Þjóðviljinn - 15.03.1969, Side 10

Þjóðviljinn - 15.03.1969, Side 10
10 SÍftA — W<WVTLJrNN — Laugardagur 15. marz 19fi9. Gilbert Phelps Ástin a/lrafyrsta 52 — Meðan konan yðar var á lífi. — Haldið Coru fyrir utan þetta. — Þér eigið að láta konuna mína í friði. — Bf hún vill nú ekki að ég láti hana í íriði? — Gerið eins og ég segi! — Látið þér yður detta í hug að þér getið geÆið mér fyrirskip- anir? hrópaði Hektor frændi. Herra Blount leit fast á hann. — Ég var búinn að gieyima að þér eruð liðsforingi og séntil- maður- -— Reynið ekki að beita kald- hæðni við mig. — Nei, það er trúlega tilgangs- laust gaignvart yðar manngerð.. — Hvað eigið þér við með „mánini mianngerð”? ... Eruð þér að reyna að höfða til einhverra „göfugra tilfinninga“ hjá mér? Er það svo að skilja? Það var eins og rödd herra Bílounts kæmi langt að. — Ég held ekki að þér hafið neinar . . . En . • • vegna kon- unnar minnar . . . ætti ég ef til vill að reyna . . • — Haldið þér að þér getið gefið henni meira en ég get gefíð henni? 1 fyrsta sinn vottaði fyrir roða i andliti herra Blounts og hann hoitfði á Hektor frænda með fyr- irtitningu- — Það er býsna lítið sem ég get veitt henni. Það vit- ið þér mætavel. Bn jafnvel það er meira en þér getið gefið henni. Héktor frændi dró munnvikin niður. — Ég læt ekki bjóða mér að óbreyttur væskill talli svona við mig, þrumaði hann. — Bf þér hefðuð verið karimaður . . • — Ég er meiri karlmsður en þér getið nokkum tíma orðið, sagði herra Blount. — Þér eruð ekki annað en gortari og ruddi... ég hélt svo sannarlega að Muriel hefði betri smekk • . . Og þar w VI TIZK fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hraiuntungu 31- Sími 42240. Hárgireiðsla. Snyrtmgair. Soyrtívörur. FegTumarsérfræðingur é staðnum. Háirgreiðslu- og snyrtístofa Steinu og Dódó JLaugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtístofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 að aúki . . . eins og allir ruddar enið þér gunga! Hektor frændi varð fjólublár í framan. — Hvað . . . Þér .'. • Þér . . . hrópaði hann. Hann ra'k andlitið fram, unz það snerti næstum andlitið á. herra Blount- Herra Blount riðaði og féll atfltur á bak upp að stólnum- Hann ; hitti eldii á stólsætið, heldur rann niður á gólfið og lá þar með anman fótinn undir sér og bakið upp við stólinn. Hektor frændi reiddi krepptan hnefa. Alan opnaði munninn til að æpa en hætti við það, þegar hann sá að herra B'lount byrjaði að lyfta handléggnum til að bera af sér högg. Svo lét hann árm- inn síga niður ofurhægt. Hann lá þarna og fölt andilitið vissi upp t>g köld arugun störðu á Hektor frænda. Hektor frændi starði á hann á móti. Hann leit á krepptan hnefann, tautaði eitthvað og gekk til dyra. í dyrunum stanz- aði hann og leit til baka. Úr andliti hans gat Atan lesið ringlun og — gat það verið? — eitthvað sem minnti á ótta. Herra Blount lá kyrr í marg- ar mínútur. Alan langaði mest til að hlaupa fram og hjálpa honum, en hann þorði það eklki. Jafnvel Hektor frændi var eklki eins uggvekjandi og herra Blount- Hann fann til snöggrar smánar- kenndar. Loks tók herra Blount til við að reyna að rísa á fætur, svo óendalega seinlegt sem það var. I augum Alans var eins og herra Bloumt væri samsettur úr tveim allsendis ólíkum hlut- um: þunga, líflausa kroppnum og einhverju öðru, agnarlitlu en gersamlega óttalausu, sem reifog togaði í hann eins og skordýr sem reynir í ofsareiði að losa stein sem fallið hefur yfir það eða maur, sem dregur byrði sem er hundrað sinnum þyngri en sjálfur hann. Uppsprettur þess- arar orku var í augum herra Blou-nts: reiðin og fyrirlitningin í þeim beindist nú að óviðráðan- legum líkama hans. Loiks komst harin á fætur og dróst til dyra. Alan neyddi sjálf- an sig til að tafca upp göngu- stafinn. Hann rétti hann fram. Herra Blourrt rétti út höndina Og fingurnir fóru.að fcreppast um hnúðinn. Það fór hroliur um Alan og hann var að því kom- inn að sleppa statfnum. Herra Blount leit niður til hanis. Það vottaði fyrir brosi á andliti hans — ef til vill var bað meðaiumk- un, ef til vill stolt- Daginn eftir kom frú Blount í te. — Að honum skyldi koma til hugar að vaða svona irm á ykkur, sagði hún. — Að vera að angra veslings Hefctor! Rödd hennar titraði. — Og Stanley hefur ekki gott af þessu, eins veikur og hanin er . . . Viðbein- in á henini voru orðin útstæðari og háflsinn sýndist lengri. Hún var rjóð í kinnum. Alan tók eftir svipruum á móður sinni og gat sér þess til að frú Blouirat hefði notað meiri kinnalit en sæmandi var fyrir eigirakonu »»m- bættismanns. Hún fór að f-’1a hátt og hlæja. Þegar hún band- aði frá sér hendinni til að leggja áherzlu á eittíhvað, sem bún var að segja, velti liún úr bollanum yfir nýja kjólinn- Móðir Alans sóttí klút og þutrrkaði upp teið. Glad frænka lagðist á hnén fyr- ir framan vinkonuna og neri kjólinn með vasaklútnum. Frú Blount fór að gráta. — Brenndirðu þig? spurði Glad frænka. Frú Blount kinikaði kolli; varir, henraar sfculfu. — Já! Já! sagði hún. Og allt í einu hrökk það út úr henni: — Ó, ég elska hann. Ég elska hanri. — En hvað um manninn þinn? sagði móðir Alans. I rödd henn- ar votaði fyrir samúð og leyndri ánægju í senn. — Maðurinn minn er mér ekki einu sinni svona mikilis virði, sagði frú Blount og smellti sam- an fingrum. Hún grét hærra. Móðir Alans klappaði henni á handlegginn. Glad frænka vafði frú Blount örmum og hallaði höfðinu að henni og svo fór hún l£ka að gráta ofsalega. Frú Blount lyfti heridinni og leit undrandi á hana. — Nei, ekki einu sinni svona mikils virði! endurtók hún og smellti aftur saman fingruraum. í þetta sinn varð smellurinn hærri. Einhverra hluta vegna gerði það grát henn- ar ákafari. Og Glad frænka grólf andlitið í pilsi vinkonunnar og grét hærra en nokkru sinni fyrr. Móðir Alans dró stólinn nær og lagði arminn um herðarnar á frú Blount. Tvö stór tár runnu niður vanga hennar. Meg greip í ermina á Alan og benti. — Sjáðu, sagði hún og brosti eins og enginn. — Asni! Seint og síðarmeir urðu þær nokkurn veginn rólegar aftur. Þær héldu áfram að drekka te og nörtuðu í kökurnar. En ein- hver mara hvíldi yfir þeim. Frú Blount var föl og fásfciptin. Glad frænka snökti. Móðir Alains leit öðru hverju á frú Blount eins og hún sæi hana nú í fyrsta sinn. Svipur hennar lýsti undrun og vonbrigðum yfir bví að ’frú B'lount hefði með því að fella alvöni tár rofið ævintýrahring- inn sem hún ha'fði dregið um hana. Það var barið að dyrum. Áð- ur en nokkrum gafst tími til að standa upp heyrðist fótatak í ganginum og dyrnar að miðstof- unni voru opnaðar. — Sæl verið þið öll, sagði Gwen ömmusystir hjartanlega- Áður en nolíkur gat jafnað sig á undruninni yffir hinni úvæntu 'heimsólcn, höfðu gestirhir tekið sér sæti. Eðvarð frændi var í frakkanum með fit- uga flauelskraganum og konan hans hélt á pakka i dagblaða- pappír eins og vanalega. — Er það rétt að hér verði bnáðum brúðkaup? sagði hún. — Já, hreytti Glad frænka út úr sér. Gestimir glottu og litiust á. — Hvað sögðuð þið? spurði Glad frænka. — Við sögðum ekkert, telpa mín, svaraði Eðvarð firændi. — Það sem ég hafð hugsað mér að segja, sag'ði' Gwen ömmu- systir og leit til lofts, — var það, að við verðum að vera þakklát fyrir hverja minnstu náð sem okkur er auðsýnd. — Þið hafið það snöggsoðið, vænti ég? Eðvarð frændi hall- aði sér áfram og klappaði Glad frænku á hnéð og reyndi að leika samúðarfullan ætingja. — Bara flýtiferð til fógetans, ha? — Það verður hvítt brúðkaup, svaraði Glad frænka ískaldri röddu- — Með móttöku- — Við höfum ekki fenigið neitt böð. — Nei! Og þið fláið það ekki heldur. Gwen ömmusystir og Eðvarð frændi kipruðu saman varim- ar og hristu höfuðin döpur í bragði. — Það er eins gott að þið flýtið ykkur, sagði Gwen ömmusystir loks og stundi við. — Áður en fólk fer að slúðra. — Látum það slúðra. Það er nóg af illum tungum að athafna sig nú þegar. Ég skal ekki néfna nein nöfn . . . — Jæja, einmitt það? • • . Ojæja, við erum ekki hingað komin til að núa þér smáninni um nasir. — Af hverju komuð þið? Ég man ekki til þess að ég hafi boðið ykkur heim. — Svoria. Svóna. Gættu tungu þinnar, Glad. Aranars kemur djötfullinn og bítur hana úr þér einn góðan veðurdag. -r- Annars, sagði Eðvarð frændi, — komum við til að sýna samúð olckar. Glad frænka hló hasðnislega. — Jæja? Hvað er það nú? — Það er hart- Já, það er hart- Eðvarð frændi hristi höf- uðið með hryggðarsvip. — Það er hart að bugast á efri árum. Og svo smánin! — Hvaða smán? — Nú, -hefiuirðu ekki heyrt það? sagði Gwen ömimusystir. — Riddarahöfuðsmaðurinn varð að selja hestana. — Uss, það! sagði Glad frænká rólega. — Það hef ég vitað langalengi. — Já, en það er sorglegur dagur. Sannkallaður sorgardag- ur, sagði Eðvarð frændi ög and- varpaði. — Ekki svo að skilja að Dro^t- inn hafi ekiki háfit þar hond í bagga, bætti eiginkona hans við og setti andlitið í guðræki- legar stellingar. SKOTTA Ég verð að taka til seinna- Ég hef tekið að mér að kenna hirðu- semi í 7 ára beikik — og er að verða of sein ... RAZNOIMPORT, MOSKVA iVEGLEYSUR RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Ódýrt! — Ódýrt! Unglingakápur • Barnaúlpur • Peysur • Skyrtur Gallabuxur og margs konar ungbamafatnaður. - Regnkápur á böm og fullorðna. FATAMARKAÐURINN, Laugavegi 92. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einfeum hagkvæmar fjrrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- ELDAVÉLAVERK STÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. RARPGX lireinsar gólfteppin si angabragói Hafa enzt 70.000 km akslui* samkvsennt voMopðl atvInnubflaQðra Fæst h|á fiestum hJúIbarBasiiIum * landinu Hvepgi laagra verð j SflHI 1-7373 TRADING CO. HF> NIIKIfl URVflL 6DLFTEPPA Framlciðciidur; Vefarinn lif. Última hf. Alafoss Tcppi hf. Hatfkvcrm og go'ð þjóuusta lúinfremur nælontcppi og önnur erlend tcppi ( úrvali nMDSH huðurlaiul.shraut 10 Sími'88570 íslenzk frímerk ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109 — Sími 41424 - (Bezt á kvöldin).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.