Þjóðviljinn - 15.03.1969, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.03.1969, Qupperneq 1
Leitað nýrra leiða í baráttu launaþega Q í gær var haldinn samningafund- ur deiluaðila í kjaradeilunni um yísitölumálið en ekki var blað- inu kunnugt um að neitt sér- stakt hefði gerzt á þessum fundi. Q Verkalýðsfélögin hafa nú feng- ið verkfallsheimildir, en eftir er að ákveða hvernig á að nota þær. Augljóst er að verkfallsbarátt- una verður að heyja á annan hátt en áður hefur' verið gert með tilliti til atvinnuástandsins í landinu. Er þess að vænta að verkalýðshreyfingin leitií nýrra leiða í baráttu sinni fyrir vísi- töluuppbótum á launin. Q Blaðinu er kunnugt um að ýms fyrirtæki hafa í huga að greiða vísitölubætur á launin auk þeirra stærri aðila, sem þegar hefur ver- ið getið um hér í blaðinu KRON og atvinnurekendijir í Neskaup- stað. Er Ijóst að slíkir atvinnu- rekendur sem orðið hafa við kröf- um launafólks geta einir átt rétt á því að halda starfsemi áfram enda þótt gerð yrðu verkföll í viðkomandi starfsgreinum. ENDURSKOÐUN LAGA UM LÁNASJÓD NÁMSMANNA Tillaga flutt á Alþingi gegn tveimur þingmönnum Alþýðubandalagsins □ Tveir þingmenn Alþýðu- bandalagsins, Björgvin Saló- monsson og Magnús Kjart- ansson flytja á Alþingi til- lögu um endursþoðun 1 aga um lánasjóð íslenzkra náms- manna. \' □ Tillagan er þannig: Al- þingi ályktar að fela ríkis- . stjórninni að Mta semja og leggja fyrir næsta reglulegt Alþingi tillögur um breyting- ar á lögum um lánasjóð ís- lenzkra námsmanna, er tryggi íslenzkum stúdentum við nám erlendis eigi lakari námskjör en stúdentar við- komandi lands njóta. í gneiniargerð segir: Á nýafsitöðnu þingi Norðuir- la.ndaráðK í Stokkihólmi kom fram, að rikissitjlórn Islands hefiur farið þess á leit við ríkisstjórn Svfþjóðair, að íslenzkiuim stúdent- uim, er nálm stuinda við þarlenda háslkóla, verði gert klledft að halda því áfram með sórstökum styrkj- um frá sænska rikinu. Muin mál- io hafa fengið vinsamilegar undir- tektir og vera nú í athuigun hjá sænsiku rfkisstjórninni. Það er ölluim Ijóst, að íslenzk- ir námsmlsnn erlendis eiga í miklum og vaxandi ei'fiðleiikuim eftir síðustu gengisfellingu krón- uninar, og viðbúið, að þeir verði margir hverjir að hvenfa firá námi, éf ekki kemur til sitór- Praimhaild á 9. síðu. MikiS afvinnuleysi rikir á Skagaströnd I blaðinu íslendingur — Isafotd, er út kom 5. þ.m. birtist meðal annars efnis frétt undir. fyrirsögninni: Skagsitrendingar áfonma að hefja raslkjuveiði. Undirfyr- irsöginin var hins vegar svo/hljóðandi: 3 af 5 bátum filúnir ,af ótta við hafís. I lok fréttarinnar setm blaðið ber oddivita Skaigastrandair, Svein Ingólifsson, fyrir segir svö: Aitvinnuileysi er nú að miesitiu úr söigunni á Skaiga- strönd. Formaður . Venkaílýðsfé- lags Skogstrendinga, Krist- inn Jóhianinesson, átti tal við Þjóðviljann í gær út af bessari frétt Islendings — ísafoldar, er hann kvað ekki hafa við nein rök að styðjast. I fyrsta laigi væri það rangt að Siimigstrendi n g- ar væru að hefja rælkju- veiðar, því bæði væri rækjuveiðitímaibilið að verða búið, og aiúk þess kæmi það firam í undirfyr- irsögn íslendings — ísafold- ar, að 3 af 5 bátum á staðn- um væru flúnir og sam- raamdist það i-Ua áfoiimum um miMa ræikjuveiði. Hitt kvað Kristinn þó enn fjær sanni, að atvinnu- Ieysi væri að mestu úr sög- unni á Skagaströnd. 1 fe- brúar var 71 maður at- vinnulaus á Skagaströnd og er það nær helmingur af félagsmönnum verkalýðsfé- Iagsins sagði Kristinn. Var verið að borga út í dag at- vinnuleysisbætur hér og námu þær samtals 370 þús- und krónum. Samíkivœmit skrá þeirri um atvinnuleysinigja íkaup- túnum landsins, er félags- málaráðuneytiö sendi Þjóð- viljanum nrýverið, vom 68 skráðir atvinnuilausir á Skagaströnd 28. febrúar. Síöan kvað Kristinn ástand- ið lítið hafa batnað. Hraðfrystihúsið. er að kalia eini vinnuveitandinn á staðnum og vinna hjá því um 40 manns, þegar at- vinna er þar fyrir hendi, en það er stopult, t.d. hefur aðeins verið unnið þar 2 daga af 6 síðustu viku, sagði Kristinn, og mun iáta nærri, að þeir sem vinnu höfðu í febrúar hafi flestir ekki haft nema hálfar tekj- ur vegna þcss hve stopul hún var. Kvaðst Kristinn að lokum ekki skilja hvaða til- gangi svona tilhæfulaus fréttaflutningur ætti að þjóna. Signa! tannkrem hækkar um 33% 1 fyrrasumar kostaði Siginal tannkmm kr. 19.60 í búð en er nú selt á kr. 25.40. Það er 33% hækikum. Luma ljósaperur kostuðu kr. 6.55 í júlí en kosta núna kr. 8.40. Þá kostaði dýrari g,erð af pavm kr. 8.80 en kostar núna kir. 12.70. Þetta er um 35% hækikum. Lux handsápa kostar núna kr. 14.50. Slíkt sápuspil kostaði imnan við kr. 10.00 i sumar og er þetta um 26% hækkun. Launþegum er ætlað að búa við saima kau-p, þrátt fyrir þessar verðhækkanir í búðunum. Hvað táknar það? Það er kauplækfeun. Verklýðshreyfingin fer firam á að kaupið hækkii í sam- ræmd við þessar verðhækk- anir. Það eru nefndar vísi- tölubætur. Byssan er fundin sem Gunnar Tryggvason var myrtur með □ Klukkan tíu í gærmorgun steig Njörður Snæhólm út úr Loftleiðaflugvél á Keflavíkurflugvelli með þann úrskurð bandarískra bysisusérfræðinga, að síkothylki er fannst í leigu- bifreið Gunnars heitins Tryggvasonar fyrir ári hefði verið skotið úr skammbyssu er fannst í leigubifreið Sveinbjöms Gíslasonar hjá Bæjarleiðum 6. marz á þessu ári. □ Klukkan fimm í gær boðaði Ingólfur Þorsteinsson, yfirlögregluþ'jónn fróttamenn til fundar við Njörð í bæki- s'töðvum raamsóknaiiögregHunniar við Borgartún, e<n við það tækifæri nafngreindi rannsóknarlögreglan hinn meinta morðingja' í fyrsta skipti opinberlega. Aðíaramótt miðvikudaigs flaug I Njörður Smæhólm með Loftleiða- 1 flugvél til Bamdaríkjiamma og hafði náð fumdi mir. Berley hjá F.B.I. í Waishim-gton D.C. kl. 2 á miðvikudag með gögm sím. Klukkam hálí sjö um kvöiðið hafði þessi byssusérfræðimigur kveðið upp ú-rskurð sitnm um að skothylkið (patrómam) er fiammst í bíl Gummars heitin'S Tryggva- son-ar væri úr skammbyssu þeirrj er fammst í hamzkahólfi í bíl Sveimbjörms Gíslasonar, leigu- bílstjóra. Mr. Beiiey eir yíiimaður þeirr- ar deild.ar hjá F.B.I. er fæst við rammsókm á öllum byssum og skatfærum, sem koma inn til F. B.I. Úrskurður sérfræðingsins er býg'gður á mörgum sérkemmum, sem hver byssa framkaill'ar á skothylkimu er hleypt er' af bysis- umind og eru þessi sérkemmi at- huiguð í smásjá. Meðal ammars kemiur sérstakt far á botm skot- hylkisins eftir spremgipimmjamm, þá kemur far eftir útdraigara og sleðamm á bysisummi, sagði Njörð- ur. Skiamm'byssam heitir Smdth & Wesson af hlaupvídd 35 og höfðu verið búnar til 8350 byssur af þessari gerð á árumum 1913 tii 1921. Þesar skammbyssur eru sjaldgæfar nú orðið og hafði mr. Berley aldrei séð þessa fgerð af skammbyssum áður. Fnaimlhald á 8. síöu. Loðnuaflinn um 100 þúsund tonn Gjaldeyrís verimæti um 251 miijón kr. □ Á land h-afa borizt um 100 þúsund tonn af loðrtu til vinnslu í síldar- og fiskimjölsverksmiðjum hér sunnanlands en nú er bræla á miðunum. Fyrir þetta aflaverðmæti fá sjómenn 63 miljónir króna og í gjaldeyristekjuim til þjóðar- búsins leggur þetta sig á 251 miljón króna varlega útreikn- að. Megnið af loðnumjöilinu hefur þegar verið selt úr landi til Dan- merkur, eða 12 til 13 þús-und tonp, fyrir 64£ tonmið meðalverð að áliti Stefáns Gumnlauigssonar í viðski ptamálaráðumeytinu. Það má hins vegar redlkna með 15% mjöli úr þessum loðnuaiflla eða 15 þúsund tonnum. Þetta gerir um 201.6 miiijónir í gjaldeyri. Þá er hægt að reikna með 5% lýsi úr þessum loðnu- afla að meðaltaili. Það er um 5 þúsund tonm af lýsi. Þegar er bú- iö að selja til Vestur-Þýzkailamds og HoiHainds 800 tonm aif loðnu- lýsi fyrir 47£ tonnið. Efl redkn- að er með sama verði gera 5 þús. tonn af loðnulýsi 49.3 miiijónir króna. Þetba gerir samitals 251 miljón króna í beimlhörðum gjaild- eyri. I jan-úarilok var 10 til 12% lýsi í loðnunmi og þykir eklki ó- liklegt að reikna mieð 5% lýsi að meðailtaili úr þessum loðnu- afila. Ek'ki er óli'klegt, að loðnuivedð- in stamdi fram í apríl. Þess skal getið að útreifcnimg- urinn er af blaðsins hálfiú. Nautaat Franski tungumáilakenmai’inn Gérard Ohinotti fllytuir fyrirlest- ur á veguim Alliance Francaise i h-áskóllanum, fyrstu kennslu- stofu, í dag (lau.gardaig) kl. 5.30 síðdegis. Hann taiiar á firönslku uim list- ir nautaatsfþróttarinnar, en skuggamyndir verða sýndar til skýringar. , öllum er heimill aðgangur. Jóhannes úr Kötlum SKÁLDA- KYNNING Á sunnudag kl. ■ 4 e.h. verður haldin á vegum ÆFR í Tjannar- götu 20 kynning á verkum Jó- hannesar úr Kötium. Mun skáld- ið lesa' upp úr verkum sínum og svara síðam í yri rspumum. Kynningin er öllum opm og að- gamigur ókeypis. Fjöknennið og mætið stund- vislega. — ÆFR. BSRB snýr sér til ASI: Vill leita eftír sam- stöðu þessuru uðila Á fundi sínum 13. þ.m. ákvað stjórn B.S.R.B. að snúa sér til Alþýðusambands fslands um við- ræður um það, hvernig megi efla samstöðu og samstarf þessara hcildarsamtaka. Þá samlþykkiti sitjórn BiS.R.B. að senda blöðum og útvarpi eft- irfiairandi greinargerö um Vísditölu- greiðslur. Vísitölubastur á laun hafá mjög verið til umiræðu að undanfömu. Að gefinu Jiilefni vill B.S.R.B. Skýna það í hverju er flólginn munurinn á greiðslum verölliags- upphóta eftir samningum verka- lýðsfélaga og saimkvæmt dótmi Kjaradóms frá 21. júní sl. til opinbenra starfsimanna. Kaupgreiðsluivísitaila aillra laun- þega er mdðuð við hækkanir á firaimifærslukositnaði í Reykjaivík síðan 1. nóvemiber 1967, þó að frádregnuim 2.34%. Verðiaigsupp- bótin er elkki greidd á hærri hluía grunnllauna en 10 bus. kr. á mánuði. Samkvaemt samniarngum verka- lýðsfélaganna skal bó ekki greiða nema liálfia þessa verðlagsupp- bót á grunnlaun, sem voru 16—17 þús. kr. og enga verðlagsuppbót þar fyrir ofan. Ahrif þessanar reglu hefðu orðið þau á launa- stiga Vypimfoerra starfsmanna, að greidd hefðd verið sama krónu- taila á hámarksilaun í 17. launa- floMd og öll laun þar fyrir neð- an, hins vega.r aðeins lielmingur þeirrar krónutölu á háimarfcslaun í 18. laiunaflokíki og engar vei’ð- lagsuppbætur í 19.—28. launa- flokki. 1 Aflleiðing þessa hefði orðið sú, að launamismuniur mdillli 17. og 18. launafllokks í des. 1968 til febrú- ar 1969 hefði orðið 0.3%. Sam- fcvæmit vísitölu 123.33, sem greiða skyldi 1. marz s.l., þá hefðu laun í 17. og 18. og 19. launiaflokki orðið jöfn, og þannig hefði þessi regia leitt til þess með aukdnni dýrtíð, að allir launaflokikar þar fyrir ofan vænu með sairna kaup. Kjaradómur firá 21. júní 1968 dæmdi opimtoerum sitarfismönnum samskonar verðlagsupptoætur og flólusit í samningum verkaiýðsfé- laga, með þedrri einu undantekn- ingu, að áfcveðim krónu'tala var dregin frá verðlagsuppbótum þeim-a, sem höfðu yfir 16 þús. kr. girunnlaun á ménuði .Fengu þeir því ekki aðeins lægri pró- Frairplhald á 9. siðu. Hvert stefnir í leikhúsmélum? Á morgun. sunnudag, gengst Alþýðubandalagið . fyrir umræðufundi í Lind- arbæ um ástandið í leik- húsmálunum. Fundurinn hefst kl. 2 síðdegis og með- al málshefjenda verða Ey- vindiur Erlendssaó. Erlingur Gísiason, Magnús Jónsscnn og Oddur Bjömsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.