnar," að vilja láta „hugmyndafræði" lönd og leið og spyrja aðeins um „praJctísJcan árangur" af Erik Sönderholm, fyrrum danskur semdikennari í Reykja- vfk, skrifar nýlega í Politiken grein um Kristnihald undir Jökli. . Greinarhöfundur rifjar fyrsit upp ýmislegt úr ferli Halldórs Laxness hin síðari ár, getur um áhrif leikritagerðar hans á hina nýju skáldsögu og rekur efni heonar. Að lokum farast honum orð á þessa leið: „Hin flókna atburðarás, sem afhjúpar einangrun mannanna og mismunandi tilraunir þeirra til að þrjótast út úr henni, hvort sem þessar tilraunir eru fjarlægar raunveruleika eða náiægar honum, er mjög spenn- andi og einstaklega fyndin um leið og hún býður upp á marga baráttunni hverju sinni- Hann segir, að ýmsir höfundar, ekki sízt fyrrverandi sósíalistar og marxistar. hefðu lýst því yfir fyrir nokikrum árum, að nú væri hugmyndlfræðin „búin að vera“- En þegar að þeim væri gengið, kæmi það jafnan í ljós, að þeir ættu við það, að nú væri marxisminn og kommún- isminn búinn að vera. þótt þeir vildu ógjaman orða það á þennan veg. Þegar þeir — Og lærisveinar meðal yngri menntamanna, væru að jarð- syngja hugmyndafræðina, þýddi það í raun og veru, að þeir væru að boða endalok sinna eigin hugsjóna og sáttfýsi við þjóðfélagið eins og það er. Að menn hafi ákveðið að losa sig við medriháttar hugmyndir um breytingu á þjóðfélaginu og hugsa aðeins um það sem „praktískt“ er á hverjum tima. óvænta hluti. Laxness skiemmt- ir sér við að flétta saman stað- bundið íslenzkt efni og það sem fremur er alþjóðlegt (t. d- sögu Jules Veme „Ferðin niður í iður jarðar“). hann leikrjr sér að persónum sínum og af- hjúpar hið afstæða í viðhorfum þeirra, hann beinir skörpu Ijósi háðsins að þeim, sem haTda sig hafa fundið vizkusteininn án þess að koma auga á þann veruleika sem þeir eru rétt dottnir um. Hinn sérvitri prest- ur Jón Prímus, sem hefur eng- in sannindi t.il að prédika er örva-ndi í ró sinni, einhver sterkasta skáldsagnapersóna sem Laxness hefur skapað. Kristnihald undir Jökli er ekki Deutseher sagði ennfremur, að hann gerði sér ljóst, að í t hinni nýju vinstrihreyfingu væru bæði sósíalistar og rót- tækir menn sem ekki aðhyllt- ust sósíalisma. Og vissulega gæbu þeir uninið saman að ákveðnum málum — t. d. í andstöðu við Víebnamstríðið og í baráttu fyrir borgararéttind- um. En menn mættu ekki gera of lítið úr mismuninum á þess- um hópum, því að baki lægju tvær ólíkar hugmyndir um skipulag þjóðfélagsins- Það liggur ljóst fyrir, secir Deutscher, að sósíalisti skoðar vanda stríðs og friðar í öðru samhengi en sá sem ekki er sósíalisti. Síðamefndur trúir þvi t- d. að kynþáttavandamálið megi leysa á grundvelli nú- verandi þjóðflélagsski-punar, en sósíalistinn mun hinsv. segja: „Við viljum gjarna reyna að bæta hlutskipti blökkumanna eins og við framast getium inn- -«> Halldór Laxness aðeins bezta islenzka skáld- sagan sem út hefur komið í mörg, mörg ár, heldur er hún nýr og óvæntur hátindur í hók- men.ntaverki Laxness." an okkar þjóðfélaigsramma. En þegar allt kemur til alls getur aðeins ný tegund þjóðfélags út- rýmt kynþáttavandamálinu". — Sá róttæki segir: „Ef til vill mun annar fórseti móta skyn- samlega utanríkisstefnu svo að oklcur verði ekki alltaf öðru hvoru att út í viðbjóðsiegt og óréttlátt stríð úti í heimi“. Því mun sósíalistinn svara: „Meðan þetta þjóðfélagskerfi er við lýði mun þetta land alltaf eiga í heimsva.Idastyrjöldum hvaða forseti sem kosinn er“. Þetta er mismunur sem menn verða að gera sér grein fyrir ef menn vilja ekki veikja vinstrihreyf- ingu meira en ástæða er til. Deutseher kvaðst vera ánægð- ur yfir því að stúdentar væru ekki eins afskiptalausir um þjóðmál og áður. En um leið hefði hann álhyggjur af þvi hvernig stúdentar hliðruðu sér hjá stærstu málum samfé- lagsins og svo af einangrun þeirra i þjóðfélaginu — vant- aði mikið á að beir kæmu boð- skap sínum til fólksins utan bá- skólanna- Auk þess væri það sorgleg staðreynd, að pólitísk hreyfing, sem byggði á stúdent- um einum væri jatflnian mjög óstöðug bæði pólitískt og sið- ferðilega. Bandarískir stúdentar eru núna réttu megin yfirleitt — en sú var tíðin, að stúdentar voru í fararbroddi fasistahreyf- inga í Evrópu, í Póllandi, ætt- landi Deutscbers, gengu þeir fram fyrir skjöildu til að banna Gyðingum aðgang að háskólan- um í Varsjá, á tímum Mac- Carthysimans voru þeir sinnu- lausir eða bárust með straumn- um. Þessi dæmi. sagði Deutsdher, fá mig til að efast um það, hvað við tefcur innan veggja háskólanna eftir ykkar daga. Meðan andstaða ykkar er ekki byggð á tengslum við ákveðna stétt er hætt við að hún verði óvirk. Brátt munuð þið dreifast, hverfa alftur til borgaralegs um- hverfis, fjölsikyldu, starfisframa. Þegar þið segið, að þið trúið því ekki, að verkamennimir séu færir um að breyta núver- Jóni Prímusi fagn- að vel í Danmörku Gæti verið um daginn og veginn 5 Afdrif bóka 7 Það er alltaf forvitnilegt að 1 lesia erfsndar umsagnir un ís- i lenzfcar bækur, ekki sizt vegna / þess hve ótrúl. misjafnar for- 7 sendur til skilnings á þeim \ eru- Enn ánægjulegra er að rekast á staðreyndir íslenzilcra bókmennta í erfendum texta eins og hvem annan sjálfsagð- an hlut; það gerist ekki oft, því miður. Um dsginn blaða ég í nýþirtum brélfum sovézks rithöfundar, sem lézt fyrir nokkrum árum, Bmanúels Kazakévitsj, sómadrengs- Hann lætur sér annt um / þrosfca dætra sinna og rrreðal \ annars ráðleggur hann þeim I að láta ekki fram hjá sér fara i jafn ágæta bók og Sölku Völku, sem þá var nýkomin I út í landi hans. I annan stað . ræðir þekktur kvikmynda- gagnrýnandi um ný verk í tímarítinu Kíno — þar segir meðal annars: „Höfundamir hafa fundið þann .jhreina tón“ sem Halldór Laxness hefur mjög hugann við“. Þarrta eru spor eftir Brekkukotsannál, sem á sínuim tíma varð næst- vinsælust erlendra skáldverka nýþýddra meðal moskvustúd- enta. Um Ieið er erfitt að stilla sig um að segja smásfcrýtdu af afdrífum anmanrar íslenzkrar bófcmenntalegrar staðrevndar — og þá einnág meðal Rússa. Tímaritið Inostrannaja lítera- túra (Erlendar bófcmenntir) birtir jafnan fréttir frá öðrum löndum I stiuttu máli. í 12. hefti síðasta árgangs se,gir t. d. stuttlega frá Guðbergi Bergssyni. Heitmildin er grein eftir Ólaf Gunnarsson í Dag- blaðinu sænska. Verða ýmsar sfcrýtnar áherzlur í þeirri endunsögn og umskrift, eða hvað segja menji t. d. um sl-fka lýsingu á Ásibum sam- lyndra hjóna: „Söguimar eru tengdar saman, þar er reynt að sýna allt sem hindrar framfarir, sem stefnir í hættu siðferði hins íslenzfca þjóðlfé- lags. Beittastri gagnrýni bein- ir höfundur að utanríkisstefnu íslenzkra valdlhafa, sem leyfa bandarískar herstöðvar á ís- lenzfcu landi og sömuleiðís að starfi kirkjunnar og dýiri heilbrigðisþjíínustu “. Er þá ósagt frá afdrifum sjálfs heitis bókarinnar. Þeg- ar Astir samlyndra hjóna er komið um sænsfcu alla leið inn á blaðsíður tímaritsins verður útkoman þessi: „Sam- ræmisfullur samruni eiturteg- unda“. Innan byltingar og utan Skólamálayfirfýsinjg Fé- lags háskólamenntaðra kenn- ara (FHK) var til endursagnar og nokfcurs umtals hér í blað- inu á dögunum. Þar greindi frá þvi m.a. að FHK telur kennaramenntun mál mála, segir sem svo: Hverjir eiga að fraimlkvæma þráðnauðsyn- lega gjörbyltingu á öllu ís- lenzku slkólastarfi, náimsað- ferðum, kennslugögnum osfrv- ef efcki þeir kennarar sem lokið bafa fyllsta undirbúnimgi til starfans? Víst er margt ágætt í þessari röksemda- færslu, sem annars skal ekki endurtekin hér. En eftir á að hyggja: mér finnst allstór eyða í greinargerð FHK, td. þar sem rætt er um breyting- ar á gagnlfræðastigsnámi. Það er ekki rrúnnzt á hlutverk allra þeirra mörgu kennara. sem þegar starfa við Skólana. Auðvitað hlýtur í þeim hópi að vera margt ágætra manna. þótt drottinn hafi ekki látið náðarijós B.A-prólfis frá Há- skóla Islands sktfna yfir þá. Það er hætt við þvi, að sfcóla- byltingin verði harla seinfær ef þeir kæmu hvergi nærri en aðeins yrði beðið eftir nýju fólki. Efcki svo að silja að verfð sé að gera FHK-mönnum upp slíkar skoðanir, enda halda þeár ekki skólavandamálum einiangruðurn, heldur leggja á- herzlu á samhengi þeirra. En vasri það ekki einna sfcjót- fömiust leið til að skapa sem mesta þátttöku, eldri og ymgri i skólaibyltin'gunni, að veita sem snarlegast kennslubókum Pg gögnum af nýrri gerð inn í skólana? Bókum og tækjum og varkefnum, sem gera af sjálfu sér kröfu til hvers og eins kennara um að taka starf sitt nýjum tökum? Alvara efnahagrs- málanna Vissulega eru efnahagsmál- in í alvarlegu ástandi, og ekki ætla ég mér þá dul að lýsa þvi betur en Jónas Svaf- ár gerir í skemmtilegustu ljóðabók fyrra árs, Klettabelti fjallkotnunnar. Þar er af mörgu að taka í þessum efn- um, t.d.: hleypur kvikfjárræfctin af sér homin yfir hersveitir landbúnaðarins setja hraðfrystihúsin við sjávarútveginn heimsmet í fjárdrætti á hlaupaireikning Isaac Deutscher andi þjóðfélagsskipun, sem þið eruð óánægðir með, þá gerið þið í raun ekki annað en að endurtaka stnáborgarálega af- stöðu foreldra ykkar til verka- mannanna. Spurning til Deuibschers: Hvemig er hægt annað en fyr- irltfta verkamenn i Bandaríkj- unum, sem hafa aðeins áhuga á því að fá aðeinis meira kaup? Eini róttæki hópurinn sem hin rtýja vinstrihreyfing gefur snú- ið sér tij eiru „tötraöreigaimtfr” Deutscher: Tötrughypjur munu efcki breyta þjóðfélaginu, þeir munu hinsvegar fylg.ia með ef þær stéttir, sem úrslit- um ráða, takast á við það verk- efni. En þegar ég hugsa um verklýðsstéttina, hugsa ég ekki um stjórnir verklýðsfélaganna, sem eru aðeins skriffinnsku- vöxtur á verkalýðsstéttinni, heldur ekki um eldri verka- menn, sem hafa spillzt af því þióðfélagi sem þeim hefur ver- ið fómað- Haldið þið ekki að ungir verkamenn séu alveg eins vonsviknir og þið, þótt þau vonbrigði dyljist betur? Þið byrjið á þeirri forsendu, að af því þið eruð í háiskóla þá hafið þið einir þekkingu til að skilja hve slæmt þjóðfélagið er, og getið þið þá ekki trúað því, að unigir menn, sem eyða ævi sinni við hin einfhæfustu og af- mennskandi störf við færiband- ið. komi auga á það saima og þið? Þið kvartið undan þvtf að andstaða vkkar við allt það. sem þið hafið vtfðbjóð á, sé óvirk. En af hverju er hún það? Af bví að aðalvopn ykk- ar er orðið. og mótmiæili í orð- um slíta sjálfum sér upp í end- urtekningum. Ef móbmæili eiga að vera virk verða þau að kasta akkerum f félagslegu Mfi, í sjálfum ferli framleiðslunnar- Hér getur marxtfskur skilning- ur verið vkkur nytsamleeur við að skilia aðstöðu vkkar eruð fyrir utan framleiðslulífið. Motmæli í orðum setia vkkur takmarkanir, og víst eru bau nauðsynleg: upphafi var orð- ið“. Þið slculuð halda áfram við mótmæli ykkar, en bau verða bá fyrst virk að afihöfn fvlgi orði. Og til aflhalfnar dugið þið ekki, en það eerir hinn ungi verkamaðiir. ef bið viljið koma honum af stað. bví að hann stendur í miðri beirri framleiðslustarfsemi. sem er forsenda siálfrar tilveru bióð- félagsins. f>ið eruð fullir um- svifa á jaðri samfélagsins. með- an verkamennimir eru óvirkir f því mið.ju. Þetta er harmleik- ur samfélags okkar. Deutscher sagði að lokum, að hann hefði áhyggjur af því, að góður vilji og hugsjónamennska vinstri hreyfingarinnar nýiu færu til spillis, af því henni tækist ekki að finna rétta leið út úr vanda stfnum. Hann var- aði við þvtf, að hreyfingin hlyp- ist á brott frá grundvallar- vandamálum þjóðfélagsins. en það mundi hún gera ef hiin gleypti við þeim maignaða áróðri, sem vill skýra marxism- ann úreltan- Hann iátaði. að marxisminn hefði lifiað erfið ttfmabil, þegar reynt. var að snúa honum upp í ofureinlMd- ar formúlur, sem erfitt var að bera traust til. En hann spurði viðmælendur sina. hvort þeir gætu bent á huigsuð stfðustu 200 —300 ára sem áhrifameiri væri en Marx, hvort ekki væri a. m. k. rétt að kynna sér framilag marxismans áður en því væri hafnað. græðir verzlunim sóttkveikj- urnar þegar gretflur í gjaldiþrota verðból'gu hittir iðnaðurinn naglann á höfuðið með fjárfestingu likkistunn- ILÆ)(LD E)Æii /&m Þetta hlýbur að vera tilval- in bók til að kenna ungling- um að meta nútímaljóð, treysta líftaug skóla og veru- leika og fleira í þá veru. B)n semsaigt, ástandið er al- variegt, og þá æskilegt að hver þegn leggi eitbhvað já- kvætt til málanna. Með því að sásíalistísfcur áróður nær ekki eyrum landsfeðranna skal til annianrar ræðu griptfð í þetta sinn. Eins og stór- blöðin hafa verið að segia okkur, lifum við ekki lengur í einangrun, Islendingar, við leitum víða til fanga um efna- hagslega fyrirgreiðslu og menninigaráhrif. Þegar fé er nú sagt hvergi „fyrir hendi" en þegar nýttar flestar smug- ur til skattheimitu. er rétt að beina athygli að hugvtfti Dachanajake, ráðherra á Ceyl- on. Honum heflur hugkvæmzt það snjallræði að fylla ríkis- sjóð með skattíheimtu af kvenlegri fegurð. Fegurðar- skatt þennan borga allar kónur, en misháan eftir feg- urð. Merfdlegast er þó það, að það eru konumar sjáDfar sem ákveða í hvaða fegurðar- flofcki þær teljast- Huigmyndinni er hérmeð PD^TDILIL komið á framfæri við fijár- málaráðuneytið. Eilífðarmálin • Shangri-la er samkvæmt skáldsögu og þekktri kvik- mynd heilagur sælureitur uppi í Himalajafjöllum. þangað flýja lífsþreyttir menn frá stórvandræðum og veiseni heimsins og vinna bug á tím- anum með háspekilegu busli í tjörnum ýmissa trúarbragða svo og göfuigu kvenniafari. Þeg- ar þessi mynd var sýnd í sjónvarpinu við mikið lof dagana sem gengisfellingin síðasta var að sfcella á, var því spáð í þessium dálkum, að margir mundu verða til þess hérlendis að fara að fordæmi þvi sem þar er boðað: Að hver og einn finni sinn Shangri-la og uni bar glaður við sitt. Þetta rætist með eð'lilegum og þjóðlegum hætti, meðal annars í lesibók Morgunblaðs- ins á sunnudaginn var. Matthías Johannessen skrifar þar um spíritisma. Hann skrifar tuttuigu spalta. bless- aður drengurinn. Og það er vom. á miklu, miklu meira. Á.B.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.