Þjóðviljinn - 01.04.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.04.1969, Blaðsíða 8
g SÍBA —- ÞíFÖB^IiEJlIWN —- ÞriíSitiiaaBHir í. ape® 5(969. RAZNOIMPORT, MOSKVA VEGIR RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hala enzt 70.000 km akstur samkvaml vottoröl atvinnubllstjóra Fæst hjá flestum hjólbarOasölum á landínu Hvergi laegra verO ^ I /yfti^íí ISlMI 1-7373 TRADINS CO. HF. | fslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109 — Sími 41424. — CBezt á kvöldin). Trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI- 41055. Volkswageneigendur Höfum fjrrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i ailflestum litum. Skipturo á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars SiffHiundssoaar. Skipholti 25 Sími 19099 og '>-.ioö BÍLLINN Spraufum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú i fleiri litum Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Látið sfilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 - Sími 13100. Hemiaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, HemlastiHing hf. Súðarvogi 14 - Sími 30135. • Gígja, ný hár- greiðslustofa • I síðustu vikiu vair opnuð ný háirgpeiðslustofa í Suðurveri, Stigaihlíð 45, á annarri hæð. Nefnist stofan Gígja og er eig- andi Guðrún Þorvarðardóttir. Tvær h á rgrei ðslustú lku r starfa á stofunni auk Guðrúnar, þær Fríða Aradóttir og Gígja Sig. urðardóttir. Guðrúp lærði í iðn- skóla í 30 þúsund manna bæ nálægt Málmey í Svíþjóð, og lauk námi í haust. Hárgreiðslastofan Gígja, sem er í rúmgóðu og vistlegu hús- næði verður opin firá kl. 9—13 daglega nema á, laugardðgum frá kl. 9—14. sjónvarp • Þriðjudagur 1. aprtl 1969: 20,00 Fréttir. 20,30 Satið fyrir svörum. 21,00 Grín úr gömlum mynd- um. Kynnir: Bob Monkhouse. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21,25 Minnisleysi. Þýðandi Ingi- björg Jónsdóttir. 22,15 'Að tafli. Skákir frá tafll- mótinu í Beverwijk í Hol- landi athugaðar. Tefld hrað- skók. Gestur þáttarins er Guðmundur Sigurjónsson. — Umsjónarmaður er Friðrik Ölafsson. 22,55 Dagsikrárlok. — uim eftir Évor Novello. 1615 Veðurfregnir. Öperu- tónlist. Maria Callas, Giu- seppi Nessi o. ffl. söngvarar, kór og hljómsveit Scala- óperunnar í Mílanó flytja at- atriði úr „Turandot“ efitir PUccini; Tuilio Seralfin stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og enslku- 17.00 Fréttir. Endurtekið tón- listarefni: í konunglega leik- húsinu í Kaupmannahöfn. Hljómsveit og kór hússins flytja; Johan Hye-Knudsen stjómar. Einsöngvari: Willy Ilartmann. (Áður útv. 15. marz s.l.). 17.40 Útvarpssaga bamanna: — Stúfiur gifitir sig, eftir Anne- Caflh. Vestly. Stefán Sig- urðssson byrjar lesflur sög- unnar í eigin þýðingu (1). 18.00 Tónleikar- 18.45 Veðurfiregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Ámi Björns- son cand- mag. flytur. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. v 20.00 Lög unga fölksins. Gerð- ur Bjarklind kyn-nir. 20.50 Afreksmaður í íþróttum. örn Eiðsson 'FIytur annan þátt sinn um tékkneska hlauparann Emil Zatopek. 21.15 Tónskáld aprílmónaðar, Jón Ásgeirsson. a) Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið- b) „Þjóðvísa", hljómsveitarverk eftir Jón Ásgeirsson. Sinfióníulhljóm- sveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjómar. 21.30 Útvarpssagan: „Albín“ e- Jean Giono. Hanneis Sigfússon les þýðingu sína (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusáiíma (48). 22-25 Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 23.35 Djassþáttur. Ólafiur Step- hensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Menaha Shulnik les smásögumar Cannka Arnt Pinoohle og High Scool eftir Sholem Aleichem. 23.25 Fréttir í sfiuttu máli. Dagskrárlok. • Samtíðin komin út • Heimilisblaðið Samitiíðin, ap- rílblaðið er komið út og flyiur þetta efni m.a.: Okkur vanitar úrvalsimenn (forustugrein). Hef- urðu heyi-t þessar? (sicopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. List- málarinn, sem gerðist kven- tízkufirömuður. Undur og afirek. Hjákonan (f ramíh aldSsaga). Sænkt framtak. Em hjónabönd- in dauða dænad? Óskarsverð- launin 40 ára. Mea.:kileg áburðar- vinnsla. Hugleföingar um s’tærð eftir Ingóllf Davíðsson. Ástagrin. Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Amlaiugsson. Bridge efitir Áma M. Jónsson. Alvarleg tíðindi eftir Gísla Sigurbjömsson. Stjömuspá fyrir apríl. Þeir vitru sögðu o.m.fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúlason. • Leiðrétting • Tvær vísur voru birtar á 2. síðu Þjóðviljans á sunnudag. Undir þeim áttu að standa staf- imiir G-H., ekki H.G. • Brúðkaup • Laugatdaiginn 25. jan. voru gefin saiman í Langhdltskirkju af séra Ánelíusi NíeJssymi ung- frú Hólmfiríður Sigurðardótti r og Bjöm Siigurðsson. Heimili þeirra verður að Grebtisgötu 6, Reykjavík. Ljósimyndastofa Þóris, Laugayegi 20 B, sírni 15602. • Lauigardaginn 1. fiebr. vortt gefin saman aí séra Árelíusi Níelssyni ungfirú Dísa Sigfúsd. og Bolli Hamaidsson. Heianili þeima verður að Laiugamesiv. 84 Reykrjavílk. Ljósimyndasibofia Þóris, Lauigavegi 20 B, sámi 15608. vom gefin saman í Lauigamieslk. afi séra Grími Grímssyni ung- frú Jóna Borg Jónsdöttir og Lúðvik Guðmiundssion. Heimili þeirra verður aó Langholtsvegi 44. Reykjaivik. Ljósanyndasitofa Þóris, Laugavegi 20 B, sflmi 15602. Ctvarpið þriðjud. 1. april. 7.30 Fréttir. 8-30 Fróttir og veðurfiregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr foryistugreinutn dagblaðanna. 9.50 Þingfrétbir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsimæðraþáttur: Dagrún Kristjánsd- húsmæðrakennari svarar brðfum. Tónleikar. 12.25 Fréttir bg veðurfregnir. 13.00 Við vinniuna tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. — Margrét Jónsdófltir les „Frið- þægingu," frásögu Tómasar Guðmundssonair (2). 15.00 Miðdegisútvarp. Lög frá ýmsum löndum, Peter Kreud- ers og hljómsveit leika. The Kings Broflhers, Conny, Horst Winter og Craig Douglas syngja létt lög. Stanley. Black og hijómsv. hans leika sipænsk . lög. Hljómsveit Eric John- sons leikur lög úr söngleikj- N» aöeins , • sKbifre^ i fcllur ni«"r* EfljérW ___ og tílómetragl ^þnn á sóiarhriBg ^ a{beDdu» y aö hriB?Ía’" ° / SfLAlEIGAN FAJLURf car rental service © Rauðarárstíg 31 Sími 22022

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.