Þjóðviljinn - 20.03.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.03.1969, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVHJINN — Fimnntudagur 20. mairz 1369. ' Gilbert Phelps Astin allrafyrsta 56 þama irmi, strákur? Tennurnar glömruðu í Alan. — Að reka netfið í það som þér kornur ekkert við, þrumaði #Hektor frasndi- — Og þarni inni ofaná allt saman! .Áttu eniga sómatilfinningu, drengur? — Frændi, hvíslaði Alan. — Frænrli... amma... hún hrey'fði handlegginn! — Bull og vitleysa. Hektor fraendi leit kvíðafuilum augum yfir höfuðið á Alam. — Bn það er alveg satt, frændi. Alan fann hjá sér óvið- ráðanlega hvöt til að gera frænd- ann að trúnaðanmanni sínum. — Frændi, sagði hann í bæn- arrómi. — Ég-.. ég verð að segja þér það... Hún lyffiti handleggm- um... alveg eins oig í eldhús- inu... Það var mér að kenna... ég hljóp í burtu.... Hún bað mig ... hún hreyfði handlegginn! — Hvaða blaður er þetta eigin- lega? Nú hefur ímyndunin hlaup- ið með þig í gönur rétt einu sinni — þama sérðu hvað hefst uppúr því að vera með netfið niðri í öllu. Mundru það eftirleiðis! Alan hljóp upp í svefnherbergið og faldi sig undir ábreiðunni. Jarðarförin sitóð eikiki í neinu samíbandi við það, sem á undan var gengið- Hún var nánast skrautsýning fyrir hann og Meg. Allt skrautið heillaði þau. Vinnu- veitandi Freds frænda hafði boð- ið þeim S„sérstök vildarkjör“- — það er eins konar laiunauppbót, útskýrði Brnest tflrændi. Það var líkvagn og þrír aðrir vagnar. Hross, vagnar og aktygi. glóðu eins og allt hefði verið sprautað með fernisolíu. Kistan var þakin krönsum. Það voru margir kransar frá nágrönnunum, meðal þeirra einn sem herra Cowoher hafði bundið sjálfur. Á heiðurs- stað var kransinn frá Blount- hjónunum og annar frá fyrrver- HÁRGREIÐSLAN - Hárgreiðsl u stofa Kópavogs Hrauntungu 3],. Sími 42240 Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó úaugav. 18 III hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-968 andi I nágranna hinnar látnu í Winthrop Averaue. Fullorðna fólkið var önnum ! kafið við undirbúninginn. Föt voru burstuð og pressuð, leitað j var að svörtum höttum handa konunum og svörtum slifeum og I armbimdum handa karlmönnun- um. Slör. hanzkar og vasaklútar | voru litaðir á síðustu stundu og ‘ það hvein í saumavélinni hennar Glad frænku- Alan og Meg höfðu ekki átt von á þvíl.íkum breyt- ingum. Jafnvel útlínur líkama hinna fullorðnu undir svörtu fötunum sýndust með sorgarblæ. Þau voru eins og svartklæddar vaxstyttur- Og þau hefðu verið eins útfararleg þótt þau heíðu, alls ekki verið kilædd í svörtu fötin. Þegar Charlie ömmubróðir kom inn í miðstofuna, héldu Alan og Meg að hann væri forstjóri út- farars'tofnunarinraar. Hann var í hálfsíðum svörtium frakfea með flauelskraga og niðurundan hon- um stóðu þröngar, svartar buxnaskálmar. I hendinni hélt hann á svörtum hönzkum og flos- hatti með uppbrettu barði og breiðiu, svörtu siikibandi. And- litið var eins og gríma; kinnarn- ar voru stremgdar og yfirskeggið svo vandlega vaxborið að það var eins og hárið hefði komið úr túpu. Næ.stur kom frændinn frá Canada. Gabardínfrakkinn hafði verið litaður svartur, og hann hafði komið sér upp svörtum j flókahatti- Síðan kom Gwen : ömmusystir og eiginmaður henn- ar. Kjóllinn hennar var ökklasíð- ur og niður brjóstið hékk löng keðja úr kolsvörbum perlum; hún teygði höfuðið fram og keðjan sveiflaðist fram og aifltur — það ; var eins og hún ætlaði að reyna að veiða einhvern í snöm. Um hálsinn var hún með gamilan búa og á höfðinu hafði hún' fjaðra- hrúgu sem líktist mest dauðum svartþresti- Búningur Eðvarðs frænda hafði gengið að erfðum frá föður til sonar. Hann var aðeins tek- inn fram við brúökaup, barna- skímir og jarðanfarir. 1 skæru ljósi vom fötin ryðbrún en efn- ið var þykkt Pg þétt sem flóki. Skyrtan va-r gul eins og gamalt fílabein og bjóstið stinnt eins og pappi. Lfningarnar hefðu getað verið gerðar úr sementi, og skyrtu- hnappurinn stóð upp fyrir agnar- litla hnútinn á svarta slilfsinu. Þau höfðu sett upp hæfilegan sorgársvip, en Eðvarð frændi gat efcki stillt sig um að glotta þeg- ar hann benti á nýja hattinn sinn- — Fékk hann hjá nárunga sem skuldaði mér peninga og gat efcki borgað, sagði hann. — Hann er ekki mátu'legur — en þetta vom reyfaj'akaup. Hektor frændi kom síðastur inn í miðstofuna- Frakkinn hans var reyndar svai-tur, en samtsem áður var eins og hann væri ekki beinlínis viðeigandi. Hann var tvíhnepptur með breiðu belti, stórum slögum og hnöppum á stærð við undlrskálar. Bfnið var mjúkt og ullargott. Hann gnæfði yfir alla í stofunni ein.s og pól- fari. Andlitið yfir viðamiklum frakkanum var dálítið þokú- kennt; hörkudrættimir vom horfnir og stóra nefið ekki annað en formlaus klessa. Húðin var flekkótt og tillitið dauflegt. . — Ég er kvefaður, sagði hann, og röddin var annarlega skær- Móðir Alans og Glad frænka litu skelkaðar hvor á aðra og Alan gerði sér ljóst að Hektor frændi hefði verið að dmifckna. Alain og Meg flundu eikiki til neinnair sorgar; þau settu langa kassann sem minniti á varðskýli ekki í neitt samiband við ömmu. Þau hórfðu á syrgjenduma sem þokuðust hægt af stað og eltu mennina frá útfararstofnuninni; konumar gengu smástígar og studdust við arrna makanna eins og þær væm að því komnar að falla í öngvit- Þegar þær komu að vögnunum stigui þær upp í þá hægt og hátíðlega með aðstoð eiginmannanna. Karlnmennimar virtust ekki eins snortnir af al- vöm stundarinnair; þeir settu á sig hattama áður en þeir stigu upp í vagnana. Hektor frændi var með svartan hatt með háum kolli eins og Alan hafði séð á myndum af Jóni Bola; rikir bændiur gengu með haitta af þessu tagi á markaðnum í Denton. Þeg- ar þeir hölfðu hagrætt sér i sæt- unum, tóku þeir hattana ofan aftur og lögðu þó á hnén. Ná- grannarnir komu út ög stóðu vjð garðshliðin; karlmennirnir höfðu sett upp hatta til þeiss að geta tejdð ofan. þegar líkfylgdin færi framhjá. Strætisvagninn kom ak- andi niðuir Majuba Road. Hann hægði ferðina og ók lúshægt á eftir vögnunum alveg niður að horninu- Alan og Meg vom sann- færð um að þetta væri virðing- arvottur sem hinir vísu feður bæjarins héfðu -skipulagt. Frú Cowcher gætti þeirra næstu klukkustundimar. Þegar þau heyrðu vagnana koma til baka hlupu þau aftur inn í húsið- Þau settust í miðstofuna, bros- andi eins og þau ætliuðu að bjóða útfarargestina velkomna úr skemmtiferð. ,En fullorðna fólkið var sljólegt bg niðurdregið að sjá. Það var eins og sorgarkiæðm kæmu því ekki lengur við og það myndi á hverri stundu skríða útúr þeim eins og útúr hellum. Það sat dryfcklanga stund án þess að mæla orð. Það gauit augunum sitt á hvað. Alan háfði séð þennan sama fjarræna, biturlega svip á fólki sem hafði orðið vitni að slysi. Loks bar móðir Álans fram púrtvínsglös og kex. Fólkið Æör að tala saman í lágum hljóðum- Allt í einu brast Hektor frændi í grát. Hann ýtti stólnum út í hom, studdi haradunum á holduig lærin og grét með þun.g- um sogum. — Hann var mjög nátenigdur mömmu, hvíslaðj Glad frænka. — ÆtK hann sé ekki raátengd- áiri pyttlumnd sinni, smgði Eðvarð frændi. Móðir Alans ledtt agndofa á hanin. — Þú átt þó ekiki við . .. — Hann drakk úr henni allán tímiann, bæði á leiðinnd þangað og þegaf' við ókum hingað heim aftur. — Að ég nefnd nú ekki í sjálf- um kirkjugarðinum þegalr hann hélt að eniginn sæi hann, bæ'titi konan hans við. — Að standa hjá gröf og hiaiga sér sí svoraa. Það fer bóksitaf- lega hrollur um mann! — Það ©r ekki virðingiin fyrir hinium látrau. — Kannski hefur opna gröfin rdfjað upp fyriir honum allar hans syndir. — Það breytir engu um það, svaraði Glad firærakia, — að hon- um þótti vænt um mömmu. — Seint þreytist eyrað að heyra? sagði Eðvarð frændi og klappaði Glad fræraku á hand- legginn. — Þú heldur þó ekki að þessi tár séu ósvikin? Þetta er ekki anraað en fylliríisgrátur. Hektor fræindi spratt upp úr stólraum og gekk til dyra. Hann skildi eftir sig lykt sem ekiki var hægt að villast á. Alan elti. Honum datt í hug að rejma að sannfæra Hektor um hollustu sína, svo að frændinn leyfði honum ef til\ vill að segja sögu sína. Og Hektor frændi gæti áreiðanlega veitt honum syndiafyrirgefninigu. Hann togaði í frakkalöfin á frændaraum. — Fræradi, byrjaði hann. Hefctor frændi sneri sér við, ýtti homum frá sér og reifc- aði ■ kjökraradi upp stigann. Alian gekk aftur íran í miðstofuiraa og settist við hliðiraa á Meg í horn- ið hjá körfuborðinu. Hann var með hviin fyrir eyruraum. Það vakti furðu hans að hanm skyldi ekki gráta. Horaum varð ljóst að það var ekfci sorg sem gagntók hann heldur reiði. Gwen ömmusystir lagði fná sér vasaklútinn eing og hún vildi gefia til kynma að nú hefði hún nóigu lengi haldið 'allar siðareglur. — Jæja, sagði hún eitthvað? spurði hún. Glad frænfca starðj á hana. — Þú þarít ekkii að setja upp t þenraan sauðairsvip, telpa mín. Ég j er að spyrja hvort hún srysitir I mín haifi sagt eitthvað. — Hún talaði talsvert óráð ... j — Já, etoki efa ég það. En hún 1 hefur trúlega sagt eitthvað ann- ! að, var það ekki? G-af hún eng- in fyrirmæli, til að myndia ... — Fyrirmæli? — Jú, saigði Eðvarð frændi. — Húra frænka þín á við hvort hún hafi efcki látið í ljós hinzta vilja... Ódýrt! — Ódýrt! Unglingakápur • Barnaúlpur • Peysur • Skýrtur • Gallabuxur og margs konar ungbarnafatnaður. — Regnkápur á börn og fullorðna FATAMARKAÐURINN, Laugavegi 92. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavéiar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á ný'ja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. MANSION-rósabón gefur þægilegan ilni i stofnna SKOTTA — Ég legig til að við iörium í mótmælagöngiu gegn bílum. RAZNOIMPORT, MOSKVA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.