Þjóðviljinn - 01.05.1969, Side 9
Htmnmhadasiir 1. rnafí 1969 — TÞJÓÐ'VTUTNN — SÍDA 0
Frá 9. flokksjþingi
Kommúnistasambands
Júgóslavavíu
Frásögn Gunnars GuHormssonar, sem sat
flokksþingið sem áheyrnarfulltrúi
Frá fundi Títós með Norðurlandafulltrúunum: Frá vinstri: Tító, Aksel Larsen, SF-Danmörku, Gert
Petersen, SF-Danmörku, Gunnar Guttormsson, Finn Gustavson, SF-Noregi, Carl Hermannsson, Sví-
þjóð, Leiv Hammerstad, Kommúnistaflokki Noregs.
Hvaða skoðun sem menn ann-
asrs tefia á þróun mála í þedm
Evrópulöndium. sem kennd eru
við sósíialískia st.iómiaírhaetti, eru
fflestir á þeirri skoðun. að Júigó-
slavía baffl á m-airgian hátt sér-
stöðu í hópi þessara ríkja. Þair
ber sjálfsagit hœst hlutleysis-
stefnu landsins — en Júigó-
slavar standia utan hemiaðar-
bandalaigs Austur-Evrópuri'kj-
anna — svo og þæir tilnaunir
sem komrnúnistafflokkurinn hef-
ur — brátt fyrdr eins fflokks
keriið — gert með þróun sósí-
alísks lýðræðis með því að fá
sitarfsfólki í henduir yfiirstjóm
allna veigiameiri fyrirtækjia og
stofnana í landinu.
□ Allar götur fná hdnum
sögulegu tímamótum 1948, þeg-
ar í odda skarst milli Kommún-
istaflokks Júgóslavíu og Komm-
únistafflokks Savétríkjanna —
þegar hinn fyrmefndd með Tito
í broddi fylkimgar neitaðj að
lúta kröfum og forsjá Stalins
og Coomminform — hiafa .Túgn-
slavar farið sínar eigin leiðir
og eikki látið utanaðkomandi öfl
segja sér fyrir verkum. Fyrir
þetta „tdltæki" sitt voru þedr á
sínium tíma úthrópaðir aí
Kommúnistaflokki Sovétríkj-
annia og öðmm „rétttrúarfflotkk-
um“ sem „fasistar“ og svikar-
ar við sósíalismann. Og það var
ekki látið sitjia við orðin tóm.
í Sovétríkjunum vom sett á
svið málaferli gegn fjöldia júgó-
sl-avneskra kommúnista, þeir
' Saikaðir um njósnir og landráð
og síðan pínddr til játniniga og
teknir af lífi. Hér endurtók sig
siagan frá ’3(i - ’38.
Þessa atburði rakti fomnaður
flokksins J. B. Tito m.a. í yfflr-
gripsmiikilli setningairræðu á 9.
þinigi Sambands kommúndsta í
Júgóslaviu sem baldið var í
Belgrad diaigania 11.-15. mairz
s.l. — Og hann las upp nöfn 11
forysf umannia sem þá höfðu ver-
ið teknir af lífi í Sovétríkjun-
um. „Á 50 ára afmæli flokks
otokar hljótum við að árétta
kröftuiglega að Kommúnista-
flokkwr Júgóslavíu mun ætið
minnast l>essara íélaiga sem
heiðairlegra og traustra bylting-
airmianna". — >að stóð ekki á
unddrtektum þimgfulltrúia.
En ræða þessa 76 ára gamla
forysitumianns fjalliaði um fleira
en ósigra og hörmungar. Hér
var rakin baráttusaga flokksins
frá stofnun bans og til þessa
dags, flokks sem taldi 12.000
félagia við upphaf síðara stríðs
— er hann hóf að skipuleggja
baráttu þjóðarinnar gegn fas-
ismanum — en 141 þús. félaga
þegar stríðinu lauk.
Og hér varð að gera skil hin-
um erfiðu eftirstríðsárum, þeg-
ar þjóðin var beitt 'efnahags-
legum, hemiaðarlegum og stjóm-
málalegum þvingunum af ýms-
um ríkjum Vestur-Evxópu og
Bandarikjunum. f>á var með
samvdnnu við Sovétríkin og
önnur Austur-Evrópuríki lagður
grundvöllur að iðnvæðinigu og
efnnhiaigslegri uppbygginigu
landsins.
Miðað við allar aðstæður var
lamdið reist úr rústum styrjald-
arinnar á ótrúlega skömmum
tíma og 1948 var iðniaðarfram-
leiðsilan orðin 2,4 sinnuim
meiri en 1939. — Megindriffjöð-
ur þessa átaks var samstillt
þjóð, sem trúði á þetri framtíð.
Á þessum fyrstu árum hinnar
sÓBÍalisku uppbyigginigar með-
an bylitingarandinn var enn við
lýði gegndi sterkf ríkisvald og
Mal og menning
flytur íslenzkum verkalýð hamingjuóskir
í tilefni dagsins
Gle&ilega háfl&l
„semtralís@rað“ stjómunarkerfi
á öHum sviðum efniabags- og
félagsmála mikilvæigu hlutverki.
En sfrax að loknu þessu fyrsta
skedði byrjuðu ókostir hins sam-
þjappaða valds að koma í ljós,
ókostir, sem annir viðreásnar-
timabilsins höfðu yfirskyggt.
Framleiðslan byrjaði að dragast
saman. áhuigi verkafólks fyrir
framleiðslustörfunum fór
minmkandi, enda skorti allan
efnaihagsleigan hvata. Eifnahags-
þróundna var ekki lengur hægt
að byggja á „sjélfsfómum og
byltinigarhiit a verkalýðsins“,
eins og Tito komst að orði. —
„Flokkur okkar kom í tím>a auga
á hættuna af tilhneigingum í
átt til alrasðis rikisvaidsins, full-
visis þess að það var ekki rétta
leiðin tál sósialiskrar þróuniar“.
□ En bvaða leið var þá val-
in í stað þeirrar sem vikið var
af?
Árið 1950 voru sett lög sem
mörkuðu þáttasikil í stjómmóla-
og efnabaigslífi landsins. Með
þeim var yfirstjóm nær ailra
fyrirtækja í landinu fengin í
bendur starfsmannairáðum sem
starfsm. fyrirtækjanna skyldu
kjósa til 2ja ára í senn.
Og lögin kváðu meira að segja
á um, að ekiki mætti endurkjósa
neinn í ráðin. Með þessu átti
að koma í veg fyrir að nokkur
einstaklinigur gæti til lengdar
setið að þessum veigamiklu
störfum, og þannig slkyldi tryggt
að fyrr eða síðar fenigju sem
flestir starfsmen.n nauðsynlega
reynslu, er gerði þeim kleift að
taka þátt í ákvörðunum um
starfrækislu fyrirtækjanna.
Þessd róttæka löggjöf hefur
siðan verið hornsteinn hinnar
sósíalísku þróunar í landinu.
I Júgóslavíu er sem saigt ver-
ið að gera tilraundr með fram-
kvæmd sósíalísks lýðræðis.
Einn veigamikill þáttur þessara
tilraiuna er viðleitni í þá átt að
diraga stiig af stigi úr áhrifum
ríkisapparatsins sem valdatæk-
is — en gera þess í stað félags-
legar einingar fólksins að hinu
virka og skapandi afli í þjóðfé-
laginu.
□ Meginverkefni 9. þingsins
voru gireinilega bundin við þetta
viðflanigsefni, þ.e. framtíðarþró-
un atvinnulífsins til aukinnar
sjálfstjómar (selv-manaigement)
eða atvinnulýðræðis. Sú leið
sem Júgóslavar hafa lagt að
baki í þessum efnum hefur
hvorki verið bein né torfæru-
laus. Á þingimu var mjög rætt
um þær víðtæku breytingar sem
gerðar voru á efnahatgskerfimu
1965. Þær ráðstafamir miðuðu
einkum að því að auka fram-
leiðni fyrírtaekj anna með þvi
að bæta nýtimgu framleiðslu-
tækjanma, draga úr óhaig-
kvæmri fjárfestingu og sameina
smasrri fyrirtæki. Þessár ráð-
stafandr hafa þegar styrkt sam-
keppnisaðstöðu landsins út á
við á mörgium sviðuim, en þær
hafa líka haft í för með sér nei-
kvæð áhrif eins og atvinnuleysi,
sem telja verður að sé eins og
sakir standa eiiit stærsta vandia-
m-ál þarlendra stjórnvalda.
□ Þetfca þinig var hreint ekki
smábt í sniðum. Það sátu lið-
lega 1000 futltmVair frá lýðveld-
unum 6 sem myndia sambands-
ríkið Júgóslavíu. Þá sátu þingið
114 fulltrúar firá 62 erlendum
kommiindsta-. sósíalista og sósí-
aldernókrataflokkuirn. Frá hin-
um Norðurlöndunum voru mætt-
ir fulltrúar frá Kommúnista-
fflokkunum í Finnilandi og Sví-
þjóð og Noregi og frá S.F.-
fflokkunum í Nonegi og Dan-
mörku. Einnig viar áheymar-
fulltrúi frá sænska sósíaldemó-
k ratafflokknum.
Það vafcti auðvifcað mifcið um-
fcal meðal erlendu fulltniannia
að Kommnindstafflofckur Sovét-
ríkjaneia og samherjiar hans í
Vafrsj árbandaTaginu sfcyldu
hvorki senda funtrúa til þings-
ins, né heiHaósfcir til fflofcfcs-
ins á háMrar aldar afmæli hians.
Það fór vist ernginn í grafgötur
um arsafcimiar fyrir fj'arveru
Téfcfca. Enda þótt innrás Var-
siárbandalagsríkjiannia í Téfckó-
slóvafcíu væri efcki mifcið rædd
á þiniginu sjúlfu fór efcfci milli
mála að samúð með hlutsfcipti
þeirra og samstaða með málstað
þeirrta er mdkil í Júgósliaiviti. —
Frá Bclgrad.
f skýrslu miðstjómar og ályfct-
unum þinigisins var innirás 5-
veldanma harðlega fordæmd.
□ Frá þvi var skýrt í fréfcta-
blaði sem ú t kom á ensku með-
an á þinginu sitóð að þetta væri
„ynigsta" þing eftirstríðsáraninia.
Þar var greint frá því, að þing-
ið sætu 11 fulltrúar undir 20
ára aldri, 116 væru milld 21-27
áxa, en fflestir fuiltrúanna —
eða 343 — væru mdlli 36 - 40
ána. Þama gat líka að líta yí-
trlit yfir skiptingu fuUfcrúa eft-
ir atvinnu: 232 verka- og iðn-
aðarmenn, 32 bændur, 298
starfsmenn, 114 verk- og tækni-
fræðingar, 23 stúdentar o.s.frv.
Gefca má nærri að jafnfjöl-
menn-t þing, sem ætiað var að
ljúka störfum á 4-5 dögum,
hlýtur að vera vel undirbúið
enda immu flest meginmál þess
áður hafa verið rædd á flokks-
þin-gum lýðveldanma. Mér var
hugsað til þess hvaða rösfcun
það gæti valdáð á þimgbaidiniu,
ef t.d. fulltrúa frá Svartfj alla-
landi dytti í hug að kanna
„styrkleifcahlutföUin" á þing-
inu við kosningu forseta þimgs-
ins, (eins og við könnumst svo
vel við frá ASÍ-þingum). En
ekkert slíkt átti sér stað. Til-
lögur miðstjómiar, sem Tito
lagði fram í upphafi voru sam-
þykktar með lófataki. Við at-
kvæðagreiðslur um álit nefnda
kom það affcur á móti fyrir að
ein og ein hönd sásit á lofti,
þegar mótatkvæða var leitað.
— Þá sást bros á mömgu andliti
og jafmvel sjálfum forseta
þingsins, sem tilkynniti úrslit-
in: 1000:2.
□ Þinigið starfaði í 7 neflnd-
um eða umræðubópum, sem
hver um sig ræddi sérstaka
málaflokka og drög ályktana
sem síðar voru lögð fyrir „sam-
einað þing“.
Ég fylgdist einkum með störf-
um efnabags- og atvinnumála-
nefndar, en rúmur þriðjumgur
þim-gfuUtrúa tók sæti í þessari
nefind.
Megi eittbvað marka ábuiga
fuUtrúa fyrir umræðuefndnu
eftir þáfcbtöku í umræðum, þá
tóku um 130 (af rúmlega 400 í
nefndinni) þátt í umræðum,
enda var ræðutími skjótlega
skorinn niður í 10 mín. — Hvað
höfðu menn svo til málanna að
leggja? Stóðu verfcamenn upp
tdl að segja að þeir hefðu fram-
leitt þetita og þetta mamgar ein-
intgar umfnam áætíun-ina? Nei.
— Stóðu upp nokkrir „ungir
reiðir menn“. sem sögðu þeim
gömlu ti'l syndanna? Já. —
Heimtuðu eimhverjir að horfið
yrði til kapítalísfcra framleiðslu-
hátta? Nei. — Höfðu menn yf-
irleitt efcki neitt við núverandi
skipan mála að athuiga? Jú,
fjölmiangt. — Margt af þedrri
gagnrýni og ábendingum sem ég
hjó eftir beindust að atvinnu-
málum einstafcna héraða. sem
dregizt hafa aftur úr í efpa-
hagslegri uppbyggingu. — Menn
ræddu ekfci sízt wn hvemig
bæta mættí úr því atvinnuleysi
sem hefur edns og áður segir
verið eitt stærsta vamdamál
landsins siðustu árin. Rætt
viar um nauðsyn sameinimgar
smæanri fyrirtækja tíl að aufca
haigkvæmni og notfcun tækni-
nýjumga í refcstri. Fram kornu
fcröfúr um að fflokfcurinn bedtti
sér fyrir sérsitakri ráðstefnu um
landbúnaðarmél þar sem efina-
hagsástand hans hefði versnað
upp á siðfcastíð m.a. vegnQ ó-
baigstæðs hlutfalls milli verð-
laigs Iandbúnaðarafúrða og
nauðsynlegra rekstrarvara til
landbúnaðar. Að loknum þess-
um löngu umræðum sannfærð-
ist ég um að það var ekfci alveg
út í bláinn, sem félaigi Tite sagði
í lok setninigarræðu sinnar: „Við
kommúnistar í Júgóslavíu ætl-
um efcld að halda því fram að
okfcur hafi tekirt að finna svör .
við öllum samtímavand'amálum
sósíalismians og ofcfcur er vel
kunnugt um mörg vandiam'ál,
erfiðleika og ágall-a í fram-
kvæmd stjómmálastefnu okk-
ar“.
□ Þingheimur sé engta á-
stæðu til að skipta um formann
flokksims að þessu sinm. Áður
en fcona sú. sem hafði framsögu
fyrir kjömefnd þinigsdns, fengi
nefinf nafn leiðtogans tófcu þing-
fulltrúar af hennd orðið og nafn
Tifo bergmálaðd um salinn. Svo
tóku menn laigið. — Þvi ekfci
það? — Og fnamsögumaður
kjömefndiax fékk lokið máli
símu. Það var ekfci einasita að
kjömefnd hefði orðdð sammála
um að stínga upp á J. B. Tito.
Ekki fæiTÍ en 20.000 skeyti frá
félaigasamitötoum og eimstaiklinig-
um hvaðanæfa af landinu höfðu
borizt þinginu, þar sem þess var
óskað að Tito yrði endurkjörinn
formaður fflotoksins. — Engin
annur uppástunga kom fram og
við leynilega aticvæðagreiðslu á
snðasta degi þdngsins hlaut hann
stuðninig nær aHra fiulltrúa
þingsine.
□ Á þessu þingi var eins og
áður kemiuir fram minnzt 50 ára
afmælis flokfcsdns. í því tilefni
tók Tito fiorsetí á mótd öllum
þingfiuilltrúum í þinghöillinni að
kvoldi fyrsta þimgdagsins og þar
gafst ýmsum erlendum fiulltrú-
um tækifæri til að heilsa upp
á forsetamm. Þetta var anmars
frjál'Sleg samkoma og laus við
allt tildur. Þaima gátu menn
valið á mdlld þess að spjalla
saman, tafca þátt í þjóðlegum
dSrnsum unigs fólks og hlýða á
fcóra og anmað listafióOk fflytja
þjóðlega list atf ýmsu tagi.
□ Hér hefiði annars verið á-
stæða til að víkja að því hvem-
ig fierðamiamndnum koma fyrir
aimenn lífskjör í þessu landi, en
þess er efcfci kostur hér. Að-
eins má minna á, að Júgósiaiv-
ar sikipa sjálfium sér efcki enm á
bekfc með háþróuðum iðnaðar-
Frambald á 11. síðu.