Þjóðviljinn - 24.04.1969, Blaðsíða 7
Fimimtudagur 24. april 1969 ÞJOÐVILJINN — SlÐA J
Forsætisráðherra okkar var sannur
miðdepill jtessa mikla mannfagnaðar
Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána
GLEÐILEGT SUMAR!
Sá háttur er yfdrleitt uppi
hafður hjá* útvarpinu að flytja
erlemdar fréttár á undan inn-
lendum. Þó er út a£ þessu
brugðið, þegar stórtíðindi eða
válegir atburðir hafa gerzt eða
yfir dunið. Manni verður því
ávalllt hiveirft við, þeigar þulur-
inm hefur lestur innlendra
frétta, fyrdrvaralaust á undan
hinum erlendu.
Innlend frétt,
eða hvað?
Mér varð því verulega bylt
við þegar þulurinn hétf upp raust
sína klukkan tíu að kvöldi, og
siaigði: — Innlendar fréttir. Mig
mdnnir að það hatfi verið ná-
lægt mánaðamótum marz-'apríl.
Skyfldi nú haifa orðið eitt sjó-
slysið enn? hugsaði ég, eða
skyldi Katla vera farin að
gjósa? Og ekiki batnaði, þegiar
ég heyrði upphafsorð fiéttar-
innar: Rússnesk herskip, sagði
þuilurinn. Skyldu nú déskotans
Rússarnir vena búnir að ■ setjá
hér lið á land og famir að
slást við Kanana? hugsaði ég.
Það hlýtur að vera, fyrstfrétt-
in er innlend. Svo las þulurinn
áfraim. Þá sikildist manni, að
þetta væri ekki eins voðalegt
og mianni hafði fundizt í fyrstu.
Rússnesbu skipin höfðu ekki
sett lið á land, guði sé lof. Þau
vonu nokikur hundruð kíólmetra
suður í Atlanzihafi, svona ein-
hverstaðar miðja vegu jniili ís-
lands og Azoreyja. Samkvæmt
eðli mélsins. hefur því fréttin
verið jafn innlend á Azoreyj-
urn og hér.
Rn það sem réði úrslitum t>g
gerði útvairpinu kleift að bjarga
fréttinni hér á land, og gefa
henni íslenzkan ríkisborgara-
rétt var hann Árni okkar Gunn-
arsson, hann fékik að fljóta með,
þegar Kanarnir vom að snúast
umhverfis rússnesku skipin,
þama suðurfrá.
Svo datt úr þessu botninn,
eins og úr fréttinni uim menn-
ina, sem duttu niður um ísinn
á Akureyrarpolili i vetur og
enginn vissi hversu reiddi af.
Raunar var þess getið, að nán-
ar yrði sagt frá þeim rússnesku
í hádegistfréttum næsta dag. Af
því varð þó eíkki. Það var ekki
fyrr en um kvöldið, að Ámi
sagði ferðasögu sína. Rússamir
höguðu sér mjög skikkanlega og
virtust ekki hafa verið í nein-
um vígahug.
Það er ekki alltaf, sem það
tekst að gera mikið úr litlu,
jafnvel þótt góður vdlji sé fyrir
hendi.
Bersyndugir
menn og
heilagleiki
Árni Gunnarssion er til
margra hluta nytsamdegur, eins
og guðihræðsllan. En beztur er
hann þó, þegar hiann talar við
þá, sem eru eitthivað öðruvísi
en fófllk er flest. eða eiga lítið
undir sér í mannfélaginu. Ég
hlakka verulega til að heyra
þáttinn, sem hann saigðist hafa
tekið upp einhverntíma í vet-
ur, þar sem hann spurði börn
og innti þau eftir hinni tor-
ráðnu gátu, hvaðan böm kæmu
inn í þennan heim. En þessi
þáttur hefuf hingiað til orðið
að vfkja fyrir öðrum málefn-
um mikilvægiari.
Skoðanakannanir hans hafa
stundum. verið gaignrýndar. Hafa
sumir talið, að þær væru uppi
hafðar í pólitískum tiligangi og
til ávinnings þeim flokki, er
hann þjónar. Ég get ekki i-
myndað mó’r, að maðurinn
leggi stund á slítoam barnaskap
að yfirlögðu ráði, vitandi að
silíkt rniundi skaða flokk hans
miklu meira en nema kynni
vafasiömum ávinninigi. Hitt er
svo annað mál, að hann hetfur
stundum reynst heppinn eða
seinheppinn, í þessum skoðana-
Bandarikjaforsetinn
„Sómi NATO, sverð og skjöldur“
könnunum, allt eftir því, hvero-
ig mienn vilja á málið líta.
Fréttaaukamir hans frá
kaupstefmjunni í Leipzig voru
ágætir. Hanm var halldinn mátu-
lega miki'lli andúð á hinu
komimúniska skipulaigi til þess
að geta verið skemmtileigur, án
þess að vera illkvittinji eða
rótarlegur.
Hann var að vísu svolítiið
sár ytfir því, að honum var
hrínt út að veigig, þegar verið
var að hrednsa leiðina fyrir
Ulbrioht og láir honum þad
víst enginn. En líikllega hetfur
ha.nn lært aif? þessari reynslu og
ekki verið að flækjast fyrir
Nixon, þegar þeir vonu að greiða
götui hans inn á hátíðafund At-
lanzhatfsibandalagsins.
Þegar Ámi er koffninn vest-
ur um haf og farinn að segja
fréttir af afmœlisfagnaði At-
lanzhaifsbandalagsiins og öðru,
er fyrdr augu hans og eym bar
vestur þar, hefur hann glatað
sínum góðu fróttamannslhæfi-
leikum og er orðinn annar mað-
ur, því sam næst heilagur, og
andaktin drýpur af honum eins
og bráðið smjör.
Við vonum að við heimituim
hamm sem fynst úr hlópi hinna
útvöldiu þar vesitra og hann
fari á ný að umigangast ber-
syndugt fólk hér heima eða þá
fyrir austan tjallld.
En meðal annarra orða: —
Hvernig stendur á því, að út-
varpið, sem er svo fátækt að
það hetfur ekki getað önglað
samam peningum fyrir eimn aí-
miennilegan skemmtiþátt á
þessum vetri, að þvi er Guð-
mundur Jónsson segir, skuli
hafa etfni á að senda sérstatoan
fréttamann, bæði austur til
Leipzig og vestur til Wasihing-
tom? Eða skyldu komimúnistar
hafa borgað undir Áma í Aust-
urveg, en Atlanzhafsbandalag-
ið í Veisturveg?
Upplýsingar
og tölur
Einu sinni á dögunum rædd-
ust þeir Eggert Jónsson
og Haraldur Ólafsson við
um upplýsingáþjónustu út-
varpsins. — Kom þeim
saman um, að otft reyndist erf-
itt að aflla upplýsinga hjá svo-
nefndum opinberum aðilum
varðandi eitt og annað, er þeir
hafðu fyrir stafni og almenning
varðaði. en útvarpið vildi fyrir
sitt leyti koma á framfæri við
hlustendiur.
Þar þetta allt saman mjög
fróðl'.egt, svo langt sem það náði.
Til er önnur hlið á þessu
máli, sem ektoi bar á góma
í umræddum þætti.
Sú skoðun hefur komizt inn
hjá almenningi, með réttu eða
röngu að opinberir aðilar láti
■almienningi því aðeins uppflýs-
lýsingar í té varðandi sdtt at-
hafnasvið, sð upplýsingamar
hafi eitthvert áróðursigildi. —
T.d. þarf einn að færa sönnur
á, að eitthvert verk hiafi gengið
sarrakvæmt áætlum Annar þarf
að afsanna framkomnar ásak-
andr um að eitthvað hafi fairið
úr reipunuim. Þriðji þarf að
sanna, að ákyeðin athöfn verði
óuimifilýjanleig til þess að bjarga
einhverju frá bráðum voða.
Og þannig mætti lengi telja.
Og allt er þetta gjört með töl-
um. En fóflfkið er orðið hveik.kt.
Það hetfur stundum rekið sig
á það, að tölur hafa verið not-
aðar gegn því í miisjafnlega
heiðarle'gum tilgangi. Þessvegna
er það tortryggið. gagnvart töl-
um, jafnvel þótt það liggi nokk-
urn veginn ljóst fyrir, að þœr
séu notaðar í heiðarlegum til-
gangi. En það liggur því máður
ekki alltaí í augum uppi. Það
er oílt ekki auðvelt fyrir venju-
legan mann að skera úr því,
þegar hann heyrir tölur, hvort
þær eru birtar aðeins til að
gera hann fróðari um edtithvert
ákveðið málefni, eða hvort sá
sem tölurnar birtir ætlast.
jafnframt til þess að sá sem á
móti þeim tökur skipti um
skoðun og breyti hugsunar-
hætti sínum sakir talnanna.
Hnífur í höndum
óvita
U tanríkisráðherrann
Þó er þessi leikur að tölum
hreinasti bamaleifcur borið
saman við himn gráa leik, sem
uppi er hafður. varðandi upp-
lýsinigar þær sem okkur eru í
té lótnar, áhrærandi Atlanz-
hafebandalaginu og bandarískri
hersetu.
Vont er að vera flæktur í
fyrmefnt bandalaig, verra er að
hafa her í lamdi, en verst er þó
að vita aldrei hvaðan vindur-
inn blæs, að vita aldrei, hvað
stjórnarvöldin hér hatfa óskað
etftir að gert sé þjóðinni til
varnar, eða hvort þau hafa
fallizt á allar þær ráðstafanir,
sem vemdararnir hafa fram-
kvæmt, af fúsum vilja eða ver-
ið neyddir til þess.' Okkur er
að vísu sagit æ ofan í æ, að við
höfum öfll þessd mál í okkar
höndum og ráðum algerieiga
hvað gert sé og ógert látið. En
hver trúir því?
Hvers vegna þarf Ámd Gunn-
arsson að ferðast vestur til Am-
eríku til þess að fá vitneskju
um fyrirætlanir hersietumanna?
Hann spyr meðal annars að því
þar vestra, hvort fyrirhugað sé
að aufca vamir landsins vegna
flaikks Rússa um Atlanzhaf.
Hefði ekki verið nær fyrir
hann að smúa sér til fflokks-
bróður síns. utanríkisráðherr-
ans, og spyrja hann um þetta?
Samlkvæmt því , sem okkur hetf-
ur verið saigt var það vi'tan-
lega ríkisstjómarinnar hér að
segja þeimi þar vestra, hvort þeir
ósikuðu eftir því, íslendingar,
að auika vamir löndsáns af
þessu tilefni. 1951 var okkur
saigt, að herinn hefði komið
hingað samkvæmt eindreiginni
ósik þáverandi ríkisstjómar.
Hvað skyldu vena margir menn
á Islandi, sem trúa þessu nú?
Það era öhéilindin og loddara-
skaipurinn, sam þróazt hetfúr
umhverfis hersetuna, sem þegar
er orðinn þjóðinni þungfoœr
kross og hún er orðin þreytt á
að bera. Etf forráðamenn þjóð-
arinnar kæmu fram fyrir hana
og játuðu í auðmýkt oghrein-
skilni, að þeir réðu engu um
þróun henmála hérlendis, myndi
hún virða það á betri veg og
þeim til vorkunnar.
Þeir játa þetta raunar óbeint.
Bæði forsætisráðiherrann og ut-
anrítoisráðherrann hafa játað
það í tiletfni atf tvítugsafmœli
Atlanzhatfsbandalaigsins, að þeir
hefðu ekikert vit á henmólum.
En hví í ósköpunum eru þeir
þá að fikta við máfl, sem þedr
hafa ekkert vit á að edgin dómi?
Þegar þedr þar vestra koma til
ríkisstjlóimarinn'ar hér og segja:
Við þurfum að hafa þetta svona
til þess að tryggja öryggi lands-
ins og Atlanzhatfsibandalaigsins,
er vísast að ráðherramir svari
ei.tthvað á þessa leið: Við höf-
um efckert vit á hermáium. Þið
skuluð bara hatfa þetta edns og
ykkur finnst hagkvæmasit
En einhverjir myndu ef til
vill sipyrja: Er ekki kominn
tímd til að taka hnífinn úr
höndum óvitanna, áður en þeir
fara sér og þjóðinni að voða?
Allflmikil áróðursalda reis í
útvarpinu umihverfis tuttugu
ára aflmæili Atlanzhafsibanda-
laigsins. — Þess var minnzt
sjálfan atfmœldsdaginn. sem bar
upp á föstudaginn langa. Áður
Framhald á H. síðu.
Dún- og fiðurhreinsunin,
Vatnsstíg 3
GLEÐILEGT SUMAR!
Bemharð Laxdal, Kjörgarði
GLEÐILEGT SUMAR!
BÆJARX^LEIÐIR
Bifreiðastöðin bæjarleiðir h.f.
GLEÐILEGT SUMAR!
Happdrætti DAS
GLEÐILEGT SUMAR!
Efnalaugin Gyllir,
Langholtsvegi 136
GLEÐILEGT SUMAR!
Bílaleigan Falur h.f.,
Rauðarárstíg 31
GLEÐILEGT SUMAR!
Vörubílastöðin
Þróttur
Rauðarárs'tíg 2
GLEÐILEGT SUMAR!
Bókabúð Æskunnar,
Kirkjuhvoli
GLEÐILEGT SUMAR!
Bygging s.f.,
Þórsgötu 3
GLEÐILEGT SUMAR!
Byggingariðjan h.f.,
Krossamýrarbletti 7
GLEÐILEGT SUMAR!
Borgarblikksmiðjan h.f.,
Múla við Suðurlandsbraut
GLEÐILEGT SUMAR!
heildverzlun - vélaverzlun, Lágimúl'a 5
f