Þjóðviljinn - 01.06.1969, Síða 3
S-unmudagur 1. júná 1969 — Í>JÓÐVILJINN — SlÐA J
Rætt við Sigursvein Þórðarson skipstjóra um hvalveiðar
ÞEJTA ER
ÁREIÐANLEGA
SKYNSÖM
SKEPNA
□ Hvalveiðar hafa nú verið s’tundaðar hér á
íslandi samfellt um 20 ára skeið, en þessi veiði-
skapur er þó sjaldan til umræðu, enda aldrei
minnzt á þann þátt í íslenzkum sjávarútvegi þeg-
ar stjórnvöld eru sífellt að gera „ráðstafanir til
bjargar útgerðinni“. Hér á eftir segir skipstjóri
á einum hvalbátanna hvernig þessum veiðum er
háttað.
Þrír hvall'bátanna lágu við
Ægisgarð en sá fjórði var uppi
£ siipp, og fréttamadur Þjóð-
viljans Mifraði þar uim borð nú
í vi'kunni, daginn sem hlýindin
komiu til oklkar sunnan um höf.
Þetta er Hvalur 8, eða Áttan
eins og sikipið er ofltast nefnt i
daglegiu talli. Skipver.jar voru
um borð að hressa slkipið upp
eftir vetnarhvfldina, rnála og
þrífa, því að vertíðin er að heifj-
ast. Ég hitti þar að rniálli Sigur-
svein Þórðarson skipstjóra og
bið hann að fræða liesendur
Þjóðviljans um hvalveiðamar.
— Það er raunar eikiki frá
miklu að segja, verður sikip-
stjóranum fyrst að orði, menn
jiaifa séð viðureignina við Moby
Dick í bíó eða sjónvarpinu og
halda að hvalveiðar séu slíkt
ævintýri. Fyrir okikur er þetta
f jögurra mánaða útilega og eins
og hver annar veiðiskapur, sem
verður fljótt vanabundinn.
Það voru Norðmenn sem
hófu hvalveiðar hér við land
síkömmu fyrir síðustu aldamót,
og var fyrsta hvailstöðin reist
við Álftafjörð, en síðar reista
bræðumir EJllefsen hvaHstöð í
Önundarfirði og einnig var
sitöð í Tálknafirði. Hvalveiðar
voru svo situndaðar samifBeyít
til ársins 1915, og var sótt af
fyrirhyggjuilausu kappi svo að
fljótt fór að ganga á stoftninn.
Þegar mest var veiðin á þess-
um árum, árið 1902, voru hér
30 bátar og veiddiir samtals
1305 hvalir. Til samanburðar
má nefna að mesta veiðin nú
á síðari áru/m, árið 1957, var
samtals 517 hvalir á 4 bátuim.
Árið 1915 voru hvalveiðar við
ísland bannaðar með lö'gum,
enda haifði þá gengið svo á
stofninn að þær voru ekkd leng-
ur arðbærar. Árið 1935 hófust
hvalveiðar svo aftur hér við
land og vom þær stundaðar
á 2 og 3 bátum frá stöðinni i
Tálknafirði. Á stríösárunum
lögðust veiðarnar svo aftur nið-
ur en hófusit að nýju árið 1943,
Einn hásctanna fer uppi í tunnu
efst í mastrinu til að svipast
um eftir næstu bráð
er hivalveiðistöðin í Hvallflirði
hóf starfsemi siina, og er það
22 vertíðin, sem nú er að hefj-
ast.
— Bm margir bátar við veið-
emar?
— Veiðin er takmörkuð við
fjóra báta, og em aldrei gerðir
út fleiri í ednu. Fýrstu árin
leigði Hvalur hf. fjóra báta
frá Noregi, en keypti þá swo ár-
ið 1951 og eignaðist þann
fimmta árið 1957. Þessir bátar
em eklki lengur gerðir út, held-
ur niýrri bátar sem félagið hef-
ur eignazt. Bátamir em frá 430
til 630 tonn að stærð og eru
aillir smfðaðir sérstaMega fyrir
hvalveiðar, vólarnar eim tiltölu-
lega sitærri en í öðmm bátum,
lestarrými minna og annar
búnaður frábmigðinn á ýmsan
hátt.
Gufuvélar em í öllum bátun-
um, og hefur það verið talið
óhjátovæmilegt vegna hættu á
að hávaöinn fælli hvallina ef
dísilvél væri í bátunum. Þó
munu Norðmenn og Japanir
vera famir að setj a dffsilvélar i
hvalbátana.
— Hvað eruð þið venjulega
lengi í hverjuim túr?
— Túrinn er sjaldan styttri
en tveir sólarhrir.gar o>g getur
sitaðið upp í 4—5 daga. Við er-
um háðir ströngium reglum um
hámarkstímia sem líða má frá
því hvalurinn er slkotinn þar lil
við skilum honum í lamd, þann-
ig að veiðisvæðlð er í rauminni
takmarkað við ákveðna fjar-
lægð frá sftöðinni, og er þetta
að sjálfsögðu gert til vemdar
stofninum. Aðalveiðisvæðið er
140-270 mílur frá hvalstöðinni
í stefnu allt frá VSV frá
Reykjanesi og norður í NNV frá
Jökli.
— Hvaða hvalategumdir em
mest veiddar?
— Við veiðum þrjár hvalteg-
undir, langreyður er þeirra
stærst um 60 fet og mest er
veitt af henni, búrhvalur er
nckkru miinni um 50 fet og
sandreyður minnst um 43 fet.
Strangar reglur em um lág-
marksstærð hvaila sem við meg-
uim veiða, og óinnig er bammað
að veiða hval með mjölk í
júgri. Höfum við eklki annað að
fara aftir en E'lögglt auiga til
að meta það áður en vj.ð skjót-
um, hvort hvailurinn er frið-
helgur eða ekki og kamiur það
furðu fljótt með æfimgunni,
er.da er það alger undantekning
að við veiðum bar.nhval. Bf það
gerist verðum við engu að sið-
ur að koma með hvallinn í land,
þar seim hvalirnir em nékværn-
lega mœldir, og fáum við þá
ekkert fyrir bannhval. En ains
og ég sagði er það alger umd-
ar.tekning að við veiðum bann-
hval, og miinnir mig að það haíi
gerzt aðeins einu sinni í fyrra-
siumar.
— Hvemig em hvalimir svo
veiddir?
— Strax og komið er út á
veiðisvæðið eftir 12-18 Mst. er
farið að leita. háseti fler upp i
tummu efst í mastrinu og skip-
stjóri og stýrimaður em í efri
brúnni. Þegar við komum auga
á hval byrjum við að elta og
e-' það mjög misjafnt, hve lengi
við erurn að komast í færí.
Stundum er þetta langur elt-
ir.igalleikur, enda getur búrhval-
urinn t.d. verið í kafi allt unp
í 45 mínútur, og gerir hann oft
ýmsar kúmstir til að villa um
fyrir okkur. Þetta er áredðan-
lega skynsöm skepna. Stundum
verðurn við að gefast upp að
elta hvallinn en oftast emdar
leikurinn svo að við komiuimst
í færi, og það algengasta er um
30 faðimar, en getur verið allt
upp í 45 faðmar.
Skipstjórinn er við byssuna
fremst á skipinu og hleypir
skotinu af. Skutulllinn er um 75
kg og fremst í honum er
skrúfusprengja (granat) og
drepst hvalurinn yfirleitt við
fyrsta skot. Dauð&stríðið er ékki
langt og sjaldan mikil urnbrot.
Þó getur það korndð fyrir, og
em þetta sterfcar skepruur. Hval-
uirínn er síðan dreginn að skips-
hliðinni og dælt í hann lofti svo
að hann fljóti og einnig er
sprautað í hainn rotvamarefni.
Þannig heldur1 veiðin áfram
meðan tíminn leylfir, og er
Sigursveinn skipstjóri (t.v.) og stýrimaður eru að koma skutlin-
um fyrir í hvaibyssunn*
Hvalurinn hefur verið dreginn að skipshliðinni og hér er verið að dæla í hann lofti, svo að hann fljóti.
(Þórður Sigursveinsson tók þessa mynd og aðrar myndir hér á síðunni).
Sporðurinn
skorinn
venjulegast komdð með 2-3
hváli að landi, en mest höfum
við komið með 7 í einu. Það
tekur ekki nema nokkmar min-
útur að losna við vedðina í stóð-
imni í Hvalfirði, og er þá hald-
ið strax af stað aftur, en eft.ir
annan hvem túr er þó stanzað
í 45-60 mínútur við bryggju til
að taka olíu vatn og vistir.
Þannig að þetta er samfellt út-
hald allt sumarið svo menn
stíga ekiki á land nema rétt upp
á bryggjuna utan það að við '
tökum tveggja sólarhringa írí
einu sinni á sumrinu.
— Hvemig em kjörin á hval-
bétunium?
— Á hverjum bát em 15
menn, sex í véjerrúmi, fjórir
hásetar, tveir stýrimenn, tveir
kokkar og skipstjóri. Mannskap-
urinn gengur vaíktir, 4 tímar á
vakt og fjögurra tíma hvíld,
ntrna þegar verið er að skjóta
hval og draga hann að þá em
allir á delklki. Svo þetta getur
orðið langur vinnudagur en
aldrei mikið erfiði.
Skipverjar hafa flast kaup og
prósentur af aflanum miðað
við lýsislfat og mjölsekk. Veiðin
hefur verið mjög jöfn undan-
farin ár og tékjumar þar með
ij>kkuð ömggar, um 100 þús. kr.
létta hvalinn í drætti
hásetahlutur að jatfnaði yfirver-
tíði'na.
I flyrra var aflinn samt
nokkm minni en áður, én eg
te’ það ekki stafa af því, að
farið sé að ganga á stofninr..
Hieldur af þvi. að tíðarfar var
mjög siæmt, t.d. var þoka sam-
fellt í þrjár vikur. Það gerist
ailtaf þeigar stofn fer að minnfca
að þá veiðist tiltölulega meira
af ungviði, en í fyrra var stærð
hvalanna sem veiddust yfir
mieðailagi, svo ég held við
þurfum eikki að óttast um
stofninn. Hvalveiðar frá móð-
urskipi eru bannaðar hér í
r.orðurhöfum, og getum við Is-
lerjdingar því setið einir að
veiðinni hér við land, og held
ég hvalveiðamar verði nokfcuð
ömggar fyrir okkur í framifcíð-
inni.
— Þú hefur lengi verið á
hválveiðum, Sigursveinn?
— Eg byrjaði fyrst árið 1952,
er ég leysti Ingólf bróður minn
af nofckra túra þá um haiustið,
en hann er einnig skipstjóri á
einum hvalbátnum. Mér féli
þessi veiði strax vel og fékk á
henni áihuga og hef nú verið
hér á suimrin siðustu 16 vertið-
ir. Mér líkar einnig vel hjá
þessari útgerð, skipin em ailtaf
í góðu standi og vel er að á-
höfninni búið.
Hvalveiðar em í j’nmsu frá-
bmgðnar öðmm veiðum sem ég
hafði stundað frá þvi ég var
strákur á Norðfirði. 1 fyrsta
lagi að maður sér bráðina áður
en hún er veidd. í öðm lagi er
maður að fást við mifclu stærri
skepnur. allt upp í 45 tonn. I
þriðja lagi er ólikt að með-
hör.dla hvalbyssuna og skutul-
inr. en línu eða net og troii.
Samt sem áður verður þetla
með vananum eins og hvert
arnað starf. oins og ég sagði
í upphafi, og allur ævintýra-
ljómi löngu hcrfinn. En ég
get ekki neitað því að oft er
æði spennandi að standa við
skutulinn og bíða eftir að kom-
ast í færi við bráðina, og fy'.g-
ir þessi spenna raunar öllum
veiðiskip eins oa siómenn kann-
ast við. — Hj. G.
Um leið og vér sendum sjómönnum öllum
og fjölskyldum þeirra beztu árnaðaróskir í
tilefni dagsins, viljum vér vekja athygli á
að verzlanir vorar hafa á boðstólum mikið
úrval hverskonar tízkufatnaðar fyrir unga
men/n.
Laugavegi 37 — Laugavegi 8a.