Þjóðviljinn - 21.05.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.05.1969, Blaðsíða 12
Járniðnaðarmenn náðu samningum í gærkvöld □ í gær tókust samningar milli Félags járniðnað- armanna og Meistarafélags járniðnaðarmanna og voru þeir samþykktir á félagsfundi járniðnaðar- manna í gærkvöld og jafnframt aflýst vinnustöðv- unum. Félagsfuindur járnlðnaðar- manna hófst í Austurbæjarbíó í gærkvöld kl. 10, þar sem sam- komrulagið var lagt fram og end- anlega samþykkt með megin- þorra atíkvæða, og var vinnu- stöðvunum jafnframt afdýst. A Eins og skýrt var frá í Þjóð- viljanum í gær slitnaði upp úr saroningum milli Félags járniðn- aðarmanna og Meistarafélags jámiðnaðarmanna og undirrituðu jámiðnaðarmenn ekki samkomrj- lag 16-mannanefndarinnar. I gærmorgun kl. 9 hófst svo samn- irngafundur milli samninganefnda félaganna og lauk honum um kl. 8.30 í gærkvöld með því að sam- kömulag náðist um breytingar á kjarasamningum. Þessar breytingar varða eink- um tilhögun vinnutfma, sem hef- ur í för með sér nokkra hækk- un launa á dagvinnu einnig fækkar aldurslaunalHokkum úr tfimim í þrjá, þannig að tveir lægstu flokkamir falla brott. Samið var um 42 ií stunda vinnu- viku, er miðast við virkan vinnu- tíma ('kaffitíminn er ekki talinn til unnns vinnutíma). NÞá var einnig samið um styttingu vinnu- vikunnar í áföngum á næstu 4 Vá árum niður í 40 st. á viku. Að öðru leyti eru járnsmiðir aðilar að hinu almenna sam- komulagi 16-manna nefndarinnar um vísitölugreiðslur, kauphækk- tm og lífeyrissjóð o.fl- eins og ÆFR Félaga r! — Satunmn opimm öil kvöld vikunn ar nema lauigardiaga og sunmiudiaga. — Salsnefnd. kemur íram í samnimgum sem fumdinum voru á 3. hundrað birtir eru í heild í blaðinu í dag. I manns- -------------;---------------^------------:------------ 10 þúsund kr. verð- laun fyrír smásögu Komið er út fyrsta helti sjö-1 tugasta og fimmta árgangs Eim- rciðarinnar, en í því er skýrt frá því, að í tilefni af 75- útkomuári ritsins efni það til smásagnasam- keppni mcðal íslenzkra rithöf- unda, og heiti 10 þúsund króna vcrðlaunum fyrir beztu smásög- una, sem berst fyrir 1. október n.k. I dómnefnd um sögumar verða Andrés Björnssou útvarps- stjóri, Eiríkur Hreinn Finnboga-! son, borgarbókavörður og Ingólf- ur Kristjánsson ritstjóri Eim- reiðarinnar. Ennfrem.u r er þess getið í þessu hefiti, að i tilefni alfmælisárs ritsins verði gefin út vönduð efnisskrá yfir 25 síðustu árgamga Eimreiðarinmar, og verður hún framhald aif efnissikrá þeirri, sem dr. Sbefán Einai-sson í Baltimore samdi þegar Eimreiðin varð fimmtuig. Eins og kunnugt er, hóf Eim- reiðin göngu sína í Kaupmamma- höfn árið 1895 og var fyrsti rit- stjóri henmar dr. Valtýr Guð- mundsson, sem gaf hama út til 1918 eða i 23 ár, en árið 1918 fluttist ritið til Islands, og næstu fimm árin var Magnús Jónsson, síðar guðfræðiprófessor og ráð- herra ritstjóri Eimreiðarimnar, en árið 1923 tók Sveimm Si'guirðs- son við ritstjóminni og gaf hann Eimreiðina út til ársloke 1955. Síðan halfa þessir menn verið ritstjórar Eimreiðarinnar: Guð- mundur G. Hagalín 1956—1958, Þórodduir Guðmundsson 1059 og Ingólfuir Kristjánsson 1960 og síð- an. Á hinum langa útkomuilímafoili Eimi-eiðai'innar hefur aldrei fall- ið niður árgangjur, og hefluir foún því kornið lengur og samfelllldara út, en noklkurt annað samfoæri- legt íslenzkt bókmenntatímarit, er elkki foafa átt að baklhjarli fjársterk félög eða beinan stuðn- ing ihins opinbera- Ríkisstjórnin stöðvaði menntaskóla- frumvarpið af ásettu ráði □ Mkissitjórnin lét ekiki aif- greiða frumvarpið ummenmta- skólalög, emda þótt roálið væri komið gegnum neðri deild eflt- ir ýtarlegar nefndaratlhuigun og ríkissitjómdnni hefði verið leifcur einn að fá málið aif- gneitt í efri deild, ef hún hefði haft á því nokfcum áhuga. Menn-tamálaráðherra lagði einmitt áherzlu á að málið væri svo vel undirbúið að ekfci væri hMegt að það þynfti að taka miklum breytingum í meðferð þingsins. n Strax og menntaskóílaifirum- varpið kom fram, varaði Jónas Árnason við þva að hér gæti verið um sams konar ska-aut- sýningu að ræða af hálfiu rúk- isstjómarinnar og þegar ihún lagði fyrir Alþingi frumvavp um æskulýðsmál fyrir tveimur árum, en lót svo stjóa-nanþing- menn með Benedikt Gröndal í fararbroddi stöðva málið í menntamólanefnd neðri deild- ar. |~| Skömmu (Cyrir þingslitin spurði Magnús Kjartansson Gylfa menntamálaráðfoerra hvort Víkisstjórnin hefði á- kveðið að stöðva fraimigang men nta.skól al’rumv arpsins á l>essu þinigi. Taldd Maignús, að kæmi það í ljós foefði ráðhienr- ann og ríkisstjómin öll gerzt sek um sýndarmennsku og leikarask-ap í mikilvæigu máli. Menimtasikólafrumvairpmu hefði verið fiagnað af stjómarand- stöðunni og aif nemendum menntaskólanna, sem hefðu lagt allt kapp á að fá frum- varpið afgreitt þegar á þessu þingi. Ráðherrann svaraði með ólíkindalátum; taldi það ekki á valdi rífcisstjórnarinnar að fá stjórnarfrumvörp sam- þykkt, heldúr þingmanna! Enginn sem kuinnugur er með- ferð móla á Alþingi tekur mark á slífcum undanbrögðum. Þessar breytingar verða á launum Dagsbrúnarmanna Bliaðið hefuir aCLað sér yiir-1 lits yftr kaiuptaxta Daigsbrúnair eftir samndngiania sem undiir-! ritaðir voru í fyirradiaig og tóku gildd frá 19. miaí. Daigvinnukaup eftir 1. taxta Dagsbrúnar var fyrstu tvö ár- in 52,51 á tímiann, en verðuir kr. 58,80 ó tímann, hækkun kr. 6,29. — N æturvinnufcaiupi ð Friðrik og Guðmundur fara á svæðamótin i október Eiowigi mdlli þeimra Petrosj- ans og Spasskís um heims- meistaraUtilinn í skák stend- ur nú sem hæst austur i Moskvu, en strax í haust hefst fyrsti áfanigdnn í bairáttunni um eimvigdsréttinn gegn verð- anxii hedmsmieisbaira. Tveir ís- lenddnigar munu tiaka þátt í þessari ströngH baráttu, þeir Friðrik Ólafsson stónmedstairi og Guðmundiur Sigurjónsson, sem vairð anmar á síðasta Skákþimgi ísdands. Það mun þegar vera ákveð- ið að svæðismótið, sem Guð- mumdur tekur þátt í, verði í Austurríki í október í haust, en enn er ekki ákveðið hvar Finamhald á 9. síðu. verður kir. 105,48. • Byrjumarlaun í fiskvinnu vei'ða kr. 60,16. en eftir tvö ár 62,86. Áður voru þessi laun kr. 53,87 í byrjun, en 56,57 kr. á tím- ann efitir tvö ár, en nætur- vinnan kr. 97,90 og 102.80. • Eftir samningum nú er á- kveðið að sama krónutala komi á eftirvinnukaup og nætur- vinnukaup og á daigvinnukaup- ið þó þannig að álagið megi aldrei vera minna en 40%, en 80% á næturvinniuna. Sam- kvæmit mairzsamkomulaiginu voru engin slík mörk sett, en éf það hefði gilt áfnam hefði komið samia álaig á eftirvdnn- una og nætu'rvinnuna í krónu- tölu. • Miðað við kaup fyrsta taxta sem nefnt var áður hefði næt- urvinnan orðið 101,72, en er sem fyrr segir 105,48. Miðvikudagur 21. mai 1969 — 34. áuganguir — 110. tölufoiaðt Wolfgang Herzer. Herzer leikur með t v Sinfómusveitínni Á næsitu tónleikuim Sinfiónóu- hljómsveitar ísJands er verða á íimmitudaginn 22. þm., veröa ein- göngu fikitt tékknetsk verk. Stjóm- andi er ATlfred Wailter, en ein- leikari er Wolflgang Hierzer. Herz- er er einn þekkíasti celilóleikari í Evrópu, fæddur og uppalinn i Vín. Hann hefiur margsinnis unn- iö til verðlauna í saankeppnumi og hefur ledlkið meö heilztu hljóm- sveitum álfunnar og hlotið lof- samlega dóma. Þar er ekki ó- merkust umsögn cellósnillingsins. Gasals um leifc Herzers. — Hér leikur Herzer þarqj konsert, sem varpar skugga á aillla aðra colló- konserta, Cellókonsert Dvoróks í h-moQR, op. 104. Ef Dvorák er frátalinn, má fiullyrða. að Leos Janaoek sé virt- esta tónskáld Tókka. Frægðhans var samt síðborin, því að Jana- cek lézt árið 1928, en það er nú íyrst á seinustu áratugum að um- heihiurinn fók'k að kynnast lífi og starfi þessa sérk«nnilegasnill- ings. Janavek fiékkst mikið við þjóðíagasöifnun og rannsófcnir og a þessum tónleikum verða flutt- ir dansar frá L&sské-héraði (á Mæri) og eru suimir hverjdr afar fomir og sérkennilegir. Togararnir eru við A-Grænland Togarannir eru flestir að veið- uim ,við Au.stur-Grænland og kom Þorkelll máni þaðan í gær til Reyfcjavítour með um 200 tonn, en annars hefur látdð verið uim’ landanir úr togurum hér siðustu daga. Jón Þorláksson er vænt- anlegur á morgun og mun vera með góðan afla. Alþýðubandalags- fólk, Kópavogi Munið hvítasunnuferðina í Breiðafjarðareyjar. öllum heirnil þátítaka. Verð aðeins kr. 600- Þátttaka tilkyunist í síðasta lagi í kvöld í síinum 41528, 40853 eða 40281. Ferðanefnd. Tóniiedfcunum lýfcur með Sin- fóníu nr. 2 frá árinu 1961 efitir Viktor Kalabis. Verkið ber heit- ið „Friðarsinfónia“. Kalabis ér r.ú í röð frémstu sinfióníuskólda i Tékfcóslóvakíu, hálfifimmtugur að aldri, og er önniur sdnfóndan ökki sízt tónsmíða hans. 562 m/7/, kr. g'ialdeyris- fek]ur af feréafólki I □ í ársskýrslu Ferðamála- ráðs fyrir árið 1968 kem- ui' fram, að það ár hafa lcomið fleiri erlendir ferða- menn hingað tdl lands em nokfcru sinni fyrr eða aUs 47.647 að meðtöldum far- þegurn á sfcemmtiferða- skipum. Er aukningin 7.7% frá árin.u 1967. □ Hins vegar fækikaði ferð- um Isilendinga til útlanda á árinu 1968 um 21% frá árinu áður. 1968 fóru 20.848 íslendingiar ti,l út- landa eða 10,3% af heild- arfjölda landsmanna. Ár- ið 1967 fóru hins vegar 26.368 Islendingar till út- landa eða 13,2%, aUra lanidsmanna. [[] Þá segir í skýrslurmi að á- ætlaðar heildartekjur af erlendum fórðamönnum hér á landi árið 1968 hafd verið 562,6 ‘mdljónir króna og er það 9% aufcning frá árinu 1967. Þar af nema fargtjöld 375,1 milj. fcr., auikning 7,2%, eyðslueyrir, þ.e. gjaldeyrir sem bank- ar keyptu af erlendum ferðamönnum. nam 147,7 milj. kr., aukning 13,9% og salá i frfhöfninni á Keflavífcui'nugvieil’H 39,8 milj. fcr., aukning 7,1%.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.