Þjóðviljinn - 17.04.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 17.04.1969, Qupperneq 4
4 StDA —i &JOÐV0UEI6EN — Ftaunttodiasur IX aprfl 1SG9. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýsingastJ.: Olafur Jónsson. Framkv.stjóri: Elður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Siml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150.00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Hverjir eru andstæBingar iðnaðarins? Tslenzkur iðnaður hefur drabbazt ákaflega mikið niður í tíð núverandi valdaflokka. Þar verður í senn um kennt skipulagsleysi í f járfestingu og inn- flutningi iðnaðarvara. Þannig hafa ýmsir iðn- rekendur brugðið á það ráð að flytja inn sjálf- ir iðnaðarvörur. Þeir hafa áður en varði orðið mikl- um mun umsvifaimeiri sem innflytjendur en sem framleiðendur, stundum hefur sá fyrmefndi kné- sett þann síðamefnda. Hins vegar hefur aldrei staðið á því að iðnrekendur á íslandi hafi látizt vera miklir iðnaðarforkólfar — en þeir hafa hins vegar sjaldan séð hina raunvemlegu meinsemd, þ.e. stefnu þess flokks, sem þeir margir styðja. í stað þess hafa þeir beint geiri sínum að launafólki. Með þessum vinnubrögðum eru iðnrekendur að sýna að þeir skilja ekki hverjir em hagsmunir ís- lenzks iðnaðar, en um leið sýna þeir mjög skýrt að þeir meta hagsmuni Sjálfstæðisflokksins og inn- flutningsbraskaranna þeim mun hærra verði. Það verkbann sem iðnrekendur hyggjast nú efna til er ákaflega greinileg vísbending um það hverjir í raun em andstæðingar íslenzks iðnaðar. Þeir em stefna einkagróðans og forustusveit iðnrekenda sjálfra. Kæri Kruimimi. Ég hef sbundum lesið pistl- ana þina og finnst þeir eikiki verri en hvað annað sem er í blöðunum. Nú skrifia ég Ler vegna bisikupsins. Ekiki vegna þess að ég haildi að þú sért guðræknari en ajðrir, heldur rétt sísona til að létta á salu mdnind. í>að er þiatta með biskiupinn. Morgunblaðið hefur nefnilega ráðið hann til sín sera fastan dádkahöfu nd. Ekki þanmdig að hann skrifi leiðara eða Reykja- víkurbréf, Staiksteina eða Vél- vakanda. Hann skrifar nefni- ljega kirkjuþátt í Moggann. Mér er sipumi: Á bisikup lands- ins að sikrifa í Moggiaiteibur um guðskristni í landinu? Hvað faer hann fyrir þennan dálk sirnn í ritilaun? Renna ribLaiun- in til þjóðkirfkjunnar — eða skrifar hann dálkinn ékki í vinniuitiima? — Mér er spum, Krummi minn. Ein guðsfróm kona. Ég þakka þér bréfið, gamla kona, (þú ert vísast ekkert eldri en ég?) — og reyni hér méð að gera því einhver skiL þótt þetba viðfangsefni sé miklu fremur í verkahring félaiga mins Kolbedns svarta, en hann hefúr öðru að sinna í dag. En auðvitað les ég guðspistilana á sunnudögum í Morgunblað- inu, sérsitakflega síðan biskup- irm leysti Billy af, — og var þó Graham góður. — enda einn ágaetasti trúboði tuttug- ustu aildarinnar, og hefur t.d. farið til Víetnam og lagt líf sitt í haettu við að bdeissa hermenn lýðræðisins og fram- lag þeirra til friðarmálanna, og kvað nú vera að undirbúa aðra ferð með ennþá stór- kostlegri guðsblessunuim, og fara þá kannski að renna tvær grímur á myrkraöfllin þama austur frá, þvf að Billy er baenlheitur sivo af ber. En bisk- upáran oíkíkar er fyrst og fremst bislkup IsQands og ekki vedtir af að halda málinu vakandi hér heima, og þá liggur í aug- um uppi að viðlesnasita blað landsins er ákjósanlegasti vett- vangurinn. Þú verður að líta á málið frá sjónarhóli nútíma- kristniboðs, sem er allt öðru vísi en frumstæðar aðferðir piltanna í Palestínu. forðum. Það var óneitanilega flott að marséra inn 1 mustérið og spæla víxlarana með nokkrum velvöldum orðum, — en vafa- samiur ávinniragur af fretkari aðgerðum, og fráleitt að rusla þar öllu um kioli og rífa verð- bréfin og Morgunblaðið þeirra í tætlur. Nútímaimiönnum er Xjóst að þessi Maufaskapur Frelsarans varð til þess eins að þjappa óviinunum saman í harðsnúna baráttusveit, sem eklki linnti látum fyrr en hún hafði sitt fram, og 'endallokin voru rifjuð upp fyrir okkur núna á föstadaiginm langa. Þetta hlýtur þú lika að skilja garnfla kona. Nú á dögum dytti emgum heilvita kristniboða í hiuig að haga sér svona. — memn læra sem betur fer a£ reymslunni — og alflir síkynsamir mienn á einu máli um að vænlegast til árangurs sé að sigra virikið innan frá, — laumast inn. í raðir óvdnanna og leggja þar fyrir þá afllskonar nútíma- smörur sem þeir áitta sdg ekki á, láta þá jafnvel borga sér út í hönd fyrir vikið, og nota þeirra eigin vopn til að rúsita þá að lökum. BiHy Graham er búinn að plata amerísku kapitalistana svona árum saman. — þeir eru sivo vit- lausir að þedr vara sig aldred á homum og fylla blöðim sín af snörum hans, em Billly glottir í laumi og hugsar með sannkristnum fögnuði till þess dags er hanm hefur að lokum náð öflflium kapítalistanum í netið. lýsir því síðam yfir, að ledknum sé lokið og stofnar Guðsríki á jörðu í Guðs eigin landi. Að því búnu fleygár hann ödlu pendngadót- imu og hyski þess út í yzta myrkur, og þar verður grátur og gnístran tamna. En yflrmaður islenztou þjóð- kirkjunnar gæti fleira af Biliy lært en blaðamennskuma eina, — BiRy setur sig afldred úr fasri að vefja auðvaiddnu um finigur sér á hinn kostulegasta hátt, og stcfnaðd t.d. fýrir nokikrum árum fýrirtækið Bibfle Records Inc. (Biblíu Hljómplötur hýlf) út á víxil úr Séðlábanka þess, og þar er guðsorðið hljóðritað í stereo með bæniaiesitri í bak og fyrir, og kryddað með skemmitáleg- um söngvum og sögum úr trúarreynslu forstjórans, sem flytur þetta ailt sjálfur á einkar alllþýðlegan hátt, og á eflaust efltir að komast hátt á vinsældalistann, því að bamda- ríska auðvaldið sér aldred við honum, en auiglýsir þetta læ- visa kristndboð í viðlesnustu blöðum sínum, — gott ef það borgar eklki BiMy fyrir í þcikkabót. I>essa hálfvita, sem biindaðir eru af Mammons- hyggju, grunar ékki einu sinni að dagur dólmsins er í nánd, og sanmiast þar enn hdð iuedðna spakimæli: Eigi verður feigum forðað. Þeir verða líka geymd- ir á öðrum og óvistlegri stað þegar Biflly sezt að lokum í efsta sætið á vinsældálistan- um í Paradís. En meðan ís- lemzka þjóiðkirkjan hefur ékki korniið sér upp sivona hljóm- plöta-fýrirtæki (sem mætti gjaman hiedta Englaómiar h.f., eða eitthvað svoileiðis) er það sjáflfsögð skyida biskupsins að notfæra sér Morgunblaðdð til hins ýtrasta. og grafa á þann hátt undan Mammoni og þjón- um hans (svona aðferðdr eru nefndar mofldvörpusterfsemi þegar kommúnistar beita þeim, en þú hlýtar að skilja að sú nafngift á ékfld við hér gamla kona), — og þú skalt noikk sjá að þá er hefldur eng- in hætta á að svipaðir aitíburð- ir endurtaiki sig og urðu fyrir ednberan klauifiaskap og reynslufleysi í trúboði endur fyrir löngu í Gyðingalandi. Hvað varður um ritilaiunin að flofcum kemur hvorki mér né þér við gamla mín, 'þvd vegir guðs eru órannsakanlegir. Krummi. Ófögur iýsing J>að var ófögur lýsing, sem borgarstjórinn í Reykjavík gaf á útgerðarmálum í borginni á fundi um sjávarútvegsmál á dögunum. Þar kom fraim að hlutur Reykjavíkur í fiskveiðum og fisk- iðnaði landsmanna hefur minnkað á síðasta ára- tugi undir viðreisnarstjóm. Það kom fram hjá borg- arstjóra að hlutdeild Reykvíkinga í togaraútgerð hefur einnig rýmað að mun. Hér er að sjálfsögðu um mjög alvarlegt vandamál að ræða. Reykvík- ingar eiga afkomumöguleika sína og efni öll að verulegu leyti undir útgerðinni og þróttmiklum fiskiðnaði í borginni. Það ábyrgðarleysi, sem kem- ur fram í lýsingu borgarstjóra á eigin borgarstjóm, verður að víkja tafarlaust fyrir skipulagðri at- vinnuuppbyggingu í borginni, sem leggur áherzlu á framleiðsluþættina sjálfa og eflingu þeirra. Rektorskjör JJáskólastúdentar hafa ákveðið að kjósa sjálfir rektor skólans vegna þess að þeir sætta sig ekki við einræðiskennd vinnubrögð yfirstjómar Há- skólans við rektorskjör. Þessi ákvörðun Háskóla- stúdenta er ekki einasta tímamótaatburður í Há- skólanum sjálfum heldur einnig ef litið er á heild- ina. Kannski líður að því að allir skólanemendur kjósa sér skólastjóra, að almenningur kjósi sýslu- menn, að bankamenn kjósi bankastjóra. Eitt er víst: Sú krafa um lýðræði sem einkennt hefur öll viðbrögð almennings á undanfömum árum á eftir að rísa enn hærra en nú er. — sv. 1 deig — 17. apríi 1969 — kveðjum við hinzta kveðju mik- illhæfia konu eftir langan og merkan starfsdag, Ásdísd Mar- gréti Þorgrimsdóttur, Ásvalla- göta 28 í Reykjavík. Hún lézt að morgni 9. april etftir um hálfs árs sjúkdómtslegiu. Ásdís var fædd á Ytri-Kára- sitöðum á Vatnsnesi í V.-Húna- vatnssýsllu 18. október 1883, dlóttir Guðrúnar Guðmundsdótt- ur og Þorgiríms Jónatanssonar. Hún bar nafn móðursystur sinn- ar, fyrri komu föður síns. Guð- rún var fædd á Seltjamarnesi, en Þorgrírour í A.-Húnavatns- sýslu. Alsysitfcin Ásdísar, sem kom- ust til fuflllorðins ára, eru Guð- rún Þorgrímsdóttir, sem flézt fyrir um það bil hálfú öðru ári, og Davíð Þorgrímssoin. sem hedma á á Hvammsitanga. Fóst- urbróðir hennar og bróðurson- ur, Guðjón Guðmundsson, býr einnig á Hvamimstenga. Ásdís naiut góðs uppefldis og meiri memntanar f heimahús- um en bá var títt. Hún var snemima bókhnedgð og myndar- leg í verkum svo eftir var tekið. Foreldrar hennar tófcu heimilliskennara til þess að fræða böm sín og öll nuta þau auk þess nokikurrar skóflaigöngu. Vetarinn 1903—04 var Ásdís nemiandi í alþýðuskólanum í Búðardafl, en áður hafði húp stumdað nám í Kvemnaskóflan- uim á Blönduósi. Haustið 1904 3. cktóber giftist hún Sigurði Þóróllfssyni. en hann var skóflastjóri við alþýðu- skólann í Búðardali. Næsta vet- ur veitti hin unga húsfreyja skólanum fórstöðu ásamt mamni sínum. Haustið 1905 stafhaði Sigurð- ur Þórólfssom lýðhéskóflamn á Hvítárbaikka. Þá tók Ásdís við húsmóðurstörtfuim á hinu fjöl- miemma heimili. Þau hjón veittu Kveðjuorð skóflanum forstöðu til ársins 1920, en þá varð Sigurður að láta af skólastjóm sökum van- heiisu. Þá flutti fjölskyldan i nágrenni Reykjavikur, að Ráða- gerði á Seltjarnamesi. 1 Ráða- gerði standaði fjöflskyldan b'ú- skap í þrjú og hálft ár og síðan í trtgarðd í Reykja,vík tii ársins 1928, en þá um haustið flutti fjöflskyldan á Ásvallagöta 28 í Reykjavfk, og þar var heimili Ásdísar eftir það. Lýðháslkólinn á Hvitárbaikka var nýjung í íslemzkuim skóla- málum. Þar unnu skóflastjóra- hjónin merkiflegt brautryðjenda- sterf við erfiðar aðstæður, en trúin flytur fjöill og hugsjón brautryðjandans veitti styrk í hverri raun. Fýrdrmynd skól- ans á Hvítárbakka var dönsku lýðháskóflamir og hlnn Gmnd- vígski skólaandi — „kraftur hins lifandi orðs“, eins og Sig- urður nefndi eimn fyririestur sinm. Ég þekki nokkra nemendur Sigurðar frá sikóflanum á Hvít- ártokika. Þoir minnast sflcóla- stjórahjónanma og þess amda sem ríkti í skóflanum, með virð- ingu og jxikk. Skóflastjórinn gegndi hlutverki sínu í anda dönslku lýðháskóflanna að sjálf- sögðu með ívafi frá eigin brjósti. Hann slkiipuflagði að- drætti og sá um viðskipti útá- við, en húsfreyjan átti sinn rfka þátt í því oð móta heimilis- hætti og Skóflaanda, emda þótt hún gengi oft ékki heil til skóg- ar. Breytt fræðslluflög og nýir skólahaattir urðu til þess, að lýðhásikóllahugmynd Sigurðar Þórólfssomar ruddd sér ekki veruiléga til rúms. .,Hið lifandi orð“ og frjálsa nám varð eð vfkja fyrir nýju skipuilagi. Gagntfræðaslcólar risu á legg í sveitum og kauptúnum. Nú ér þó svo Icomið, að ýmsir ágæt- ir skölamenn líta svo á að taka verði upp þráðinn aítur óg stofna frjáflsa alþýðuskóla, þar sem fyrst og fremst er leitazt við að efla félagsþrosfca, gilæða trúna á tíflgang lífsins og vekja virðingiu fyrir þjóðlegum verð- mætum. Hugsjónir ungmenna- félagamna og aldamótemann- anna og virðast vekja athyglli margira, sem ábyrgð bena áupp- eíldi æskunnar. Tækni og vís- indi nútímans geta hjálpað manninum til meiri þroskia, en því aðeins, að hann týni ekki sjáflfum sér, en varðveiti alþjóð- leg og þjóðleg verðmæti, laeri að vefl-ja og hafna. ,,Vort nor- ræna mál gietfur svip vorri sál; það setur oss vé 1 lýðanma fjöfld.“ (E. B.) Sigurður Þóróflfsson lézt árið 1929 efitir langvarandi vanhedlsu. >á voru börnin filest á bemslku- og unglingsaldri. >á reyndi á ekkjuma, hyggni hennar og framsýni að veite stóru heimili forsjá og láta böomin njóta framihaldsmenntaniar og sum háskálaimenntanar. Vinmu- standimar voru eklki teldar eða kvarteð við gest og gamg- andi. Þaiu afreksverk eru stund- uim mest, sem unmdn eru í þögn og æðruleysi, en ekki auglýst á torgum. Hin hljóölátu störf konunnar innam vegigja heimil- isins gfleymast því miður otft. þegar þjóðféflagið umibunar þegmum sínum og metur störf þedrra. Ásdiís varð að þoia þá þunigu raun að missa tvö böm sín, Hretfhu á fyrsta ári og Guð- mund Axeil lögfræðdnema tveimur árum etftir andflát manns sínis. Böm Ásdísar og Sigurðar eru 10: Þorgrfmiur Vidalín, prófiast- ur á Staðarstað á Snæfefllsnesi, f. 19. nóv. 1905, giftur Áslaugu Guðmundsdóttur frá Bóndhófl í Borgaifirði, Hrefna, f. 28. otot. 1907, dó 21. maí 1908, Amna, f. 5. des. 1908, gift Skúla Þor- steinssyni námsstjóra, Guð- miundur Axel, f. 28. april 1911, d. 20. sept. 1931, Guðrún. f. 7. júlí 1912, gift Jómi Eirífcssyni laakni, Margrét, f. 29. janúar 1914, gift Þórði Guðmundssyni verzlunar- manni, Aðaflheiður, f. 6. des. 1915, gift Sfcarphéðni Maignús- symd, verzlunarmamni, (fyrri maður hennar, Jón Sigurgeirs- som, druikflcmaði með Max Petmb- enton 1944) Sigurmar Ásberg, borgarfógeti. f. 18. april 1917, giftur Sólveigu Jónsdóttur frá Hotfi á Höfðaströnd, Áslaug, í- 27. jan. 1919, gift Haiuki Hafstað bónda í Vfk í Skagaifirði, og Valborg, u,ppeldisfræðin.gur og skólastj'óri Fóstruskóla Sumar- gjafar, t 1. febr. 1922, gift Ár- mamni Snaevarr háskólarektor. Dóttar Sigurðar af fyrra hjóna- bandi, Krisitínu Dovísu ,fyrrv. ailþingismanni f. 23. marz 1893. sem gift var Karid Osflcari Bjarnasyni varaslökkviliðsstjóra í Reyfcjavfk, sem nú er látinn fyrir nokkrum árum, var Ásdís sem móðir, þótt ekki væri Kristfn uppalin hjá henni meima að litlu leyti. Ásdis Þorgrímsdöttir var Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.