Þjóðviljinn - 30.03.1969, Page 8
g SlDA — ÞJÓÐVILJHSIiN — Sunrrudagur 30. marz 1969.
Sigtwður Ragnarsson
móta utanríkisstelfinia Norð-
manna þessi árin en nokkur
annar maður. Lange lagði í
upphafi áherzíliu á, að fylgt
mundi beirri stefnu, sem mörk-
uð hefði verið 1945, en það leið
ekki á löngu þar til þess fóru
að sjást ýmis merki, að stefnu-
breytimg gæti verið í vændum.
Að mati Langes var ástand
alþjóðamála 1947 orðið slíkt,
að óhjákvæmilegt var að taka
utanríkisstefnu Norðmanna upp
til nýrrar yfir regiunar. Banda-
lag sigurvegaranna frá styrjald-
arárunum var í upplausn og
Sí> áttu í alvarlegum erfiðleik-
um. Deilur sjórvþldanna voru
ekki lengur takmarkaðar við
það, hvemig skipa sikyldi mél-
iini eftir stríðið, heldur höfðu
risið upp ný deilumál sam virt-
ust mundu verða óleysanleg tii
framtoúðar.
Að dómi utanríkisforystunn-
ar virtist um tvær leiðir að
velja
1) — að treysta hið norræna
samstarí
2) — samstarí innan SÞ við
þ’au lönd er hefðu áþekk-
ar skoðanir og Noregur á
lausn hinna alþjóðlegu
deilumála. /
mjög skiptar um þessi mál og
mun honum hafa þótt lítt fýsi-
legt að marka nýja stefimi í
utanríkismáluim mieð stuðningi
hinna borgaralegu stjómarand-
stöðuflokka í anAstoðu við
meirihluita síns eigin flokks.
Á fundi utanríkisráðherra
NorðUrlanda í Oáló 23. - _ 24.
febr. leitar Lange hófanna um
viðrasður um vamairmál við
Dani og Svía, og fær þessi
málaleitan jákvæðar undirtekt-
ir, en af viðræðum varð þíó ekki
að sinni.
Hinn 22. feþr. 1948 hafði
Kommúnistaflokkurinn í Tékkó-
slóvakíu tekið völdin í landinu
í sínar hendur og olli valdataka
þessi miklu fjaðrafoki á Vest-
urlöndum. Um sama leyti sendi
Stalin finnstou stjórninni orð-
sendingu og fóir fram á viðræð-
ur á grumdvelli vinéttu- og
þandalagssátbmála landanna.
Þessir atburðir voru aif mörg-
um túlkaðir sem ný sönnun
fyrir yfirgangs- og txBbeldis-
stefnu kommúnista og var þeim
að sjálfeögðu beitt í áróðrin-
um. Jafnframt komst á kreik
orðrómur um að Noregur væri
næsta fómarlamb á lista Stal-
íns og væri annaðhvort «m
Frá Osló
Af hverju gengu Norðmenn í NATO?
Þegar Norðmenn gerðust að-
Elar að NATO 1949, sögðu þeir
endanlega skilið við þá hlut-
leysisstefnu, sem þjóðin hafði
fylgt, allt frá því að húm stofn-
aði sjálfstætt riki. Þessi stelfna
hafði í heimsstyrjöldinni fyrri
haldið Noregi fyrir uitan hem-
aðarátök stórveldamna, þótt
við margháttaða erfiðleika væri
að etja, en árið 1940 varð larnd-
ið fyrir þýzkri innrás þrátt fyr-
ir yfirlýst hlutleysi sitt og varð
að lúta í lægra haldi fyrir of-
ureflinu eftir 3ja mánaða hetju-
lega vöm.
Þrátt fyrir þumgbæra reywsilu
sfríðsárarina var norska þjóð-
in í stríðstokim alls ekki við
þvi búin að kasta hlutleysinu
á glæ og ganga á hönd ein-
hverju stórveldanna, heWur
óskaði hún að gefa því nýtt
inntalk í saxnræmi við breytt-
ar aðstæður. Lögð skyldi meg-
ináhex-zla á hið norræna sam-
starf og þátttöku í hinu al-
menma öryggiskeríi Sameinuðu
þjóðanna, en þess gætt að á-
netjast engu hinna stríðamdi
stórvelda.
Þess hafði reyndar gætt
notokuð á stríðsérunum, að
ýmsir áihrifamiklir norstoir
stjórmmálamenn voru þess
mjög fýsandí, að- Noregur
tengdist vesturveldumim, Banda-
ríkjumxm og Bretlandi, sem
sterkustum böndum til fram-
búðar. Fremstu talsimenn þess-
arar stefriu innan norsfcu stjóm-
arinnar í London voru dóms-
málaráðherrann Terje Wold,
núverandi forseti hæstaréttar
Noregs, og Trygve Lie, sem
tekið hafði við embætti uitan-
ríkisráðheira af Halvdan Koht
í árslok 1940. Koht hafði eim-
dregið lagzt gegn öllum samn-
ingum við Breta, sem byndu
Norðmenn til frambúðar stjóm-
málalega, en taldi hins vegar
hemaðarsamvinnu sjálfeagða.
Lie vildi hins vegar ganga langt
í pólitíisku samstarfi, og skyldi
það emgan veginn vera tak-
xmarkað við styrjaldarárin.
Með tilkomu hinna saimein-
uðu þjóða að styrjöldinni lok-
inni þótti hins vegar einsýnt að
Norðmönnum bæri að byggja
utamrikisstefnu sx'na á virkri
þátbtöku í starfi samtakanna og
í annan stað á náinni samvinnu
við hin Norðurlöndin, einfcum
Svfþjóð og Danmörku.
Þessd etefna átti einhuga
fylgi þjóðarinnar.
Sem kunnugt er var Trygve
Lie kjörinn aðalritari SÞ 1946
og tófc þá við emlbætti utam-
rikisráðheTra í Noregi Halvard
Lamge, sem síðan gegndi því
embætti nær óslitið til áms-
loka 1965. Hefur hann tví-
■mælalauRt átt meiri þátt í að
Fýrri hLuta árs 1948 gerðist
hins vegar ýmdslegt það, sem
kom auknutn sfcrið á málin.
Hinn 22. janúar 1948 héiM: brezki
utanríkisróðhenrann, Bmsit Be-
vin, ræðu, þar sem hann hvatti
til pólitískrar og hemaðarlegr-
ar samvinnu Vestur-Evrópu-
ríkjanna. Bevin mun fyrst og
fremst hafa hatft Be-Ne-Lux-
löndin, Frakkland og Bretland í
huga, en hugmyndir hans vöktu
einndg althygli á Norðurlöndum.
Þar hlutu tillögur hans mis-
jatfnar undirtektir, og lögðu
þeir Undén og Lange ólíkt mat
á þær.
Undén vísaði „áætluin“ Be-
vins á bug umsvifalaust og
taildi hana brjóta gersamlega-
í bága við hina hefðbundnu
sænsku uitanríkisstefmi, en
Lange vildi ekki taka afetöðu
að svo stöddu, þar sem tillög-
urnar þyrftu nánari athuigunar
við. Hér sáust fyrsitu merki
þess, að um ágreinimg væri að
ræða miXli Norðmanna ag Svia,
en þessi ágreiningur átti síðar
eftir að halfa örlagaríkar af-
leiðingar.
Mikilvæg samþ.
Hans Hedtoft, fonsætismáð-
heira Dana, lét svo ummælt í
útvarpsviðtali 30. jan- 1948, að
Dandr hefðu engan hug á að
gerast aðilar að neinmi hemað-
arblökk. Aðild að SÞ, og sam-
starf • við hin Norðurlöndin,
væri fullnægjandi, og þar
myndu Danir gera skyldu sína.
Á fundi sem fulltrúaráð
Verkamannaflokksins í Osiló
hélt 4. febrúar 1948 var gerð
samþykfct, þar sem tillögum
Bevins var fagnað og hvatt til
„nánara samstarfs lýðræðisríkj-
anna á efnahags- og stjónn-
málasviðinu".
Þessi samþykfct er mikilvæg,
því hér er um eina af valda-
mestu stofnunum tflokksins að
ræða. Sá, sem stóð að baki tiíl-
löguflutningnum, var aðalritari
flokfcsins, Haaikon Lie. Hann
hefur gegnt því emibætti allt
frá stríðslokum og til þessa
dags, en hetfur hin síðari ár
sætt sívaxandi gagnrýni. A
tímum kalda stríðsins var hann
allra manna fylgispakastur
Bandaríkjunum og Atlanzhafs-
bandalagimni og alræmdur fyr-
ir amdkornmúnisma sinn.
Lange mun hafa verið ókunn-
ugt um tillögutfluitning þenman
og tók hann sannþykfctina ó-
stinnt upp, ekfci af því að hann
væri hennd efnislega andvígur,
heldur væri hún ótímabær að
svo stöddu, m.a. vegna almenn-
inigsélitsins. Eins var honium
Ijóst að skoðanir manna imnam
Verkamannafkxkksins voru
Lange.
beina hernaðaráriás að ræða
eða tilboð um vináttu- og
bandalagssáttmála. Ekki ligg-
ur xxr ljóst fyrir, hvemdg þessi
orðrómur komst á fcreik, en þó
munu einhverjar „upplý®imgar“
hafa borizt eftir diplómaitískum
leiðium m.a. fná bandaríska ut-
anríkisráðuneytinu, etftir því
sem bandaríski blaðamaðuriom
Willliam L. Slhirer uppdýsir- Siið-
ar kom á daginn, að fyrir þessu
var enginm fótur, og var norsku
stjóniinni tilkynnt um það, en
hún var eítir þetta „á valdi
óttams". Fluigulfregndr þær og
sögusagnir, sem komust á kreik
í þessu sambandi, urðu býsna
lífseiigar og komu mjög við
sögu árið eftir, þegar ákvörðun-
in um aðild að NATO var tek-
in.
Hiimn 8. septemiber 1948 var
sett á stofn skandinavísk vam-
armálanefnd til • að fjalla um
huigsanlegt vamarbanidalag
Norðurlanda.
Þær viðræður, sem átt höfðu
sór stað um sumarið, höfðu ekki
ledtt til neins áramgurs. Megin-
ágreiningsefnið virðist hafa
veríð það, að Norðmenn vildu
að bamdalagið hefði tengsl vest-
ur á bóginn og tryggði sér að-
stöðu til vopnakaupa í Banda-
ríkjumum á gmndvelli Vamden-
berg-saimþykktarinnar en Sví-
ar lögðu á það áherzlu, að
bandalagið væri algerlega ó-
háð- Um vopnakaup yrði rætt,
þegar bandalagið væri komið
á fót, en ekki fyrr.
Sammingsaðstaða Dana var
enn veikari en Norðmanna- Svi-
ar vom þeir einu sem höfðu
upp á eitthvað að bjóða og buð-
ust þeir til að greiða hlutfalls-
lega meira af kostnaðinum en
þeim bar, en þetta var efcki
fullnægjandi fyrir norsku
samningamenndna. Dariir vom
allan timann, meðan sairmnimgar
stóðu yfir, á bandi Svía.
Ákvörðunin
A meðan þessar viðraeður
fóm fram, var NATO þegar
tefkið að mótast, og ýmsutm ríkj-
um hatfði verið boðim þátttaka.
þar á meðal Norðurlömdum. —
Norðmenn og Danir lýstu þvi
ytfir, að þeir gætu engin svör
gefið, fyrr en- viðræðunum um
noirænt varnarbandalag væri
lokið.
Því hefur verið haldið fram
af gagnrýnendum Halvards
Langes, að viðræður þessar hafi
af hans hálfu einumgis verið i
blekfcingaskyni, og til þess aetl-
aðar að slá ryki í augun á tflólki,
ekki hvað sízt eigin flokks-
mönnum, því að hann hatfi þá
þegar í raun og venu verið bú-
inn að ákveða að leiða Noreg
til sætis í hinu fyrirhugaða At-
lanzfliafsbandalagi, helzt ásamt
bæði Dönum og Svíum. Um
þetta skal ekkert fullyrt- Vel
má vera að Lange og ákafasti
stuðningsmaður hans innan
norsku stjórnarinnar, vamar-
málará ðherrann Jens Ðhr.
Hauge, hetfðu getað fallizt á
stofnun norræns vamarbanda-
lags, ef þetta bandalag heffði
hatft tfbrmleg tengsl við vesitur-
veldin. A sltfkt gáitu Svíar með
engu móti fallizt, enda hetfði
þá hlutleysissteffnunni verið
varpað fyrir róða. öllum mála-
uimlleitunum um vopnasölu frá
Bandaríkjun.um til óháðs nor-
ræns bandalags • haffði verið
hafnað vinsamlega, en ákveðið,
af Bandaitfkjastjóm. Þarí eng-
um að koma það á óvart, því
að ljóst var, að hún lagði kapp
á að tryggja aðild Norðurlanda
að hinu nýja Atlamzhafebanda-
lagi, en ti'l þess var að sjálf-
sögðu beitt þeim ráðum sem til-
tæk' varu.
Það var mjög einfcemnandi
fyrir allan gang mála stfðari
hluta árs 1948 og fyrri Muta
árs 1949, að allar úrslitaákvarð-
anir voru teknar aff rtfkisstjóm-
inni eða emfoætffismönnmm
hennar, en málin ekki lögð fyrir
löggjafarsamkumduna fyiT en
eftir dúk og disk, þegar raun-
veruleg ákvörðun hatfði þegar
verið tekin annars staðar.
Stórþingið fékk t. d. aldrei
tækifæri til að fjalla um mögu-
leikana á norrænu vamar-
bandalagi á raunhæffan hátt.
Því var bara „tilkynnt“ 3. febr.
1949 að emginn grundvöllur
væri fyrir stofnun slíks banda-
lags, um málavextina sjállfa var
aldrei fjallað-
Hin raunverulega ákvörðun
um aðild Noregs að NATO var
tekin á flokksþingi Verka-
mannaflokksins sem haldið var
17. til 20. febnúar 1949. Flestum
fundarananna var ökummugt um,
að þeitta örlagarífca mál yrði
^ekið til meðferðar á fundinum,
enda hafði það ©kki verið á
málaskrá þeirri, sem send var
út til hinna einstöku flokks-
deilda vikumar á undan. Það
eru því engar ýkjur að segja,
að þetta kom mjög fla’tt Upp á
flesta þingfHxlltrúa.
Á öðrum degi þingsins var
lagt fram álit meiri- og minni-
Muta flokksstjómar um málið
og- þass jafnframt krafizt af
flokkáforystunni og fundarstjór-
um, að málið yrði atfgreitt sam-
úægurs. Þessi málsmeðferð var
í alla staði mjög óvenjuleg.
Því hefur löngum verið haldið
fram síðar, að hér hafi Lange
verið að verfci, en svo mun þó
efcki haffa verið. Hann vildi
bíða átefcba og vmna málinu
fylgi innan filokksins, en Einar
Gerhardsen, forsætisráðherra og
flokkslfbmxaðxir, réð mestu um,
að mólið skyldi atfgreitt þegar
í stað. Gerhardsen hafði í
samningum Norðurlandanna
átt miklu meiri samstöðu með
Svíum og Dönum, en Lange
hafði átt, og það var ekfci af
ást á hinu vænibanlega hernað-
arhamdalagi, að hann nú gekk
fram fyrir skjöldu- ■ Hitt irrun
sönnu nær, að þar hafi flokks-
leg sjónarmið ráðið úrsEtum
og hafí hann talið, að öll seink-
un fullnaðarákivörðunar um
málið mundi geta reynzt ein-
ingu fflokksins hættuleg og
jafnvel gjörklofið hann. Þvtf
yrði að gera út um mállið þeg-
ar í stað.
329:35
Á það var lögð áherzla af
talsmönnum meirihlutans, að
flókfcsþingið ætti ekki að gera
neina samþyikfct um aðild, Iheld-
ur lýsa ytfir „jsamstöðu með
hinum vestrænu lýðræðis-
ríkjum“. Um sjálfa aðildina
yrði fjallað í Stórþinginu. Það
var heldur ekki tæknilega
mögulegt að fjalla um sjálfa
aðildina, því að ekki haffði emn
verið gengið frá sáttmálanum í
Washington. En fforystan mátti
engan tíma missa. Talsmenn
meirMuitans lögðu á það á-
herzlu, að Noregur' ætti bara
um tvennt að velja: einangrun
eða samstöðu með vesturveld-
unum. Ökleift hefði reynzt að
ná samkomulagi um norrænt
varnarbandalag vegna ósveigj-
anlegrar afstöðu Svía og öbil-
gjarnra krafna þeirra um vig-
búnað af nbrskri hálfu,- sem •'
landið heffði ekfci fjárhagslegt
bolmagn til. Þar að áuki hefðu
bandarísk stjómvöld gefið um
það greið og skýr svör, að ó-
háð bandalag fengi engin vopn
frá USA. Eins var þróun al-
þjóðamála notuð til að rök-
styðja nauðsyn aðildar og bent
á örlög Tðkkóslóvakxu og Finn-
lands í því sambandi og alls-
konar orðrómur væni á kreiki
um þá yfirvofandi hættu sem
Noregur væri f.
Loks var á það bent, að
frcsturinn til að óska eftir að-
ild væri senn útrunhinn og bví
yrði að taka ákvörðun þegar
í stað, annars biði Norðmanna
ekfcert annað en einangrun og
öryggisleysi. Við 1 atkvæða-
greiðsluna um málið greiddu
329 atkvæði með tillögu flokks-
fbrystunnar en 35 á' móti. Þar
irteð var málið til lykta leitt.
Frarruihald'á 12. síðw.