Þjóðviljinn - 01.06.1969, Side 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVTL.JINN — Sunnudagur 1. júm' 1969,
Á s.ðasta þingi var sam-
Jjykkt að auka heimildir til
togveiði í fiskveiðilandhelginni,
en þetta hefur lengi verið
viðkvæmt deilumál. Þessi
samþykkt alþingis er í gildi til
ársloka 1971.
urðir eru hælskuð um 1%, og
er sú upphæð trúlieiga uim 80
milj. kr. á ári. Síðan á að
gieiða úr þessnm sjóði til út-
gerðarmanna nokkurn hluta
fæðiskostnaðar þeirra sjámanna,
sem eru á skráningarskyfldum
bátum, þ.e. bátum sem eru 12
rúmlestir eða stærri.
Sjómenn borga sjálf-
ir ^4 fseði
I sjómannasamningunum t
\-etur knúðu sjómenn það fram,
að þeir fengju gredddan nokk-
urn hluta af fæðis’kostnaði,
þannig edga sjómenn á bátum
frá 12 til 150 rúmlestir að fá
85 kr. á dag, en stærri báturo
100 kr. á dag.
Útgerðarmemn skutu sérund-
an því að taka á sínar herðar
að greiða ailla þcssa upphæð, og
þeir gátu með aðstoð rík-
isstjómarinnar komið því til
leiðar, að þessar greiðslur yrðu
með þeim hætti, að naumveru-
lega eru sjómenn látnir borga
sjáifir helming þessarar upp-
hæðar, því að fjárins er aflað
með útflutnlh'gséírildl;' elns
áður er sagt, >ig kemur þáð að
sjálfsögðu fram i lækkuðu fisk-
verði og þar með með lækkuð-
um hlut sjómanna.
— Urðu eikld einhverjar deil-
ur um kjör á smábétum í sam-
bandi við þetta mál?
— Um það urðu aliharðar
deilur. því að rr.eð þessum lög-
um er gért ráð fyrir þvi bedn-
línis að láta sjómenn á minnstu
bátunum (undir 12 tonnuml
greiða gjald til þessa sjóðs án
þess þcir fái samkvæmt lög-
unum nokkurn rétt til greiðsm
úr sjóðnum upp í fæðiskostnað
eins og aðrir sjómenn. Hér er
uim ekki svo fáa sjómenn að
ræða, lfklega um 2 þúsund tals-
ins á þedm tíma sem þeir eru
flestir.
Þingmenn Alþýðubandalags-
ins deildu mjög hart á þetta
fyrirkomulag og lögðu fram
tillögu um að sjómenn á þess-
um minnstu bátum skyldu fa
sama rétt og sjómenn á stærri
bátum varðandi þennan sjóð, en
tillaga okkar var felld af S>1-
um þingmönnum stjórnarliðsins.
Fellt að styrkja
sjómannastofur
— Hvaða tillögur aðrar varð-
ar.di hagsmuni sjómanna, sem
fram koorni á þir.ginu, telur þú
mikilvægastár?
— Við afgrcdðslu fjárlaga i
vetur fluttum við þingmenn Al-
þýðubandalagsins nokkrar til-
íögur sem beint og óbednt snerta
hagsmuna- og réttindamál sjó-
manna. Við fluttum t.d. tillögji
um að rekstrarstyrkur rfkisins
til sjómamnaheimiila og sió-
mennastoto, sem komið hefur
verið upp á nokkrum sitöðum á
landinu, yrði hækkaður úr 50
bús. kr. á ári til þeirra al'ra
í 500 þúsund kr. á ári. Við
töldum að þessi sáralitli rekstf-
arstyrkur til sjómannaheimil-
ánna, sem eru þó nokkur é
landinu, væri nánast til háð-
ungar og þingir.u ekki sæm-
andi.
í rauninni eru þessar sjó-
tmiannastcÆur aHltof fáar og
rekstur þeirra engan veginn á
því stigi, að teliast megi full-
nægjandi. Nofldkur bæjarfélög í
landinu hafa þó lagt á sig
nokkur útgjöld vegna reksturs
þessara hedmila, og >við ■ töldum
að minnsti viðurkemningarvott-
ur á þessari þörfu storfseirni
væri að ríkið legði fram 500
þús. kr. í rekstrarstyrk árlega.
en tillögur okkar voru felldar
af öllum þingmönnum stjórnar-
flokkanna.
Við fjárlagaafgreiðsluna lögð-
um við einnig til að aukið yrði
framlag ríkisins til humar- og
rækjuleitar úr 980 þús. kr. í
1480 þús. kr., til síldarleitar úr
6.247 milj. kr. í 9.247 milj. kr.
og f þriðja lagi lögðum við tii.
að framlag til veiðarfæratil-
rauna yrði aukið úr 2,770 milj.
kr. í 3,770 milj- kr. Allar þess-
ar tillögur okkar voru felldar
af stjómarliðinu, þótt vitað sé..
ao það framlaig, sem álkveðið
var sé alls ófullnægjandi til
að veruflegs áran.gurs megi væn+a
af þessari nauðsynlegu sitarí-
semii.
Rannsókn sióslysa
Eitt mjög athyglisvert mál.
sem samþykkt var á hiniginu og
flutt var af einum þingmanni
Alþýðubandalagsins, Geir Gunn-
arssyni, var um að komið yrði.
á siofn siálfvirkum veðurat.-..
hugunarstöðvum á fiskimiðun-
um 1 Ijós hefur komið . ofl.
veðurfregnir og veð\ir1.ýsingar..
sem beinlfnis eru ætiaðar fyrir
sjómenn og fi'kiskipaflofann
eru mjög fjarri því að ver.a
fullnægiandi eða saimbærilegar
við bað sei>ri er hjá öðrum fisk-
veiðibióðum.
Miög hefur skort á að 1a:3t
væri fram nægilegt fé og tæki
ti’ að haida unni þessari hjón-
ustu fvrir veiðiflotann. og varð-
ar betta bó miög bæði öryggi
sjóma.nna og hagkvæmni við
veiðamar En nu>ð samhykkt
bessarar hingsálvktHnartillögu
hefur fenprizt viðurkenning al-
hinpis á hví að sinna þnrfi þessn
mnií hetur en gert hefur verið
til hessa.
Á hinotnu komu fram mörg
fleiri athva’lisvepð mál sem
sner-ta siérnenn. f beim efnro'n
vii éa nefna t d . tillösni okkar
hi n em ann a ATbýðii'banflal' agsins
nrr nvtt fvrirkorquilag á rann-
snhn siéclvsa. f>n rannsékn siílcva
rrála hér á landi ^svonefnd sió-
próf, er sem kunnugt er ímjóg
□ Á síðasía alþingi, sem nú er ný-
lega lokið, voru sem endranær tek-
in til meðferðar mörg mál sem
snerta hagsmuni sjómanna og út-
gerð almennt, og voru um þau tekn-
ar afdrifaríkar ákvarðanir. í tilefni
>af sjómannadegiiium hefur Þjóðvilj-
inn rætt við Lúðvík Jósepsson, for-
mann þingflokks Alþýðubandalags-
ins, um þessi mál, og eru sjóonenn
sérstaklega hvattir til að kynna sér
það sem hér kemur fram.
Launakjör
sjómanna verða
að batna
Alþingi breyfti skipfakjörum sjómanna
— Hvaða mál lágu fyrir
„íðasta þingi, sem þú telur eink-
um vera mikilvæg fyrir sjó-
menn?
— Á síðasta þir.gi komu fram
alimörg mái, sen> snerta sjo-
menn allmikið, og um útgerð-
almennt. Það sem snerti hags-
muni sjómanna mest af' öllu
voru þær tillögur ríkisstjórnar-
innar, sem fylgdu gengisiækk-
unarlögunuirt, að gjörbreyta
skiptagrundvelli, sem gdlt haíði
í hinum almennu sjómanna-
kjöruro. Með þeim tillögum var
gert ráð fyrir því að aflahlutur
sjómanna, sem um hafði verið
samið milli sjómanna og út-
gerðarmanna, væri lækkaður
stórlega.
Aflahlutur lækkaður
Aðalatriði þessara tillagna
voru þessi: í fyrsta lagi var
ákveðið að taka 10% af inn-
lögðu aflaverðmæti hvers báts
á þorskveiðum og leggja það í
svonefndan stofnlánasjóð fiski-
skipa, og eir þetta fé tekið af
óskiptum afla. Þessi gredðsla
er þó ennþá hærri. þegar uin
síldveiðar er að ræða, en þá
er tekið á þennan hátt 20% af
aflaverðmætinu- Og þegar fiski-
skip selur afla sinn í erlendri
höfn, þá er tekið í þennan sjóð
af óskiptum afla 22% afbrúttó-
söluverðmæti hans.
Greiðslur í þennan stofnfjár-
sjóð eiga að fara til þess að
greiða afborganir og vexti af
stofnlánum fiskiskipa, en eins
og augljóst er, þá er þessi
kostnaður og þessar greiðsíur
algerlega tilheyrandi útgerðinni,
og hefur hingað til ekki komið
áhöfninni við á nokkum hátt.
Nú er hinsvegar, eftir sam-
þykkt alþingis é tillöguim rik-
isstjómarinnar, gert ráð fyrir
að þessi útgerðarkostnaður verði
greiddur að jöfnu af skipver.i-
um og útgerðinni.
í öðru lagi var í þessum lég-
um ákveðtð að taka skyldi 17%
af óskiptu innlögðu aflaverð-
mæti bátanna og afhenda út-
gerðarmamnin.urn beint vegna
aukins rekstrarkostnaðar bát-
anna, en sá aukni rekstrar-
kostnaður er bein afleiðing af
gengisfellingunm, sem þó átti
að vera útgerðinni tii hjálpar
Á þennan hátt var með
þessum tillögum ríkisstjórn-
arinnar ákveðið að taka 27-
47% af aflaverðmætinu ó-
skiptu, þannig að sjómcnn
fá ekki sinn aflahlut af and-
— Voru ekki sett ný lögum
aflatr y ggingasj óð ?
— Það voru gerðar trvær
breytingar á lögum um a.fla-
tryggingasjóð. sem beint og ó-
beint snerta sjómenn. önnur
breytingin var sú, að bednt fram-
lag ríkissjóðs til þessa trygg-
ingasjóðs útgerðarinnar var
lækikað úr því að vera helm-
ingsframlag á móti tekjum
sjóðsdns af útflutningsigjaidi í
það að vecða aðeins fjórðungur
á móti útfl'utningsgjaldinu. Á
þennan hátt eru tekjur sjóðsins
rýrðar og tryggingargildi hans
gert minna. og má telja alvíf?
víst að afleiðingarnar verði þær,
að bætur verði í reynd Iægri
en annars hefði orðið.
Hin breytingin var í þá átt,
að stofna skal til nýrrar deild-
ar við aflatryggingasjóð, svo-
nefndrar áhafnadeildar. Deildin
fær tekjur sínar með þeim hætli,
að útflutningsgjöld á sjávaraf-
virðinu, eins og áður hafði
verið samið um við útgerð-
armenn.
Lagasetning leiðir
til átaka
— Vegna þessarar lagasetn-
ingar urðtl þá í’jómannádeilum-
ar. sem stöðvtiðu bátaflotam
eftir áramótin?
— Jú, þetta var einmitt meg-
inástæða fyrir þeirri kjaradeilu.
enda vöruðum við þingmenn
Alþýðubandalagsins sterklega
við því, er við mæltum gegn
lögunum, að iagascraingin hlvti
að ieiða til meiriháttar átaka
milli sjómanna og útgerðar-
manna um sjómannakjörin. Sj
varð líka raunin eins og allir
vita, og afleiðingin varð sú, að
tæpast var um nokkra róðra
að ræða á vetrarvertíðinni f yrr
en upp úr miðjum febrúarman-
uði.
A alþingi eru teknar ákvarð-
anir, sem varða kjör sjó-
manna oft miklu meiru en
það sem ákveðið er í kjara-
samningum við útgerðar-
menn. Á síðusta þingi var gerð
brcyting á hlutaskiptum sjó-
mönnum í óhag og cinnig var
mcð samþykkt aiþingis komið
yfir á sjómenn stóraukinni
hlutdeild í útgerð fiskiskipanna.
Hér á myndinni sjást alþingis-
menn hlýða á umræður.
■i
i