Þjóðviljinn - 08.06.1969, Page 3

Þjóðviljinn - 08.06.1969, Page 3
SwnmnJagur 8. júní 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 2 Á HVÍLDAR DAGINN Neitað um jafnrétti Degi áður on þdng var s©nt heim íór fram afar fródleg at- k\aeðagreiðsla í neðri deild. Fjallað var um frumvarp sem felur í sér stórfellda stækkun kísilgúrverksmiðjunnar við Mý- vatn, en eins og menn rnuna kcm fram vdð meöferð málsins, að rekstur þess fyrirtækis hef- ur verið með miklum endemum, stofnkostnaður tvöfaidazt frá upphafleguim áætlunum, vél- búnaður reynzt mikilu verri en ráð hafði verið fyrir gert, af- köstin aðeins brot af því sem vera átti og rekstrarliallli á siíð- asta ári 30-40 mdljónir króna. Hélt ríkisstjórnin því fram að ef lslendingar vildu ekki dæ-la upp botnleðju úr Mývatni og breyta henni í síunarefni af einni saman hugsjón og gjalda fé fyrir, yrði að stækka verk- smiðjuna og verja til þess 150 miljónum króna af okkar hálfu. Þegar áformin um stækkrun verksmiðjunnar vornu köninúð kcm í ljós að ætlunin var að ftla erlendum óðilum þá fram- kvæmd alla. enda þótt það væru einmitt erlend fyrirtæki sem ábyrgð báru á úreltum og svikn- um vélakosti við þann hluita verksmiiðjunnar sem á að heita kominn í gagnið. Magnús Kjart- a.nsson og Þórarinn Þórarinsson fluttu þá breytingartillögu við fruimvarpið þess efnis að fram- kvæmdir við stækkun verk- smiðjunnar sik/ldu boðnar út og íslenzkum tilboðum tekið ef þau væru sambæiáleg að verði og gæðum. Þatta var afar hóf- samleg tillaga; í henni felst það eitt að fsliénzk fyrirtæk: fái kost á að keppa um verk- efni á íslandi og verði fyrir vailinu éf þau eru samkepþms- fær. Hliðstæð regla gildir víða um lönd, m.a. í hinum iðn- væddu og voldugu Bandaríkjmm. raunar með þeirri viðbót að inr.lendum tilboðum skuli tek- ið þótt þau séu 10-20% hærri. Er, allir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins í neðri deiild létu sig hafa það að ntita íslenzkum fyrirtækjum um einfalt jafnrétti; þegar tillag- ar var borin undir atkvæði að viðhöfðu nafnakalli sögðu þeir né? einn af öðrum. Nauðsyn iðn- væðingar Þessi atkv-fcðagreiðsla er til marks um stefnu sem fylgt héfur verið um tnörg undanfar- in ár; erlend fyrirtæki og verk- tekar hafa haft forréttindi fram yfir innlenda cðila. en sú þró- ur». á ríkan þátt í ófarnaði efina- hégsmála, atvinmrleysi og skiert- um lífskjörum. En á sama tíma og þannig er staðið að fram- kvæmdum hafa stjórnarvöld aí sívaxandi þunga boðað þau augijósu sannindi að íslending- a? 'verði að koma upp fjölþætt- 'im iðnaði í 'andi sínu. Á það e>- réttilega bent að fölki á' vinnuimarkaði fjölgi nú urn ‘’.OOO á óri sð jafnaði og að !i;nir fornu aðalatvinnuvegir okkar, sjávarútvegur og land- brnaður, geti c-lcki tryggt því fcilki verkefni jcfnvel þótt þar verði önnur og jókvæðari þró- un en g'erzt hefur að undan- fcrnu. Þvr verði að koma tiíi sí- vpxandi og margbreytileg’j r iðráður, auk þess sem iðnvæð- ing sé undirstaða nútímaþjóð- fólags. ! framhaldi af þessum almennu og réttu hugleiðingurr segjá stjórnarvöldin að því að oins sé unnt sð koma upp ár arigursríkurn iðnr.ði á íslandi. <*' við fáum tengsl við stóra' markað: íslenzkt þjóðfélag s ó svo lítið og inr.lendi markað urinn svo bröngnr að við getum ’-ki hoiit sötmi pðferðum oo tnr iðnaðarþi'óðir gerðu ag SELSTÖDUVERKSMIÐJUR? gera sumar enn, að loka þjóðfé- lógum sínum fyrir saimkeppni meðan verið væri að efla iðn- væðiniguina. Og að lokum er því hialdið fram að i þessu efni sc ekki eftir neinu að bíða, við vcrðum að ganga í EFTA áður en þessufári ljúki, þvíaðþanntg opnist okkur 100 miljóna manna markaður fyrir iðnvaming. Hvert er sam- hengið? Mörgum er að vonum spurn lrvert sé saimihengið á miiili orða og athafna sljórnar’valdanna; hvers konar hundakúnstir það séu að þykjast ætla að opna is- lt.nzkum iðnaði 100 miljóna mannia markað ó sama tíma og íslenzk iðnfyrirtæki eru svelt og njóta ekki einu sinni jafnréttis í landi sínu, einsog atkvæðagrei ðslan á þingi um framkvæmdir við Kísiigúrverk- smiðjuna sýndi á afar skýTan hátt. Þegar um þetta atriði hef- ur verið spurt hefur ráðherr- uim vafizt tunga um tönn. 1 vetur var Bjarni Benediktsson forsætisráðherra inntur eftir því í sjónvarpi hvaða iðnvarn- ing íslendingum væri ætiað að selja . á EFTA-miarkaðnum niikla, og hann svaraði því einu til að þegar við vænum orðnir aðilar hlytu okkur að opnast einhverjir möguleikar ekki síður en öðrum! En ein- feldni ráðherranna er eikki eins mikil og þeir viija vera láta; ósa/mræmið miili orða og at- hc.fna er ekki til marks urn gliópsku, héldur ákveðna stefnu. Þeirri stefnu hefur ekki verið flíkað ýkja mikið opin'berlega er.n sem komið er, en engu að síður blasa meg'r.atriði hennar við. Enda þótt Bjarni Bene- diktsson léti S-'éx' nægja að tailá í sjónvarpi um einhverja óljósa möguileika, hefuir ríkisstjórnin aiveg ókveðnar hugmyndir um þnð hverjar bær horfur séu. Selstöduverk- smiðjur Skömimu eftir að þingi lauk fór Jóhamn Hafstein iðnaðar- mólaráðhérra í ferðalag t.il Norðurlanda. Nokkru síðarbirt- isí af honum mynd i sjónvarpi ásamit dönskum iðnrekendum. og fylgdi myndinni sá frétt að Jchann væri í Danmörku til þess að kanna hvort danskir iðnrekcndur væru ekki fáan- lc'gir til þess að stofna dóttur- fyrirtæki á Islandi eftir að við værum gcngnir i EFTA, eins- konar selstöð' i vc-rksm i ð jur í staðinn fyrir selstöðuverzlanirn- ar gömlu. Þessari sömu huig- mynd hefur að uindan- förnu verið flíkað af fleiri •aðilum. M. a. hafa þau tíð- indi gerzt að iarið er að tala un Ii-land, eitthvert steinrunn- asta aftuirhaildsi’íki álfuinnar. sem sanna fyrirmynd fyrir okk- ur. Seinast i fyrradag birti Morgunblaðdð velþóknunarfulla frósögn urn þá stefnu írskra stjórnarvallda „að fá erlend- an léttiðnað til landsins í stað þcss að flytja út vinnuaflið11. T þessari grein Morgunblaðsins ei m.a. komizt svo að orði: „1 ýmsum löndum er það nokkurt vandamál hve menn leita úr landi í atvinmuleit, og m.a. er farið að bera á því hér á landi sem kunnugt er. Irar hafa nokkra sérstöðu í þessum efnurn. I stað þess að senda menn utan til atvmnu, bjóða þeir fyrirtækjum erlendis frá til sin með sérstöku-m vildar- kjöruim . . . Þeir leggja miegln- áherzlu á smœrri iðnfyrirtæk'' Það sem þeir gera er eftir- farandi: Hinum erlendu aðil- um er boðið að koma til Irlands á þeim kjörum að ír-ska ríkið leggur fram alit að 40% al byggingarkostnaði verksmiðju- húsa og vélakostnaði. I öðru Frásögn Morgunblaðsins um fordæmi íra fylgdi þessi auglýsing úr vesturþýzku blaði. Þar er þýzkum fyrirtækjum hoðið að stofna útibú í Norður-írlandi, tekið fram að Í5di hver íbúi sé atvinnu- Iaus og verkamennirnir séu reiðuliúnir að „vaða eld“ fyrir liina væntanlegu þýzku yfirboðara sína. irtækja en ekki vilja lands- nianna sjálfra. Atvinnurekstur c-tf þessu taigi yrði ekki undirstaða þess aukna sjálístæðis og frels- is og þeirrar menningarþróunar scm iðnvæðing á að tryggja; hin efnahagslega undiirstaða sker æviollega úr um yfirbygg- inigu hvers bjóðfélags, og sé undirstaðan fyrst og fremst er- lcnd verða aflleiðingarnar mikl- ar og skjótar, bæði á sviði fé- lagsméla og merningarmála. Er sjálfstæðið úrelt? Ástæða' er til að benda á að sú þróun sem hér er rætt um er ér.igán veginn fólgin í ákvæðum EFTA-saimningsins sjölfs.. Það er vissulega hugsanlegt að við gætum tekið þátt í viðskipta- bcndailagi af því taigi sem full- gildir sjálfstæðir aðilar, ef við teldum þann markað nauðsyn- legan fyrir okkur. Hugmyndin um erlenda iðnvæðingu á Is- landi stafar fyrst og fremst af því að stjórnarherrarnir ogsér- fræðingar þeirra hafa kcmizt að þeirri niðurstöðu að Islend- ingum sé utm megn að vera sjólfstætt þjóðfélaig. Sú niöur- stí.ða va’damanna hefur lengi blasað við; hún er ástæðan fyr- i" niðurlægingu togaraútgerö- ar og margra annarra mikil- vægra þátta í sjávarútvegi og fiskiðnaði ó undanförnum"- vel- megunarárum; hún er skýring- ir. á því að ísi'enzkum iðnaði ei neitað um jafnrétti; hennar vcgna voru 'ivissneska alúmín- hringnuim veitt hagstæðari kjör hérliendis en hano nýtur nokk- urstaðar annarsstaðar í veröld- ir.ni. Ýmsir ráðamenn stjórn- arflokkanma og langlærðir sér- . fræðingar telja að sú hugmynd forfeðra okkar hafi verið tíma- bundin að iafn smár hópur rnanna gæti starfrækt sxálfstætt þjóðfélag; sú afstaða fái ekki staðizt á öld iðnaðár bar seim vísindi og tækni og fjárma.gn slceri úr um alia þróun. Þeir valdamenn sem aðhyllast þessi viðhorf telja sig ekki vera ó- bicðho',ila ecða handbéndi er- lendra aðila; þeir þykjast að- c!ns vera raunsæir, merni sem cfneita draumórum en lifa í \ eruleikanum bótt hann sé ekki iafn ljúfur og drc.umamir. laigi er fyrirtækinu tryggt skattfrelsi af tekjum fyrstu 5-iO árin, eftir atvinnugreinum, og ■ þriðja lagi er framboö á góðu vinnuafli tryggt . . . Ástandið hefur verið þannig á vinnu- markaðmjm á Irlandi að 15. hver verkfær karlmaður hefur verið atvinnulaus: Irsk fyrir- tæki hafa ekki bolmagin tú þeirrar atvinnuaukningar sem hér þarf til. Þess vegma hefur írska stjórnin haft þau ráðund- anfarin ár að beita sér fyrir þvi að miðlungs fyrirtæki í iðn- að; prler.d kæmu tál landsins. Þessi starfse'.ni stjórnarvaild- anna hefur og gefið góða raun. Milli 200 og 300 eriend fyrii- tæki í verksmiðjuiðnaði hafa atitzt að á írlandi og njóta þeirra góðu kjara sem þar fásf. Og lcostimir eru raunar fleirf en hér hafa verið upp taldir. Fj'rir- tæki í löndum Efnahaigsbanda- lagsins, sem setja upp útibú á Iriandi geta þannig komið þeim varningi sem þar er fiamleiddur tollfrjálst inn í EFTA-löndin. Getur það munað stórum fjárupphæðum og vaild- ið því að starfiö verði ágóða- vænlegt. Og auk þess sielja ýmis fyrirtækjanna vörur sínar j hinu tollfrjálsa svæði Shann- on-flúghafnarinnar, en þar er framkvæmd toJJfrjáls stórsat?., sem athyglliisverð er til eftir- breytni fyrir okkur Isiendingj á Keflavíkurfllugvelli — ekiki sízt mcð það í húga að • um þann völl fara 750 þúsund far- þcgar aðeins að 10 árum liðn- um. Er það all sæmilegur mark- aður!“ Útkjálkahreppur Þessi grein Morgunbláðsins, alhafnir Jóhanns Hafsteins iðn- aðarmólaráð'he'.Ta og fjölmörg önnur hiliiðstæð dæmi sýna eink- ar ljósilega hvað fyrir ríkis- stjóminni vakir. Tilgangurinn með aðild að EFTA er ekki sá að opna íslenzkum iðnaði 100 miljóna manna markað, heldur að opna ísland fyrir iðnaði EFTA-landanna. Við eiguim að bjóða ódýrustu raforku, sem nú er fáanleig í Evrópu. bygging- arstyrki, skattfrclsi og atvinnu- leysingjahóp sem failur er fyrir keu'pgjaid sem er í erlendum gjalldeyri helmingur þess seim nú tíðkast á Norðurlöndum. Þannig hugsa stjómarflokkarn- ir sér að iðnvæða Island; það á að vera verkefni erlendra auðfyrirtækja, en íslenzkum fyrirtækjuim er neitað um jatfn- rétti svo að þau flækist elclci fvrir útlendum keppinautum síruim. Með þessari stefnu er vafalausit hægt eð iðnvæða ls- land. en sú iðnvæðing yrði ' því fólgin að við yrðum að- eins úiikjá’lkahrcippur í stærri heild cvg þróunin f hinum aif- skekikta hreppi færi einvörð- ungu eftir hagsmunum og á- kvörðunum hinna erilcndu fyr- Pólitískt vandamál Víst er það mikið og flókið vandamái að koma upp þjóð- lcgum iðnaði í jafn örsmáu samfélagi og þvi íslenzka. En það er í sjálfu sér ekkert meira ótak en að þróa fiskveiðitækni frá árabátaútgerð til fullkom- innar forustu, eins og oickur hefur tekizt. Það er ekkert meira átak fyrir okkur að koma upp samkeppnisifærum iðnfyrir- tækjum sem haldi til jafns við aðra én að starfrækja til að rnynda flugfélag eins og Loft- leiðir sem staðið hefur fyrir sínu í samkeppni sem er ein- hver hin harðasta t>g erfiðasta á heimismarkaðnum. Hins vegar þurfa menn að gera sér ljóst hvað til þess þarf að iðnvæða ísland. Tii þess þarf í fyrsta lagi að taka upp áætlunarbú- skap, sikipulega stjóm á fjár- festingu og rekstri, til ]x«s að tryggð sé.sem fullkornnust. nýt- ing á fjármagni og framleiðslu- g'etu. Öll fjárhagsvelta Islend- inga er svipuð á ári og gerist hjá aílþjóðlegu meðalfyrirTæki; oickur verður ekkert ágengt nema okkur takist að sameina kralfta okkar og starfrækja þjóðarbúskapinn allan sem samfelllda heild- Þjóð’leg iðn- væðing verður þannig því að- eins tryggð að félagsleg sjón- armið leysi stjórnleysið af hólmi; hér er uro pólitískt vandamál að ræða. Bn þeir menn sem haldnir eru efna- hagslegri kreddutrú eins og valdhafar og sérfræðingar við- reisnarstjórnarinnar sjá að von- um ekki leið út úr þessutm vanda. Hvaða iðnaður? önnur forsenda þess að Is- lending'um takist sjáifum að iðnvæða land sitt er sú að menn geri sér raunsæja grein fyrir því hverjar tegundir iðn- aðar henta svona smáu þjóð- félagi. Það er vissuiega rétt að smóþjóð getur ekki keppt við risaveldi á sviði stóriðj'U, því að þar ráða fjármagn og dýrar rannsóknir úrslitum. En það er fleira iðnvarningur en málmar og annar stóriðjuaf- rakstur; sú iðnaðarvara sem nú er einna verðmætust á heims- markaðnum nefnist verkmenn- ing og hugkvæmni, Og á þvi sviði hafa einmitt smáþjóðirn- ar haslað sér völl sérstaklega. Tökum $il að mynda land eins • og Danmörku þar scm iðnaður verður æ öflugri þáttur efna- hagsikerfisins- 1 Danmörku finn- ast engin hráefni í jörðu, þar skortir mjög orkulindir; hvort tveggja, hráefni og orku, verð- ur að flytja inn. Þegar Danir flytja iðnaðarvaming til ann- arra landa eru þeir raunar að- eins að selja verkkunnáttu, hug- kvæmni og mcnntun. Á því sviði getur smáríki haft jafn góða samkeppnisaðstöðu og stórveldin; þvi er eins háttað um verkmenningu og til að • mynda skáldgáfu, að á því sviði sker höfðatala eða heiid- arkjötþungi þjóða eteki úr, held- ur einstaklingurinn sjálfur. Þetta er það svið sem Islend- ingurn ber að einbeita sér að. ef þeir viljahcífja sjálfstæða og fjölþætta iðnþröún í landi sínu. Má raunar • furðulegt heita hygð þessu atriði hefur verið lítili gaumur gefinn í uimræð- um um framtíð iðnaðar og breytingar á skólakerfinu; meira að segja Rannsóknarráð rík- isins virðist halda að það sé að sinna brýnu verkefni í þág" iðnvæðingar með þ\T að látn leita að kopar á Austfjörðum. Úrslitaatriði Þau atriði sem hér hefur verið vikið lauslega að eru mikilvægustu vandamál Islend- inga um þessar mundir og þau þurfa landsmenn allir að hug- leiða af fullu raunsæi. Sú leið sem valin verður í iðnþróun á tsilandi sker úr um fra,mtíð bessa þjóðfélags, um sjálfs- ákvörðunarrétt þegnanna. um framtíð fslenzkrar rnenningar, um stöðu verklýðshreyfingaf- innar. Þjóðleg iðnvæðing mun því aðeins takast að menn geri aivöru úr því að hrista af sér gömul og úrelt viðhorf. rjúfi fiokicabönd sem verið hafa til trafala og meti þau vandamál sem nú blasa við á ferskan hátt. Þvf aðeins mun takast að hrinda þeim viðreisn- aráformum að gera ísland að efnahagslegum útkjálkahreppi að um það takist samvinna milli þeiiTa stétta sem með mest völd fara, verklýðssam- taka og annarra hagsmunasam- taka launafólks annarsvegar og atvinnurekenda hinsvegar. Hin sósíalíska verklýðshreyfing hef- ur ævinlega fylgt þeirri stefnu að bjóða fram afl sitt til þess að koma atvinnulífi þjóðarinn- ar í nútímalegt horf og tr*yggja þannig efnahagslegar forsend- ur þess þjóðfélags sem alþýðu- samtökin hafa frá upphafi stefnt að. Spumingin er hins vegar sú hvort íslenzkir at- V,r.nurekendur trúa lengur á getu sína og hlutverk á svip- aðan hátt og þeir gerðu í upp- haf þessarar aidar — eða hvort l’eir láta sér lyndn að verða eftirleiðis faktorar í erlendum selstöðuverksmiðium. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.