Þjóðviljinn - 17.04.1969, Side 6

Þjóðviljinn - 17.04.1969, Side 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — FiJnimtudagur 17. april 1969. Bifreiðaeigendur Við minnum ykkur á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlandsbraut 10, þar sem þið getið sjálfir þrifið og gert við bila ykkar. — Opið frá 8 - 22, alla daga. Öll helztu áhöld fylgja. Símar 83330 og 31100 Félag íslenzkra bifreiða eigenda. MÍMIR Vornámskeið ENSKA — DANSKA — ÞÝZKA — FRANSKA — SÆNSKA — ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Enskir kennarar kenna bömum eftir „beinu aðferðinni“. Aðstoð við unglinga fyrir próf. Útvegum skólavist erlendis: Sumarskólar í Englandi, Þýzkalandi. Frakklandi. Útvegum vist í Englandi — „Au pair“. Málaskólinn Mímjr SÍMI 1 000 4 Brautarholt 4 (fastur skrifstofutími kl. 6—8 e.h.) Auglýsingasíminn er 17500 BÍLLINN Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 - Sími 13100. Hemlaviðqerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur riöfum fyrLrliggjancU Bretti — Hnrðir — Vélarlok — Gejunslulok á Volkswagen i aUflestum litum. Skiptum é einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynlð viðskiptio. — BÍLASPRAUTTJN Garðars SifiUMindssonar. Sldpholtl 25. Símd 19099 og 2o»o«. Fimmtudagur 17 . apríi. 7.30 Fréttir. 8.3Ó Fréttir og veð- urfregnix. 8.55 Fréttaágrip og útdráttar úr forustu-greinum diagblaðanna. 9.15 Morgun- stund barnanna: Eiríkur Sig- urðsson byrjar lostur á sögu sdnnl „Álíi í útilogu“, 9.50 Þingfrétir. 10.05 Fíéttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.45 Endurtekið eirindi: HraXnikeU Heigiaisioin læikmir taiar uim reykingar og hoilbrigði, Tón- leikar. 12-25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Á frívaktinni. Eydís F.y- þórsdóttir kynnir óskalög sjó- mianna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Kristjönu Helgadóttur lækni. > 15.00 Miðdegisútvarp. Erika Köth, Harry Friedauer o. ffl. syn-gja óperettulög eítir Do- stal. Migianinhljómsveitin leikur svo og Don Costa og félagar og ennfremur tríó Oscars Petersons. Ray Char- les og Pat Thomas sjmgj a fjögur lög hvort. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist. Svjatoslav Richter leikur Píanósónötu í A-dúr op. 120 eftir Franz Schubert. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. N ú tím atónli st. Hljómsveitin Philharmon'ia i Lundúnum leikur Sinfóníu serena eftir Paul Hindemith: höf. stjómar. 17.4o Tónlistartimi bamianna. Þuiríður Pálsdóttir flytur. 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregndr. 19.0,0 Fréttdr, 19.30 Daglegt mál. Ámi Bjöms- son canid. mag. flytur þáttinn. 19.35 Tónlist eftÍT tónskáld mánaðarins, Jón Ásgcirsson. Fomir dansar fyrir hlj<>m- sveit (frumfluitninigiur). Sin- fóníuhljómsveit fslands leik- ur; Páll P. Pálsson stjómar. 19.50 Brót úr sögu Högna Jón- mundar: „Högni sýnir brenn- andi áhuga“. gamanleikur fyrir útvarp eftir Harald Á. Sigurðsson. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Persónur og ledk- enduir: Högni Jónmundur húsgaigniasmiður, Valdimar Helgason. Karólína Sveins- dóttir, koriia hanis, Imga Þórð- ardóttir. Nairfi Genalddnu, vin- ur báns, Ámi Tryggvason. 20.30 Einsöngur: Ezio Pinza syngur ítölsk lög. Fritz Kitz- inger leifcur á píanó- 20.50 Um seli og selveiðar. Ámi Waag ræðir við Þongrím Maríusson frá Húsavík. 21.15 f hljómleikasal: Hadassa Schwimmer píanóleikari frá ísrael leikur á tónleikum Tónlistarfélagsdns í Austur- bæjarbíói 28. oikt. sl. Sónötu í b-moll nr. 2 op. 35 eftir Chopin 21.35 Tvö heilbrigðismálaerindi. a. Nikulás Sigfússon læknir talar um mataræði og krans- æðasjúkdóma. b. Vigdís Jóns- dóttir skólasitjóri talar um fæðuval. 22.0a Frcttir. 22.15 Veðurfregnir. Vangefin börn. María Eirítosdóttir kenn- ari flytur erindi. býtt og end- ursagt- 22.35 KvöldMjómleikar. Sin- fónía nr. 6 í h-moll (Pathe- tique) eftir Ts.iafkovský. — Hl.iómsveitin Philharmonia leikur: Paul Kletzki stj. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dag- skráriok. Auglyslng um áburðarverð 1969 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtal- inna áburðartegunda er ákveðið þannig fyr- ir árið 1969. Við skipshlið á ýmsum höfnum umhverfis land Kjami 33,5% N .............. kr. 6.200,00 Þrífosíat 45% P205 ........... — 6.020,00 Kálí kdórsúrtt 60% K20 .... — 4.380,09 Kalí brenndst.siirt 50% K20 — 5.680,00 Kalkiammon 26% N............ — 5.760,00 Kalksaltpétur 15,5% .......... — 4.300,00 Garðáburður 9-14-14 .......... — 5.800,90 Túnábuirður 22-11-11 ......... — 6.520,00 Tyigild blandia 26-14-0 .... -— 6.940,00 Tvígild blanda 22-22-0 .... — 7.189,00 TraHamjöl 20,5% N ............ — 8.640,00 Afgr. á bila í Gufunesi kr. 6.260,00 — 6.120,00 — 4.480,00 — 5.780,00 — 5.860,00 — 4.400,00 — 5.900,00 — 6.620.00 — 7.040,00 — 7.280,00 — 8.740,00 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreindum verðum fyrir á- burð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hinsvegar innifalið í ofangreindum verðum fyrir áburð, sem af- greiddur er á bíla 1 Gufunesi. Meðalhækkun áburðar nemur 34,86% mið- að við áburðarverð 1968. ÁBURÐARSALA RÍKISINS — ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. jr Utsvarsgjaldendur i Kópavogi Þriðji gjalddagi, á fyrirframgreiðslu útsvara 1969, var 1. apríl s.l. Á þá hver gjaldandi að hafa greitt sem svarar 30% af álögðu útsvari 1968. Aðeins þeir gjaldendur, er greiða útsvar sitt á rétt- um tíma, eiga rétt á að fá útsvarið frádregið við næsta skattframtal. Baejarritarinn í Kópavogi. Lax- og silungsseiði Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði hefur til sölu laxaseiði af göngustærð og kviðpoka- 'seiði til afgreifislu í maí og júní, Enn- framur eru til sölu silungsseiði. Pantanir á seiðum óskast sendar Veiðimálastofnun- inni, Tjarnargötu 10, Reykjavík, hið allra fyrsta. LAXELDISSTÖÐ RÍKISINS. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við geðdeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöð- una veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavík- urþorg. — Staðan veitist til 1 árs frá 1. júní n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrír 15. maí n.k. Reykjavík, 16. apríl 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. AÍalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks verður hald- inn í IÐNÓ laugardaginn 19. apríl 1969, kl. 5 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Verkbann iðnrekenda. Iðjufélagar, fjölmennið á fundinn. Stjórnin. Gattabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur r- peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fl. Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.