Þjóðviljinn - 20.03.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.03.1969, Blaðsíða 10
■ Á dögunum var ákveðið að lána byggirigarbröskurum 20 miljónir króna af opinberu fé út á óseldar og fokheld- ar íbúðir til þess að gera þær seljanlegri á hinum al- menna íbúðarmarkaði. ■ Á sama tíma hefur fólki í byggingarsamvinnufélög- um verið neitað um fyrirgreiðslu af opinberu fé hjá Hús- næðismál'astjóm og munu liggja fyrir um 400 umsóknir um þessar mundir. ■ Hér fara á eftir viðtöl við foi'svarsmenn helztu bygg- ingarsamvinnufélaga hér í Reykjavík. Voru þeir inntir eftir áliti á þessu furðulegá fordæmi að*efla íbúðarbrask á kostnað fólks er baslar við að koma yfir sig íbúðum á kostnaðarverði. A að efla íbúðabraskara á kostnað byggingasamvinnufélaga / landinu? Rætt við fulitrúa fjögurra byggingasamvinnufélaga Richard Sigurbaldason hjá Bysgingaisainvinnufé- lagi Reykjavíkur Við erum með 48 íbúðir í smiðum í Breiðholtshverfi og urðu 24 íbúðir bar á okkar vegum fokheldar fyrir ára- mót. Um fyrirgreiðslu byggingar- braskiara af ofangreindu fé segir Richard: Þessi fyrlrgreiðsla er algert einsdæmi og stríðir gegn anda laganma um Húsnæðismála- stjóm. Ég sé ekki betur en þetta sé brot á lögunum um Húsnæðismálastjóm, en í þeim lögum er tekið fram, að fólk í byggingasamvinnufélög- nm eigi að ganga fyrir mönn- um er byggja íbúðir til að selja þær með hagnaði. Þeir er byggja íbúðir á okkar veg- um gera það líka langt undir ibúðarverði byggimgarbrask- áranna og er það rangt frá þjóðhagslegu sjónarmiði að efla braskara til bygginga á kostnað fólks í byggingarsam- vinnufélögum. Guðmundur Guðmundsson hjá Byggiugarsamvinnufé- lagi verkamanna og sjó- manna Þetta byggi'n'garsamvinnufé- lag byggði á sínum tíma Reyni- meLsblokkimar og er nú með 48 íbúðir í smíðum uppi í Breiðholti. Við höfum farið fram á að fá 20 miljónir til 20 mánaða eða 1 miljón á mánuði og myndum þá haga innkaupum okkar með afborg- uniarskilmálum til þess að Ijúka þessum íbúðum. Um fyrirgreiðslu við meist- arana segir Guðmundur: Ég varð .hissa, þagax ég heyrði um þessa fyrirgreiðslu við meistarana og ekki á fólk í byggingarsamvinnufélögum að fá minn.a en meistaramir í fyrirgreiðslu af opinberu fé. Björn Jónsson hjá B.S.S.R. Við erum með 48 íbúðir í smíðum í vetuir og voru 18 af þessum íbúðum fokheldar íyr- ir áramót — hinar eru á ýms- um uppsteypustigum. Um fyrirgreiðslu byggingar- braskaranna segir Björn Mér finnst koma þama íram aðstöðumunur að láta þá bygg- ingaraðila er byggja íbúðir í hagn.aðarskyni fá 20 miljónir á sama tíma og venjulegt fólk fær enga fyrirgreiðslu — þar á ég við fólk er stritast sjálft við að koma sér upp íbúðum. Mér hefur skilist, að þessir byggingaraðilar bjóði svo væntanlegum kaupendum lán og sé þeim ætlað að yfirtaka þessi lán frá hinu " opiAbera. Þannig fá þessir menn lán út á óseldar íbúðir sínar. Það er frumkrafa, að fólik í bygginigarsamvininufélögum sitji fyrir mönnum er byggjja íbúðir til þess að seljia í hagn- aðarskyni. Óskar Jónsson hjá Byggingarsamvinnufélagi atvinnubif reiðast jór a Við erum með 98 íbúðir í smíðum í Breiðholti og eru 48 af þessum íbúðum fokheldar og þegar er farið að búa í 13 íbúðum án þess að þetta fólk hafi enn fengið fyrirgreiðslu af opinberu fé. Að undamfömu höfum við byggt íbúðir á kostnaðarverði þetta frá 200 til 300 krónum undir almennu íbúðarmarkaðs- verði hjá byggingarbröskur- um og þykir okkur hart að búa við slíka fyrirgreiðslu hjá Hús- næðismálastjóm að vera skip- að á efti-r byggingarbröskur- um. Mér kom það mjpg á óvart, að byggingarbrasikarar hafa verið látnir ganga fyrir bygg- ingarsamvinnufélögum um lánsfé á vegum Húsnæðismála- stjómiar og að þeir skuli nú hafa fastan kvóta hjá þess- ari stofnun fram yfir bygging- arsamvinnufélög. Þetta er á- reiðanlega að snúa hlutumum við, sagðj Óskar. Fimmitudagur 20. marz 1969 — 34. árgangur — 66. toluiblað. Freðfiskmálin eru enn óleyst í EFTA GENF 19/3 — Ekki hefur fund- izt nein lausn á deilunni milli Bretlands annarsvegar og Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar hins- vegar, um tíu prósent innflutn- ingstoll á freðfiski til Bretlands frá ofangreindum aðildarríkjum EFTA. Likur benda til þess að þessi toliur muni í gildi allt þetta ár, en málið verður tekið upp á fundi forsætisráðherra EFTA- rikja í maí. Deilan um freðfiskirm hófst í nóvember í fyrra er Bretar í við leitni sinni til að minnka greiðslu- halla ákváðu að öll fryst fiskflök firá Norðurlotidunum þrem skyldu sæta 10 prósent innflutn- ingstolli. í EFTA-samningi frá 1959 höfðu Bretar leyft Norður- landaþjóðum í EFTA tollfrjálsam innflufcninig á 24 þús. smál. frystra flaka — og átti sú vara þá að hljóta' sömu meðhöndiun og iðn- aðarvamingur. Samningur þessi átti að gilda í tíu ár. Bretar segja, að innfluitningur fiskflaka hafi farið fram úr 24 þús. smál. á síðarí árum og hiaíi í fyrra numið 34.500 smál., þar af 25 þús. smál. frá Noregi og 9.500 smál. frá Danmörku. Norðmenn telja. að það magn sem færi fram úr 26 þús. smál. mætti tolla, en ekki innflutninginn allan, eins og Bretar hafa nú gjört. Hér bætist við. að innflutningskvófi Norðurlainda hefur staðið í stað frá 1959 þrátt fyrir aukna eftir- spum eftir fiski í Bretlandd. í NTB-frétt um málið segir á þessa leið að lokum: „nýjar viðræður um málið kunna að flækjast af þeim sökum að ísland hefur sótt um aðild að EFTA og hefur cinn- ig mikinn áhuga á tollfrjálsum kvóta á brezkum markaði“. Cunnar Frederiksen hlnut 16 árn fangelsi Skemmdarverk á gróðrarstöð • Skemmdarverk voru unnin fyrir helgina í Gróðrarstöðinni Mörk í Stjörnugróf 18 við Blesugróf. Eigendurnir Pétur Ölason og Marta Björnsson, sem bæði eru garðyrkjufræð- ingar, hafa að undanförnu unnið að því að koma gróðr- arstöðinni á Iaggirnar. • Urðu þaai ifiyrir aMmiíklu tjótná vegna s'kemimdanna; gengið var yfir vewmireiti og 6^50000 í Biafra-söfnun 1 Um helgina söfmuðust hér á lartdi 5,8 milj. kr. tái hianda Bi- afra-búum. Alls hafa þá komið í söfmmima 6-350.000,09 kr. brotnir 40-60 ilermetrar af gleri, en hver fenmieitri kost- ar um humdrað kró-nur. Spor í kringum vermiredtina giáfu til líyrana að þama hefðu börn verið á ferð, en í gær lé enn ekki Ijóst fýrir hiverjir sikemmdarvarg'aimir eni. Fyrr í vetur voru samskonar spjöll unnin í gróðrarsifcöð við Sogajveg, náðdst í porupiltana í það skdpti og voiru þeir mjög ungir ad ánuim.. Að söign Hauks Bjamasonar, rannsókn- arlögretgluimamns eru foreldrar éklki fébótasikyldir í tilfellum sem þessum, en heimillstrygg- ingar ná til þesskonar aflglaipa baima, þar til börnin eru 16 ára að aldrj. Myndína tók A.K. og siýmdr húm verksumiherki í Gróðrar- stöðinni Mörík. TundurdufliÖ á Seyðisf. skoðað Blaðið hafði í gær tal af Kristj- áni Júlíussynd hjá Landhelgis- gæzlunmi og spurðist fyrir um tumduirduflið sem memm urðu ný- verið varir við á Seyðisfirði. Sagðd Kristjám að maður hefði ! í'arið til Seyðisfjarðar í gær frá t-andhelgisgæziunni. í gærkvöld i hafði ekkí frétzt af ferðum hams en ætlum hams var að rammsaka : tumdurduflið í gærkvöld eða með | birtimgu í morgum. Tumiduirduflið hefur verið all- lemgi við eitt síldarplamið á Seyð- isfirði em það var fyrst í fyrradag að Lamdhelgisgæzlam fékk fregnir af því. Orðsending frá stjórn Kvenfélags sósíalista Aðalf'Umdur Kvenfélags sósial- ista verður haldinn þriðjudaginn 25. marz í Tjamargötu 2o og hefst W. 8,30. Dagskrá auglýst síðar. í gær barst Þjóðviijamuim. e£t- irfairandi fréttatilkynning frá Sakadómi Reykjavikur. 1 dag var í sakadómi Reykja- víkur kveðinm upp dómur í máli sem höfðað haíði verið af é- kæruvaldsins hálfu gegm Gunmari Viggó Frederiksen fyi’rveramdi flugstjórá, fyrir manndráp. Dómsorð er svohljóðandi: „Ákærði, Gunnar Viggó Fred- eriksen, sæti fian>glelsi í 16 ár. Gæzluvarðhaldsvist ákærða síðan 9. miai 1968 komi með fullri dagatölu refsingu hams til frádráttar. Ákærði greiði allam kostnað sakarinnar, þar með talin sak- söknarlaun til rikissjóðs kr. B0 þúsund svo og, málsivamarlaum- og réttargæzlulaun skipaðs verj- anda síns, , Ragnar Jónssonar, hæstarófctarlögmanns, kr. 80 þús. Dómi þessum skal fuililnægt með ’ aðför að lögum”. Þá segir svo í fréttatilkynn- ingunni: í forsenduim dómsins sieigir m. a. á þessa leið: „Með firamburðum ákærðs og vitna, svo og öðrum gögnum málsins, sem rakin hafa verið i fyrri köfllum dómsins, er sammað að ákærði svipti Jólhanm heitinn Gíslason lífi af ásetfcu ráði eins og greinir í ákæm. Varðar það atferli hans við 21. gr. almeninra hegnimgarlaga nr. 19/1940. Hér er sleppt úr fréttatilkynn- in,gunni kafla úr fórsendum dóms- ins, en umdir lok þéirira segir: Ekki þykir íullvísit, að sá á- setningur ákærða að ráða Jó- hamni bama hafi verið orðimm til fyrr en aðBaramófct 9. miaí, en sá ásetmingur hefiur verið ákiveð- inn að fuillu eigi síðar en þegar áikærði lagði af sfcað heiman frá sér «áleiðis að Tómasarihaiga 25 með hlaðna byssu. Það þykir ekki vera skilyrði til þess að ákivarða rietfsingiui á- kærða með Miðsjón af 74. gr. 4. tl. né 75. gr. almemnra hegn- ingarlaiga nr. 19/1940. Dóm þemman kvéðu upp Þórð- ur Bjömssom yfirsakadómari sem dómsfonmaður og sakadómanam- ir Gunnlauigur Briem og Haildór Þorbjömssom. Dómi þessum veröur áfrýjað til Hæsfcaréfctar. Gæzluvarðhald Gummars V. Frederiksens hefur mev úrskurði sem kveðinn var upp í dag, verið firamilierugt fram til þess tíma er hæsfcaréttardóm- ur gengur í miáMnu. Reisir bandarískur hótel- hringur hótel í Reykjavík? Þjóðviljinn fékk í gær stað- fest hjá umboðsskrifstofu Pan Am hér á landi, að bandaríski hótclhringurinn Intercontinental, sem er í cigu Pan Am, hafi að fengnum tilmælum frá umboös- mönnum flugfélagsins, kannað mögulcika á því að reisa hótel í Reykjavík. Er mál þetta á frumstigi og hefur okki vcriö sótt um byggingarleyfi. Konnist hugmymd þessi í fram- kvœmd yrðu íslenzkir aðiilar skráðSr eigemidur og sæju um reksturinn, en erlemt fjánmagn yrði fengið til uppþyggingar hót- elsins. Hótelihrin^u ri n n greiddi þá tap af reksfcrinum — eða tæki við Mufca af áigóðamum m.a. til að sfcamda straum af augilýsinga- áróðri. \ Sérstaikit leytfii þaitf frá dóms- málaráðuneytinu ef erlendur að- ili hyggst eignast hér fasteign, en ef íslandingur er ski'áður eigandi þarf ekki sérsfcakt leyfi til að reisia hótel, aðedns bygg- inigarleyfi og veitingaleyfi þegar þar að kemur. Intercontinemtal-hringurinn fær- ir stöðuigt út kvíarmar, á hans vegum hafa verið reist 63 hótel í 40 löndum og uppundir 30 hótel eru í smíðum. Það skal takið fram að hringurinn reisir ei mánni hótel en 200 herþergja. Stöðuveitingar Á aðailfumdi í Félagi starfs- manna Landsbahka íslands var eftirfarandi tillaga samþykkt með öllum greiddum atkvæðuim. „Aðalfiundur F.S.L.I., haldinn 27. febrúar 1969, ítrekiar enn ednu sinni þá krötfu bankamanna, að jafnan skiuli auglýsfcar nýjar eða lausar sfcöður sem auiglýsa sltal samlkV'Bemit laumareglugerð, og teluir jafnframt ekkert eðliitegra em að bamikasfcjórastöður séu ednnig augilýstar laiusar til um- soknar, enda hatfa bankastarfs- mene verið sefctir um lengri eða skemmri -tíma til að gegnasfcörf- um bamkastjóra í forföfMum eða þar til stjómimálafilokkarnir hafa komið sér saimian um stjómmála- manm í sfcarfið. Fumdurinn kretfst því að í hvert starf sfeuli úr hópi umsækjenda vetja starfs- mamn bamikams að öðm jötfnu, og telur starfsmenn tilbúna að fylgja þedrri kröfu fram með einurð og festu. Fundurinn vítir þau blaðaskrif, sem átt hafa sér stað um vænt- anlegar stöðuveitingar í Lands- bankamum og telur þau móðg- dndi dylgjur um ósjálfstæði bankaráðsins gaignvart stjóm- málaflokltunum og þykir fráleitt að það sé talinn sjálfcagðurhlut- ur að stjórnmálaframi ráði veit- ingu í æðstu emb. stotfnunarimmaic. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.