Þjóðviljinn - 05.06.1969, Síða 1
Fimmtudagur 5. júní 1969
34.
árgangur— 121. tölublað.
Tillaga í borgarstjórn
50 milj. krónur til aukinna
framkvæmda hjá borginni
□ Eins og kunnugt er ganga fleiri hundruð skólanemend-
ur atvinnulausir um þessar mundir og verða enn fleiri er
skólunum öllum er lokið nema gripið verði til sérstakra
ráðstafana. Til þess að bæta úr þessu alvarlega ástandi
flytja Alþýðubandalagsmenn í borgarstjórn Reykjavíkur
tillögu á fundi borgarstjórnar í dag þar sem lagt er til að
borgin verji allt að 50 miljónum króna til aukinna fram-
kvæmda á vegum borgarinnar.
Tillagan er svohljóðandi:
„Með því að niðurstaða könn-
unar þeirrar, er hagfræðideild
borgarinnar hefur gert á at-
vinrmmöguleikum skólanemeinda,
i borginni, 16 ára og öldri, bend-
ir til þess, að mikil vandkvæði
verði á því, að skólanemendur
almennt eigi kost á sumarvinnu,
nema sérstakar aðgei’ðir komi til,
teltrr borgarstjórnin óhjákvæmi-
„Betri borgar-
ar“ í klúbbn-
um á vellinum
Eiginmaðurinn á
barnum en konan
hjá Kananum
Eins og sag’t var frá í
þjóðviljanum í gær hafa
þrír kunnir borgarar í
Keflavík senf frá sér opið
bréf þar sem krafizt er að
einu af spillingiarbælum
bandaríska hersins þar
syðra verði tafarlaust lok-
að. Segja þeir m.a. í bréf-
inu: „Hafa skeð þar mjög
ijót atvik, sem ómögulegt er
fyrir heiðairlegt fódk að
loka augunum fyrir“. Og
bréfinu lýkur með þessum
orðum: ,,Ef þetta bréf hef-
ur engin áhrif verður al-
menningi gert ljóst hvers
konar starfsemi þairna hef-
ur farið fram“.
■Það eru að sjálísögðu en,g-
in ný tíðdndi að herstööin er
bæli hvers kyns lasta og
spillingar eins og lýsingin í
bréfinu sem birt var í gær
ber með sér. Þetta er hvar-
vetna óhjákvæmilegur fylgi-
fiskur erlendrar hersetu.
Hitt ber þó nýrra við að
þeir sem leggja blessun sína
yfir hersetuna geta ekki
lenigur þagað yfir spiMdng-
unni sem henni fylgir, eins
og fram kemur í bréfi þre-
menninganna.
Þjóðviljinn hafði í gær
tal af sr. Birni Jónssyni og
innti hann eftir því hvað
átt væri við með hinum til-
vitnuðu orðum úr bréfinu
hér að íraman og hvað
bann vildi um mál þetta
segja. Saigðist Björn ekkert
vilja láta haía eftir sér og
visaði til Hilmars Jónsson-
ar sem einniig ritaði undir
bréfið.
Saigðist Hilmar ekki viljia
að svo stöddu ræða um ein-
stök atvifc sem vikið er að
í bréfinu, en sagði vand-
ræðin af samibúðinni til
]>essa ekki hafa verið svo
mjög tilfinn anleg í Kefla-
Framhald á 3. síðu.
legt að borgin sé við því búin að
auka veiulega framfcvæmdir sín-
ar í sumar frá þvi, sem áætlað
liefur verið.
I þessu skyni ákveður borgar-
st.iórnin að fela borgarráði og
borgarstjóra að kanna möguleika
á útvegun aukins framkvæmda-
fjár og heimila að svo stöddu allt
að 50 millj. kr. lántöku með skil-
máluni, er borgarráð samþykkir.
Þá skorar borgarstjórnin á rik-
isstjórnina að gera án tafar ráð-
stafanir, er leitt geta til atvinnu-
aukningar fyrir sikólanemendur
og aðra, er atvinnulausdr gang.i
og nú vh'ðast helzt eygja það sér
til bjargar að hrekjast úr landi í
atvinnuleit, og bendir í því sam-
bandi á brýna nauðsyn þess, að
Atvinnulausir
skólanemar!
Atvinmulausir skólanemendur
eru hvattir til þess að maata á
fundi í Lindarbœ niðri kl. 4 í
dag- Þar verður fjallað um hoi'f-
ur í atvinnumálum skólafólks og
nauðsynlegt að sem flestir mæti.
Það er undix'búningsnefnd, sem
boðar til fundarins, en hún er
skipuð piltum úr menntaskólun-
um og gagnfræðaskólunum í
borginni.
byggingariðnaðurinn, sem jafnan
hefur veitt fjölda skólanemenda
atvinnu yfir sumarmánuðina, en
nú er lamaður og fj árvana, verði
reistur við með tafarlausi'i útveg-
un fjármagms til íbúðabygginiga.
Jafnframt skorar borgarstjórn-
in mjög eindregið á fyrirtæki og
atvinnui'ekendur í borginni að
veita eins mörgum skólanemend-
um atvinnu í sumar og starfsemi
þeirra og aðstæður Ifrekast leyfa.
Hækkunin á landbúnaðarvörum kemur þyngst niður á barnmörgum heimilum, því að öll þurfa börn-
in mjólk í gias og smjör á brauðið eins og þessar telpur hér á myndinni. Mjólkurlitrinn kostar nú
13,40 kr. og smjörkílóið kr. 168, og hrekkur launahækkun fyrirxinnu heimilisins tæpast fyrir þessari
síðustu hækkun á daglegum neyzluvörum heimilanna. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.)
Verðhækkunin á matvælunum
gleypti nær kauphækkunina
Eftir langvairandi ofsóknir ríkisvalds gegn verka-
lýðshreyfilngu, hlaút launafólk sem kunnugt er
nýlega kauphækkun, sem nemur 1200 kr. á mán-
uði. Þess var naumast að vænta, að sú lúsarlega
upphæð fengi að renna óskert í vasa launþega. Þegj-
andi og hljóðalaus’t er gefin út um það tilkynning,
að allar landhúnaðarvörur hækki um 7,4%.
Þessi liækkun allra brýn-
ustu nauðsynja, ofan á allar
verðhækkanir aðrar, kemur
sárt niður á allri alþýðu
manna, en sárast á barnmörg-
um fjölskyldum.
FuIIyrða má, að þcssi síð-
asta hækkun á landbúnaðar-
vörum — sú fimmta frá þvi
í september — éti nær upp
síðustu kauphækkun. Átti þó
sú kauphækkun að bæta upp
fyrri verðhækkanir. — Þjóð-
viljinn leitaði sér upplýsinga
um það, hvernig t.d. mjólkur-
hækkunin leikur fjölmenn al-
þýðuheimili.
Á fjórða degi atvinnuleysisskráningarinnar í MH:
15%nemenda hafa ekkivon
um að fá atvinnu í sumar
□ í gær var fjórði 'dtagur atvinnuleysiss>kráni ngar sem
atvinnumálanefnd nemenda í Menntaskólanum við Hamra-
hlíð stendur að. Höfðu þá 60 - 70 nemendur látið skrá sig at-
vinmilausa, eða um 15% nemenda. 60% af þessum nem-
endurni sem hafa enga von um vinnu í sumar eða um 45
manns töldu sig vart geta haldið áfram skólagönigu fengju
þeir ekki atvinnu í sumar. — Atvínniumiðlunarskrifs'tofa er
nú starfrækt í skólanum.
ESríkur Tómassön, fonriaður
skóláflélags MH veitti blaðamönn-
um þessar upplýsiongar í gær, á
fundi sem atvininumálanefnd ’hélt
til að vekja athygli á ógnvekj-
andi atvinnuleysi meðal nemenda
MH.
Atvinnuleysisskráningin leiddi
í ljós cftirfaldar staði'eyndir, auk
þeirra sem að framain greinir:
Um 20% þeiri-a sem enga von
hafa um vitinu em stúlkur en
80% piltar, þeiss ber þó að geta
að stúlkur em um 30% af heild-
artölu nemenda.
15% þeirra sem látið hafa skná
sig höfðu enga atvinnu í fyn'a
sumar en affi þeim 85% er höfðu
einhverja atvirmu, höfðu 47%
undir 30.000 kr. í tekjur, '45%
milli 30.000 og 50.000 kr. Tölur
þcssar leiða í Ijós að mjög mikið
er tim það að sömu nemendurnir
séu atvinnulausdr sumar eftir
sumar.
1 könnun sem borganhagfræð-
inguir gerði á atvinnuihcrfum
nemenda skólans í vor voru 60°. 0
nemenda óvissir um hvort þeir
fengju afvinnu, eða höfðu enga
von, og hefur því heldur rætet
úr atvinnuhorfunum s-íðan
Allmargir nemenda MH hafa
þó gripið tS þess neyðarúiTæðis
í atvinnuleysinu oð lesa utan
skóla í sumar, og má gera ráð
ffyrir að næsti vetur reynisit þeim
erfiður fjárhagslega-. Þá hafa- 20
—30 nemendur skólans fengi-ð at-
vinnu í Svöþjóð.
Eiríkur sagði nemendu-r skól-
ans vera óánægða með. adgerðar-
leyisi rfkisins í atvinnumálum
skólanema, á alþingi hefðu allar
Framhallda á 7. síðu.
Við hri-ngdum fyrst í Ingibjörguj
Guðmundsdóttur, ölduslóð 14
Hafnarfirði. Hún er gift Magnúsi
Gunnarssyni, vélvirkja.
•— Við eigurn átta börn á aldr-
inum 2—16 ára, sagði Ingibjörg.
Vanalega þurfum við að kaupa
um átta hyrnur á dag. Mjólkur-
liækkun-in ein er hjá mér á fjórða
hundrað á mánuði, og það er
auðsætt hverjum manni, að
hækku-nin öll á landbúnaðarvör-
um étur upp r-Ua síðus-tu keup-
hækkun. Maðurinn minn féíkk
raunar mjög litla hækkun síðast-
Mjóikurhækkunin er tilfinnanleg-
ust -hjá barnmörgum fjölskyldum.
Það mó spara á öðru, en ekki
er gott að spara mjólk.
— Maður reynir að spaa'a við
sig sem mest alHt kjöt Ég kaupi
sikyr, en það er hækkað um
helming, sjálfsagt hækkar súr-
mjólkin líka. Smjör er stórthækik-
að, ég fer með kíló á viku ef
ég baka ekki, en í-eyni að spara
-með jurtasimjörlíki. Bf ég kaupi
kjöt ulm helgar, þarf óg 3-3Va
kíló, eftir því hvaða kjöt það er-
í vetur hef ég algjörlega hætt að
kaupa kjöt í miðri vik-u, - karnnski
helzt, að ég kaupi kjötfars. Ég er
hætt við allt lcjötálegg, en kaupi
þó enn ost.
Næst náðum við tali af Svein-
björgru Jónsdóttur, Sogavegi 162.
Hún er gift Þorva-ldi Stefánssyni.
Hann vinn-ur hjá Grænmetis-
verzlun landbúnaðarins frá því
síðast í fébrúar, áður hafði hann
verið atvhmulaus frá því í des-
ernfoer. Kaup hans er alger byrj-
unarlaun, lægsti iaxti Da-gsbrún-
ar, og ekki verða þessar síðustu
30. marz hreyfingin
Reykjavíkurganga 17. júní
hækkanir til þess að hjálpa þeim
hjónum að láta endana mætast
Svein-björgrj segist svt> frá:
— Við eigum fjögur böm, það
Framhallda á 7. síðu.
□
□
□
30. ma-rz hreyfingin hefur ákveðið að gangast fyrir
Reykjayíkurgöngu 17. júní í tilefni a-f 25 ára afmæli lýð-
veldís íslands.
Helztu baráttumál göngu-nnar eru: ísland úr Nato.
Herinn burt. ísland fyrir utan .efnahags'bandalög, Gegn
. erlendri stóriðju á íslandi.
Gönguleið og dagskrá verður auglýst síðar. — Upplýs-
ingar um gönguma verða gefnar í síma göngunnar, 17513
frá 3-6 og í sirna 15494 frá‘3 - 5.
30. marz-hí'eyíkígin.
Atvinnuvanda-
mál stúdents-
efna óleyst
í gær barst Þjóðviljanum
ef-tirfaraindi fréttatilkynn-
ing:
Allt ú-tlit er fyrir mdkið
atvinnuleysi meðal skóla-
fóllss í surnar. í Mennta-
skólanum í Reykjavík var
gerð atv i nnu-kön nun á veg-
um borgarhagíræöings í
samvinnu við skólafélagið-
Kom í ljós, að 291 nemandi
haifði enga von urn atvinnu,
302 voru óvissir en 251
höfðu vinnu. Könnun þessi
var gerð 19.—22. apríl s.l.
Kom þar fram, að af þeim,
sem en-ga von höfðu um
vinnu, voru 81 stúdents-
efini, en af þei-m sem óvíst
var um, voru 71 stúdents-
etf-ni-
Ástandið meðal neðri-
bekkinga hefur skánað
nokkuð síðan þessi könnun
var gerð. Vandaimál stúd-
entanna eru hins vegar
engu mi-nni, eða jafnvel
meiri, vegna þess hve seint
þeir koma út á vinnumark-
aðinm.
Við heitum á atvinnurek-
endur að hafa nemendur
Memntaskólans í huga. Þeir
hafa þótt gott vinnuaf-1 og
vinma fyrir kaupi sínu.
f Menntaskólamum í’
Reykjavik hefur verið sett
' á laggirmar vimnumiðlum.
Símanúmer hennar er
1-9387-
Biðjum við atvinmurek-
endur og nemendur að
setja sig í samband við
okkur. Miðlunin er opin frá
10—10 hvern virkan dag.
Atvinnunefnd Mennta-
skólans í Reykjavík.