Þjóðviljinn - 08.06.1969, Side 6

Þjóðviljinn - 08.06.1969, Side 6
0 SÍÐA — 'MÖÐVTLJ'INN — Simnud*am? 8. JÚWÍ 1989. Lúðvík Jósepsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, í almennum stjórnmálaumræðum á Alþingi Auðlegð fiskimiðanna, auðlegð landsins sjálfs atorka og hugvit landsmanna leysir vandann Hrikalegt ástand Sjaldan hefur ástandið í at- vinnu- og efnahaigsmálum þjóð-' arinnar verið eins alvartegt og það er nú. >að er sama hvert litið er, alls staðar blasia við hrikaleg vandamál, staerri og erfiðari, en oftast áður. Tvær gengislæk'kanir hafa dunið yfir með tæplega árs millibili, erlendur gjaildeyrir hefur hsekkað í verði um 104% og síðan hafa eðlilega orðið sitórfefádar verðlagshæikkanir innanlands og mikil rösikun í efnahagskerfinu. Afleiðingarnar hafa orðið verkföll og verkbönn eða framileiðslustöðvanir. stór- kostlegur samdráttur hefur orðið í öllum framkvæmdum landsmanna og segja má, að í- búðarhúsabygigingar haifi að mestu stöðvazt. Afleiðingar þess hafa m.a. komið fram í stór- minnkandi atvinnu og skertum lífskjörum. Á s.l. vetri voru skráðir at- vinnuleysingjar orðnir 6 þús. og var þar um að ræða fölk úr fllestum atvinnu'greinum ogfólk um allt land. Skuldir þjóðar- innar við útlönd hafa hækkað gífurlega og er nú svo koffnið að árlegar afborganir og vext- ir af þeim nema orðið jafnhárrí fjárhæð og allt andvirði frystra fiskafurða landsmanna á heilu ári. Og mitt í öllum þessum vanda stendur nTdsstjórnin enn í dag í styrjöld við launafólk í land- inu og krefst þess, að það talri á' 'sig til viðbótar við minnkandi atvinnu 20% skerð- ingu á launakjör. Laun hér á lar,di eru þó þegar orðin miklu lægri, þegar miðað er við sam- bærilegan vinnutíma, en í öll- um nálægari löndum og í flest- um greinum munu laun hér vera orðin hielmingi lægri en td. í Noregi og Daramörku. Afleiðingar hinnar háskalegu stefniu, sem rikisstjómin strit- ast enn við að halda áfram í efnahaigsmálum verða þær. að fleiri og fleiri gefast beinlínis upp, flýja land og leita sér at- vinnu í öðrum löndum. Af þeim ástæðum gerast nú þær óhugnanlegu fréttir, að fjöl- mennir atvinnuhópar hafi ráðið ság til Svíbjóðar, til Danmerk- ur til Færeyja, jafnvel til Grænlands og til enn annarra landa. Kollsteypur Stefna ríkissitjómairinnar i efnaihagsmálum hefur í ýtmsum greinum einkennzt a< koll- steypum. Núverandi stjómar- flokkar hafa fjórum sinnum fellt giengi krónunnar. Þedr hafa >-mist bannað með lög- um vísitöluigr^iðslur á laun eða samið við .samtök launafólks um að taka pær upp að ný.iu. Fyrir nokkrum árum hélt ríkisstjórnin því fram, að rétt- ast og hagkvæmast væri að gefa alla verzlunarálagningu frjélsa og þá var álagnimgin hækkuð á flesitum vörum. Síðan srnar- skipti sitjómin um stefnu íþess- um efnum og setti aillar vörur undir verðdagsákvörðun og nú eru stjómarherramir aftur að boða frjálsa verzlunarálagningu. Stundum hefur ríkisstjómin talið, að flest illt stafaði frá styrkjum og uppbótargreiðslum, en í annan tíma hetfur hún bednlínis hrúgað upp slíku styrkja- og uippbótakerfi. Þannig hafa kollsteypumar verið. í vissu.m málum hefúr ríkisstjórnin þó haldið sér furð- ulega fast við sömu stefnuna aillt samstarfstímabil núverandi stjómarflokka s.l. 10 ár. >ann- ig hefur hún allar. tímann haild- ið fast við þá stefnu, að iliggja í sífelldum ded'lum við launa- fólk í landinu. StjómarfHokk- amir hafa hvað eftir annað bannað verkföll með lögum. Þeir hafa lögbundið kaup ein- stakra vinnustétta og þeir hafa með lögum riftað lögllega gerð- um kaup.samningum verkaflóllks og vinriuveitenda. Stefna stjómarflokkanna hef- ur llíka verið óbreytt allan tím- ann gagnvart undirsitöðuatvinnu- vegum landsmanna, >ar hef- ur stefna trúleysis á íslenzka atvinnuvegi, stefna vanmats á möguileikum islenzikrar fram- leiðslu, verið allsráðandi. En jaflnframt hefur ríkisstjómin dekrað við stétt kaupsýsilu- manna og milliHða og í at- vinmulegum efnum hefur hún sett aillt sitt traust á erflend stórfyrirtæki. Ríkisstjórnin reynir nú, þeg- ar ölium er orðið ljóst að stiefna hennar í atvinnu- og fjár- hagsanálum heflur beðið algjört skipbrot og óngþveiti blasir við hvert, sem litið er, að afsaka hvemig komið er með því að sjávaraflli hafi minnkað tvö u 'id- ar.farin ár og rerðlag á erlend- um mörkuðum hafi fallið mik- ið. Þær afsakanir skýra á eng- an hátt það ömurlega og »1- vsrlega ástand, sem ekki verð- ur lengur dulið fyrir neinum, sem opin hefur augun. Nokkur minnkun fiskafla frá metveiði og nokkur lækkun verðlags fra hæsta verði befur auðvitað aukið á erfiðleikana. en skýr- irgamar á þ'/í hörmuiega á- standi, sem nú er við að glíma í eflnahaigsmálum þjóðarinnar eru állt aðrar. Og eigi nokkur von að vera til að takast megi að sigrast á vandanum, verð- ur þjóðin öll op ekki sízt þeir sem með vöíldin fara, að gera sér fulla grein fyrir eðli vand- ans og þora sð horfast í auigu við hann og viðurkenna stað- reyndir málsins undanbragða- laust, þó að slík' viðurkenning kunni að koma óþægilega við nokkra mestu valdamenn lands- sins. Skipulagsleysi Vandaimálið, sem við er að fást i dag, eins og rekstrarerf- iðleikar atvinnuveganna, sam- dráttur í öllum framkvæmdum, minnkandi atvinna og atvinnu- leysi, sílækkanöi kaupméttur launa og síðan verkföHl og verkbönn og landflótti, stafar m.a. alf því, að i landinu hefur ríkt algjört skipulagsleysl i f.iárfestingar- or framkvæmda- máJum undanfarin ár. Fjár- munum þjóðarinnar hefur ver- ið eytt á gáleysislegan hátt — þannig hiefur m.i'klu fé ver- i? eytt í byggingu verzlunar- og skrifstöfuhBlla, banka- stórhýsa og íiuiiað af svipuða taigi. Verzlanir eru orðnar allt- of margar og krefjast sífelit hærri og hærri álagnin.gar. Go'.t dæmi um þessa öfugþróun er að finna í opiniberum skýrslum. sem sýna, að á árunum 1961 til 1966 var fjárfestingarkostnaður í hyggingu verzlnnar- og skrif- stofuhúsa og hótela svo að segja jafnhár og allnr fjárfestinga*-- kostnaður í fiskveiðum lands- manna á sama timabili. Þannig óstjóm hlýtur að segja til srfn. SkipulagsJeyMð á öillum svið- uim heflur leitt aí sér óhóifleg- » sjævwr v"wv Jafnhár fjárfestingarkostnaður í síídveiðum , . , or. innflutning á vörum, sem ýmist var hægt að framileiða i landinu sjálfu eða þjóðin gat auðveldlega verið án. Afleiðing- ar skipulagsleysisins hafa einnig komið fram i ótrúlegri þensiu ríkisbáknsins, em útgjöld ríkis- ins hafla margfaldazt á nokkr- um árum. Bílastyrkir og aðrir gæðingastyrkir nema orðiðtuig- um miljóna kr. Nýjum, algjör- lega óþörflum sendiráðum hef- ur verið bætt við og stöðugt aukast ríkisútgjöldin til ráðu- nauta rikisstjómarinnar og mefnda og ráða, sem hún til- nefnir af öllum mögulegum til- efnum. Þessi óstjörnor- og eyðslu- stefna hefur orðið til þess. að yfirbyggingin 1 þjóðfélaginu hef- ur safellt faríð stækkandi og krafið til sín meiri og meiri hluta af þjóðartekjunum; und- irstaðan h.etfu.r hins vegar far- ið minmkandi. Undirstö’ðuat- vinnuvegimir hafa beinlínis dj egizt saman og standa í ýms- um greinum veikar nú, en fyri® 10 árum. Þannig hefur togarafllotinn minnkað á þess- um tíma um meira en helming. Og svo að segja engin ' endur- nýjun hefur átt sér stað í þeim hluta bátaflotans, sem algiör- lega hefur aflað hráefnis fyrir fiskiðnaðinn. Afleiðingarnar eru m.a. þaer, að framleiðsla frysti- húsanna hefur dregizt saman um fullan briðjung á árunum 1958 til 1968 Engin stefna byggingu verzlunar- og skrifstofuhúsa og hóteto. Steflrua ríkisst j óm arí n n a r í máleflnuim atvinnuveganna hef- ur verið algjöiriega neikvæð. Stjórnin heflur blátt áíram ekiki haft neina stefnu um uppbygg- ingu og þróun umdirstöðuat- rfnnuveiga landsmanna. Hvað hfcflur rikisstjórnin t.d. gerý tíl þess, að togaraflotinn yrði end- umýjaður? Hún hefur ekkert gert. Hvað hefur rfkisstjómin gert til þess, að endumýja hina minni fiskibáta? Ekkert gert. Og hvað hefur hún gert til þess að koma upp fullvinnsilu áfaski; ekkert. Og hvað hefur hún gert tf. þess að afla nýrra markaða? Ek'kert. Hvað hefur rikisstj'óm- in gert til að efla á raunhæfan hátt íslenzkan iðnað? Hreinlega ekkert. Og hvað hefur hún gert ti'. að skipuleggja landbúnaðar- framleiðsluna? Fkkert. Afleiðingar þessarar skamm- sýnisstefnu birtast þjóðinni i d&g í þeim margvísle.gu ogerf- iðu vandaimólum, sem blasa við augum svo að segja hvert seim . litið er í þjóðlífinu. Þessa da.g- sna hefur Alþingi verið önnum kafið við að S'amiþykkja nýjar, erlendar lántökur fyrir ríkis- stjórnina. Nú á t.d. að taka 700 miljón kr. erlent lán til þess, að leggja nokkrar breiðgötur út úr höfuðborginni, svo að bflafjöldinn í Reykjavík ge*ti komizt ssamilega klakklaust út úr borginni og ir.ií í hana aft- ur á góðviðrisdögum. Ekki ama- leg fjárfestinig það. Það á enn cð ta.ka stórlán erlandis vegna kísilgúrævintýrs- > 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.