Þjóðviljinn - 08.06.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.06.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. júní 1969. Frá Raznoexport, U.S.S.R. sími 1 73 73 Leikir í dag, sunnudaginn 8. júní: Akureyrarvöllur kl. 17.30. ÍBA - ÍA Laugardalsvöllur kl. 20.30. KR - ÍBK Mótanefnd. LAUSAR STÖÐUR Vegna fjölgunar starfsmanna eru þrjár ful'ltrúastöð- j ur í rannsóknadeild hér með auglýstar lausar til umsóknar. Endurskoðunarmenntun, viðdkiptafræðimenntun eða staðgóð þekking og reynsla í bókhaldi, reikn- ingsskilum og skattamálum nauðsynleg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, þurfia að hafa borizt skrifstofu rfkisskattst’jóra, Reykj anesbraut 6, í síðasta lagi 5. júlí n.k. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Skattrannsóknastjóri. Útför eiginkoniu mionar, móóur okkar, teinigdiaimóður og ömmiu JÓNÍNTI JÓHANNESDÓTTUR Skúlagötu 76 fer iram frá Fosavogskirkju mánudiaigiinin 9. júní Jd. 13.30. Fyrir hönd vamdamaminia Daníel E. Pétursson. Ályktanir um umferðarmá! Meðail mála sem rædd voru á aðallfundi Samvinnutrygginga. pr haldinm var í Höfn á Homa- firði 30. maí sl. voru uimferða- mál og samiþykktí fundurinn eft- irfarandi tvær áJyktamir þar að lútandi: „Aðalfúndur Samwinnutrygg- inga, haldinm að Höfn í Homa- fírði fö&tudaginn 30. mai 1963. fagnar stofnun Landssamtaika KJúbbanna ÖRUGGUR AKST- UR og sendir stjóm þeirra ám- aðaróskir“. „Aðalfundur Samvinnutrygg- inga, haldinn í Höfn í Horna- firði föstudaginn 30. maí 1969, fagnar sitofnun Umferðarmála- ráðs. FUndurinn telur, að hið ryskipaða Umferðarmólaráð ei-gi, ef rétt er á mólum haldið, að geta orðið sá afflvaki um- ferðaröryggis i landinu, sem nauðsynlegur er, eftir að Framlkvæmdanefnd hægri um- ferðar lauk störfum. Um leið og bent er á naiuð- sym þess, að Umferðarmálaráði verði sikapaður fastur tekju- stofn til að standa undir brý^xni starfsemi þess, hvetur fundur- inn alla þá, sem aðild ediga að réðinu til að láta nú hemdur standa fram úr errnium og gera stórátak til aukínnar umferðar- fræðslu og baettrar umferðar- menningar á ísiandi. Aðal- markmiðið m-eð slíku átaki í umferðarmálum er að komast hjá öl'.lum beim hörmunigumog ógæfu, sem umferðarslysunum f>lgir, en jafnframt ítrekar fundurinn. að kostnaður sá, sem slíku átaki fylgir, skilar sér margfaldíur aftur til þjóðar- Búsins“. Sófasett með þriggja- og fjög- urra sæta sófum. ENNÞÁ Á GAMLA VERÐINU. Bólstrarinn Hverfisgötu 74. Skuttogari i Framhald af 1. síðu. möguieika á því að láta smíða skut- togara og liggur fyrir tilboð um kaup á 600 tonna skuttogara, sem kostar um 66 milj. kr., ef það verð- ur aðeins útbúið til togveiða. Stjórnarformaður fyrirtækisins, Jóhannes Stefánsson, og frkvstj., Jóhann K. Sigurðsson hafa rætt við opinbera aðila vegna þessa máls og mun samningum um þessi kaup nú svo langt komið að aðeins stend- ur á að veita nauðsynlegar ríkis- ábyrgðir. Segir Austurland að ekki sé ástæða til að ætla annað en þær fáist, og mun skuttogarinn þá verða afhentur á síðasta ársfjórðungi 1970. Sem kunnugt er var rekin tog- araútgerð á Neskaupstað um nokk- urt skeið, en Iagðist niður aftur eins og víða annars staðar á land- inu, eftir að rekstrargrundvelli var í rauninni kippt undan togaraút- gerð á íslandi. Nú er flestum að verða ljóst að togararnir eru nauð- synlegur þáttur útgerðar til að tryggja hráefni í stærri fiskibæj- um, og ^egir svo í Austurlandi er það skýrir frá þessum væntanlegu kaupum á skuttogaranum: „Hug- myndin, sem að baki þessara ráða- gerða er, er að afla hráefnis handa fiskvinnslustöð fyrirtækisins og að auka atvinnu og atvinnuöryggi í bænum". Ennfremur segir blaðið: „En hér er um svo þýðingarmikið mál að 'ræða fyrir bæjarbúa, að róa verð- ur að því öllum árum, að það nái fram að ganga". Bikarkepnni FRÍ Bikarkeppni FRl fer fraim í Reykjavík dagana 23. og 24. ágúst n.k. Þau félög og héraða- samþönd, sem þá.tt ætila að taka í keppninni, tilkynni það Frjáls- iþróttasamband i íslands. póst- bólf 1099, fyrir 15. júní n.k. (FYéttatilkynning frá FRI). Msistaramótið að Lspio'j'rvatn! Meist.aramót íslamds í frjáls- um íþróttuim fer fraim á íþrótta- loikvanginum r>ð Laugardafl dag- ana 19.-21 iúlí tóttteka tll- kynnist Friálsi') ■ix'-ttasambandi íslands, pósthólf 1099, Reykja- vfk, í síðasta la-pi 7. júlí. í sambandi við meistaramót- ið verður þátttalkenduim gefinn kostur á að dvelja í æfinga- búðum að Laugarvatni dagaina 14.-18. júlí. Nánari upplýsing- ar í sírna 30955 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kíl 16-17. (Fréttatilkynning frá FRÍ). Bremsuborðar Bremsuklossar Viftureimar Ávallt fyrirliggjandi mikiS úrval varahluta í flestar gerðir bíla. Athugið okkar hagstæða verð. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. Sími 12314 og 22675. Samstarfsnefnd undirritaðra kvennasamtaka hefur ákveðið að beita sér fyrir almennri fjársöfnun til stuðnings staékk- unar Fæðingiar- og kvensjúkdómadeildar Land- spítalans. Söfnunin hefst 19. júní n.k. og verður fjárframlög- um veitt móttaka kl. 2-4 daglega á skrifstofu Kvenfélagasambands íslands að Hallveigarstöðum, Túnigötu 14. KVENFÉLAGASAMBAND ÍSLANDS Helga Magnúsdóttir. BANDALAG KVENNA Guðrún P. Helgadóttir. KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍSLANDS •' ‘tX'.ljl I • -• J ■ lý'l H 1. Sigurveig Guðmundsdóttir. tte •bllOi «1 travel ferðasbrifstola bankastræti 7 símar 16400 12070 Þvi er slegiS föstu: Hvergi meira fyrir peningana 15 DAGAR, MALLORCA. — KR. 11.800. — 25% fjölskylduafsláttur. — HÓPFERÐAAFSLÁTTUR. Rrottför airinan hvem miðvikudiag og að auki ainnain hvem föstudag, júlí, ágúst og septemibeir. Þér getið vailið um 15 daga ferðir til Mall- oroa, eða viku á Malikxroa og viku á meginlandinu. Viku á Mallorca og viku með skemmtiferðaskipi um Miðjarðarhafið, en flestír velja að- eins Mallorca, því þar er skiemmtanalífið, sjórinin og sólskinið, eins og fóik vill hiafa það. Fjölsóttasta ferðamainnaparadiís Evtrópu. Fjöl- breytt úrval skemmtíferða til Barcelona, Madrid, Nizza ag Alsir. Nú komast allir í siumarleyfi tíl sólskinslandsins, með hinum ótrúlega ódýru leiguferðum SUNNU beinit til Spárnar. — Miðvikudagsferðir flestar 17 dagar. — Tveir í London á heimleið. KAUPMANNAHÖFN, 15 DAGAR. — KR. 11.800. Brottför 5. jáli, 19. júlí, 2. ágúst, 16. ágúst og 30. ágúst. Óvenjulegt tækifæri til að koraast í ódýrar sumarleyfisiferðir til Kaupmannahafnar og mangra amnainra landa þaðan. Kaupmanns- höfn, stórborgin, sem er óskaborg margra fslendiega, borg í sum- arbúnimgi með Tivólí og ótal aðra skemmtistaði. Skemmtíferðir það- an til Svíþjóðar, Noregs, Hamborgar, Berlínar og Ríroarlanda. — Biðjið um nýja ferðaáætlum. Eigin skrifstofur SUNNU á Mallorca og í Kaupmammiahöfm, með íslemzku starfsfólki, veita fiarþegum okk-ar ómetamlegt öryggi og þjónustu. Pamtíð smemma, því miargar SUNNU- ferðir í sumar eru að verða þétrtbókiaðar. — Þér fáið hvergi meira fyr- ir penimgiama og getið valið úr öllum eftírsókmiaorverðustu stöðum Evrópu. in ferðirnar sem fólkið velur 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.