Þjóðviljinn - 01.05.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.05.1969, Blaðsíða 5
Ftatmifcudaigur 1. maí 1969 —■ ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J Af hverju hunzar dómsmálaráðuneytið álit stjórnarnefndar Litla-Hrauns? Á síðusfcu missieirum hefur á- stand fanigelsismála stundum orðið almennt umraeðuefni, til dæmis þega,r þrir umgir piltar brutust út úr fangelsin.u við Skólavörðustíg síðastliðinn vet- ur. En það enu flLeiri fangelsi þar sem aðbúnaður er slaemur á íslandi og þar sem yfirvöHd landsins virðast gena sitt bezta í ofanálag tdl þess að auka við þann siæma aðbúniað með furðuleguim aðgerðum. Svona er háttað um fengelsið á Litla- Hrauni. Þar hafa unglingar undir tvítugu fengið að dúsa fyrir hnuipl og önnur smávægi- leg afbrot. Fangelsisfélaigarnir hafa svo margir verið ýrnist drykk.iusjúkllingar eða útfárnir afbrotamenn, dæmdir fyrir kynferðisiglæpi, þjófnaði; menn sij'óir á samfélaigið og sviptir frumstæðusfcu siðferðiskennd. Þama eru auk þess menn sem heildur aattu heima á gieðvei'kra- hæli en í íangelsi Effcir samneyti við sQíka menn allt upp í tvö ár, er til þess ætlazt að unglingarnir komi betrumbættir út! SMkt er að sjálfsögðu dhugsandi. Þama er heldur emgin að- staða tii eðlilegra samsfcipta, féRagslífs, menninigarstarfs. Þarna er engin fræðsla, ekkiert enduruppeldi. Útkoman er svo sú að þeir ungu menn sem lenda inn: á þessum sfcað — koma jafnvel út verri menn en áður. Þeir hafa misst eða missa síðav fótfesfcuna í lífinu og verða tanmhjól þeirrar aifbrotavélar, sem vanaafbrotamaðurinn er hluti af. Slfkur er harmleikur þessara unigu manma. á seinni árum hefur að vísu í vaxandi mæli veadð leitazt við að senda yngri aifbrotamenn á Kvíabryggju til þess að afplána refsivist. Og ýmsir menn hafa lagt mikið af mörkum till þess að bjarga umgum möninum, sem lent hafa á stiguim afbrotanna. Þar til rmá nefna ráðuneytis- stjóra dómsmálaráðuneytisins, Baldur Möller, og Oscar Clau- sen, sem veitt hefur famgaihjálp- inni forstöðu. En þeim mun alvarlegra sem ástandið er í einu fanigelsi, eins og á Lifla-Hrauni, um alllan ytri aðbúnað, er meiri ástæða til þess að vanda vaí! forstöðu- manns hælisins. Því miður virðist alílimikið á skorta þar. Það ber vitnisburður famga og starfsmamma hælisins að minnsta kosti með sér. Vegna þessa kannsði stjórnarnefnd hælisins ástandið þar og sendi frá sér ítarlega greinai-gerð. Og hveirju svaraði fulltrúi dómsmálaráðu- neytisdns? Hans svar felst í þrið.ia fllokks varniarritgerð fyrir forstöðumann hælisins. Samkvæmt bréfi frá dóms- málaráðuneytinu 2. aiprill 1968 var stjómarnefnd VinnuhæflSsins á Litla-Hrauni falið að kanna kæruatriði sem fram komu á hendur forstjóra Litlla-Hrauns. Nefndin yfirheyrði fjölda fanga og starfsmenn vinnuhælisins og sendi dómsmálaráðuneytinu þar um skýrslu 4. júní 1968. þar sem fram korna ýmiis atriði næsta vafasöm í hegðun for- stjórans. Þrátt fyrir þessa kýrslu ákvað ráðuneyti dóms- mála að vísa ákæruatriðum öll- um frá og telja kunnugir að meðhöndlun ráðuneytisins orki mjög tvfmiælis, þótt ek'ki sé fastar að orði kveðið. Starf stjórnar- nefndar í áílitsigerð stjómaméfndar VinnuihæRlisins eru fjölmöt-g at- riði raikin varðandi rekstur hæl- isins. siem mjög eru verð at- hugunar. Þar er í fyrsta laigi á það bent að búskapur hefur að miklu levti verið lagður niður á Litla-Hrauni og telur stjóm- amefndin þá ráðstöfun mis- ráðna þar sem eftir það liggja ekiki fyrir nein föst verkefni handa föragum. Stjórnarnefndin finnur í öðru laigi að þvtf að öll miafcvæli eru keypt á reikning búsins en for- -4í> FÉLAG ÍSLENZKRA RAFYIRKJA sendir íslenzkum verkalýð hamingjuóskir í tilefni dagsins. Gleðilega hátíð! Félag byggingariðnaðarmanna Árnessýslu sendir verkalýð landsins hugheilar stéttar- kveðjur í tilefni I. maí. Verkamannaféiagið HLÍF, Hafnarfirði Mætið öll í kröfugönguna og á útifundinum. Gleðilega hátíð! sfcjóri búsinsi liðar stfðan sundur á nófcum það sem hann telur sig eiga að borga af matvælunum. Telur stjómamefndin þetta fyr- irkomullaig óhæft og bendir á að frá áramótum 1967/1968 til þess tíma sem skýrsilan er sam- in skuldi forstjórinn alla einka- úttekt sína, en skýrslan er sem fyrr segir undirrituð hinn 4. júní það ár. f þriðja lagi finnur nefndin að vinnubrögðum við rófnarækt í lendi Vinnuhælisins. Tailið er að forstjórinn hafi aifhent bróð- ur sínum landskika í landi vinnuhælisiins til rófnaræktar, en vinnuhælið lagði till áburð. Ennfremur tóku fangarnir upp rófurnar og var föngum greitt fyrir í akkorði. Síðan er talið að bróðir forsfcjóra hafi selt róf- umar og m.a. notað bifreið hælisins í því skyni. Þetta háttalag og fleira í rófnamál- inu veldur ýmsum grunsemdum, autk þess sem forstjóri hælisiins aeitaði að svara nokkru til um reikninga þess að öðru leyti. f fjórða lagi er að því fund- ið að á árinu 1967 hafi verið keyptar vélar til steinsteypu en engin salla hafi verið á stein- um og virðist Ijóst að tilraunin hefði miistekizt. í fímmita laigi er forstjóranum borið á brýn að yfirstjórn hans á hælinu sé ábótavant. Er tailið að fyrirskipanir hans séu reik- ular og ruiglingslegar og valdi þetta því að virðingarlieysi fanga á forstjóra sé áberandi. Telja fangar að enigu orði sé treystandi af því sem forstjóri segir. í sjötta lagi eir tailið að verzi- unarhættir hælisins við fanga séu ruglingsllegir. Ýmist sé selt í smásölu eða heildsölu, áilagn- ing sé handáhófskennd og í nokkrum tilMlum óeðlilega mikil. Þannig mun hæiið hafa sellt fönguim klippingar á hærra verða en þær raunverulega kosta hjá raikara! Af öRlluim þessum ástæðum er að sjóifsögöu rí'k óánægja hjá fönigum og starfsmönnum á hælinu með forstjómnn, fram- komu hans og vinnuibrögð. Sem fyrr segir yfirheyrði nefndin marga sfcanfsmenn, svo og flaniga á hælinu. Við yfir- heyrsilur komu firam mörg at- riði, sem stjórnamefnd vinnu- hælisins telur ektki ástæðu til að taika upp í skýrslu sinnd. Þar beira starísmenn að forsfcjóri hafi til að mynda neitað föng- um læknishjálp. Það dæmi er nefnt um handahéfskennda stjórr að flangi hafi unnið eftir- litslaust á dráttarvéJ hælisins og notað tældfæri till þess að grafa niður peningaskáp. Einhverju sinni á fangi að hafa stoilið bif- reið hælisins og hann loks náðst eftir mdkinn élftiniglarledk. Það kom frarn við yflitiheyTsl- uir að verkfæratallninig hafði ekki flarið flram á hælinu lengi og hafði glengið drjúgum á verkfæri búsins. Almennt ber hinium yflir- heyrðu saiman um það að for- sfcjérinn hafli mjög taikmiarfcað vit á búskap. Starfsmenn bera að fangar nefni forstjóra ýirrusum óneflnum kalli harm apo, og þar fram efltir göfcunuim. Álit ráðuneytisins Dómsmállaráðuneytið tók þetta máll til meðflerðar og síkillaði á- lifcsgierð 13. desemiber 1968. Ráðuneytið telur í álifcsgerðinni að ofl slkammt sé liðið frá því að breyting átti sér stað á skipullaigi búskapar á Litla- Hrauni tjll þess að unnt sé að segja um hvart breytingin er jákvæð eða neikvæð. Ráðuneytið samiþykkir að fyrirkomiulag á vöiruíkaupum tíl ! ^ 1 * '*• Eru menn verri þegar þeir koma þaðan út? Mynd frá Litla-Hrauni. hælisins sé óhæft, en lætur sér nægja að kanna móldð, fá greiðslu á stould forstjórans og leggur síðan til að stjórnar- netfndin athugi málið nánar og taki upp viði-œður þar um við forstiórann. Furðulegasf í greinargerð ráðuneytisins er þó rófnamálið svonefnda. Þar er vitnisburði forstöðumannsins algerlega trú- að, enda þótt hann stangist í flestum atriðum á við fram- komin atriði í skýrsflu stjórn- amefndarinnar. Þar á meðal ber forstöðu- maður að 1968 og 1967 hafi ver- ið seldar rófur úr landi bróöur sins fyrir tæpar 19 þúsund krónur — en þær sjást hdns vegar hvergi á áirsreikningum! Eitt málið sem kvairtað heflur verið yfir er að forstjóri hafi látið bróður sinn méla fang- eisið fyrir kr. 100 á tímann. en forstöðumaður kveðst hafla gert þetta vegna þess að varð- stjórar hafi ekki verið tilbúnir til þessa. Hafi bróðirinn svo tekið flangana í vinnu, gredtt þeim peninga og tóbak fyrir málningiuna. Þeirri spuningu svarar ráðuneytið ékki vegna hvers flöngunum var þkki etfn- faldlega falið að mála húsið utan, í stað bess að kaupa þar til dýrari vinnu, en í þessu at- riði sem öðrum. mefcur ráðu- neytið skýringar forstöðumanns einar fullnægjandi. Starfsmenn hælisins kvarta mjög yfir því að forstöðumað- urinn sé slakur yfirmaður, en virðulegt dómsmólaráðuneyti Iætur sér nægjai að benda á að engu að síður hafi forstöðu- maður reynslu í verkstjóm, én hann heflur unnið sem verk- stjóri við frystihús á Snæfélls- nesi. Hvað er hliðstætt vdð verkstjóim í frysti'húsi og fang- elsi? En það eru ekki baira stairfs- mienn hælisins sem kvarfca. Einnig fangar. Þeir lýsa því Framhald á 11. síðu Sendum öllu starísíólki okkar og öðru vinnandi fólki til lands og sjávar, okkar beztu kvéðjur í tilefni dagsins. Niðursuðuverksmiðjan ORA h.f. Kársnesbraut 86. Verkalýðsfélagið Stjarnan, Grundarfirði sendir öllu fólki til lands og sjávar bez'tu kveðjur í tilefni 1. maí. GLEÐILEGA HÁTÍÐ! Yerkamannafélagið Fram Seyðisfírði flytur íslenzkum verkalýð árnaðaróskir í tilefni 1. maí. GLEÐILEGA HÁTÍÐ! I 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.