Þjóðviljinn - 09.03.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.03.1969, Blaðsíða 7
SunwBdaaur 9. marz 1989 — Í>4ÓÐVELJINN — SÍÐA J Vandamál smáþjóða ÁRNI BERGMANN TÓK SAMAN Til vinstri: Kröfug-anga ungra Bretöna á gotum borgarinnar Rennes; fáni þeirra er hvitur og svartur. Að neðan: Námskeið í bretónsku i Saint- Brieuc: þrjár mínútur í viku í sjónvarpi . . * HIN KELTNESKA VAKNING að virðist ékiki ven-a haegt að komst hjá því, að þar sem fLeiri þjóðir búa innam sömu landamæra, koma upp marg- vísleg saimlbúðarvamdaimál, 'stór og smó, setm brjótast fnam í daglegu lífi eða hörðum opin- berum árekstrum, aHt eftir al- mennu pólitískiu ástandii í rík- inu. Ástæðumar oig vandamálin eru ailílt að því jafnmörg og viðkomandi ríki: ólílk tungumál, menningararfleiifð, trúarbrögð — en venjuilega er einhvers- konar hvati á alla árekstra. Þó þarf það ekiki alltaif að vera — stundum óttasit smáþjóð, sem vegnar allvei efnahagsiega fyrst og fremst að týna sjáifri sér, hverfa í þjióöahaf, verða gleypt af stærri aðilium. Engan þarf að undra þótt í stórríkjuim, þar sem búatuigir ef ekki hundruð þjóða, eins og í Sovétríkjunum eða á Indlandi séu uppi mikil og flókin sam- búðarvandamáíl, ellegar að kyn- þáttamisrétti í Bandaríkjunum leiði til sprenginga, sömuileið- is þau landamæri scm evrópsk nýlenduveldi drógu að eigin henitisemá í Afríku, þvert ofan í þjóðlegan skyldleika. En hitt er satt að segja miMu furðu- legra, að í gironum ríkjum Evr- ópu, þar sem ein þjóð er í yf- irgnæfandi meirihjuta, sikuli rísa upp sj álfsforræð is- og að- skilnaðarhreyfingar smáþjóða, sem um lanigam aldur hafa ver- ið innan ríkis — mieð þeiim af- leiðingum m.a. að þaer hafa mikið til týnt niður tungu sinni. Og að þessar hreyfingar eflast aá mikluim mun eiinmitt nú, þegar margt er tailað um sam- vinmu og samruna í stærri heildir, voldug bandalög ofar þjóðríkjum. Hér er ótt við keltneskar þjóðir Fraikiklands og Bretilands- eyja. að væri synd að segja að Keltar hefðu verið heppnir í þeim kynduga bálki sem kaill- ast mannkynssaga. Fyrir margt löngu höfðu þeir lagit undir sig mikinn hluta Vestur-Evrópu, þeir voru á Norður-ItaJíu og hertóku Róm 390 f. Kr. og á þriðju öld fyrir Krist lögðu þeir undir sdg aMmikál svæði í Litlu Asíu. En með hverri öld som leið upp frá þvi eru þeir á undanihaidi undan róimiversk- um og germönsikum þjóðuim. Bvetónar komust endamlega undir frönsiku krúnuna árið 1491, Waiesibúar undir þú einsku árið 1536 og árið 1707 var reit- um Skota og enskra endanlega ruglað sarnan og skozka þingið lagt niður. Fárra saga varð jafn hörmuleg og Ira — utm 1840 voru þair átta miíjónir, en hunigursneyðin mikla (sem margir kálla þjóðanmiorð fyrir sakir ensikrar nýlendufstefnu þess tímia) og upp úr honini landflótti, lék þá svo grátt, að ekki voru nerna 4.2 miljónir eft- ir á eynni allri þegair írsika iýð- voldið vair stofnað 1926. Það er enn í dag eina ríki KeJta, fbú- air um 2.5 miljónir (1.5 í Norð- ur-lrlandi) Þar af geta um 600 þúsuind tallað írska tungu. Wailesbúair standa bebur að vígi að því er tunguna varðar, um þriðjunigur þriggja miljóna íbúa talar velsku — stafar þetta mik- ið af því að þeir fenigu sit.t guðsorð snamma á eigin tungu. Skotar eru miklu ver staddir að þessu leyti, aðeins um 120 þús- umd manna aif 5 miljónum get- ur tailað gelísku, þar af eru að- eins 7000 sem einungis tala það méi. Hór í blaðinu var á dögunum viðtal um skozka þjóðemis- stefnu, Skozki þjóðe.misflokk- urinn hefur á örskömmum tíma rakað til sín meðttiimum og fyigi og svipað má segja um þann völska. Báðir hafa kom.ið að þingmönnum og gera sér miklar vonir um næstu kasn- ingar. Þessar hreyfingar hafa verið til alllenigi, fyrst og fremst sem menningarílokkar einskonar, en hafa nú snúið sór af einibeittni að efnaihagsJegum hliðum póhtískrar baráttu: á- hyggjucfni þenrra er að löndiin hafa dregizt lanigit aftur úr Englandi sjálfu, þangað leitar fé og hæíileikar, meðan at- vinnuJeysi er mikJu meira í Wales og SkotJandi og mi'kið land (í Skotlandi) í náðumíðslu eða leikvöHur fórríkjra iðjuJeys- ingja. Frá þessu var greirrt í áðumefndu viðtaiH, en hér væri eJaki úr vogi að minna á um- mœli sem fjalJa um þá hlið málsins som Islendingum er jaifnan áhuigaverð. Skozkur þjóðemissinni, stór- frægt skóld og kommúnisti, Hugli McDiarmaid segir í ný- logrl grein í kappraíðu um bók sem honn og aðrir (m.a. þdng- maður velskra þjóðemissinna Gwynfor Evans) hefur samið um keltneska þjóöemdsstefnu.: „Otvötnun mismunar á miIH þjóðerna, úti-ýming þjóðtungna kel.tncskra landa sem skóla- ensíka kemur í staðinn fyinr, samsöfnun allra ákvörðunar- afla í London — allt er þetta gífurleg fórn á þeim verðmæt- um sem gcra lífið auðugra og fjölbreytilegra“. Hliðstætt því sem ágiætur Is- lendingur sagði um möguilega þróun samskipta okikar við hinn enigilsaxneska heim: „Heimur- inn yrði ekki ríkari þótt við hættum að tála íslenzku og tækjum upp ensku, en hann yrði áreiðanlega mun fátækari11. Asíðustu misseruim hefur at- hygli’ manina beinzt 'að þjóðfrelsishreyfiinigu keitneskrar þjóðar, sem mikilu sjaldnar er um getið í blöðuim en þeirra sem nú hafa verið nefndar, en það eru Bretónar, íbúar Bret- agneskaga. Er þó ekíki óJíkJegt að íslenzkir eigi þar flieiri frændur en í mörgum öðruim plássum, því vísit munu margar skútur þaðam hafa róið á Is- landsmið hér áður fyrr. I Frakklandi heflur lengi ver- ið sterkt miðstjómarvaid, og Bretagne hefur sopið seyðið af því í óvenju ríkum mæli. Þar eru nú fœrri fbúar en fyrír hundrað árum — en á þeim tíma hefur uim miljón manns flutt úr landinu. Þar eru nú um 2.5 miljónir manna, og taia uim 1.3 miJjónir þeirra bret- óntskiu. Sveitir leggjast þar ört í eyði, affcvininuileysi er jaflnan mikið og meðaiJaun eru um 40*Vo meðailJauna Parísarbúa. 40% vinnanidi manna hafa mimna en 600 franka mónaðar- tekjur. Og það hefur dugað Bretónum skammt, að þeir hafa verið dyggir stuðningsmenn hins volduga forsieta Frakk- iands — það vom einmitt Bret- ónar, som urðu einna fyrstir til að koma til liðs við de GauiUe á útlegðaráruinum í London í síðasta stríði, og gaiuJJistar eiga 21 af 25 þingfmönnum slkagans á franska þinginu. Af ofamgreindum ástæðum líta bretónskir þjóðemissinnar á sig sem „vamlþróaða“ og vitna þá sumir þeirra í Jóhannes páfa, aðrir í Che Guevara um það, hvað til bragðs sJfluJi taka. Þeim svíður það og mg'ög sárt, hve fast hefuir verið róið gegn tumgu þeirra, sem heJmingur þeirra talar þó. A0 vísu tíðk- ast það ekki lengur að ba.nmað sé að tala bretónsku í skólum, en áður var það aithæfi refsi- veirt. Hinsvegar hafa fjölmarg- ar áskoranir og fmmvörp um kemnslu í bretónsJcu borið mjög tafkmarkoðan áramgiur — þótt hlotið hafi stuðninig yfirgnæf- andi meirihlu'ta sveitastjóma og þingmainna Bretagne. Síðan 1951 hefur verið leyft að ' kenna bretónsiku einn tílma í viku ut- an roglulegrar stundairskrár, og fyrir þessari litJu tilhliðmn hefur einnig verið spillt, að sögn þjóðomissiinna. Og þótt bretónskumæland: menn séu sex sinnum fleiri en Islendingar fó þeir ekki nema 50 mínútur af útvarpsefni á máiinu á viku, og ekki nana í mesta lagi þrjár mínútur í sjónvarpi héraðsins. Þætti það þunnur þrettándi ef austar væri í álfunmi. Brertónsk þjóðemishreyfing er saimsett af margskonar öfl- um, og ekki er vitað um styrk- leikahlutföJl milli þeirra sem t U'ndanfarnar viJflur hefur L staðið yfir fjársöfnun hér á ; landi tiJ þess að kaupa fyrir 1 matvaali handa sveJtandi fólki I í Biafra í Afríku. Rauði kross i IsJands og fleiri standa fyrir / þessari söfnun og er aðaliiega l keypt skreið fyrir féð. sem I síöan er sand suður þangað. I Það var víst árið 1965, sem / eirnnJg var hafin „herferð J gegn hungri” með fjársöfinun \ og safnaðist rúm 1 miijón kr. — Því fé var varið til að kenna fiskiraönnum í þorpi einu á eyjummi Madagaskar nýtíríflu aðférðir og tækni f fiskiveiðum. — Vonandi hef- ur þessi hjálp komið að til- ætluðum notum. Tveim árum áður, eða árið 1963 lét frímerkjaheiimurinn málið til sín taka. Það var í marz það ár, sem 150 lönd inna FAO — Matvæla- og lamd- búnaðairstognuniax Sameinuðu þjóðanma — gáfu út svo- kölluð „hungurmerki", — Hvert land — þeirra á með- al ísland — sá um gerð og útgáfu þessara frímerkja og komu þau öll út sama daginn, 21. marz. Andvirði af vissum hluta upplags merkj- anna nann svo til FAO, sem síðan ráðstafaði þvi fé til þróunarlandianna, þeirrra sem mesta þörf höfðu fyrir bráöa aðstoð. í slcýrslu frá FAO frá 1966 segir svo: „Mannkyninu hef- ur fjölgað um 70 miljónir á síðasta ári, en hinsivegar hef- ur lítil sem engin aiukning orðið á matvælaframleiðsJu i heiiminum. Ástandið er því ailvarlegt og þessvegna bíð- uim við með óttablandinni eft- irværiifcingu eftir vitneskju uim uppskaru næsta árs“. — Á þessum ,,hiungur-frí- merkjum“ FAO-Jandanna var eitt saimieiginlegt tákn: Þrjú þroskuð komöx. — Island gaí út tvö frímerki þanman dag. — Var verðgildi þeirna kr. 5,00 og kr. 7,50, myndin var sú sama á báðum merkjunum: Löndun afla úr fiskiskipi. — Mun sá, sem teiknaði íslenzku merkin hafa haft mymd af síldarlöndun á Sigliufirði til fyrirmyndar. Kunnugir segja, að skipið sé „Húni” frá Skaga- strönd, og sé hann við bryggju Gunmars HaJJdói'ssonar, SigJu- firði. — En mynd þessa fri- merkis er táiknnasn fyrir Is- land, sem á sivo margar og góðar aflakJær meðal sjó- mannastéttarinnar. Það hatrammlegasta í mól- inu er þó það, að þófct við ísJendirngar, fáir bœði og smáir, mokum upp mörg hundruð þúsundum smáiesta af nær 30 tegundum fiskjar. þá kemur það 1 ljós í árs- skýrsilum FisJíiféJaigs Islands, að af þessium afla fer aðeins u.þ.b. 40 prósent til mann,- eldis, en 60% er unnið ídýna- fóður. — ÁrJega eru omargar bJaðagreinar skrifaðar um niauðsyn þess að nýta sjáv- | arafjann befcur en gert er, en sorglega lítið míðar þó í þé óttiinia. „Hungur-merki” FAO-Iand- anna, frimerkin með komöx- unum þremur, hafa nú í 6 ór fflogið, ságlt, og ékið í tuig- miljónatali um gjörvallan heim á bréfum og blöðum. Þau minna okkur á það, að enn er bairáttan fýrir því, að hungrinu linni í heimi hór efkki unnin, og síður en svo sér fyrir emdann á henni. — hægfara eru og þeirra sem ékki sætta sig við minna em al- gert sjóJfstæði. HJuti þess hóps varð fyrir því ólánd að daðra við þýzka hemómsJiðið á sfcríðs- árunum — og þótt Bretónar væm annars mjög dugJegir í andspyrnuhreyfinguinni hefur sú staðreynd sjálfsagt spillt mjög fyrir málsfcað þeirra. Hitt er vísfc, að nú er ástandið mjög að breytast. Ungir menn þyrpast hundruðum saman á nómskeið í bretónsku. „KeJtneskir les- hringir“ spnetta upp um aJIan skagamn, böm eru sldrð beJt- neskum nöfnum í máJtlu rfkarí maali en áður. öllum þeitm öifl- um sem berjast gegn því, að Bretónar týni sjálfum sér virð- ist vaxa fisJcur um hrygg, bæði þeim sem vilja hvergi vfltja af vetgi laganna og þeim sem teJja, að ékfcert dugi minna en vaQd- beitinig,_ og vrtna m.a. til' frænda sinna ína. Einmitt á írlandi hefur verið stofnuð Bretónsk þjóðarnefnd, sem vinnur að því að samraama baráttu hinna ýmsu samfcaJca, þar er og starf- andi sú hreyfing sem lengst gengur — Þjóðifrelsisfylking Bretóna. SkæruJiðar þessarar hreyfing- ar kenna sig við Gwenn ha du (Hvítt og svart — sem eru þjóð- ariitir Bretagne). Þeir voru þeg- ar á feriá árið 1932 er þeir sprengdu í loft upp mánnis- merki fyrir framan ráðlhúsið i Rennes: þar krýpur Bretagna í líki ungrar stúTfcu fyrir kon- ungi FrakkJands. Síðustu tvö árim hafa þeir gieirt um 30 sprengjutilræði, sem hefur að- aJJega verið beint gegn „frönsk- um stofnunum og mannvirkjuni í Bretagne“. Um fimmtíu menn hafa verið handteknir fyrir þessá tilræði. I samibandi við þessar hand- tökur berst inn úr dyrumum slfljal frá ÞjóðfreJsisfylkingu Brotona. Þar segir fyrst frá margra ára viðleitni Bretóna til þess m.a. að tryggja rétt tungu sinnar með lögmætum aðferð- um. Síðan segir á þessa leið: „Það er ljóst að franska rík- ið hefur tilhneigingu til að af- mó bretónsJít þjóðemi, að frið- samJegar aðgerðir einar munu engu breyta þar um. Þessvegna hafa svo margir Bretónar geng- ið í ÞjóðfreJsisfylikinguna. FramlhaJd á 9. sáðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.