Þjóðviljinn - 05.06.1969, Page 2

Þjóðviljinn - 05.06.1969, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fiimflntudagux 5. júaná 1969. Bókun dómara í knattspyrnu: Leiðindafyrírbæri eða nauðsyn... ? — Strangasta áminning sem gefin er, segir Hannes Þ, Sigurðsson •• • Miklar umræður hafa átt sér stað meðaí knattspyrnu áhugamanna um hað fyrirbæri sem almennt er kallað „bók- un á leikmanni“, en það hef- ur aukizt mjög frá því sem áður var að dómarar beiti bessu gegn íeikmönnum, flest- um til Ieiðinda og ama ef marka má undirtektir. Kinnig nafa menn lagzt gegn þessu vegna þess að ekkert refsiákvæði er gegn þvi þótt leikmenn séu „bókað- ir“, og þvi hefuir þetta þótt tilgangslaust og aðeins til tafar í leikjunum. Vegma þessana umræðna uim .,bók- iunina“ leituðuim við álits Hannesar Þ. Sigurðssonar sean er einn okkar reyndasti og bezti dlóimari og þar að auiki hefur hann verið aðal kennari á dómaranámskeiðum þeim sem haldin hafa verið hér um árabdl. Hannes sagði það rétt að engin viðuirlög væru hér á landi þótt leikimenn væru „bókaðir“ í leik en að sínuim dómi væri bað edtt aif því sem kippa þyrfti í lag hið bráðasta. Hann. sagðd að hjá fitestum dómurum hér væri „bó(kujnin“ strangasta áminningin og raunar sú saðasta sam gefin væri áður en Eeikmanni væri vísað af leikvelli. Upphaf þess að „bókamir“ voru teiknar app saigði Hannes þær, að þegar þessi nýju leik- kerfi voru tekin upp svo sern 4-2-4 og önrtur slik þar sern aðaláherzila var lögð á varnar- Hannes Þ. Sigurðsson leikinn, og n,un færri mörk voru skoruð en áður, þá voru þeir sam gátu skorað hredin- lega níddir rJður af mótherj- unum. Oft var þetta gert þann- ig að ekki var beinlínis hægt að reka þá menn útaf sem þannig lóku og því tóku aga- nefndirnar aðallega í atvimnu- mennskunini iupp þessar ,.bók- anir“ og er refsiákvæðum beitt gegn þeiim, sem „bókun“ fa. „Það er mín skoðun, að taka eigi u.pp refsiákvæði gegn þeim leikmönnium secn „bó(kaðir“ eru hér á flartdi þvi það auðvaldar dómaranuon stönf hans. Það er ekkert gam- an að þurfa að vísa mönnum af leikveUi og því gebur „bók- un“ þar sem refsiákvæði er beitt hjálpað mikið í erfiöum leikjuim“, sagði Hannes. „Svo er (annað. áhorfeindm’ eru að púa á tíómaranin, þegat hann er að „bóka“ brotlega leikmenn. Hugsum oiklkur þeig- ar varnarleikmaður stöövar vel upþbygigða og skamimtilega sókn með því að handsama knöttinn eða íremur gróft brot a andstæðingi sínum sem er að komas,t í ,,dauðafæri“. Væri nú ekki réttara að áhorfend- ur létu andúð síma í ljósi við leikmann uem þamnig hagar sér en að boina henni að dóm- aranum sem gefur leikmann- inuim ströngustu áminningu nieð „bókun'. Ég helld að flestir villdu sjá fallegar sókn- arlotur, enda eins og þeim ber, heldur en að hcrfa á grófusibu brot framdn til að koma í veg fyrir það,“ sagði Hannes að lokum. Vissulega hefur Hqmnes mikið til síns máls og eflaust líta margir öðrum aiu,gum á ,.bókunina“ eftir að hafa lesið þessi orð hins ágæta dómara Hannesar Þ. Sigurðssonar. S.dór. Vígsluhátío á nýja ÞréttarsvæSinu malarvölluri n n þegar tilbúinn ^ 17. júní mót í frjálsum íþróttum Loks eftir 20 ára tllveru hefur Knattspyrnufélagið Þrótt- ur eignazt félagsheimili og I- þróttavöll. Þetta svæði sitt og félagsheimili vígðu þeir sl. sunnudag. og það voru yngstu meðlimirnir sem vígsluleikinn léku þ.e.a.s. 5. flokkur félags- ins srn lék við jafnaldra sína úr Fram, og lauk þessum leik á vellinum án þess að mark væri skorað. Strax á aftir lék núverandi meistaraflokkur Þróttar gegn fjmsta meistaraflokki fólagsins, og voru þeir fyrrr.efndu íklædd- ir sjóstökikum og klofháum stíg- vélum, og fór svo að lokum eft- ir skemimtilegan ledk að jafn- tefli váxð 1:1, Iþróttasvæði Þróttax er viö Sæviðaxsund, og verð- ur pláss fyrir tvo leiíkvefili á svæðinu. ELns og áður segir er __________________________-( íslandsmótið í útihandknattleik Handiknattleiksmót ísJands í aneistaraifflokki karla fer fram í Hafnarfirðd og he&t seinni hlruta júnímánaðar. Þátttökutilkynningax sendist Handknattleiksdeild Hauka Póst hóH 14, Hafnaxfirði fyrir 5. júní. Þátttökugjald kr. 200 greiðist með þátttökiutilkynn- ingu. er. í grasvödlinn hefúr þegax vcrið sáð, og ffiiuji hann þvi verða tekinn í notkun næsta surnar. Þá festi félaigið kaup á gömlu íbúðarihúsi sem síðan var flutt að svœðinu og hafa Þrótt- arar innréttað og endiurbætt húsið þanndg að nú lítur það mjög vel út, þó giera megi ráð fyrir að það verði af lítið innan tíðar, því strákamir úr hverfinu láta áredðanlega ekki á sór standa að gianga í félagið. Því ætti gJæst framitíð að bíða þessa ágæta fédags, sem ekiki hefur getað notið sín sem skyldi til þessa vegna aðstöðuieysis. S.dór. 17. júni mótið í frjálsum 1- þróttum verður haldið á Laug- ardalsvellinum dagana 15. og 17. júní. Keppt verður í þess- um greinum 15. júní: 110 m grindohlaup, 200 m hl. 800 m Haup. ?000 m hlaup. 100 m hlaup sveina. 4x100 m boð- hiaup. Hástökk kverrna. Lang- stökk kvenna. Þrístökk. Kringlu- kost. Spjótkasit. Sileggjukast. Lengsitökk (undamkeppni). og Stangarstökk (undankeppni). 17. júní: 400 m grindahlaup. 100 m hl. kvenna. 100 m hlaup. 100 m hl. drenigja. 400 m hlaup. 1.500 m hiaup. 1000 m boðhlaup. Há- stökk. Kúluvarp. StanigarstökÍK og langstökk. Tilkynningar um þátttöku skulu hafa boirizt Baldri Jóns- syni, vallarstjóra, MelavéHinum, edgi síðar en 10. júní n.k. Allt nema kaupið Urn þriggja mánaða skeið stóðu yfir samningax um það einfalda vandamál hvort 3ág- launamenn á Islandi ættu að halda óskertu kaupi, en lág- launamertn oru að mati stjóm- arvalda þeir einir sem hafa 10.000 króna grunnlaun á mán- uði — um það bil heliming þess sem talin eru lágimarks- laun í Danmörku sé gengið notað sem mælikvarði. f þess- um átöfcum var beitt verkfölll- um og lýst >dir verkbannd í heiium atvinnugreinumífyTsta skipti í sögu þjóðarinnar. Haldnar vom ótölulegar rasð- ur af þessu tilefni; rits/míðar þær sem birtar voru í bdöð- um myndu íylla margar bæk- ur. Allt þjóðlífið snerist um þessi vandamái; þvi var tmiedra að segja haldið fram að það myndi skera úr uijn líf og dauða ríkisst.iórr;airinnar hvort kaupgreiðsllur ti1 láglaunafólks yrðu nokkmm hundruðum króna meiri eða minni. Að lokmpn samningum hefjast svo máklar og fjölþættar deil- ur um það hvemig meta edgi • málailokin, hverjir hafi sigrað og hverjir farið halloka. Síðan dettur allt í dúnalogn, og hiliðsitæð vendamél válda engu um/tali. Snemima í sdð- ustu viku jók verðlagsnefnd þóknun þá sem kaupmenn fS fyrir að rétta vörur yfir búð- arborð, en af þeim sökuan munu aillar vörur hækka i verðd. Engar fregnir fara hins vegar af þvi að sú áfcvörðun hafi valdið úlvígum deilum mánuð eftir mánuð; til þess að knýja hana fram þurfli hvorki verkfóll né verklbiönn; og raunar hefur ekkert blað nema Þjóðviljinn talið ómaks- ims vert að skýra frá þessari kjarabót kaupmanna. I gær dundi á landsmönnum nyög stórfelld hækkun á landbún- aðarvörum sem enn eru með- al hversdagalegasta neyzflu- vamings launafólks. Mjólikin haakkar um hvorki meira né finna en rúma tíu hundxaðs- hluta og smjörið um fjórtán. Að þvi er auðsjáanlega sitefnt að fljótlega vexði lítið eftir af þeim 1200 krónum á mán- uði siem iaunaimönnium á- skotnuðust eftir langvdnna baráttu. Og enn fara engar fréttir af því að þessi áfcvörð- un hafi valdið mednu stórviðri; engum virðdst koma í bug að líf eða dauði ríkisstjómairinn- ar velti á þessari umtaflsverðu breytingu á högum neytenda; og engar dedlur em uppi um það hvort Bjarni Benedikts- son ha/fi unnið sigur eða far- ið hirakfaxir með því að koma smjörkílóinu upp í 168 krón- ur, þriggja tíma kaup lág- launatmanns. Bnn er þannig i gildi afar einföid regla sem lengstaf hef- ur mótað alla verðlagsþróun á Islandi: Allt má hælklka — nema kaupið. — Austri. Selfoss — 2.-deildarúrval 1:1 Verða Selfyssingar næsta lið í /. deiid? í fyrrakvöld fór fram leikur ef til vill liður ekki á löngu á Selfossi milli keimamanna og þar til þetta unga og efnilega úrvalsliðs úr öðium 2. deildar- lic kemur í 1. deildar keppni. liðum, og lauk honum með jafntefli 1-1 og að sögn voru S.dor. þetta sanngjörnustu úrslitin eft- -------------------------------- ir gangi leiksins að dæma. Allar aðstæður til knatt- spymukeppni voru hinar verstu, afspyrnuxok og völilurinn nánast eins slæmur og hugsazt gat, og er það atriði sem þairf orðið athugunar við hve malarvellir hér á landi eru orðnir slæmir og gengur þetta orðið svo langt að suimir vellir eru stórhættu- logir. Að sögn leikmanna 2. deildarúrvalsins þá er malar- völlllur þeirra Selfyssinga með þeim ai'lra verstu. Fyrri hálfleikur var maxklaus, og það var ekki fyrr en 15 minútur voru til leiksioka, að Seifyssingar skoruðu sitt mark, og aöeins 5 mínútur voru eftir þegar úrvalið jafnaði úr vita- spymu. En hún var dæmd þeg- ar Halldóri Bragasyni var hrint harkaiega innan vítateigs og Haiukiur Þorvaidsson skoraði úr vítaspymiunni. Við þessi úrslit mega Sei- fyssdnigar vél við una og sýnir aö lið þeirra esr á uppleið, og Drengjameist- aramót Drengjameistaxamót Reykja- vikur fer fram á Laugardais- leikvaniginum 9. cg 10. júnínk. og er gieirt ráð fyrir að það hefjist H.' 19,30 báða dagana. Fyrri daiginn verður keppt í eftirtöldum greinum: 100 m. 400 m, 1500 m. hlaupum, llOm grindahlaupi og 4x100 m boð- hiaupi, kúluvarpi, kringlukasti, langstökki og hástökki. Keppnisgreinar síðari dagsins verða 200 m„ 800 m„ 3000 m„ hilaup, 200 m grindalhlaup og 1000 m boðhlaup, spjóitkast. slleggjukast, þristökk og stang- arstokk. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Guðmundax Þórarins- sonax í síðasta lagi á lauigar- dagslkvöld. (Tilkynning frá stjóm FÍRR). Auglýsing um styrki úr Menningarsjóði Norðurlanda. Árið 1970 hefur sjóðurinn til ráðstöfunar fjórhæð sem svarar til um 38 miljóna íslenzkra króna. Sjóðnum eir ætlað að sityrkja norrænt menningar- samstarf á sviði vísinda, skólamála, alþýðufræðslu, bókmennta, myndlistar, tónlistar, leiklistar, kvik- mynda og annarra listgreina. Meðal þess, sem til greina kemur að sjóðurinn styrki, má nefna: 1. Norræn samstarfsverkefni, sem stofnað er til í eitt skipti, svo sem sýningar, útgáfia, ráðstefn- ur og námskeið, 2. samstarf, sem efnt er til í reynsluskyini, enda sé þá reynslutíminn ákveðinn af sjóðstjóminni, 3. samnorræn nefndastörf, 4. upplýsingastarfsemi varðandi norræna menn- ingu og menningarsamvinnu. Styrkir úr sjóðnum eru yfirleitt ekki veittir til verkefna, er varða færri en þrjár Norðurlanda- þjóðir sameiginlega. Umsóknum um styrki til einstaklinga er yfirleitt ekki unnt að sinna. Þeir, sem sækja um styrki úr sjóðnum til vísinda- legra rannsókna, þurfa að hafa í huga, að styrkir eru yfirleitt því aðeins veittir til slíkra verkefna, að gert sé ráð fyrir samstarfi vísindamanna frá Norðurlöndum að lausn þeirra. Að jafnaði eru ekki veittir styrkir úr sjóðnum til að halda áfram starfi, sem þegar er hafið, sbr. þó 2. lið hér að framan. Sjóðurinn mun ekki, nema al- veg sérstaklega standi á, veita fé til greiðslu kostn- aðar við verkefni, sem þegar er lokið. Umsóknir skulu ritaðar á dönsku, norsku eða sænsku á sérstök eyðublöð, sem fást í menntamála- ráðuneytum Norðurlanda og hjá Nordisk kultur- fonds sekretariat, Kirke- og undervisningsdeparte- mentet, Oslo-Dep. Umsóknir skulu stílaðar til sjóðstjómarinnar og þurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins eigi síð- ar en 15. ágúst 1969. Tilkynningar um afgreiðslu umsékna er ekki að vænta fyrr en í desember 1969. Stjóm Menningarsjóðs Norðurlanda.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.