Þjóðviljinn - 17.04.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.04.1969, Blaðsíða 7
PimimtudaguT 17. april 1969 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA J Fréttabréf frá Kúbu FraimihaM af 5. sáðu ékfld 'þaið sam máíli slkiptd. Hann gæti að vísu haft möirg orð um sprengjudrunur og stöðuga lífs- hættu, um miáltíðir, sem sam- anstóðu af slönigusúpu og apa- kjöti — en til hvers? MiMu fróðlegra væri að heyra um sjúkrahúsin og stoðlana. sem störfuðu bæði ofam jarðar og neðan, um ungu stúMkiurnar, sem gengju vopmaðar um skóg- inn í leit að róbum og grösum, sem nota mastti til lyfjaigerðar, um unglingana, sem fenigju kennslu í tækni og vísmdum imini í miðjum frumstógi. Þjóðfrelsisfylkingin er ekki aðeins her, hún er einnigstjóm- málasaimitöfc, og á þá hlið starf- seminnar reynir fyrst og fremst Landsliðið Framhald af 2. síðu. verða eftir heimra, vegna náms og af öðrum orsöfcum. Hefst leifcurinm kl. 16,00. Þátttaka í slíkri keppni er geysidýrt fyrirtæki, og þvi hafa verið settar af stað ýmsar fjár- öflumarleiðir. Meðal annairs hafa verið gefin út númeruð styrktarkort, sem seld eru á upphæð frá kr. 100. Veirður inn- an skamms dregið úr númerun-' um, og mun K.K.f. bjóða núm- erseigandanum með landsliðinu til Svíþjóðar á keppnina. Er vonazt til að fólk sýni þessu máli skilning. og styrki lands- lið okkar til keppni í sinni fyrstu Evrópumeisitairakeppnd í körfuknattleik. (Frá Körfuknattleiks- sambandi fslainds). á frjálsu svæðunum. Þar fæst dýrmæt reynslia í stjómsfciipun, í menntamálum, heilibrigðismél- um o.s.frv. Að unnum sigiri verður efnt til kosninga og þá mun þjóðin áfcveða, hvort hún flellur ÞFF æðstu stjóm sinna máfla, en á meðan stríðið stend- ur er fylkingin hinn eini sanni fulltrúi þjóðarinnair, sverð bennar og skjöldur. ÞFF hyggst að unnum sigri stofna í S-Víetnam hluitlaust, sjálfsitætt lýðveldi og vinna sáð- an marfcivissit að sameiningu landshílutanna tveglgja. Meiri- hluti þjóðaiirinar er fyligijandi sameiningu, enda hefur Víet- nam verið eitt land um aldir og sfciptimg þess í tvennt var efcki gerð samfcvaamit vflja þjóðar- innar. Vfetnamsfca þjóðin er sann- færð um að hún rnuni sigira. Og sigurinn er á næsta leiti, það er aðeins tímaispursmál hvemær hinir erlendu innrásarseggir hypja sig á brott. Þessi sigur- vissa giefur þjóðdnni aufcinn fcjarfc oig þrótt og hún mun aldrei fiallast á neina friðarlausn aðra en þá, er veitir henni frelsi inl að áfcveða örflög sín sjálf, án eriendrar íMutunar. Kúbanskt sendiráð í Suður- Víetnam er enn einn liður í stuðningi kúbönsku þjóðarinnar við hina víetnömsfcu föðurlands- vini. Víetraaim er í dag aðal- vígvölllur alhedmsbaráttunnar gegn bandarískum imperíalisma og miljónir manna um allan heim binda vonir sínar um far- sælli framtíð mannkynsins við sigur víetnömsfcu þjóðarinnar. Havana, 22. miarz 1969 Ingibjörg Haraldsdóttir. Mótmæli á alþingi gegn herskipahöfn Framhald af 1. sdða- ingar stjómvalda í þessu sam- bandi hafa verið næsita óljósar; en hitt fcemur ekki tii málla að gera Hvalfjörð að flotasitöð á friðartímum. Heimsókn hdns bandarísfca kaiflbáts í morgun sýnir hins veg- ar, að við Allþýðubandalaigsmenn höflum haft á réttu að stbanda. Eftir þessa heimsókn verður því ekki á móti maelt, að Hvalfjörð- ur er flotastöð. Heimsóknin táknar í raun og veru opimbera yfirlýsingu um það gagnvart öll- um heiminum og allar Iíkur á, að hún tákni upphaf þess að bandarisk herskip og kafbátar fari að gera sig þama heima- komnari, unz svo yrði komið að lokum, sem við Alþýðubanda- Iagsmenn höfum alltaf verið að vara þjóðina við, að Hvalf jörður yrði ein helzta flotastöð Banda- ríkjanna. Þar með væri upp komin í næsta nágremni höfuð- staðarins viðhúnaður, sem mundi kalla yfir hann enn þá ægilegri hættu, ef til kjamorkustyrjaldar kæmi heldur en sá hættustaður, sem þegar er í næsta nágrenni Reykjavíkur, þ.e.a.s. Keflavíkur- flugvöllur. Raiuiniar er margt fleira, sem bendiir til þess, að Bamdaríkin og Nató hyggist nú faara sig upp á sfcaiftið hér á oklkar landi oig vid strendur þess. Grunsam- legur er vægast sagt sá áróður, sem hemámisblöð og útvairp og eintoutm þó sjónvarp hafa refcið að undamfömu fyrir NATO og oft heflur verið studdur hinum fáránlegustu lýsingum á því, að Rússar séu að bragga okfcar laun- Og ég- verð að lýsa furðu mdnni yfir því, að rikásstjómim yiröist ékkert um þetta vita, sem gerð- ist í morgun, að bandardskur kafbátur kxam inn í Hvalfjörð. Ber að sfcilja þetta sem svo, að ef Hvalfjörður fyllist allt í einu af hersfcipum, viti ríkis- sitjóm íslands ekfcieirt um það bara vegna þess. að einn af ráð- herruinum hefur handleggsbrotn- að? Reyndar maatti gera ýmislegit fledra að umtalsiefni í þessusam- bandi. Frá þvi er saigt í bilöðun- um, að 200 manns úr brezkri fótgönguliðsdeild, siem neflnist Royal Amglian Regiment, rnuni n.fc. fösibudaig hefja heræfimgar norðan og austan BúrfeRs, og eigi þær að sitanda í 10 da®a. Ég vænti þess, að rflkisstjám- inni sé tounnugt um þetta. Um siaima leyti í fjrrra kom hingað brezik fallhlífadeild og var að æfinguim uppi í öræfium á svipuðum sllóðum minnir mig og um áMfca langan tíma. 1 þessiu samlbandi hlýtur því að vaikna sú spuiming, hvort ætlunin sé, að sflíkt hernaðar- brölt verði árlegur viðburður hér á landi, hvort ætlunin sé að gera íslenzk öræfi ár hvert að eins konar íþróttasvæði handa brezk- um dátum til að æfa sig í mann- drápum. Það fylgir að vísu fréttinni — íslenzk stjómanvöld hljióita að vita uim þetta, því að það fylgir frétt- inni, að þetta sé gert meðþedrra leyfi. En ég dreg í efa, að ís- lenzk stjómarvöld hafi hedmild til að gefa sfltílkt leyfi og ég vil raunar mótmæia þvi harðlega. Ég mótenæili þessu af ýmsium fleiri ástæðum. 1 fýrra tófcu bandarískir hermenn af Keflla- vflkurflugivellli þátt í æfingum brezku faillihlífarhersveitarinnar. Bandarískir hermenn af Kefila- ganginn með þessum æfingum, heldur einnig þau spjöll, sem hljóta að verða að margra daga sparki heilla herflokka í öræf- um, fallbyssuskothríð, á viss skotmörk, því fótgönguliðar æfa víkurflugvelli munu einnig eiga sig einnig í slíku, og öðru bröiti að taka þátt í þeim æfingum brezku flótgöngulliðasveitarinnar. sem hefjast eftir tvo daga. Æf- ingar bandarískra hermanna hafa nú hin síðari ár verið litlar sem engar hér á landi, þ.e.a.s. á landi. Andsityggð fóliks á styrjöldinmi í Vietnam hefiur efilaust vafldið því. Herstjórnin á KeflavíkurfTugvelIi hefur ekki viljað kalla upp á þeirra. Ég leyfi mér sem sagt að mótmæla þessu einnig af hreinlætisástæðum. • Einfalt, smávægilegt, Ktil- fjörlegt. Gylfi tók aftur til máls og fullyrti að heræfingaimar á ör- æflum væru leyfðar af þar til bæram íslenzfcuim stjómvöldum sig fordæmingu íslendinga út af og yrðu frarnkvæmdar undir ráð með flotaaefingium eina 1000 i Eða líta íslenzk stjórnarvöld e.t.v. Minningarorð Eramhiald af 4. síðu. gjæsifleg kona, svipmikil og virðuieg, viðmótslhlý og skiln- ingsrtífc. Það var reisn og traustleiki yfir veru hennar allri. Hún vár raunsæ og frjáls- lynd í sfcoðunum í þess orðs beztu merkingu. Hún hafði i heiðri og kunni vel að meta það bezta úr menningiu liðinna kyn- sílóða, en jafnflramt var hún umburðarlynd og gföggskyggm á verðmæti nýs tílma. Þanmig virt- isit mér hún. Mér veittisit sú gæfa að eign- ast Ásdisi fyrir tengdamóður og gafst mér því oft tækifæri til þess að ræða við hiama um menn og miálefni. Viðræður við hana vora mér jafnan hugljúfar og mikilsvirði, þær hvöttu til dýpri flhygfli og höfðuðu til þess bezta í brjósti. Ásdís paut þess að lesa góða höfiunda og finna venkum þeirra Hún dáðist t.d. ofit að Halldóri stað í daiglegu lífi þjóðarinnar. Laxness fyrir sndflli hans í meitluðum spefci-þrunignum setninguim og mannlýsingum. Mór var það jafnan milkið á- nægjuefini, þegar tengdamóðdr miin kom í heimsókm, einkum meðan við hjónin bjuggum austur á landd og lengra leið milli samfiunda. Henni fylgdi fiersfcur heilbrigður andi, sem alla verrnir. Bros hennar, um- hyggja og nærfærni gleymist ekki. Mér fannsit stundum, að ég ætiti tvær mæður. Það er gæfa hvers ednstak- lings að sfcila þjóð sinni þörfu og göfiuglu dagsverki. Ásdís Þor- girímsdottir hefur skilað þjóð sinni silíku dagsveriki. Dagsverfc hennar þakfca ekki aðeins þeir nánusitu heldur afllir, sem til þekkja. ..Drottinn getfi dánum ró, en hdnum líkn, er lifla.“ Skúli Þorsteinsson. Bnóðdr ofcfcar GUÐMUNDUR ÖLAFSSON, bifreiðastjérl Hverfisgötu 114 verður j!arðsuniginn frá Fossvogskirkju föstudiaginn 18. apríl kl. 10.30. Haraldur Ólafsson, Sæmundur Ólafsson. Hughedlar þakkir frá oktour öllum fyrir auðsýnda saanúð og vináttu vegna fráfalls og jarðairfarar GÍSLA ÁSGEIRSSONAR Sérstaifcar þaikkir eru fkxttar til fir. Helgu Tbordiansén hjúkrunarkonu fyrir hjúkrun og umönnun um árabil. Lára Radloff Árni Gíslason Ester Kláusdóttir Ásgeir Gíslason Hildur E. Frímann Erla Gísladóttir Gísli Ólafsson og barnabörn. km suður í Atlanzhafi o.fil. Má segja, að tilraun hafi verið gerð til bess að vekjaupp afitur Rússa- grýluna í öflflu sínu vélldi, og heflztu forysibumienn NATO hafia verið látnir komia fram í íslenzku sjónvarpi til þeiss að þjarma sér- staikfleiga að okkur Islendinguim í krafti þessarar grýlu, sfcefllfa cfck- ur. vilíla um fyrir ökfcur og rugla dómgreind cfcfcar. Slflk herferð hefur oft áður verið upp tekin, begar stjórnar- völdin hafa verið aö undirbúa einhverjar stóraðgerðir til auk- ins hemaðarbrölts og aukinna í- taka Bandarikjamanna hér á landi og talið nauðsynlegt að skapa það sálanástand með þjóð- inni, að hún sætti sig við ósfcöp- in, og samnarlega ekfci að ástæðu- lausu, að mönnum vafcni grun- semdir utm, að eitthvað sfllifct sé nú í aðsiigi. • Lofar að aifla npplýsinga. Gylfi Þ. Gíslason svaraði og var „svar” hams lítið annað en eimtómar afisalkanir. Utanríkis- ráðherra væri lasinn og gæti efcki sinnt störfum næsitu vikur. Ráðherrar hefðu viðtalsttma fcl. 9-1 og hefði hann staðdð f því í miorgun og engar hádegisfiregnir heyrt. Hiefiði hann elkfcert sam- bamd hafit við utanrífcisráðuneytið og gæti engar upplýsinigar gieiflð um þemnan aitburð umfiram þær fréttir sem Rifcisútvarpið hefiði flutt. Efi erlemdur kafibátur haö verið aflgnedddur með olíu í Hval- firði í morgun muni það hafia venið úr sömu geymunum og fs- lemzk sikip tafld olíu. Hann skyldi afla sér afllra upplýsiniga umntniál- ið og vedta þinglheimi þær. • Óþrifnaður á öræfum. Jónas talaði aifitur og mælti þá m,a.: Ég þakka hæstv. ráðhena svör hans, svo lamgt sem þau náðu. Það var samnarlega ekki lamgt. svo á, að þau geti hvemær sem þeim bjóði svo við að horfa opn- að öll öræfi landsins fyrir ótak- mörkuðum herafla til þess að iðka þar stríðslistir sínar? Já, ég spyr, hvar mundu tafcmörkin í þessui efind? þvf, að land þeirra væri notað til þess að þjálfa menn til þess meginverkefn is, sem herafli Bandarikjamanna hefur nú með höndum, hins blóðuga útrýming- arstríðs í Vietnam. Em þessar heimsöknir brezlkra hermanna og æflitnigar þeirra eru bersýnilega notaðar sem skálfcaskjó! í þessu sambandi. Þær etru notaðar til þess að lauima bandarístoum her- miönmum upp á öræfi okkar og gera þá hæfari tál sitarfans, eí þedr skyfldu verða kallaðir héðan og austur í Vietmam. Af þessari ástæðu einni vifl ég mótmæla þessu hernaðarbrölti á landi okkar og láta í Ijós and- styggð mína á því. Sem fyrr sagir direg ég í efla að ísfliemzik stjórnarvöld hafi nókfcra heimild til þess að veita /leyfii til þessara æfiinga þama uppi á öræfiunum. Sem Isflend- ingur, og þar með einn af edg- endum þessana öræfla, vil égmiót- mæila þessu; mótmæla því, að þessd eigm. mín sé notuð til þess- arar viðurstyggilegu iðju. Margt er nú um það taflað, að ofckur beri að vernda fegurð lands okifcar og þá ekki sízt ör- æfanna, bægja frá óþrifnaði og hvers konar spjöllum. Á sama tíma leyfa stjórnarvöldin sér að bjóða heim þeim argvituga ó- þrifnaði, sem hér er um að ræða, og á ég þá ekki aðeins við til- löglegu eftirliti” þedrra. Hvers vegna ísliienzfca rííkis- stjómin hefði eikiki vitað um oilíú- töfcu hins erlenda kafbáts í Hval- firði sfcýrðd ráðherrann þanmigað hflutaðédgandi embættismenn hefðu talið otlburð þennan ,svo „einflafldan“, , .smávægilegarí1 og ,lítilfijöriegan“ að elkfai væri á- stæða til þess að trufla viðtaíls- tftna eða matartima ráðherrans. BIBLIAN er Bokin handa fermingarbaminu ftest iiö f nýju, fallego fcandi I mwjijálu hjó: • bótoveRlunum • kristflegu íélögumw , • Bibtíuiéloginw HID (SLENZKA BIBLÍUFÉLAG pjuððvanóoeicfu HoHgrlmskirtju * RevMwft Síml17805 INNHKthtTA töúm&st&rönp Mávahlíð 48 — S. 23970 og 24579. 'SSS! IIU*"— _ leigo® áSei® 11 . 7 daga,er þvuh5 - ‘K ÍJ®008*1 . .„;R feVlxvr S Ef L>grW 0g kfléuvetwgia * ^ á sðlarbru* - *fhen<ft»v 500.00 BÍIALEIGAN FHUIR? car rental service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022 kmrks 10 ÞAÐ ER LEIÐIN Vanti yður gólfteppi þá er „AXMINSTER“ svarið. — Til 22. apríl bjóðum við yður að eign- ast teppi á íbúðina með aðeins 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðagreiðslum. AXMINSTER GRENSÁSVEGI 8 ANNAÐ EKKI SÍMI 30676

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.