Þjóðviljinn - 16.03.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.03.1969, Blaðsíða 8
2 SlÐA — &ÍÓí>VHa«IIN]M — Sunmidagur 16. marz 1S69. Fermingamyndatökur Pantið allar myndatökur tímanlega. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30, Sími 11980 — Heimasími 34980. Trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI: 41055. BÍLLINN Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl.. bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. S TIR NIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 - Sími 13100 Hemioviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simi 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjancU Bretti — Hurðir — Vélarlok — Gteymslulok á Volkswagen 1 allflestuni litum. Skiptuin é etnum degi 'með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigrmundssonar. Skipholti 25. Simi 19099 og 20988. SÓLUN Ldtið okkor sóla hjól- barða yðqr, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aukið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum allar stserðir hjólbarða. Notum aðeins úryals sólnin.qarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Sunnudagur 16. marz. 8-30 Létt morgunlög. Maurice André trtxmpetleikari o. £1. leika lög efftir ýmsa höfunda. 9.10 Morguntónileiikar. a. Brand- enborgarkonsert nr- 1 í F-dúr eftir Baoh. JasOha Horenstón stjórnar flutningi verksins. b- Fiðlulög oftir Tartini, Paga- nini o. fl. Erick Friedman leik'ur; við píanóið: Brook Smith. c. Fösituiþátturirm úr óratóríunni „Mes®íasi“ eftir Handel. Marjorie Thomas og Luton kórinn syngja. Kon- unglega fíiharmoníus.veitin í Lundúnum leikur. Sir Tho- mas/ Beecham stjórnar. 10.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsiteinsson fil. lic. ræðir við Guðmund Magnússon prófessor. 11.00 Æskulýðsguðsiþjónusta í Hallgrímslkirkju. Séra Jón Bjarman æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar prédikar; séra Ragnar Fjalar Lárusson þjón- ar fyrir altari. Organleikari: Páll Halldórsson. 13.10 Nauðsyn listarinnar- Þor- geir Þorgeirsson fllytur erindi efitir austurríska faigurtfræð- inginn Ernst Fischer. Þetta erindi fjallar um uppruna lisitar. 14.00 Miðdegistónleikar. a. Sin- fónía í C-dúr nr. 41 „Júpíter- hljórmkviðan" (K551) eftir Mozart. Fílharmoníusveitin í Vínarborg leikur; Bruno Walter stj. b. Sönglög eftir Mozart. Ðrengjafkórinn í Víin syngur við undirleilk hijóm- sveitar; FriedriCh Brenn stj. c- Balleititmúsik og aríur úr óperunni '„Orfeus og Evrydís" eftir Gluck. Grace Bumibry syrigur með Gewándbaus- hljómsveitinni í Leipzig; Vac- lav Neumann stj. d. Strengja- kvartett í B-dúr ..Hækkandi sól“ op. 76 nr. 4 eftir Haydn. Búdapest-kvartettinn leikur. 15.30 Kaiflfitíminn. Hans Carste og hljómsveit hans leika létt- Massíska tónlist. 1600 Endurtekið efni: Leikhús- pistill frá 16. f.m. Inga Huld Hákonardóttir t»g Leifur Þór- arinsson sjá um þátfinn. Með þeim koma fram Ólatfur Jóns- son, Jón Múli Ámason, Ey- vindur Erlendsson, Amar Jónsson, Erlimgur Gíslason, Sigwrður SScúlason. og leikarar úr „Orfeus og Evrydís“. 17.00 Bamatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. a. Gvend- ardagur. Borgar Garðarsson leikari segir sögur af Guð- mundi biskupi góða. i> Haf- urinn gamfli. Olga Guðrún Ámadóttir les bófcarkafla eft,- ir Örn Snorrason. c. Búðar- leikur. Böðvar Guðlaugsson flytur frásöguiþátt. d. Ösika- stund- Ólaíur Guðmundsson les tvær sögur handa litlum böroum í endursögn ViTbergs Júlíussonar. 18.00 Stundarkom með rúss- neska píanóleikaranum Vla- dirnir Asjkenazý, sem leikur Sónötu í A-dúr, ungverskt lag og valsa eftir Schubert- 19.30 Blásikógar. Sigríður Schiöth les kvæði eftir Jón Magnússon skáld. 19.45 Á Signuhökkum — þriðji þáttur. Brynjar Viborg og Gérald Chinotti kynna fransk- an ljóðasöng. 20.25 Veðurfar og hafís — fyrsta erindi- Þorleifur Einairsson jarðfræðingur fjallar um for- sögulegan tíma. 20.50 „í liundi Ijóðs og hljóma“- Sigurður Björnsson syngur laga'Hokk op. 23 eftir Sigurð Þórðarson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. 21.05 Raddir- og ritverk. Erlend- ur Jónsson stjómar öðrum spurningaþætti í útvarpssal. Járnsmiðir og trésmiðir svara spumingum. 22.15 Danslög- 23.25 Fréttir í situtitu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 17. marz. 7.00 Morgunútvarp. 9.15 Morgunstund barnanna: Katrín Smári flytur fyrri hluta sögu sinnar af 'hugteusa kónginum. 10.25 Passíusálmalög: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja. 11-45 Á nótum æsikunnar (end- urtekinn þáttur). 13.15 Búnaðaiiþáttur. Bjöm Stefánsson b ú n aða rh agf r æð - ingur talar um efnahag bænda. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Eriingur Gísiason leikari les söguna „Fyrstu ást“ eftir Ivan Túrgenjeflf í þýðingu Bjama V. Guðjónssonar (4). 15 00 Miðdegisútvai'p. Gtxrdon Mac Rae, Lucille Norrnan, kór og hljómsvelt Pauls Westons flytja lög úr „Konungi flaklk- aranna" eftir Rudolf Friml. Heinz Kiessling stjómar flutningi á lögum eftir Wer- ner Tautz og sjálfan sig. Geuila Gill syngur lög frá Israel. Hans Wahligren og FYRIR 2000 KRÓNUR á mánuði og út GETIÐ ÞÉR FENGIÐ NORDÁS svefnherbergissett úr eik, tekki eða hvítt 6 teg., fá sett eftir KAUPIÐ STRAX ÞAÐ BORGAR SIG % Ct&c acaCtr>gaí*>öí i)ry hljómsveit hans leika sænska dansa. 16.15 Veðurlfregnir. Klassísk tónlist. Fílharmoníusveitin i Búdapcst leikur „Tréprins- inn‘“, baHettmúsik op. 13 eft- ir BéJa Bartófc; János Ferenc- sik stjórnar. 17.00 Fréttir- Endurtekið efni. a. Haukur Þórðarson yfirlaaknir flytur erindi um atvinnumöguleika fatlaðra og lamaðra (Áður útv. 28. f.m.). b- Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um heimili og skóla (Áður útv. í húsmæðra- þætti 7- þ.m.). 17-40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorlálkisson les bréf frá bömum. 18.00 Tónleifcar. 19.30 Um daginn og veginn. Jón Á. Gissurarsion skólastjóri talar. 19- 50 Mánudagstögin. 20- 20 Nokkur einkenni alkóhól- isma. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20.50 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Jón Nordal. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengi. David Evans, Janet Evans, Gísli Magnússon og strengjasveit úr Sinifóníuhljómsveit íslands leika; Bohdan Wodiczlco stj. 21.05 „1 veginum" eftir Friðjón Stefánsson. Höfundurinn les smásögu vikunnar. 21- 25 Einsöngur: Magnús Jóns- son syngur. Ölafur Vignir Albertsson leikiur á píanó. a. „Augun bláu“ eftir Sigurð Þórðarson. b. „Kvöldsöngur" eftir Markús Kristjánsson. c. „Á Sprengisandi" eftir Sig- valda Kaldalóns. d. „Bg bið að heiisa“ eftir Inga T- Lár- usson. e. „Bikarinn" eftir Ey- þór Stefánsson. 21.40 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. maig. flytur þáttinn-, 22.15 Veðurfregnir. Lestur Pass- íusélma (35). 22.25 Binni í Gröf- Ási í Bæ segir frá kunnium aflamanni í Eyjum (4). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir í stuttu . máli,, dórsdýttir safnaðarsystir. 18,15 Stútndin okikar. Föndur. — Ingibjörg Hannesdóttir. Niiku- lás og tromipetleikarinn — brúðuileikihús. Stjómandr: Jón E. Guðmundsson. I tröitla- höndum — teiknimyndasaga, síðasti lestur. Hjálmar Gísla- son les. Bjössi bílstjiótri — brúðuimynd eftir ÁsigeirLong. Böm úr Bamamúsikskódan- um syngja undir stjóm Þur- íðar Páilsdóttur. Undirleikari er Jónína Gísladóttir. Um» s.ión: Svanhildur Kaatoer og Birgir G. Albertsson. HLÉ. 20,00 Fréttir. 20.20 Bigum við að dansa? — Heiðar Ástvaildsson og nem- endur úr dansskóla hans sýna nokkra dansa. 20,40 Borgin mín. (Free of Charge). Bandairísk sjón- varpskvikmynd. Leikstjóri-: S. Lee Pogostin. Aðalhlutverk: John éassavetes, Dianne Baker, Sucy Paricer og Ben Gazzara. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. ?1 °5 Á slóðum vikinga, IV. — •á Lindholms Höje til Hast- ings. Hér greinir frá viking- um dansfcra manna í vestur- veg, einkum til Bniglands. — Þýðandi og þtilur: Grímur Helgason. (Nordvisdon — Danska sjónvarpið). 21,55 Áfram gakik! — Tónsfcáld- íð John Philip Sousa. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. — Þulur: Pétur Pétursson. (Nord- vision — Norsika sjónvarpið). 22,45 Daigskráriok. • Mámnlagur 17. marz 1969: 20,00 Fréttir. 20,30 Iðnaðarbærinn Akureyri. — Brugðið er upp myndum frá nokkrum iðnfyrirtækjum þar. Umsjón: Magnús Bjam- fneðsson. 21,00 Saga Forsyteættarinnar. — John Gaiisworthy. — 23. þátt- ur. Verkfall. Aðalhlutverk: Eric Porter, Nyree Dawn Porter, Susan Hampshire og Nicholas Pennell. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21,50 Hvað verður um Mauriti- us, — Mynd um eyjuna Maur- itius í Indlandshafi, siem ný- lega hefur fengið- sjáifstæði. Þýðandi: Vigdís Finnboga- dlóttir. (Nordivision — Sænska sjónvairpið). 22.20 Öaigslkrárlok. • Sunnudagur 16. marz 1969: 18,00 Helgisitund. Unnur Hall- ur og skartgripir KORNEIÍUS JÓNSSON skálavördustig 8 ® 22900 LAUGAVEG 26 i í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.