Þjóðviljinn - 05.06.1969, Page 8
g SÍSA — t»JÓBVILi.IXNN — Pi/Damtuidjagwr 5. júsa 1969,
ROTTU-
KÓNGURINN
EFTIR
JAMES
CLAVELL.
CSiarngi vair eins og perla á
austorenda Singapore. Það stóð
á lágiri hæð, umhverfis var grænt
belti og handan við grænkuna
teygðist hafið út í óendanleikann.
Væri kornið nær missti Changi
ljóma sdnn og varð það sem það
var — ijótt og fráhrindandi fang-
elsi. Klefaraðir umkringdar sól-
steiktum fangelsisgörðum innan
við báa múrveggi.
Fyrir inn-an veggina sem um-
luktu Idefana var hver hæðin yf-
ir annarri, klefar til að geyma
tvö þúsund fanga. Nú voru þar
átta þúsund manns í klefunum,
göngunum og í öllum homurn og
skotom. Einkum Englendingar og
Ástralíumenn — fáeinir Ný-sjá-
lendingar og Kanadamenn — leif-
ar herliðsins í austurlöndum
íjær.
Þessir menn voru líka glæpa-
menn. Glæpur þeirra var mikill.
Þeir höfðu tapað styrjöld. Og
þeir höfðu haldið lífi.
Klefadymar voru opnar, dym-
ar á byggingunni voru opnar og
stóra hliðið á múrveggn.um var
opið, svo að mennimir gáto
gengið út og inn — næstum áð
vild.
Fyrir utan hliðið tók við mal-
bikiaður vegur. Hundrað metrum
vestar var hann lokaður af gadda-
vírsflækju. Bak við gaddavírinn
var varðskúr. Hinum megin við
tálmunima lá vegurinn rakleitt til
Singapore. En fyrir mennina sem
þaima voru tók veguirinn endia
hundrað metrum fyrir vestan að-
alhliðið.
f aiustur lá vegurinn með-
fram múmum. svo beygði hann
í ^yður og lá enn meðfram
múmum. Báðum megin við veg-
inn voru raðir af lömgum brögg-
um. Þeir voru allir eins með veggi
og þök úr fléttoðum kókósblöð-
um. í þessum bröggum bjuggu
liðsforingjar.
Fyrir sunman og austan veginn
voru fjórar raðir af steinhúsum,
tottugu í hverri röð. Þar bjuggu
æðri yfirmenn — majórar og of-
urstar.
Vegúrimn beygði í vestur og lá
«3
TÍZK
fEFNI
SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HARGREIÐSLAN
Hárgreiðsl ustof a
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Fegrurarsérfræðingui 6
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtlstof a
Steinu og Dódó
Eaiigav. 18. 111. hæð (lyfta)
Simi 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968.
enn meðfram múmum. Hér var
enn ein röð af bröggum og þar
voru til húsa þeir sem ekki kom-
ust fyrir í fangelsinu. í einum
braggann® voru bandarísku her-
mennimir, tuttugu og fimm tals-
ins.
Krinigum allt svæðið var
gaddavírsgirðing sem auðvelt var
að komast gegnum. Þama voru
engin leitairljós og engir vopnað-
ir verðir. En hvað tók við þegar
út fyrir kom? Heimilin voru
handan við hafið og sjónhrimg-
inn.
í>egar hér var komið. árið 1945,
höfðu Japanir lært að eftirláta
föngunum sjálfum alla stjóm.
Japandr gáfu fyrirmæli og liðs-
formgjamir báru ábyrgð á. að
þeim væri framfylgt. Ef fanga-
búðimair ollu en,gum truflunum.
þá gerðist ekki neitt. Það va,r
truflum að fara fram á mat eða
lyf, já, beinlínis það að vera á
lífi. -
f augum mannianna var Chan,gi
meira en fiangelsi. Cha,n,gi var
sköpunarsagan: st-aðu,rinn þar
sem allt átti sér uppbaf.
FYRSTA BÓK
1.
— Ég sk-al fletta ofan af þess-
■ um bölvuðum þrjóti. þó-tt það
, kosti mi,g lífið. Grey lautinant
var feginn því að hann skyldi loks
hafa sagt þetta upphátt. Beiskj-
an í rödd Greys reif Maisters
sergent upp ú,r draumum sínum.
Hann hafði Verið að hugsn lim
flösku af ísköldum áströlsikum
bjór og buff með eggi og heimdli
sdtt í Sydney og eiiginkonu sín®
og brjóst hennar og ilmdnn af
henni. Hann hafði ekki einu simmi
fyrir því að fylgja augnaráði
lautinantsins út um gluggann.
Hann vissi við hvem h-ann átti
af þessum hópi hálfnaktra mann,a
sem gen,gu eftÍT óþrifalegum
stígnum meðfram gaddavímum.
En hann undraðist hve æstor
Grey var. Að jafmaði var lög-
regluforinginn í Chamgi eins J>ög-
ull og óaðgengilegur og Englend-
ingur getor framasit verið.
— Sparið kraftana, herra laut-
inan,t, sagði Masters þreybulega.
— Japaniamir sjá fyrir honum.
— Fjandinn hirði Japamima,
Grey. — Ég vil sjálfur standa
hann að verki. Ég vdl koma hon-
um í tugthúsið hérna. Og þegar
ég hef lokið mér af við baim,
ætla ég að sjá til þess að hann
veröi sendur í Utram Road fang-
elsið.
Masters leit skelfdnr u,pp. —
f Utram Road?
— Já, sanmarlega.
— Ég skil vel að þér viljið
nappa hann, saigði Masters. — En
ég myndi aldrei geta hugsað mér
að senda neinn þanigað.
— Þar á hann heima og ég skal
sjá tál þpss að hann lendi þar.
Vegna þess að bann er þjófur,
lygari, svikari og blóðsuga. Bölv-
uð blóðsuga sem lifir kóngalífi á
okkur hinum.
G-rey reis á fætor og gekk næ,r
glugganum. — Eins og guð er yf-
ir mér, sagði hann, — þá skal ég
hefma okkar allra.
Já, gamgi þér vel, lagsi, hugs-
aði Masters. Ef nokkur getur
gripið kónginn, þá ert það þú. Þú
ert hæfilega fullur af hatri. Mast-
ers var ekki brifinn af liðsforingj-
um og honum var lítið um her-
lögregluna. Ei.nkum fyrirleit hann
Grey, vegna þess að Grey hafði
verið hækkaður í tign úr óbreytt-
um hermanni og reymdi að leyn-a
þessari staðreynd fyrir öðrum.
En Grey va,r ekki eimn um
þetta h-atur. Allir í Chamgi höt-
uðu kónginn. Þeir hötoðu hann
fyrir vöðvasíæltan kroppinn og
opinskátt tillitið í bláum augun-
um. I rökkurheimi hinna hálf-
dauðu voru engir stæltir og sæld-
arlegir menn. Það voru aðeins
andiit sam voru akkert nema a,ug-
un og líkamir sem voru maumast
nema skinn og bein. Og í öllum
jxíssum heimi var það kómgurinm
einn sem minmti á manneskju.
— Hæ. liðþjálfi, hrópaði Grey.
— Komið hingað. Masters, þér
getið skroppið eftir vatni.
— Viljið þér taia við mig, herra
lautinant, sagði kóngurinn og
heilsaði. Bros hans var ísmeygi-
legt. Sólglera'Ugun leyndu fyrir-
.litningunni í tilliti-nu.
Grey starði niður á kón-ginn úr
gluggamum. Stirðlegir andli'ts-
drættimir cMúu ha,trið sem viar
hluti áf honum. Hvert eruð þór
að íara?
— Heim í vistarveru mirna,
herra lautimanit, sagði kómgurimm
þolinmóður.
— Hvar fenguð þór þessa
skyrtu?
Kómgurinm hafði keyþt skyrt-
una doginn áður af majór sem
hiafði varðveitt harna í tvö ár, unz
hann bafði neyðzt til að selja
bana til að fá pemimga fyr-
ir mat. Kómiguirimm vildá gjam-
am vera snyrtilegur og vel
tii fara þótt emgimn anrnar væri
það, og hann var feginn því að
í dag var skyrtan hans hrein og
ný, buxurmar vel pressaðar, sokk-
airmdr hreinir og skórmir nýburst-
aðir. Honum þótti gaman að því
að Grey var ekki í öðru en bætt-
um stuitthuxum, tréskóm og með
,aiipalhúfu sem var græn af mygiu.
— Ég keypti harna, saigði kómg-
urinn. — Fyrir löngu. Það er
ekki bammað að kaupa neitt hór,
herrsa lautimant.
Grey varð var við ósvifndma í
raddhreim hams. — Allt í la,gi, lið-
þjálfi. Komið inn.
— Hvers vegma?
— Ég þarf að tala dálítið við
yður, sagði Grey kaldhæðnislega.
Kómgurinn bældi niður gremju
síma og fór inn. — Jæja, hvað
viljið þér mér, herra lautinamt?
— Smúið vösum yða-r við.
— Hvers vegn a?
— Gerið það sem yður er saigt.
Þér vitið að ég hef rétt til að
leita á yður hvenær sem er.
Kóngurinn lét undan með
þreytosvip. Þe-gar alit kom til
ails bafði hann en.gu að leyn,a.
Vásaklútur, greiða, veski, sígar-
ettupakki, tóbakspungur fullur af
Javatóbaki, sígarettopappir, eld-
spýtor. Grey gekk úr skugga um
að allir vasar væru tæmddr. og
síðan opmaði hann veskið. Þar
voru fimmtán Bandaríkjadalir og
næstom fjögur hundruð japansk-
ir Simgapore-dalir.
— Hvar hafið þér ferngið þessa
penimga? hreytti Grey út úr sér.
— Ég vamn þá 1 spilum, hemra
lautimant.
Grey hió gleðisnauðum hlátri.
— Þér hafði heppndna með yður.
Það hefur staðið í næstum þrjú
ár. Er ekki svo?
— Má ég nú fara, herra lautdn-
amt?
— Nei. Sýnið mér úrið yðar.
— Það er á listanum —
— Ég sagði: sýnið mér úrið
yðar!
Kómgurinn þreif ryðfríu stái-
keðjun,a reiðilega af úlnliðnum og
rétti Grey.
Þegar Grey var búinn að rýrna
í tölumiar sem krotaðar voru á
úrið, gekk hann að veggnum, tók
niðu-r listann yfir eigur kómgsins
og bar saman númerið á úr'inu og
númerið á Bstanum.
—- Alveg róleguir, herra lautin-
ant, sagðí kón,gurinn. — Þetta
stendur allt heima.
— Ég er alveg rólegur, sagði
Grey. — En þér bafið minnd á-
stæðu tiil að vena það. Hann réttd
bonum úrið. þetta ú,r sem hefði
getað hoirgað mat fyrir mann í
sex mánuði.
Kómgurinn setti.úrið á.si,g aft-
ur og fóir síðan að tírna saman
veskið og hdtt dótið.
— Já, annars, hringurinn yðar,
SKOTTA
Tökum að okkur
viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler-
ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn-
ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar.
Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp
til sveita. — Vönduð vinna með fullri
ábyrgð. — Sími 23347.
FáiíS þér fslanzlc gólffsppi frás
TEPIMtf
Tíþ**$ Zlltima
sHI
TEPPAKÚSSC
Ennfremur ódýr EVLAN teppl.
Sparið tíma og fyrirhöfn, og verzflð á einum sfað.
ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAVÍK PBOX1311
ROBIIVSOIY'S ORANGE SCJUASH
■nsí blanda 7 sinniim ineð vatni
— Auðvitað veit ég aö ég er kærastan þín- Ég gleymdi því bara
andartak.
£ III E l
JXNNAÐ i EKKI
HÚSAÞJÓNUSTAN s.f.
MÁLNINGARVINNA
ÚTI — INNI
Hreingemingar, lagfærum ým-
islegt s.s. gólfdúka, flísalögn,
mósaik, brotnar rúður o- fl.
Þéttum steinsteypt þök. —
Bindandi tilboð ef óskað er.
SÍMAR: 40258-83327
HÚSmiNÐUR
Tek að mér að skafa upp og olíubera úti-
hurðir og hvenskonar utanhúss viðar-
klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738.
Gallabuxur,
molskinnsbuxur
skyrtur — blússur — peysur — sokkar
fatnaður o.m.fl.
Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM.
O.L. Laugavegi 71
Sími 20141.
regn-