Þjóðviljinn - 09.03.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.03.1969, Blaðsíða 8
g SfÐA — ÞJÓÐVTLJXNÍJ — Sumeudiaiguir 9. imarz 1969. V Áskorun unga fólksins ó alþingi og ríkisstjórn Leggjuni þeim lið____ Við viljum löggjöf um aðstoð við fótœku þjóðirnar Herferð gegn hungri Æskulýðssambnnd Islands Söfumföstöð bifreföa SÍMI82939. Bifreiðasala — varahlu'tamiðlun. Opið eftir kl. 7. Garðahreppur! Hreppsnefnd Garðahrepps boðar til almenns hreppsfundar þriðjudaginn 11. marz kl. 20.30 1 Barnaskólanum. Sveitarstjóri greinir frá störfum hrepps- nefndar, ræðir fjárhagsáætlun sveitarsjóðs og svarar fyrirspumum. Sveitarstjórinn í Garðahreppi. Trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og armarri smíðavinnu úti sem inni. - SÍMI: 41055. • „Opið husw í sjónvarpinu Mánudagínn 10. marz er á dagskrá sjónvarpsins þátturinn „Opið hús“, (einkum fyrir ungt fólk). I þættinum koma fram: Hljóm- sveitin Júdas og hljómsveitin Geislar frá Akureyri. Einnig er lit- ið inn á skemmtistað unglinganna við Skaftahlíð og Henný Her- mannsdóttir og stöllur dansa. títvarpið sunnud. 9. marz 1969. 8.30 Balalaikahljómsveit leikur rússnesk lög; Vitalý Gnútoff stjórnar. 9.10 Morguntónleikar. a) Exul- tent coeli, tónverk fyrir kór með orgelundirleik eftir Claudio Monteverdi. Kamm- erkór ítalska útvarpsins syn.gutr; Nino Antonellini stj. b) Orgelsónata nr. 2 í d-moll eftir Max Reger. Gabriel Verschraegen leikur á orgel dómkirkjunnar í Gent- 10-25 Þáttur um bækur. Ólaf- ur Jónsson Og Sigurður A. Magnússon ræðast við um Samvinnuna og tímaritaút- gáfu yfirleitt. 11.00 Messa í Hall-grímskirkju. Prestur: Séra. Jakob Jónsson dr. tehol. Organleikari: Páll Halldórsson. 13-30 Brunamanntalið í Kaup- mannahöfn 1728 — endur- tekið erindi. Björn Th- Björnsson listlfræðingur flutti áður 2. febrúar. 14.00 Miðdegistónleikar a) Stúlkan frá Arles, hljóm- sveitarsvíta eftir Georges Bizet. Fílharm'oníusveit Berlínar leikur; Otto Strauss stjómar. b) Klarinettukvint- ett í h-moll op. 115 eftir Johannes Braihms- Heinricih Geuser og Drolc-kvartettinn leikia. c) Söngvar þorpsbúa, lagaflokk-ur eftir Francis Poulenc. Gérard Souzay syngur. d) La carnp- anella og Ungversk rapsódía nr. 15 eftir Franz Liszt. Tamas Vásary leikur á píanó. e) Kafli úr Rómeó og Júlíu, sinfónísku verki eftir Hector Berlioz. Gladys Swarthout syngur. RCA-Victor hljóm- sveitin leikur- St-jórnandi: — Pierre Monteux- f) Kameval í Róm eftir Berlioz. Sinfón- íuhljómsveitin í Boston leik- ur; Charles Munch stj. 15.30 Kaffitíminn. Burt Bach- arach ledkur ásamt félögum sínum eigin lög úr kvik- myndinni Eltu refinn. 15.55 Endurtekið efni: Glataðir snillingar IV. þáttur- 17-00 Barnatími: Sigrún Bjöms- dóttir og Jónína H. Jóns- dóttir stjórna. a) Þrjú söng- lög. Barnakór Akureyrar syngur. Björgvin Jörgensen stjórnar. b) Föstutíminn. Sig- rún spjallar við börnin- c) Sýslumannsfrúin. Sigrún les sögu eftir Gest Hansson- d) Tóta og trésmiðirnir, leikrit eftir Unni Eirfksdóttur. Áður fiLutt á hvítasunnu 1966. Leik- stjóri: Klemenz Jónisson. Per- sónur og leikendur: Tóta: Guðrú-n Ásmundsdóttir, Dóri: Bessi Bjarnason, Geir: Árni Tryggvason, Jón: Valdimar Lárusson, Si-grí-ður: Níma Sveinsdóttir, Þórður afi: Gest- ur Pálsson, senddll: Borgar Garðarsson, móðir Tótu: Jó- hanna Norðfjörð. 18.00 Stundarkorn með spæneka cellóleikaranum Pablo Casals sem leikur lög eftir Badh, Rubinsitein, Schubert, Chopin o- fl.; Nicolai Mednikov lei'k- ur undir á píanó- 19.30 Að festa sér fegurðina í minni. Jóhann Hjálmarsson taiar um Fögm veröld eftir Tómas Guðmundsson og vel- ur til lestrar Ijóð úr bókinni. Lesari með honum: Anna Kristín Amgrímsdóittir. 19.55 Danskur ljóðasöngur. Bodil Göbel, Lone Koppel, . Kurt Westi og Claus Lem- beok s-yngja lög eftir Weyse, Kuhlau Hartmann, Gade og Heise. John Wimther leikur á píanó- 20.20 Kvöldstund á Grund í Kolbeinsstaðahreppi. Stefán Jónsson ræðir áfram við Guð- mund Benjaminssion bónd'a. 20.50 Píanókornsert nr. 1 í fiís- moll eftir RakhmaninoÐf. S- Richter og sinfóníulhljómsveit rússneska útvarpsins leika; Zanderling stjórnar- 21.15 Raddir og ritverk. Erlend- ur Jónsson stjómar spum- ingaþætti í útvarpssal að til- hlutan Bókavarðaféllags lsl. Hjúkrunarkonur og prentarar svara spumimgunum. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23-25 Fréttir í stuttu móli. tjívarpið mánud' 10. marz 1969. 9-15 Morgunstund barnanna: — Katrín Smári segir sögu sína af kisu sem týndi mjálminu. 10.25 Passíusálmalög; Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson synigja. 11.15 Á nótum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 13.15 Búnaðarþáttur: Ur heimaihögum. Gísli Kristjáns- son talar við tvo bændur, Helga Símonarson á Þverá í Svarfaðardal og Þórarinn Kristjánsison í Holti í Þistil- firði. 13-40 Við vinnuna: Tónleikar- 14.40 Við, sem heima sitjum. — Erlinigur Gíslason leikari byrjar lestur á Fyrstu ágt-. inni, skáldsögu eftir Ivah Túrgenjeff í þýðingu Bjama V. Guðjónssonar (1). 15.00 Miðdegisútvarp. Sinfóniu- hljómisiveitin í Minneapolis leikur lög úr Porgy og Bess, eftir Gershwin; Antal Dorati stjórnar. Herta Talmar, San- dor Konya, Peter Alexander, Lolita o. fil- syngja log úr Valsadraumi, óperettu eftir Oscar Straus- Grísikir lista- menn syngja og leika lög e. Markos Vamvaikaris. Kór og hljómsveit Mat.s Olssonar flytja lagasyrpu. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Sinfóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins leikur svítuna Háry János, efitir Zoltán Kodály; Ferenc Frics- ay stjórnar. Kammerhljóm- sveit leikur sinfóníska' þætti úr óperum eftir Lully; Ray- mond Leppard stjómar- 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Jón Hjálmarsson bóndi í Villingadal flytur frásögu- þátt; Kofinrn Gráni (Áðuir útv. 27. september s.l.). 17.40 Börnin sikiriifa- Guðmund- uir M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. 19.30 Um daginn og veginn. — Skúli Guðjónission bóndi á Ljótunniansitöð'um samdi er- indið. — Pétur Sumarliðason kenmari flytur. 19-50 Mánudagslögin. 20.20 Tækni og vísindi- Leó Kristjánsson jarðeðlisfræð- ingur talar um jarðfræði- legar aldursákvarðanir með geislakoli. 20.40 Vor í Appalachian-fjöllum eftir Aaron Copland. Sin- fóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur; Artur Roth- er stjómar. 21.00 I hvaða vagni? eftir Áistu Sigurðardóttur. Margrét Jónsdóttur les smásögu vik- unnar- 21-25 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Jón Nordal. a) Barnagæla. Guðrún Tómas- dóttir syngur. Magnús Bl. Jóhannsson leikur undir. b) Smávinir fiagrir. Karlakórihn Svanir syngur. Songstjóri: — Haukur Guðlaugsson, c) Systur í Garðshomi, svíta fyrir fiðlu og píanó- Bjöm Ólafisson og Wilhelm Lanzky-Otto leika- 21.40 Islenzkit mól. Ásgeir Bl. Magnússon flytur þáttinn. 22.15 Veðurfiregnir. Lestur Passíusálma (29). 22.25 Binni í Gröf- Ási í Bæ les sögu smiq af kunnum aiflamanni í Eyjum (1). 22.45 Hljómplötusafnið £ umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir í stuttu máb. sgónvarp SunnudapTur 9. marz 1969- 18.00 Helgisitund. Séra Bjöm Jónsson, Kefilavík. 18.15 Stundin okikiar. Stúlkur úr Bamaskóla Garðahrepps sýna leikfimi. Ingibjörg Marteins- dóttir syngur við undirleik Maríu Markan Östlund- I tröllahöndum — teiknimynda- saga, sem Hjálmar Gíslason les- Telpnakór öldutúnsskóla syngur undir stjóm Egils Friðleifssnnar. Kalli og kisa — sovézk brúðumynd. Um- sjón: Svtanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 íslenzkir tónlistarmenn Kvartett fyrir óbó og stréngi eftir Mozart- 20- 35 Myndsjá. I þætti-num er m.a. kynnt vortízkan 1969 og leiktækjasýning nemendá Fóstruskóla Sumargjalfiar. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 21.00 Á slóðum víkinga III. Frá Heiðabæ til Noirmoutier. Hér er greint frá stænsta verzlunarstað í Danmörku á víkingaöld og ferðum danskra víkinga vestur til Frakklands og suður til Miðjarðarhafs- Þýðandi og þulur: Ólafur Pálmason. (Nordvision — Danska sjónvarpið)- 21.30 Brostnar vpnir. (Death ofi a Dream). Bandarískt sjón- varpsleikrit. Aðalhlutverk: Robert Vaughn og Dianhé Fositer. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Myndin er efcki við hæfi bama. 22-20 Dagskrárlok. Mánudagur 10- marz 1969. 20.00 Fréttir. 20.30 Opið hús. Einkum fyrir unglinga. M.a. koma frafn hljómsveitir frá Akureyri og Keflavík- Einnig er litið inn á skemmtistað unga fólksins við Skaftahlíð. 21- 05 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy — 22. þátt- ur. Forréttindafólk. Aðalhlut- verk: Eric Porter. Susan Hampshire og Nieholas Pen- nell. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 21.55 Heimur undirdjúpanna. Myndin lýsir neðansjávarlífi og neðansjávarveiðum i Kyrraihafi- Þýðandi pg þulur: Óskar Ingimarsson. 22- 15 Dagskrárlok. Litil íbúð óskast til leigu frá 1. apríl. — Upplýsingar í síma 21068 eftir kl. 20. INMHetMTA LöemÆeierðar Mávahlíð 46 — S. 23970 og 24579.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.