Þjóðviljinn - 16.03.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.03.1969, Blaðsíða 1
Tekizt á um skiptingu þjóSarteknanna: Á að rœna frd lóglaunafólki allt að 2 -:-----------------—--. — <$»........ ..... Sunnlendingar! Skiptafundur þrotabús við- reisnarinnar Almennur fundur verður hald- inn n.k. miðvikudagskvöld kl. 20.30 að Hótel Selfossí á vegum æskulýðsdeildar Alþýðubanda- lagsins- Ræðumenn á fundinuim verða: Ragnar Arnaids formaður Al- þýðubandalagsirLs, Sigurður Magn ússon fwmaður INSI og Svavar Gestsson blaðamaður. Að framsöguræðum loknum verða frjálsar umræður og fyrir- spurnir. Ei-u Sunnlendingar hvatt- ir til að fjölmenna á fundinn og bera þar fram fyrirspui-nir ef þeir óska um Alþýðubandalagið og stefnu þess. Til fundar þessa var boðað sJ. sunnudag, en aif óviðráðanlegum orsökum varð þá að fresta hom- um. Racnar Arnalds Gestsson Sigurður Magmísson Sunngdagur 16. marz 1969 — 34. árgangur — 63. tölublað. Skáldakynning í Tjarnar- götu 20 klukkan 16 i dag 1 dag ki. 4 s.d. verður í Tjarn argötu 20 haildin kynning á verk-' urn Jólhannesar úr Kötlum. Fer kymningin fram á vegum ÆFR. Skéldið les fyrst upp úr verk- um sínum, en svarar saðan fyr- irspurnum. Að-gaiigur er ókeyp- is og öllium heimill. Fjölmennið og msetið sbund- váslega. — ÆFR. .11 Ósköp er að vita þetta' I fyrraliviild frumsyndi I C.mf. Skallagrimur i Borgarnesi Icikrit mcð söngvum; Ósköp.er að vita þctla, eftir Hilmi Jóhannesson. en hann samdi einnig leikinn Sláturhúsið hraðar hcndur, sem UMF. Skallagrimur sýndi í fyrra og siðar var sýndur á Akureyii og af Lcikflokki Emelíu víðaum land í fyrrasumar. Er Hilmir jafnframt leikstjóri og fer mcð eitt af hlutverkum lciksins. Leikurinm gerisit. f músaiholu og á hænsnalofti og eru persón- ur leiksins músah.jón og fjöl- skylda þeirra ásamt hananum og fieiru góðu fólki og fjallarleik- ritið um hin margvíslegu vanda- mál þess á g-aimansamall hátt. En milii atriða begar tjaldið 'er dregið fyrir. skjótast— kötburinn og minnkurinn upp á sviðið fyrir framan tjaldið og láta ljós sitt skína, en eins og kötturinn seg- ir sem höfundur leikur sjálfur, þá: „Mín tilvera á því byggist, að aidrei verði friður, á milli búsbænda og nagdýra, því ég er milliliður, og ' það' einá sóm ég trúi á, það er minn stori kviður”. Mun víst hinn aimenni borgari þessa lands ■ geta séð s.iálfan sig í hinu eilífa stríði niúsanna og hænsnanna við köttinn og minnikimn. Næstu sýningar á leiknum - erða í dag, sumnudag, kl. 18 og 21. Marklausar viðræður Nú eru liðnúr uim það bilfjór- ir mánuðir síðan Ailiþýðusam- band Islands samþykkti eimióima að verðtrygging lauma væri gLundvallaratriðí sem ekiki yrði hvikað frá. Tæpur tpánuður er liðinn síðan aitviminurekendur til- kynntu einhliða að þeir myndu ekki greiða kaupuppbætur þær sem féllu í gjalddaiga 1. marz og verklýðsfélögin svöi-uðu að þau væru staðráðin í að haía þessa ti'ikynmdngu atvinm-urekenda að engu. bað hefur þannig lengi verið Ijóst að fi'amwidan voru sitórátök' í kjaraiméJum. Samt er ekki liægt að segja Tónlistarkeppni Norðurlanda: Verður háð I Árósum 7.-9. nóv I; Samkvæmt tillögu Men'ningarmálanefndar Norðurlanda og með fjárhágslegum atbeina Menningarsjóðs Norður- landa verður frá og með ái'inu 1969 éfnt til tónlistarkeppni ár hvert fyrir unga hljóðfæraleikara og söngvara frá öllum Norðurlöndum fyrst um sinn um fimm ára skeið til reynslu. Markmið keppninnar er að vekja athygli á ungum efnis- mönríum á sviði tónlistafinhar ‘er kynna jai'nframt tónlist Norður- Hvert stefnir í leikhúsmálum? I dag, sunnudag, . gengst Alþýðubamdalggjð fyrir um- ræðuíiundi í Lindarbæ um á- standið í leikhúsitnóiunuim. — Fundurimn hefst kJ. 2 sn'ðdeg- is og meðal málshefjemda verða Eyvindur Ei-lendsson. Erlingur Gíslason, Magpús Jónsson og Oddur Björnsson. landa þjóðanna í milli. Á þessu fimm ára tímaibiii fer keppnin frám eftir tónlistargréimum ‘ í þeirri röð, er hér segir; strok- hljóðfæi-aleikur, blásiturshljóð-1 ■færaleikur, söngiur, píanóleikur og organleikur. Á árinu 1969 verður strokhljóðfæralei'kiunum boðið til keppninmar. Norrænu félögin munu, með aðstQð útvarps- , og sjónvarps- stöðva á Norðurlöndum annast tilhögun keppninnar hverju sinni. Keppnin fer fi-am í tvennu lagi: Fer fyrst fram undirbún- ingskeppni í hverju landi, en síðan samnbrræn úrslitakeppni- Úrslitakeppni Norðurlanda. Úr.slitakeppni tíu þátfctakemda, þ- sinn i í haust e. tveggja frá hverju ' landi, fer fram í Árósum dagama 1., 8. og 9. nóvember 1969 í samvinnu við Borganhljómsveitina í Árósum (Ai-hus Byorkester). 1. verðlaun eru 15.000 d. kr. 2. verðlaun eru 10.000 d. kr. Heimakeppni í hverju landi. Heimakeppni í hverju landi, þar sem keppt vei’ður um það, hver taka skuli þátt f úrslita- keppninni verður útkljáð í októ-’ bermónuði 1969. (Úrislitakeppn- in á Islandi fer fram í Norræna húsinu dagana 15- og 16. október n.k- kil. 10—3)- Keppnin fer i'ram á þessum stöðum: Kaupmamna- höfn/Árósum (Danmörk), Lahti (Finnland), Reykjaví'k (Island), Þrándheimi (Noregi) og í Stok'k- hólmi (Svíþ.jóð). Fá umsækjendur að vita um stað og stund heirna- og loka- keppni heima fyrir um leið og Fi'amhald á 9. síðu. Fréttabréf frá Akureyri Myndin hér til hliðar er af Tunnuverksmiðjunni á Akureyri en í opnu blaðs- ins í dag eru birtar frétt- ir og myndir frá Akureyri. m.a. frá Tunnuverksmiðj- unni, er fréttaritari Þjóð- viljans á Akureyri, Jón Ingimarsson, sendi hlaðinu að ncinar raunvei-ulegar viðræð- ur séu enn hafnar. Samninga- 1 fundir þeir sem haldmir hafa verið til þessa hafa verið gagns- lausir með öllu, eimkanlega ympr- að á ýimisum fjarstæðukianmdum hugmyndum. Því hljóita menn að spyrja hvort atviminureikend- um og stj ói-narvö! dum sé um megn að læra a£ reynslummi: Er cngín leið að fá þá til að ræða vandamál í alvöru nema verk- fall sé hafið með mjög kostnað- arsömum afleiðingum fyrir landsmcnn alla? Nýjar baráttu- aðferðlr Vei-klýðshi-eyfingin er sterk- asta aflið á Isllamdi, ef hún bedt- it saimtalkaimæifcti sínum, og nú verður auðsjáanlega ekki hjá þvi komizt að þeim mætti veröi beitt. Hins vegar eru til ýimsar aðferðir aðrar em allsherjarveric- faill þegar í upphafi. Alþýðu- saimtök í Vestur-Evrópu hafa rnjög fjölbreytilegar baráttuað- ferðir, allsherjarve-kföll, sem bumdin eru vdð takmarkaðan tima eins og sólarhringsverkfall- ið í Frakklandi á dögunum, að- gerðir sem beinast gegn eimstök- um mikilvæguén fyrirbækjum til skiiptis, hversikomar skæruherna«ð- uir á vinmumanikaðnum. Gerðar voru tilraunir mieð slíkar bar- áttuaöferöir í Reykjaivík suimarið 1965 með góðum árangri. Virðist einsætt að verklýðsfélögin þurfa að fara að leggja á ráðin um baráttu af þcssu tagi, þar sein afli samtakanna er bcitt til þess að fylgja kröfum eftir af fullri featu, en jafnframt varazt að beita aflinu svo að það valdi launamönnum of miklum erfið- leikum. Hitt er augljóst að nú er orðið óhjákvæmilegt að fylgja kröfum launamanna eftir með vaxandi athöfnum. Skipting þjóðar- tekna Moi-gunblaðið birti í fyrnadag tölur um tekjur mamna í ýms- um löndum heims. Þar var tal- id ad tekjur mamna á íslandi hefðu verið einhverjar þærhæstu í heimi, eða tæpar 2(10.000 kr. á hvern framteijamda. Samkvæmt því mun. launafúlgan í heild hafa verið uim 15' miljarðar króna. Gengislækkuninni og afnámi vísilölubóta er ætlað að skcrða þessar tekjur um 20%, eða taka um þrjá miijarða króna frá Iaunafólki o.g afhenda þær kaup- greiðendum af öllu tagj. Kröfur verklýðssamtakanna eru aðeins við það miðaðar að hnekikja þessari árás ad noklíru, vemda hag lágSaunaifólks sem hefúr 10.000 grunnlaun á mánuði. Sú heildar u p ph æ ð sem þar er um að ræða, nemur trúlega 1-2 mil- jöröuan, króna á ári. Átökin um þessa skiptingu á Fraanhald á 9. síðu. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.