Þjóðviljinn - 05.06.1969, Page 6

Þjóðviljinn - 05.06.1969, Page 6
g SlÐA — I>Jc9SWPÍfc=SSi3! æ fimjmtudagur 5. júní 1960. • Fimmtudagur 5. júní 1969: 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8,55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinium dagblaðanna. — Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: — Rakel Sigurleifsdóttir byrjar lestur sögunnar „Adda lærir að synda“ eítir Jennu og Hreiðar Stefánsson. 10.05 Fréttir. 10,10 Veðurfregnir. — Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 12.50 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalögsjó- manna. 14,40 Við, sem heima sitjucm. — Haraldur Jóhannsson les sög- una um „Knstófer Kólumbus" eftir C. W. Hodges (3). 15,00 Miðdegisútvarp. — Irska varðsveitin ieikur á lúðra lög eftir „Bítlana“ Cilla Black og Charles Aznavour syngja noklcur lög hvort vam sig. — Horst Jakowski og Sergio Mendes stjóma hljómsveituim sínum. 16,15 Veðurfregmir. 16,20 Klassísk tónlist. Vladlmír Asjkenazý og Si nfóyn íuhlj<Vm- sveit Lundúr.a leiika Píanó- konsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Tsjaikovbký; Lorin Maa- zel stjómar. — Konungflega hljómsvoitin í Kaupmannah. leikur Andante cantabdle eft- ir Tsjaikovský; Nicolai Malko stjómar. 17,00 Fréttir. 17,05 Nútflmatónuist. „Sagian af dátanum" eftir Igor Strav- inský. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuihljómsveit Islands leika undir stjóm Páls P. Pálssonar. T-eikondur: Robert Amfinnsson, Gísli Alfreðsison og Þorsteinn ö. Stephensen. Þýðandi: Þorsteinn Vallöi- marsson. 18,00 Lög úr kvikmyndum. 18,45 Veðurfregnir. 19,00 Fréttir. 19,30 Dagfiegt mál. Árni Bjöms- son cand. mag. flytur báttinn. 19.35 Á víðavangi. Ami Waag talar við Krislján Þorláksson um hvali og hvalveiðar. 20,00 Fiðlusónata í F-dúr (K377) eftir Mozart. György Pauk og Peter Fnankl leika. • Nýjung í hrossarækt íslenzk frímerki nj og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). MAÍ Menníngartengsl Albaníu og íslands halda aðalfund í dag, fimmdud. 5. júní, að Tjarnargötu 20 kl. 8.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi: Vernharður Linnet. 3. Upplestur. 4- Islenzkar litskuggamyndir. STJÓRNIN. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. -e> SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eidavélar af mörgum stserðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir eveitabæi. sumarbústaði os báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. • Hér er bnndarisk nýjunig í hrossaræktarmálum, eiinskonar kjöltuhestar sem ekki er stærri en svo að hann getur staðið und- ir kviði venjulegs evrópsks brugghúsklárs. Þessi smáhestar verð- ur ekki hærri en um 70 cm. • 20.20 Fimm ljóð. ElUas Mar les þýðingar Málfríöar Einarsd. 20,30 Sinifóníuhljómisveit ísl. helldur tónleika í Iláskólabíói. Stjómandi: Alfrod Walter.— Einsöngvari: Hertha Töpper óperusöngkona frá Munchen. a) Sinfónía nr. 3 eftir F. Mixa (fnumflutningur). b) Aríur úr óperunum „Júlíusi Sesar” eft- ir Handel og „Orfeusi og Evrýdísi" eftir Gluck. 21,10 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur tekur til umræðu sum- aratvinnu skólafólks. Á fundi með honum: Birgir Isleifur Gunnarsson borgarfulltrúi, Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður Daigsibrúnar og Helgi Helgason stad. philoíl. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldsagan „Tvenmskonar viðhorf" eftir Somerset ‘Maiugham. — Pétur Sumar- liðason kennari les (4). 22,35 Við aillra hæfi. Jón Þór Hannesson og Helgi Pétursson kynna bjóðiög og létta tón- list. JESKAM í.-*, Æskan • Bannaiblaðið Æslkan er ný- komið út. Er efni biaðsins fjöl- breytt svo sem að vonju endia mun áskrifendum siífellt faira fjölgandi. Árgan,gurinn kostair kr. 250 og í lausasölu kostar eintakið 35 kr. Er blaðið gefið út af Stórstúku fsliands og rit- stjóri er Grímur Engilberts. Glettan Fordómar • Jón. hverskonar kjólar held- urðu að verði í tízku nú í haust? — Það get ég sagt .þér upp á hár. Það verða tvennskonar kjólar, )x?ir sem þcr líkar ekki og þeir sem ég á ekki fyrir. Án orða • Adolf P. Hallvarðarson gaf sig fram við lögrogluna á Ak- ureyri í gær. Hann játaði á sig nítján innbrot og bætti við að þefiar hann var á leið til að fremja hið tuttuigasta hijóp svartur köttur f vog fyrirhamn. Þcssi staðreynd sýnir glöggt hve sterkir fordómar eru enn í vitund hins fáfróðari hluta þjóðarinnar. • Þankarúnir • Mér dettur ekki í hug að halda því fraim, að Gylfi p. Gislason haifi staðið sig vansa- laust í miálefnum háskólans. Forráðamönnum skólans og verkfræðiideildar á samt ekki að haHdast það uppi að kasta sínum eigin yfirsjónum á hann í trausti þess, að því verðiölSu trúað. (Björn Pálsson í nýútkoiminiu „Stúdientablaði”). Umboðssala Tökum gamla muni til sölu t.d. húsgögn, baskur, barnavagna, kerrur o.m.fl. Verzlunin Grettisgötu 57. Frá Raznoexport, U.S.S.R. . _ , _.. MarsTradingCompanybf AogBgæðaflokkar Laugavegio^ 3 r ----- sími 1 73 73 ATVINNURBKENDUR sem hafa í þjóniustu sinni starfsfólk búsett í Kópa- vogi eru beðnir að senda skrifstofu miruni nú þegar skrá um starfsfólkið (nöfn heimilisföng og fæðing- ardag eða nafnnúmer). Vanræksla á tilkynningum veldur atvinnurekanda ábyrgð. Bæjarfógetinn í Kópavogi. BÍLLINN Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Auglýsingasiminn er 17500 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.