Þjóðviljinn - 01.04.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.04.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJOÐVILJXNN — Þriðjudagur 1. aiprtíl 1969. 82 keppendur Skáteþing Istlands hófst sl. laug- ardág og eru keppendur aUls 82. Úrslit í landsliðsílokki urðu þessi í 1. umferð: Friðrik Ólafsson vann Hauk Angantýsson, Guð- miundur Sigurjtnsson vann Jón Kristinsson. Freysteinn Þorbergs- son vann HaiHdór Jónsson, Bjöm Reglugerð um v-e-rnd síldarstofna Samkvæmt tillögum Hafrann- sóknastofnunarinnar pg Fiskifé- lags íslands hefur ráðuneytið í dag sett reglugerð um ráðstafan- ír til vemdar íslenzku síldar- stofnunum. Reglugerðin hefur að geyma eftirgreindar ráðstaifanir: 1. Á árinu 1969 er óheimilt að veiða meira en 50 þúsund smá- lestir síldar á svæði fyrir Suð- ur- og Vesturlandi frá línu, sem hugsast dregin í réttvísandi suð- arjstur frá Eystra-Horni suður um og vestur fyrir að línu, sem hugs- ast dregin í réttvjsandi norðvest- ur frá Rit. 2. Á tfmabilinu frá 1. apríl til 1. september 1969 eru síldveiðar þó bannað á þessu svaeði. 3. Lágmarksstserð síldar, sem leyfilegt er að veiða, verður sem fjrrr 25 cm. (Frá sjávarútvegsmálaráðun.) Fundir 30. marz Framhald atf 1. síðu- sem haldinn var útifundur. Þús- undir sóttu fundinn. Jón Múli Árnasón var einnig fundarstjóri á þessum fundi, en ræðumenn þeir Sveinn R. Hauks- son stúd. med. og Stefán Jóns- son dagskrárfulltrúi. Uragt fólk bar íslenzka fánann í hmddi fylkinigar í göngunni á Austurvöll og stóð undir fán- um á útifúndinum við alþingis- húsið. Allar þessar aðgerðir hemáms- andstæðinga fóru hið bezta fram, þrátt tfyrir tilburði Heimdellinga til þess að eyðileggja frjindinn með hrópum. Aðgerðum Samtaka hemámsandstæðnga lauk á Aust- urvelli — en aðrir aðilar efndu til göngu að bandaríska sendiráð- in.u í fyrradag og er greint frá því annars staðar í blaðinu í dag. á Skákþinginu Þorsteinsson vann Arinbjöm Guðmudssom, Bjöm Sdgluirjónsson vann Jón Hálfdánarson en jafn- tefli gerðu Jólhann Þórir og Jó- hann Önn Sigurjónsson. I 2. umferð urðu úrsflit þessi: Friðrik vann Bjöm Þorstednsson, Arinbjöm vann Jón Hálfldónar- son, Bjöm Sigurjónsson vann Jóhann Þóri, jafntefli gerðu Jón Kristinsson og Jóhann Sigurjóns- son. Skákir Guðmundar og Frey- steins, Hauks og Haildórs fóru f bið. Loftleiðir Framhald af 12. síðu. fyrir pásika verður miðvikudag- inn 2. aprfl til Glasgow og Kaup- mannahafnar. Miliilandaflug félagsins flellur niður um páskaihátíðina, en hefst aftur með ferð til Glasgow og Kaupmannahafnar þriðjudaiginn 8. apríl. Á flugleiðum innanlands verð- ur flogið samlkvæmt áætlun á skírdag og srtamda vonir til að þann diag reynist unnt að flara auikaferðir eftir því sem þörf ger- ist, segja Flugfélagsmenn. Síðan verður ekkert innan- landsflug á vegum Flugfélagsins þar tH aðfaranótt þriðjudagsins 8. apríl. Þá er ráðgert að hefja ffug það snemana, að þeir sem þurfa að né til Reykjavíkur, Isafjarðar og Afcuneyrar fyrir vinnutíma komist sbundvíslega í vinnu. SkíðalandsmótiS settá ísafirði Isaflrði 31/3 — Skíðalandsmót- ið var sett hér á ísafirði í kvöld kl. 20.30. Mótsstjóri. Jóhann Ein- varðssom bæjarstjóri, setti rnótið með ræðu en síðan voru leikin af segulbandd tvö lög er Lúðra- svait ísafjarðair hafði leikið. Því næst var gengið til kirkju. Þátttakqndur í skíðalandsmót- ir.u eru 91, 19 frá Akureyri, 16 frá Sigiufirði, 12 frá Reytkjavik. 6 úr íljótum, 5 frá HSÞ, 4 flrá Ólafsfirði, 2 frá Norðfirði og 20 frá Isafdrði. Þá keppa scsm gestir 6 Grænlendingar og 1 Norðmað- ur. Keppni hefst á morgun 3dl- 4 með göngu. — H.Ó. Dreng- ir góðir í fyrradag voru Jdðdn rétt tuttugu ár frá öriaigaríkustu stjómmálaatþurðuim sem gerzt hafa hérlendis síðan lýðveldið var endurreist. 30asta marz 1949 var Islarnd ofúrselt hem- aðarbandalagi, en sá verknað- ur hafði þann eima tilgang að búa í haginn fyrir erlent kpr- nám. Átökin itnnan þings og utan 30asta mairz 1949 eru sögulegustu atburðir sem hér hafa gerzt í tíð þeirra srtjóm- málamanna sem nú flara með völd. og þessir atburðir hafa mótað þróunima siðan. Þess vegna einkemmdist efni dag- blaðanna í fyrradag mjög eí þessum atburðum; hvert blað taldi sér skylt að skýra þá frá sínu sjónanmdði. Frá þessu var þó ein undantekning. Þeg- ar lesendur Tfma/ns fengu blað sitt í hendur reyndist það vera mjög stórt, 24 siður, 120 dálkar. Því fylgdi lesbók sem eiinnig var 24 síður, 72 dálkar. En í ölki þessu flóði prentads máls var emgamdálk að finna uim 30asita marz 1949, ekki línu um þá aitburði sem gerðust immam þings þann da& ekSki orð um þau átök sem urðu utan þin&s. Annað stærsta blað landsins, málgagn annars stærsta flokksáns, gat eklki mótað neina steflnu og hafði ekki einu sinmd uppburði í sér til þess að sinna venju- legrd frétfcaþjónustu. Sam t er þögn Tímans pólli- tfsk athöfn; hún sýnir að ráðaimenm blaðsins eru ekki búnir að átta sig á því hvað- an vlndufinn bliæs. Hér er um að ræða sama viðhorf og Bteme- dikt Gröndal eignar Dönium í 'Heljarslóðarorustu: „Var nú hreyfing mikil í Norðuráif- unni út af stríðinu, og haft í munnmæligd ýmislegt um hversu fara mumdi. Flýttu Danir sér sem skjótast oð senda legáta víðs vegar til þess að segja að þeir væru ekki með neinum, þvi þedr vissu enn eigi, hverjum rnundi betur gartga, en vildu vtfst vera þar, sem vom var. Danir eru drengir góðir og vimfast- ir“. Leiðfcogar Framsófcnar- fflokfcsins eru einmig drengir góðir og virxÉastir. — Austri. Knattspyrna um helgina Landsliðið sigraði Skagamenn 3-0 Éð er amzi hræddiur um að vöm ÍA-ldðsins verði að bataa til muna, ef þeir ætla sér stóra hluti á fcomamdi kmattspyrmu- tímabili. í ledk lamdsliðsims og Akumesimga á summudiagimm brást Akrames-vörnim hvað eftir ammiað og þó uppskera lamdsliðs- ims yrði ekki nema 3 mörk hef ðu þau getað orðið mun fleiri mið- að við tækifæri. Aftur á móti er íramlíma Akumesimgamma til alls vís með Bjöm Lárusson og Maittihías Hallgrímsson sem beztu menm og vissiulega áttu þeir skilið að nó að skora mörk í þessum leik, svo oft áttu þeir marktækifæri. Lamdsliðið var að þessu sinmi skipað leikmönmum frá Val, Keflavík og Fnaim, ömnur 1. deildarlið voru að leifca þenmam dag og leifcmenn þeirra því upp- tekmir. Þeir Sigurbergur Sdig- srteinssom og Þorstedmm Frdð- þjófSsom sýndu eimrna bezfcan leik lamdsliðsmamna. ásamit Ingvari Elíssyni sem var virk- artur framlínumamma. Hreimm EUiðasom, sem allfcaf er hættulegur sókmarleikmaður, ------------------------------- KR sigrnði Vestmnnnn- eyingn 3-0 Öðnum leiknum í keppni bdk- ar- og deildairmeisfcara lauk með sdgri KR-imgia, 3—0, em leikurinn fór fram í Eyjum á summudag- imm. Fyrsta leiknum lauk sem kummugt er með jafntefli 1—1 og haifa því KR-ingar hlotið 3 stig úr þessum tveim fyrstu leikjum, en Vestmannaeyimg- ar 1. Báðir leikirnir sem eftir eru mimu fara fram hér í Reykjavík og semmilegia nú í þessum mámuði. Eftir þessum leik að dæma virðast vera miklar sveiflur á getu þeirra Eyjamiamma. Fyrdr viiku siigruðu þedr lamdsliðið með sömu miarkatölu og þeir töpuðu nú með fyriir KR-imgum, sem aftur á mótí hafa ekki n áð að sigra landisliðið í lefkjum sínum við það vetur. Og hvað er það ammiars sem gerir kmatt- spymiumia svoma skemmtflega ef það er ekki eimmitt þetta ó- værnita sem maður á aMfcaf von á í kappleikjum. S.dftr. utan úr heimi Hnefaleikar i Bamdiarifcjaimaðurinn Jerry Quarry sigraðd landa sinn Buster Maitihds á sttfiguirm í hnefaleikafceppni í þungavigt, er fram fór f Madison Square Garden í New York á þriðiu- dagslkvöldíð. Mathis var fyrir keppnina spáð siigri, en hann vann nýlega Kamadamamninn George Ghuvalo, en Quarry tapaði nýlega fýrir öanda sín- um Jimmy Elliis. Stigin réðu eimnig úrslitum þessara keppna. Quarry er nú talrnn líklegasrtur sigurvegari í keppninni um heimsmedstara- titilinn, sem daamdur var a£ Gasskts Oay. skoraði fyrsta mark lamdsliðs- ins rétt fyrir leikhlé á sinm sér- stæða hátt með því að fylgja sókmimmi vel eftir og þau eru ekki fá mörkin sem hamn hefur skorað á þemman hátt. Anmað markið skoraði Sigurbergur með k'ollspymu um miðjain síð- ari hálfleik og Hreinn bætti 3ja markinu við stuttu síðar. Sjalöan hefur það komið bet- ur í ljós en í þessmrn leik að hve miklu gagnd æfingaleikir landsliðsins hafa komið. Allir þeir sem að þessu sinmi léku með landsliðinu hafa gert það margsimmis í vetur og eru komm- ir í góða æfimgu. Akurmesing- amir hafa aftur á móti fáa æf- ingaleiki háð í vetur og ledk- memm þeirra bám þess greimi- lega merki. Það er eini gallinm við þessa æfingaleiki að utam- bæn'airfélögán verða aflskipt í vali mamma í landsliðið og em margar orsakir sem liggja til þess meðal anmars samgömigu- erfiðleikar yfir veturimm fyrir Ákureyringa og Vestmammiaey- iniga. Þetrta er vandamál sem erfitt verður að leysa og von- amdi teksrt á einhvem hártt að leysia málið útambæj arfélögum- um í hiag. S.dór. Spánn og Portúgal- tll sólarlanda meö Tlugfélaglnu Flugfélag íslands býður nú einkar ódýrar og þægilegar einstokl- ingsfcrði með nær 40% afsfætti til Spónar og Portúgals. Þotuflug til Barcelona, Malaga og Palma de Mallorca á Spáni og Lissabon og Faro í Portúgal Viðdvöl í London á heimleið ef óskað er. Allar frekari upplýsingar og fyrirgreiðsla hjá lATA-ferða- skrifstofunum og Flugfélagi íslands. Hvergi ódýrari fargjöld. FLUCFELAGISLANÐS ÞJONUSTA • HRAÐI - ÞÆGINDI FrumskilyrSi þess, að hátiS sé fullkomin, er að hafa góSan maf. ViS bjócSum yÓur fíölbreyttasta urval mafvœla sem Islendingar hafa nokkru sinni átt kosf á í glœsilegum verzlunum vorum viSsvegar um borgina SS BÚÐIRNAR ©AUGLÝSINGASTOFAN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.