Þjóðviljinn - 30.03.1969, Page 9
(
Simniudagur 30. tmarz 1969 — ÞJÓÐVTLJINN —- SlÐA ^
□ Meðferð íslenzkra utanríkismála hefur
löngum saett mikilli gagnrýni, enda einkennzt
af skyndiákvörðunum og brotum á öllum
þingræðisvenjum. Er aðild að Atlanzhafs-
samningnum var til umræðu keyrði þó um
þverbak og mun það í þingsögunni verða talið
stærsta hneykslið. Þar kemur , ,lýðræðisást“
samningsmanna skýrt fram.
Tillaga tiil þingsályktunar um
inngöngu lslands í Atlanzhafs-
bandalagið var tekin til um-
ræðu á fundi Samcinads Al-
þingis þriðjudaginn 29. marz,
kl. 10 f. h. I»aö var úvcnjulegur
þingfundatimi og öll mcðferð
málsins, bæði áður og síöan ail
sérstæð. Framan við Alþingis-
húsið var heill hcrskari Iög-
regluþjóna, búnir kylfum og
hjálmum. Eftirlit var haft með
því, hverjir inn færu í húsið
og var Lúðvík Jóscpssyni 2. þni.
Einar Olgeirsson
Brynjólfur Bjarnason
Sunnmýlinga framan af mcinuð
innganga. Þessi viðbúnaður lög-
reglu vakti athygli og grun um,
að eitthvað gruggugt væri á
seyði innan veggja þess húss.
Málsmeðferðin
— þingsköp
þverbrotin
Daginn áður hafði verið út-
varpsumræðá uim vantraust á
rÆkisstjórnina, vegina innan-
landsmála. en þó var í þedm
uimræðum mikið rætt um að-
ild Islands að Atlanzhafsbanda-
laginu, Þar höifðu vcsturfaram-
ir þrír: Bjami, Eysteirm. og
Emil skýrt frá flör sinni og
eðdi væntanlegs bandiallags. Var
þar lögð rík áherzla á að við
gerðumst aðilar, enda samþykki
viðsemjenda flenigið fýnir því,
að Island þyrftá ekíki að stoflna
innlendan her, né haÆa erlend-
an her hér á friðartímum. Þá
fluittá Brynjólfur Bjamason sfeel-
egga ræðu gegn aðildinni. Þeg-
ar litið er yfir umræðumar um
aðild Isáands, þá keimur flraim
að samningsmennimir töildu ó-
þarfla að ræða máldð meir.
Neindaráljt meirihluta utanríik-
ismólamefndar og þar með rök-
in fyrir inngöngu eru aðeins
21 líná í þinigsíkjölum og and-
stæðdngar samningsins látnir
nasr einir um að ræða málið.
Allar hefðbundmiar sitarfsað-
ferðir alþingis voru brotnar við
mieðferð þessa méls. Báða dag-
ana hófst fundur kdukkam 10
f. h. Fyrri uimræða hófst með
ræðu utanríkisrh. Bjama Bene-
diktssonar, er talaði skamma
stund, en vísaði til útvarpsræðu
simmar. ,,Það þarf ekki að halda
hér lamga ræðu um þetta góða
mál . . .“. Andstæðimigar' aðiild-
arinnar héldu siðan- ræður,‘ yfir
nær auðum þingsal, en ráð-
herrar tóku aðeins til máls til
að kenna þiingmönmum sínuim
að greiða atkvæðd. Bkki gaí
forseti kaflfi- né kvöldmatarhlé,
takmarkaði ræðuitílma, en um-
ræðum lauk Jdl. 10. e. h. Þá bað
forseti þinamenn bíða, og mtun
ætlun stjómarinnar hafa verið
sú að keyra móilið í giegmum
þingið um nóttina. en forseti
neitað.
Utamrítoismiáilaneínd hélt fumd
að lokinni umræðu er stóð í
hálfa kllukkustumd. Ekki var
leitað álits sénfræðinga í ai-
þjóðamóilum oða lagaprófessora
uim samninginn eins og skylda
nefnÓarinnar er, heldur aðeins
bólkað uim skiptar slooöamir
nefndarmanna og þeim falið að
skila sam fynst nefndaráiitum.
Fundur hótfst saðan morgun-
inn eftir* með þvl, að forseti
Jóm. Pálmason tilkynmtá, að
heildartímá uimræðunnar væri
takmarkaður við 3 kílukku-
stundir, — samkvæmt útúr-
snúningi á þingsköpum. Þing-
menn samminigiaandstæðinga
andmaaltu, en þetta örlagaríka
imiál mátti ekki að dómd ráð-
herra ræða lengur, þó algengt
sé oð Alþingi ræöi um smámál
dögum saiman. Framsögumenn
nelindarinnar flemgu % kHukku-
stumd til urnráða hver, em sáð-
an var ræðutámi styttur í fimm
ma'n. og því næst í þrjér. Um
tvöleytið var himium niður-
skormu umræðum lakið, og þá
tekið til við að felia breytingar-
tillögur mieð 12—16 mótaitfcv.
M.a, var feiit að hafa þjóðar-
atkvæði um aðildlina. Um kil.
2% lauk atkvæðagreiðslunni um
sjálfa tillögiuma um þáitttöku Is-
lands í Atlanzliaifssamn i ngnum
og þingfiumdi siitið, en þing-
mönmum bannað að yfirgiefa
húsið fiyrr en iögegjlustjóri
leyfði.
Einar Olgeirsson lýsti í um-
ræðunum, lwemig þingmömmuím
var innamlbrjósts við sflíka máls-
meðfterð og iýsir það vel mieð-
ferð íslenzkra uitanríkismála.
Hamn sagði: „Þá er ræðutímj-
styttur með þeim aðfterðum.
sem aldrei fara tíðkazt. Þetta
minmár mlg á mynd eftár
Mcðan umræður fóru fram á alþimgi stóðu lögregluþjónar á verði fyrir utan húsið.
„ÞAÐ SEM ÞÚ GJÖRIR,
ÞAÐ GJÖR ÞÚ SKJÓn '
AtburSirnir og umrœSurnar á alþingi 28.-30. marz er
samþykkf var þátttaka Islands I Atlanzhafssamningnum
fransfca málaranm Dautmder.
Myndin er áfi manni, sem bund-
ið var fyrir mu.nninn á og hét
„Himn ákæröi hefiur orðið“. 1
dag hefur Alþingi Islendinga
orðið gegn Bandaríkjunum, og
þá er bundið fyrir mumn þing-
manma. ... Ég vil láta það
koma greiniloga fram, að Al-
þingi er beitt ofbeldi".
Meðferö málsins, sem hér
hefur verið lýst, bendir til, að
Vesturfararnir haíi fengið sömu
ráð í Washington og Júdas
forðum: „Það sem þú gjörir,
það gjör þú skjótt“.
Röksemdir
samningsmanna
Þess er vart að væinta, þegar
iíkt stórmál fær svo smánar-
lega meðferð hjá æðstu stofin-
un þjóðarinnar, að vart verði
málefnalogra raka fyrir inn-
göngu í bandalagið. Slíkt er
vart að finna í umræðum um
málið sjálft, en lítið eitt í út-
varpsuimiræðumn i.
í ræðu sinni þar. sagði ut-
anríkisráðherra (B.B.): „Ég hygg
að ein bezta lýsingin á hemað-
arþýðingu Islands' hafi verið
orð, sem þýzkur herfiraaðimigur
mælti mi.líji styrjalldanna 1918—
1939, þegar hamn sagði, „að
Island væri eins og sfcamm-
byssa, sem miðað væri gegn
Bneturn og Bandaríkjunúm“. ...
Þeinri skamwnibyssu er ekki
beint getgm öörum ríkjum, t.d.
hvorki gegn Þýzkaiandi né
Rússlandi. ... Það er að þetssu
leyti, sem Island hefur óum-
deilanlega hemaðarþýðingu".
Ekfci er hægt að skilja þessi
rök ráðherrams á amman veg en
þann. að til að losa Breta og
Bandarikjamenn við þetta
byssuhlaup, yrðu Islendingar að
ganga til saimstaríls við þá. En
eir elkki hætt við að ráðherramn
fæl fUa út úr einvígi, ef hann
neitar að viðurkenna að beina
má skammibyssu í aðra átt með
sama áramgri.
ömmuir röksemd samnings-
manna var sú, að Isflemdingiair
hefðu þegar yfirgcfið hlutleys-
isstefnu, með aðildinni að Sam-
eimuðu þjóðunum, sem væri
Eftir
ÓLAF
EINARSSON
lieimaðarbandalag. Því yrði
engin broyting á stöðu landsdns
við inngöngu í Atlanzhafs-
bandalagið. Þessum blokkingum
sivarar Ragnar Amalds í gmein
sinni hér í blaðinu.
En sammingismennimir nefndu
ekki í umræðunum þá röksemd
fyrir inngöngu, sem þyngst var
á metunum er þedr gerðu upp
við sig, að sœkja um aöiid.
Árið 1947—48 hafði asmi klyfj-
aður giuilii riðið inn um fiest
bargiarhlið Vtestur-Evrópu —i
Marshallaðstoöin. ísland hafði
femgið hluta af þessari aðsitoð,
sem ætluð var styrjaldanhrjáð-
uim löndum, þó að Island hefði
grætt í stríðinu. I marz var
komið að því, að Island gæfi
Bjami Bcnediktsson
eitthvað á móti. Stjómin átti
við mikla efnahagsöröuglelka að
etja. Var það kannski tilviljun,
að sama daginn og Bjarmi, Ey-
steinn og Emil fóru vestur til
viðræðna um aðild Isilands var
slett í Islendinga 2% mitljón
dollara af Marshallfé?
Það vopn, siem samnings-
menmirnir gripu oftast til í
umræðunum, var sá áróður, er
síðan hefur bergmálað aUt tima-
bil kalda stríðsins, þ. e. út-
þemsla Rússa, og eru tekin
nokfcur sýnislhom af þeirri rök-
semdafærslu annars staðar í
blaðinu.
Oftast var sileppt að nefma
ánásarríkið á nafn, haldur var
því haldið fram( að öryggis-
ráð SÞ gæti akki gert nauð-
synlegar ráðstafanir til að
hnekkja yfirgamgi árásairrikis,
og því yrðu íslendingar að vera
mieð í bandalagi er leysti það
af hóimi, hvað þetta verkefni
áhrærði. Var því yfirleitt sleppt
að rökstyðja þétta nánar.
Málflutningur
samningsand-
stæðinga
Það voru einkuim fjögwr aitr-
iði, sem þdngmenn Sósíalisita-
Sokksins benfu á í umræðun-
um.
1. Island hætti með aðild að
bandalaginu að vera hlutlaust
friðarríki, en gerðist hernaðar-
þjóð, en mcð því margfaldaðisl
hættan fyrir landið að lenda i
styrjöld.
2. Valdið yfir því, hvort Is-
land lcnti í styrjöld væri með
þessu flutt frá þjóðinni sjálfri
til erlcnds hervalds og herfor-
ingjaráðs.
3. Að eftir sjö alda nýlendu-
kúgun á lslandi, væri þjóðin
nú, að nýfengnu sjálfstæði að
ganga í bandaiag nýlendukúg-
ara og hjálpa þeim til að við-
halda nýlendukúgun gegn þeim
öflum er bcrðust fyrir friði og
þjóðfrclsi í hciminum.
4. Með aðiid að Atlanzhafs-
bandalaginu yrði lsland gert að
stökkpalli fyrir Bandarfldn til
árása á alþýðuríki Evrópu.
Réeður þingmamma Sósíalista-
fliokksins taka stærsta hluta
þingtíðindanna, sem fjalla um
þetta rniál. Innan Alþýðuflokks-
ins höfðu þedr Gylfi Þ. Gísla-
son og Ha/nmibal Valdimarssom
nokkra sérstöðu, og sama máli
gegndi um Hermann Jómasson
Skúla Guðmundsson og Pál
Zóphaníassom inman Framsóikn-
anfloikksins.
Ógtemingur er að gera sJæl-
eggum málfllutningi þingmanna
Sósíalistaflokksins í þessu máli
noifckur sJdl. Nokkur dæmi
verða að nægja. Einar Olgeirs-
son saigði m.a. í framsöguræðu
við fýrri uimræðu: „Ég verð að
segja það, að í 6 ár hef ég
kviðið þeirri stundu, að það
mundi koma fýrir, að þess yrði
krafizt af Islendingum, sem nú
er verið að gera . . . Þetta þýð-
ir, að það vaJd sem hefur feng-
ið hér ítök, mundi margfalda
þau og við það mumdu sJcapast
fleiri og meiri möiguleikar é að
gegnsýra og spilla ofckar þjóð-
lífi og þjóðermi. . . . í öðru
lagi, hvermig er útlitið meðokk-
ar viðskiptamál og fjárhagslegt
sjálfsitæði okkar? . . . í>etta
bandaríska auðvald er það sem
við eigum nú að ganga í banda-
lag við, — það vald, sem er
að húa sig undir að undiróka
meginið a£ heiminum, verða
yfimýlendiuríki aJllra þedrra
gðmlu, sem nú eiga að af-
dankasft... Nú er ætlazt til þess
af okkur, að við göngum í
bandalag til þess að hjálpa til
* þess að kúga allar þær aðrar
þjóðir í veröldimmi, sem eru að
berjast 'fyrir símu frelsi. . , Þess-
ir hæstvirtu ráðherrar eru að
vinna fyrir Júdasarpeningunum
með því að reyna að koma Is-
landi inm í hemaðarbandalag
■ . . Það er enginn réttur fyrir
hendi, að binda þjóðina tdl 20
ára í hemaðarbandiaJagi . . ."
Við síðari umræðu, er ræðu-
tímá haÆðá veríð tadomarkaður
við 3 mínútur saigði Katrín
Thoroddscn: „I framsöguræðu
mimni hélt ég þvii fram, að Al-
þingi hetfði etoki nokfcum rétt
til að ráða til lykla máli sem
Fraanhald á 12. sáðu.