Þjóðviljinn - 12.06.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.06.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. júni 1969. Miðbæjarskóla slitið í síðasta sinn í GJÖFIN HANDA HÚSMÓÐURINNI Candy uppþvottavélin er frábrugðin öðrum uppþvottavélum að tvennu leyti. Hún tekur inn á sig kalt vatn og það er sérstakt hólf fyrir potta og pönnur. Þe'tta eru glæsilegar vélar. spar- neytnar og mjög velvirkar. Verðið er kr. 27.450 og 36.700. Gjöf sem myndi gleðja húsmóðurina, — gjöf, sem fjölskyldumeðlimir og nánustu vandamenn ættu að sameinast um. Vélamar eru til sýnis í verzluninni PFAFF, Skólavörðustíg 1, og hjá eftirtöldum umboðsmönnum úti á landi, sem ýmist hafa vélar eða hæklinga: Akranes: Knútur G'unMaffBSicm, Vitaiteigi 3 Akureyri: Rafiorka h.f., Gleri.rgötu 32 Borg-ames: Rafblik h.f. Hafnarfjörður: Kaupfélag Hiafntfkiðiniga Hella: Mosfell Húsavik: Askja h.f., Gairðansbnantt 18 Keflavík: Kymriili hi., Hafniargötu 23 Sauðárkrókur: Bliniborg Garðairsd., ðlduwtíg 9 Selfoss: G. Á. Böðvarsson h.f., Aiusitunviegá 15 Vestmannaeyjar: Markús Jónssan Eskifjörður: Helgi Gairðansson heimsfrœgar þvotta- og uppþvottavélar AkvörSmtin kom bæii óvænt og illa við kennara og nemendur Það var sögulegur atburöur, þegar Miðbæjarskólanum var slitið 31. maí s.l., þar siem hann hættir nú eftir 71 árs starf- raakslu. í upphafi miinntist skólastjór- inn, Pálmi Jósefsson, þess sorg- lega atburðar, að einn nemandi skólans, Theódór Jetzek 6. bekk D, dó af slysföruim 23. maí sl. Viðstaddir heiðruðu minningu hins látna með bví að rísa úr sætum. t*ví næst rakti skólastjóri vetrarstarfið. 1 skódanuim vonu 195 nemendur í unglingadeild- um og 483 í barnadieildum eða 678 nemendur í 29 bekikjardeild- Um hielgina fór úrvalslið unglinga 18 ára og yngri valið úr félöigum í Reykjaneskjör- dæmi í keppnisferðalag til ísa- fjarðar, og lók þar tvo fedki. Is- firðingar sem leika nú í 3. deild sigruðu í fyrri leiknum með 2:0, en í síðari leiknum sigraði úrvalið mieð 5:1. I liði Isfirðiniga vakti mesta athygli afnilegur lieitomaður, sam heit- ir Alibert Guðmundsson, svo að segja mó að hann kafni ekki undir nafni. Keppnisferð þessi var farin á veigum ungliniganefndar KSI, og er ætlunin að velja slík úr- valsCSð í hverju kjö-rdæmi lands- 1. deild Yalur og ÍBK á Melavelli Valur og Keflvíikinigar Heika í kvölld í 1. deild íslandsimóts- ins og átti leitouirinn að fara fram á Laugardalswelli, en völlurinn er eins og moldarflag eftir leikina í vor og aif þeim sötoum verður leikurinn í kvöld flluttur á Melavöllinn, og hetfst hann kl. 20,20. Meistaramót Is- lands hjá meyj- um og sveinum Meyja- og svedniameistairiamót fslands í frjóilsum íþróttum fer fram á LauigairdalsveRinum 21. og 22. júní. Keppt verður í etft- irtöldum gireiinum: Fyrri dagur Sveinar f. 1953 og 1954: 100 m, 400 m, 4x100 m boðhilaiup, hástökk, þrístökk, kúluvarp (4feg) og spjótfcaist (600 gr.). Meyjar f. 1953 og 1954: 100 m, 400 m, 4x100 m, boðhlaup, kriniglufcast (1 kg.), lanigstökk. Piltar f. 1955 og siðar: 4x100 m boðhlaup, hástökk og kúlu- varp (3 kg.). Telpur £. 1955 oig síðar: 4x100 m boðhlaup og langstökk. Síðari dagttr Sveinan 200 m, 800 m, 100 m grindahlaup, langstökk, stangar- Framhaild á 1. síðu. um. Kenmarar voru 31 og að auki nokkrir stundakennarar. Skólastjóri ræddi svo niður- stöður prófa. 113 nemendur gen.gu undir barnapróf og stóð- ust það aíllir. Hæstu einkunn á barnaprófi hlaut Ólöf Einars- dóttir 6. betok D, 9.48. Alls hlutu 18 nemendur ágætiseink- unn á barnaprótfi. Undir ung- lingapróf gengu 108 meimendur. Prófið stóðust 106. Hæstu eink- unn á uniglingaprófi hlaut Árni Arnarson, II. bekik H, 9.08. Að loknu yfirliti um prófin aflhenti sikólastjóri öllum nem- endiuim, sem fengu ágætiseink- unn, htólkaverðlaun. ins og gefa þannig efnilegum ungium knattspyrnumönimim tækifæri að spreyta sig. Farar- stjórar í þessari ferð vonu þeir Ámi Ágústsson og Jóhann Lar- sen, sem valdi liðið. Þess miá geta að Reykjanesúrvaildð keppti nú fyrir mdkkru við úrval jafn- aldra sinna úr Reykjiavík og sigráði mieð 5:1. íslandsmót í úti- handbolta kvenna Handknattíeiksmiedstairamót Is- lands í meistarafllok'ki kvenna fer fram á Akranesi, og hefet 25. júlí. Þátttökutillkymningar sendist formianni Handknattleiksráðs Akraness, Sólmundi Jóinssyni, Vogabraut 38, Afcranesi. Þátttökugjald er kr. 200,00 og sendlist með þátttökutilkynining- Að lokinni afhfendingu verð- launa drap skólastjóri á þá á- kvörðun fræðsluyfirvalda borg- arinnar að hætta starfrækslu Miðbæjarskólans. Þessi tíðindi hefðu komið mjög illa við nem- endur, kennara og ani»að starfs- fólk. Hann gat þess, að þar sem ekki var vitað um þessa á- kvörðun fyrr en komið var að prófum, var ekki unnt aðkveðja skólann á viðei.gandi hátt með sýningu á vinnu nemenda og öðrum þéttum stoólastarfsins. Skólinn yrði því kvaddur á annan hátt en toennarar og skólastjóm hefðu kosið. Skólastjóri rakti svo í stuttu máli sögu Miðbæjars'kólans, en hann var- settur við hátíðlega athöfn í fyrsta skipti 19. okt. 1898 af þéverandi skólastjóira Morten Hansen. Taldi skóla- stjóri, að einn merkasti atburð- ur í skólaimálum Reykjavíkur væri þygging Miðbæjarskólans. Skólinn hefðd verið byggður af svo mikluim s-tórhug og mynd- arskap, að enn uippfyllti húsið í höfuðdráttum þær kröfur, sem geirðar eru til skólabygg- ingia. En mdkilvægust væru þó þau frasðsilu- og uppeldisstörf, sem hefðu verið unnin í skól- anuim. Við skódann hefði ætíð starfað margt kennara, sem væru í fremisitu röð íslen2skra kennara. Skólastjóri benti á, að hús Miðbæj arskólans hefðd þjón- að mörgum öðruim hlutverkum. Hér hefðu Námsfloíkiker Rvlkur verið til húsa, söngkórar, <- þróttaihópair, margs konar sýn- ingar og svo mætti lengi telja. En lamgri og merkri sögu væri pd Ijúka eða að mdnosta kösti væru nú þátttaskil. Því nasgt ávarpaði sfcólastjóri - nenymdur og lauk þeim orðum mieð því að benda þedm á mdk- ilvægi þess að mcta næstu ár til undirbúnings fUMorðinsáranna, svo að þeir yrðu síðair nýtir þegnar þjóðfélagsíns og giætu notið farsæls menningariífis. Að síðustu ræddi sfcélastjóri um, að nú væri kveðjusfund. Starfsfélagar og nemœndur kveddust og þetta gamla virðu- lega hús væri kvatt. Þessum kveðjum fylgdi söknuður. Skólastjóri þakkaði svo nem- endum, kennurum og öðru starfslllólki langt og ánægjulegt samstairf og ámaði öOIum heálla á komandi tíimurn og sleit Mið- bæjarskólanum í 71. og síðasta sinn. •um. (Handknattleiksráö Ateraness). I. DEILD MELAVÖLLUR í kvöld kl. 20 leika: VALUR - ÍBK Mótanefndin. Húseigendafélag Reykjavíkur Fegrunarvikan Húseigendafélag Reykjavíkur beinir þéirri ósk til allra húseigenda í Reykjavík að þeir snyrti og fégri hús sín og lóðir í sambandi við fegrunarvikuna Takmarkið er að gera allar vikur ársins að fegrun- arvikum: — Hrein borg — jögur borg. Nýr Albert Guðmundsson: Unglingalið úr Reykfanes- kjördœmi keppti á ísafirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.