Þjóðviljinn - 05.06.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 05.06.1969, Page 10
\ Kjaradómur BSRB um 3500 krónurnar: Vangreiddar vísitölubætur en ekki fyrirframgrei&sla □ í fyrrakvöld sendi fjármálaráðherra blöðunum gireinar- gerð um málaferli BSRB og fjármálaráðuneytisins þar sem hann fullyrðir, að 3500 krónumar sem ríkið hefur gert samkomulag við BSRB um að greiða opinberum starfsmönnum fyrir 10. þ.m. séu aðeins fyrirframgreiðsla upp í væntanlega samninga en ekki þætur fyrir tíma- bilið frá 1. marz sl. □ f gær barst svo Þjóðviljanum greinargerð frá K'jararáði BSRB um málið þar sem þessari túlkun fjármálaráð- herra á samkomulaginu er lýst sem algerri mistúlkun á staðreyndum. 1 greimargerð i'jármáiaráðu- neytisims saigði svo uim þetta at- riði: Eins og bókunin fyrir Kjara- dómi ber með sér, er sú stefna ráðherra óbreytt, etnda þad eitt í samræmi við kjarasamningailög- in. að hinar nýju verðlagsbætur verði ekki greiddar fyrir það t’’mabil, sem silíikar bætur voru ekki greiddar á almemnum launa- markaöi. bessi greiðsla er því alls ekllö fýrir það umdeilda tímabil eftir 1. marz, st-m imiáflaferflin snerust uim. Fjármélaráðherra er ljóst, að kaupuppbætur samkvaamt nýjum samr.ingum greiðast nú þegar launafólki aflmennt, en telur eðU- iegt, að ríkissitarfsmenin fái nú þegar greiðsflu upp f það sem væntanlega um semst, í sitað þess að biða þar til samningum er lokið. Samkvæmt kj arasaimninga- lögum getur sú niðurstaða drag- izt til floka ágústmánaðar, ef máilið þartf að fara fyrir Kjara- dóm. Hins vegar verður eikiki uim að raaða frekari greiðslu af þessu tagi uimfram áðumefndar kr. 3.500.00 fyrr en að loknum samningum eða afti.r atvikum rúðurstöðu Kjaradóms um málið. Þessu svarar Kjararáð BSRB svo í greinargerð sinni: Eins og þegar hefur komið fri'jn: í fréttum hefur fyrir milli- göngu Kjaradóms orðið sam- komulag um, að ,.ríkisssjóður greiði 10. júmií n.k. lcr. 3.500.00 vísitöluuppbót á hvern starfs- mann í fullu staifi til viðbótar þegar greiddum vísitölubótum". Stjóm BSRB og Kjararáð sam- þykktu þetta samflcomulag ein- tóma fyrir sitt leyti. Vegma þeirrar sérkiemnilegiu túflikunar á þessu miáli. sem fram kernur í greinargerð fró fjár- málaráðuneytinu lil fréttastofm- ama, vilfl Kjararáð BSRB taka þetta fram: I samkomulagsumfleitunum, sem FramihaiLd á 7. síðu. Fimmtudagur 5. júní 1969 — 34. árgangur — 121. töflublað. Alögð útsvör í Hafn- arfirði 75.2 miijónir Skrá yfir skatta og útsvör í Hafnarfirði fyrir árið 1969 var lögð fram 2. þ.m. Heildarupphæð álagðra tekju- og eignarútsvara nemur kr. 75.191.800. Fjöldi gjald- enda er 2756 einstaklingar og 83 félög. Veittur var 3% afsláttur frá gildandi útsvarsstiga. Hæstu útsviir einstaklinga bera: Sigurður Kristinssom málaira- meistairi, 267.200. Jónas Bjarnason lækmir, 255.800. Grímur Jónsson héraðslæknir, 198.20» Jósef Ólafsison læknir, 193.100. Jón Snorri Guðmundsson bak- ariameistari, 172.500. Sig'urbergur H. Elenitínussom verkfræðimguir, 152.500. Hæstu félög Olíusitöðim í Hafmarfirði, 232.500. Jón og Þorvaldur sf„ 186.200. Venus h.f,. 177.100. Ýtuvélar h.f„ 148.000. Vélsmiðja Hafnarfjarðar, 143.500. Álögð aðstöðugjöld nema alls kr. 15.542.200 og eru þau lögð á 302 einstakliniga og 128 félög. Hæstu aðstöðugjöld félaiga bera þessi fyrirtæki: SÍAB, Straumsvík, 4.511.900. Hochtief, Stra-umsvík, 2.235.700'. Raftækj averksm, h.f., 381.700. Kaupfélag Hafmairfj., 337.100. Dröfm h.f„ 225.700. Kærufrestur er til miðnættis 15. júná. Dr. Franz Mixa •&- Á næsta ári verður Sinfóníu- hljómsveit íslands 20 ára. Fyrstu sporin í áttina að hljómisveitar- sitairfsemi eru samt mikiu eldri. Eimn er sá maður, sem þar átti stóram þátt — það var dr. Framz Mixa. Nú er dr. Mixa kominn Fræðslufundir um garðyrkju f kvöld og föstudaigskvöld mun ALASKA gróðrar&töðin halda fræðsiufundi um garðyrkju fyr- ir almenning í gróðurhúsinu við Siigtún. Þar mun Jón H. Bjöms- son magister svara fyrirspumum. Fyrir hálf um mánuði var hald- inm fundur í gróðurhúsinu og sóttu hann um fimmtíu manns. — Báðir fundimir hefjast kl. 8.30«. hér, og fyrir dyrum stendur að frumflytjia 3. sinfóníu hans á næstu tónieikum Sinfóníuhljóm- sveitairinniar sem jafnframt eru seinustu áskriftartónleikiar henn- ar á þessu starfsári. Verða þeir í kvöld í Háskólabíói. Dr. Mixa stýrir nú Tónl isiiarskólanum í Graz, þair var og óperusrtjóri um skeið stjómamdi þessara tómleika, Alfred Walter. Kona dr. Mixa, Herttoa Töpper, symigur með Mjómsveiitimmi óperu- aríur eftir Bizet, Gluck og Saimit- Saens. Ekki þarf að kynma Herttou Töpper mörgum orðum — hún er eim frægasta sönigkona vorra daga. Tónleiikumum lýkur með fyrsitu simfómíu Sjostaikovitjs, verki sem hann samdi aðeins 19 ára og varð heimsfrægur fyrir. (Frá Sinfóníuhfljómsveitinni). KR-ingar bitnaii á Það var hæira á þeim risið KR-ingunum í gærkvöld en s.I. sunnudag eftir ófarirnar á Skipa- skaga, cftir að þeir höfðu gjör- sigrað Fram 6:1 við einhverjar þær hörmulegustu aðstæður sem hægt er að hugsa sér. Laugardals- völlurinn var einn allsherjar leðjupollur og svo háll að það var ekki óalgengt að Sjá menn renna 5-10 metra fótskriöu. Ein- mitt við þesskonar skilyrði getur allt gcrzt og vanalega eru mörg mörk skoruð við aðstæður eins og þessar. Þó ótrúlegit megi virðast var gar.gur leiksins ekkii eins ójafn og markatalan gefur til kynna en hir.svegar kunnu KR-ingar að notfæra sér hálan og þungan völflinn til hins ýtrasta og fyrir bi-sgðið var hver eimasta s'óikn-ar- lota þeirra stórhæituieg. Fra/miar- í hefndarhug sem linum Frömurum Getraunaseðillinn Úrslitin í sænsku knattspym- unni á' getraunaseðlinum urðu þau að heimaliðin sigruðu og því er getraunaseðillinn þannig: — Efsti leikurinn — 1 þá 2 þá x og síðan 1 niðurúr á seðtinunu ar aftur á móti voru með sitt netta dúkuspil sem er auðveld- asta leiðin tiil nð fá á sig miarflca- súpu eins og raum varð á. Það voru rauniar Framiarar sem skoruðu fyrsta markið og var Hreinn þair að verki en vegna hörmuflegra miisitaka línuvarðarins var nnarkið dæmt af veigna ranigstöðu. Þetta sikeði snemma í leitonum og hefur ef- laust haft sitt að segja fyrir Fram-liðið. Svo var það á 12. mínútu að KR-ingar skora sitt fyrsta madc og það var Bafldvin sem hljóp af sér Fram-vörniina og skoraði. Þá skoraði Eyleifuir 2. mairkið á 30. miínútu með skoti rétt inn- an víitateiigs og 2j-a og gflasslieg- asta imiankið skoraði svo Sigudþór Jalzobsson á 40. mínútu með við- stöðuilausu skoti etftir sendingu frá Baldvin. Þannig var staðan í leikhfléi. Strax á 3ju mínúitu s.h. skoraði Baldvin 4. mairkið eftir að Sigur- þór batfði hirt boltann a'f Jó- hannesi Atlasynd sem var að dóla með hanm innan vítateigs og sent hann tíl Baklvinis sem hljóp sig frían. Á. 20. míoú'Ui skoraði Ey- leifur 5. markið en Fram skor- aði sitt einia miark á 32. minútu og gerði Amton Bjamason það með skalla eftiir homspyimu. Á sömu mínútunni skoraði Bialdvin Baldvinsison sitt 3ja m.ark og 6. miadc KR eftir nokkuð þóf inn- an vítateigs. Miðað við ganig leiiksins voru þetta ekki réttlát úrsflit en mið- að við mairktækifæri þá var þetta rétta myndin. Framanar áttu ör- fá marktækdfæri en KR-ingar aift- ur á móti nýttu sín tækifæri vel og hvert einiasta þeirm var hættuflegt vegma slakrar frammi- stöðu Fram-varn arinnar sem ekiki hefur leikið jafn illa í vor. í Fram-liðinu bai; Hreinn Elliða- son aí og bann er eini máðurinn sem einhver ógnun er í. Hjá KR var Baldvin Baldvins- son maður daigsins en auk hans áttu Eyleifur, Sigurþór, Efllert og Þórólfur allir góðan leik og sókn- nruppbyggiing þeirra var til fyr- irmyndar. Dómari var Einiar Hjiartairson og dæmdi allvel miðað við hin- ar slæmu aðstæður sem gerðu honum erfiitt um vik oft á tíðum. — S.dór. Leikfer<5 fil Fœrey'ia Kl. 08.00 i morgurn. héldu leikfélögin í Hveragerði og Selfossi utan með „Snar- faxa“ Flugféflags Isiands- Ferðinni er heitið til Fær- eyja, eni þar miun floktour- inn sýna sjónleikinn Skál- holt efitir Guðmund Kamib- an. Leikstjóri er G'ísli Hall- dónsson.. Auk þess að sýna Skálholt nokkrum sinnum í Þórshöfn, mun leiklflokkur- inn efina til Islandsikvölds þar í borg. I tilefni sýn- inigu Skóflhölts í Færeyjum hafa leikfélögin gefið út vandaða leikskrá á fær- eys'ku, þar sem m.a. elfni leifcsins er rakið- Meðfylgj- andi rnynd var tekin við bix>ttför af Reykjavílcurflug- velli í morgun. Sóleyjarkvæði Þeir sein óska eftir að fá Sól- eyjarkvæði sent hafi samband við skrifstofuna sein er opin frá kl. 3 - 5 tlaglega. SKRIFSTOFA ÆF Blaðdreifíng Þjóðviljann vantar hlaðbera í Scltjarnarneshverfi ytra. ÞJÓÐVILJINN simi 17500. Uppsöltuð tunna a 600 kr. 27% hækkun ásíld- arverðinu frá í fyrra □ Vorsíldarverðið hefur ver- ið ákveðið og er verð á uppsalt- aðri tunnu 600 kr. og uppmældri tunnu 441 kr., og er þetta um 27% hækkun frá sumarverðinu í fyrra. Síldarverðið er ákveðið mun fyrr en í fyrra, og gildir það til næstu mánaðamóta. Hér fer á eftir fréttatil’kynndng frá Verðlagsráði sjávairútvegsins: „Verðlaigsráð sjávai-útvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lág- matrksverð á síld til sölfcun-ar veiddri við Norður- og Austur- land, þ.e. frá Rit norður um að Homafirði, f-rá byrjun síld- arsöltunár til og með 30. júní 1969 og gildir um þá síld, sem söiltuð er fyrir kl. 24 þann daig. Hver uppsöltuð fcunna (með 3 löguim í hring .... kr. 600,00 Hver uppmæld tunnia (120 lítx- ar eða 108 kg....... kr. 441,00 Verðið er miðað við, að selj- endur skili síldinni í sölifcunar- kassa eins og venja hefur ver- ið á undanfömum árum. Þegar gerður er upp síktarúr- gangu.r frá söltunarstöðvu-m, sem kau-pa sídd uppsaflta-ða af veiði- skipi, sk-a-1 vdðhafa aðrahvora atf eftiirfarandi reglum: a. — Sé síld-in ekki mæld frá skipi, skal síldarúrganigur og úirtoasfcssíld hvers sfcips vegin sérstafldega að söltun lokinnd. b. — Þegar úrgangssíld f-rá tveim- u-r skipu-m eða fleiri blandast samian í ú-rgangsþró söltumar- stöðvar, skafl síldin mæfld vi-3 móttöku til þess að fu-ndáð verði síldarmagn það, sem hvert skip á í úrgangssíldinni. Sk-al uppsaltaður tu-nnufjöidi m-a-rgfaldast með 600 og í þá útkomu deilt með 441. (Það er verð uppmældrar tunmu). Það, sem þá kemur út, skal dregið frá uppmældu-m tunnutfjöld-a f-rá skipshlið, og kemur þá út mismunu-r, sem er tunnufjöldi úrgangsisíldar, sem báfcunum ber að fá greidda sem bræðslu- síld. Þeim tunn'ufjölda úr- gamgssílda-r stoaí breytt í fcíló með því að miargfalda tunnu- fjöldann með 108 og kemur þá út úrgangssíld bátsins talin í kílóum. Hluti söltun-a-rsitöðvar Fraimhald á 3. siíðu. Lokatónleikar Sin- fóníunnar í kvöld

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.