Þjóðviljinn - 17.04.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 17.04.1969, Síða 1
Fimmtudagur 17. apríl 1969 — 34. árgangur — 84. tölublað. Meistarar í járniðnaðinum boða verkbann í gær boðaðd Vinnuveitendasambandið fyrir hönd Meistarafélags jámiðnaðar- manna verkbann á jámiðnaðarmen og hjálparmenn þeirra í járniðnaði frá mið- nætti aðfaranótt 24. þ.m. að telja. Hefur Meisltarafélag járniðnaðarmanna fetað í fótspor Félags íslenzkra iðnrekenda. Af þessiu er augljóst að atvinnurekendur eru að tryllast vegna keðjuverkfallanna sem nú eru fyrirhuguð og kemur m.a. fram í því hversu áhrifarík þessi nýja baráttu- aðferð verkalýðsihreyfingarinnar er. Verk- bannsæði atvinnurekenda lýsir blindum hefndarhug og undirstrikar um leið þá staðreynd að þá gildir engu hvoi*t íslenzk atvinnufyrirtæki fá að starfa áfram. eða ekki aðeins ef þeir geta haldið launafólk- inu niðri og framkvæmt kauplækkanir. Mótmœlt d alþingi að Hvalfjörður sé gerður að herskipahöfn Gylfi „utanríkisráðherra” hafði ekki hugmynd um komu kafbátsins! ■ Athafnir hins bandaríska kafbáts í Hvalfirði sanna að Bandaríkjafloti er að taka í notkun Hvalfjörð sem flotastöð, og stofna þar með Reykja- vík og nálægum héruðum í enn meiri háska en gert hefur verið með her- stöðinni á Keflavíkurflugvelli, sagði Jónas Árnason á Alþingi í gær. I»að var þröng. á áhcyrendapöllum alþingis AK. — Sjá frásögn og myndir á 3ju síðu. gærdag við umræðurnar um málefni iðnnema. Mynd Iðnnemar hlógu dátt, ráð- herra lofaði og lofaði enn □ Tæplega 400 iðnnemar lögðu leið sína frá Iðn- skólanum í gærdag niður í alþingishús, þar sem þeir hlýddu á umræður vegna fyrirspurnar Magn- úsar Kjartanssonar um hvað ráðherra hyggðist gera til þess að koma í veg fyrir að námssamningur sé brotinn á iðnnemum með því að láta þá ganga at- vinnulausa mánuðum saiman á námstímabili. ■ Það var því mikil þröng 1 alþingishúsinu í gærdag, pall- ar troðfullir og hátt lét í þing- sölum er iðnnemar hlóu dátt að menntamálaráðherra, er hann talaði um að bylting hefði átt sér stað í iðnnámi. Engu minna CLét í fomum veggjum hússins við Austur- völl er iðmnemar klöppuðu Magnúsi Kjartanssyni lof í lófa fyrir málflutning hans um vandamál iðnnema. ■ Á blaðsíðu þrjú er sagt fná umræðum um málið á alþingi Kommúnistar felldir á Haiti í gær og þar er auk þess birt viðtal við sex pilta úr stjórn Iðnnemasambands Islands um umræðurnar á alþingi í gær. ■Mótmælti hann af hálfu Al- þýðubandalagsins harðlega þeirri þróun mála. Jafnframt mótmælti þingmaðurinn hemaðarbrölti brezkra og bandarískra hermanna á ör- æfum íslands, og taldi heim- iMiarlaiust að ríkisstjórnin leggði íslenzkt land undir slíkan óþrifnað. ■ Ráðherrann sem gegnir störfum utanríkisráðherra. Gylfi Þ. Gísilasion, kom af fjöllum, hafði ekkert um kafbátaheimsóknina vitað, en lofaði að gefa þinginu síðar upplýsingar, þegar hann hefði aflað sér þeirra. Áður en gengið væri til dag- skrár á fundi sameinaðs þings í gær kvaddí Jónas Árnason sér hljóðs og sagði m.a.: Ég hef kvatt mér hljóðs utan dagsikrár að 'þeissu sinnd vegna atburðar, siam gerðist í 'morgun. Það var saigt frá því í hádagis- fiéttum að stór, bandairísikur ka,f- bátur hefði siglt inn í Hvadfjörð og í fylgd með honuim var drátt- arbáturinn Magni og varðskipið Aibert. E>ví heifur verið haildið fram af stjórnarvöldunuim, að fullyrð- ingar oklkar' Alllþýðubaindalags- manna um það, að verúð væri að gena Hvalfjörð að flotastöð fyrir herskip og kafbáta Banda- rflcjanna og annarra Nató-rílkja eftir því siem þörf þætti, og það engu síður á friðartímum heldur en ef til styrjaldar kæmi, — þær fullyrðingar hefðu ekki við neim rök að sityðjast. Þarna væri að vísu til staðar legufæri, miúrn- ingar, sem e.t.v. mætti noita fcii þess að binda kaibáfca og hin stærrí herskip. Alilar skiligrein- Framihald á 7. síðu. Bandarískur kafbátur í Hvalfirði í gærmorgun Iagðist bandarískur kafbátur að bryggjunni fyrir neð- an hvalstöðina í Hvalfirði til þess að taka olíu af eldsneytisbirgðum hersins í Hvalfirði. Hefur þetta ekki gerzt síðan á stríðsárunum og boðar án efa afhendingu eldsncytisbirgðastöðva í Hvalfirðj fyrir her- skip og kafbáta til Nató á næstu vikúm. Sjá fréttafrásögn á 10- stíVu um þcssa kafbátaheimsókn. (Ljósm. Þjóðv. G.M.). Liggur í hlutarins eðli að NATÓ er heimilt að nota stöðina að þörfum PORT AU PRINCE 16/4 — Hið hálfopinbera málgagn Duvaliers, eimiræðishierra á Haiti, skýrir svo frá, að um 30 kommúnisibar haíi fallið í hörðuyi bardaga við her- lögreglu skammt frá aðalbæki- stöðvum nýs mairx-lemiinista- floklks, sem að sjáilfsögðu er bannaður. Þar segir að floktourínn hafi komið sér upp bætoistöðvuim í húsi einu á Boutilliers-hæð, um tíu kim, rá höfuðborginni. Einn liðsforingii féll í orustunni að sögm blaðsins. sem segir einnig að fjöldi mamns hafi verið hamd- tekimm. Þjóðviljinn sneri sér í gær til Páls Ásgeirs Tryggason- ar deildarstjóra í vamar- máladeild ufcamrítoisiráðu- neytisins og formanns varm- armáJamietfndair og lagði fyrir hamrn noktoirar sipurn- ingar í samfoandii viðkomu bandaríska hertoaftoátsins til Hvalfjarðar. Páll kvað kaifbétinm hafa komið inm til Hvallfjarðar til að tatoa þai* svartollíu eri í geytmumuim í Hval- firði vœri eingöngu svairt- olía. Taldi hann, að þetta væri i fyrsta sinn sem kaf- bátur hefði koniið þangað til að taka olíu frá því bandaríski herinn var með bækistöðvar sínar í Hval- firði á stríðsárunum. Einn- ig taldi hann aö skipakom- ur bamdaríkDahers þamigað til ollíutöiku væru fáfcíðar. Frétfcamaðu.r Þjóðviljans innti Pál eftir því, hvort; þetta væri uppiiaf að því, að bamdarísk'i flotinn ætl- aði að fara að nota stöð- ina í Hvalfirði meira en, hann hefur gert ti(l þesisa. Sagði Páll að sér væri eklki kunmugt um það. Loks spurði blaðainaður- inn Pál, hvort kafbátar eða herskip bandaríkjahcrs þyrftu leyfi íslenzkra stjórn- arvalda hverju sinni til l»ess að (aka svartolíu í Hvalfirði og atliafna sig I>ar. Páll sagði, að svo væri ekki; stöðin í Hval- firði væri byggð þar á vegum NATÓ með sam- þykki íslenzkra stjómar- valda, og það iægi að sjálf- sögðu í hlutarins eðli, að flota NATO væri hedmilt að nota stöðina eftir þörf- um úr því leyfi liefði verið veitt til að byggja hana. Og eins og kunnugt er, er bandaríski herinn hér á vegum NATÓ. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.