Þjóðviljinn - 21.06.1969, Side 8

Þjóðviljinn - 21.06.1969, Side 8
3 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugaxdagur 21. júni 1969, ROTTU- KÓNGURINN EFTIR JAMES CLAVELL: Eíftir óralanigan tíma. fannst Pet- er Marlowe, gaf Cox merki um að allt væri í lagi, og hawn varp- aði öndinni léttar. Inni í bragg- anum fór Daven að anda á nýj- a<n leik. Hann lyfti sér varlega upp undir flugnanetið í efri koj- unni. Með óendanlegri þolinmæði tengdi hann aftur nálarnar tvær við endann á einangraða þræðin- um sem leiddi strauminn. Eftir erfiða leit fann hann hvemig nál- arnar gen<gu gegnum ormagötin á þverbjálkanum við fótagafl kojunnar. Svitaperla J<ak af höku hans niður á bjálkann, þegar hann fann hinar nálamar tvær sem voru tengdar við heyrnar- tækið og eftir að hafa þreifað lengi í blindni fann hann holum- ar fyrir þær og rak þær inn í bjálkann. Það kom líf í heyrnar- tólið ... — og hersveitum okk- ar miðar hratt gegnum frum- skóginn í átt að Mandalay. Hér með er fréttunum lokið. Hér er Calcutta. ’ Útdráttuir úr fréttun- um: Bandarískar og brezkar her- sveitir balda uppi framsókn í Belgíu og á miðvígstöðvunum og óvinimir hörfa í átt til St. Hubert í ábafri snjókomu. í Póllandi eru rússneskar hersveitir innan við þrjátíu kílómetra frá Krakow og einnig par er stórhríð. Á Fil- ippseyjum hafa Biandaríkjamenn reist brú yfir Agnofljót í fram- sókn sinni til Manila. Bandarísk ar flugvélar hafa gert loftárásir á Formósu án þess að missa nein- ar flugvélar. í Burma eru sigur- sælar brezk>ar hersveitir að nálg- ast Mandalay. Næsta fréttasend- ing klukkan sex að Calcuttatíma. Daven f-ann örlítinn kipp í ein- öngruðu leiðslunni, þegar Spence í ‘næstu koju kippti út nálunum sínum. Daven losaði í skyndi nál- an netinu og hoppaði niður á gólf- | íluttur af vopnuðum varðmönn- ið. Á þessum tíma nætur hafði um í Utram Road fangelsið. En hann aldrei fyrir því að spenna í draumi Davens var það hann en á sig fótinn, svo að hanm náði að- eins í hækjur sínar og sveiflaði, sér á þeim til dyra. Hann gaf ekkert merki þegar hann fór framhjá fleti Spencers. Það va-r regla. Það var aldrei of va-rlega farið. Það marraðj í hækjunum og í tíu þúsundasta skipti hugsaði Daven um fótinn sinn. Hann hafði verið tekinn af honum ár- ið 1942 eftir sprengingu og hann verkjaði enn í stúfinn. — Ó .fyrirgefðu, Peter, sagði hann. þega-r hann hraeaði nœst- u-m um hann á þrepinu. — Ég sá þig ekki. — Allt í lagi, Dave. am-ar sínar fjórar og setti þær | . í* sa-’umapokann sinn. Svo skrúf- aði hanm leiðslurnair af heym<ar- tólinu og setti þær í sérstakan poka sem han-n hafði í buxunum. Loks neri ha-nn vandlega ryki in-n í litlu götin í bjálkanum, svo bau hu-rfu gersamlega. Ha-nn lagðisit út af í rúmið sem snöggvast til að safina kröftum. Þegar ha-nn va-r búinn að jafn-a sig dálítið, skreið h-ann framund- Han-n þagræddi sér aftu-r á þrepimu og horfði á eftir Dave þegar hann hoppaði á hækjun- u-m í átt að sademinu; honum þótti vænt um hann, bar virðingu fyrir honum. Da-ven var að hugsa um hve útvarpið væri fullkomið. Ha-nn var mjög ánægður með sjálfan si-g þega-r hann rifjaði upp hvem- ig h''Tm hefði með óhemju varúð fja-rlægt þunnt lag af þverþjálk- a-num og borað sex þu-mlunga djúpt gat fyrir neða-n. Það h-afði tekið hann. fimm mánuði að smíða útvarpið með því að vinna á nætumar og snemm-a á morgn- ania og sofa á d-a-ginn. Lokið féll svo nákvæmlega, að það sást ekki við nán-a athugun, þegar ryki hafði verið nuddað í samskeyt- in. Nálagötin voru líka ósýnileg e<kki Tom Cotton sem varðmenn- imir leidd-u á mi-lli sín. — Ó, guð minn góðu.r, stundi Daven, — gefðu mér styrk. Ég er svo hræddur. m vogiæ $1} EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðsl ustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtíngar. Snyrtivömr. Fegrurarsérfræðingui £ staðnum. * Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó L,augav. 18. ni. hæð (lyftal Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 Kómgurinn va-r að gera það sem honum þótti skemmtilegast af öllu. Hann var að telj-a hl-aða af splunkunýjum seðlum, hagn-að- inn a-f viðskiptúm. Turasan hél-t vasaljósi i sínu á lofti af ku-rteisi; ljósgeislinn beindist að borðimu. Þei-r voru í ,,búðin-ni“ sem kómgurinn nefndi svo, rétt f.yri-r u-tan bandaríska b-raggann. Nú hékk segldútos- tjald miðu-r frá sólhlifinni, sem huldd borðið og bekkinn fyrir for- vitnum au-gum. Samkvæmt jap- önsku-m fyrirmælum og þess vegnia einni-g fanigelsdsfyrirmæl- u-m var varðmönnum og fön-g- um bannað að verzla sín í .milli. Kó-mgurinn setti upp ólundar- svip eins og hann hefði verið hlunnfari-nin í viðskiptunum og tal-di seðlana bun'g’ur á brú-nima. — Allt í lagi, sa-gði hann loks þegar hann var kominn upp í fimm humdruð d-ali. —- Þe-tta er í lagi. Turasan kimtoaði kolli. Hamn va<r lítill, þrekinn náun-gi með krimgluleitt a-ndlit og munm- in-n fullan af gulltönmum. Hann h-a-fði hallað riffli sín-um upp að veggnu-m fyrir aftan sig. Hann tók Parkerpenmann og athugaði harnn vandlega einu sinn-i enn. Hvíti bletturinm var þarn-a. Odd- urinn var úr, gulli. „Hann ba-r penn-anin upp að birtumni og gekk úr sk-ugg-a um það enn ein-u sinni að 14 kara-t væri krot-að á bam-n. þe<*ar ryk var I þeim - Ja, ja, uml-aði h-ann loks. Tilhu-gsunin urn að h-a-nn, Da-ve 1 Hann gerði sér eimnig upp ó- Daven, væri sá fyrsti í búðunum I ánægju og leyndi gleði sinni. Fyr. sem heyrðj fréttimar, gerði h-a-nn | *r fimm hundruð japanskia dali býsn-a hreykinm. Einn góðan veð- ! voru þetta^ kjnrakaup ^ og h-ann urdag fen-gi hann að heyra að “ " stríðimu væri lokið. Elkki aðeins stríðinu í Evrópu. Heldur stríð- inu þei-rra. Kyrah-afsstriðinu. Fyr- ir hams tilstilli voru fangabúð- im-ar í sambamdi við umheiminn, og ba-nn vissi að fyrirhöfnin og sálarstríðið voru þess virði. Að- eins harnn og Spence og Cox og Peter Marlowe og tveir brezkir of- urstar vissu hvar útviarpið var f-alið. Það Var skynsamlegt; því færri sem v]ssu það, þeim mun minni var hæ-ttam. Auðvitað var áhættan mikil. Ails staðar voru skimandi augu, augu sem ef til vi-11 var ekki hægt að treysta.. Alltaf var hugsanlegt að einhver Ijóstraði upp um þá, viljandi eða óviljamdi. Þegar Daven lá aítu-r í fleti sínu, lokaði h-ann auigun-um og bað. Hann bað ævimlega bæn áð- ur en hann sofmaði. Þá dreymdi hamn síður draumin-n: hirua grei-ni- legu mynd af Tom Cotton, Ástralíumianin-inum, sem gripinn bafði verið með hitt útvairpið og vissi að h-ann gæti hæglega feng- ið t.yöfalt hærra verð hjá Kín- varjamum í Singapore. — Þú ert sikrambi slyngur kaupmaður. sagði kó-n-gurinn illi- lega. Turasan bauð honum sígarett- ur. 'Kóngu-rinn báði ei-na og lét Turasan kveikj.a í henni fyrir si-g. Tura-san brosti emm ei-n-u sinni og sýndi guUtenmumar og axlaði riffil sinn. Svo kvaddi h-ann tourteislegia og hvarf út í myrkr- ið. Kón-gurinn ljómiaði meðan hann lauS við sígarettuma. Þetta vair vel að verið á eimmi kvöldstund, hu-gsaði hann. Fimmtíu dalir fyr- ir penmamm, hundrað og fimmtíu handa manmimum sem hafði líkt eftir hvíta blettinum og torotað merkið á oddinn: hagfiaður þrjú hundiruð dialir. Kón-gurinn ha-fði emgar áhyggjur af því að litur- inn á oddimum myndi dofma inn- an viku. H-ann visisi að þá væri Turasan bútnn að selja Kínverjia pennann. Kóngurinn skreið inn um braggagluggann. — Þaktoa þér fyrir, Max, sagði ha-nn lágt, því að flesti-r Banda- ríkjamen-nimir í braggaraum voru sofnaðir. — Hérna, svo geturðu f arið að hvíla þig. Ha-nn dró f-ram tvo tíudalaseðla. — Láttu Dino h-afa anman. Yfirleitt var ha-nn ekki vamur að borg-a mönn.um sínum svo vel fyri-r svo stuttan vinmutím-a. E,n í kvö-ld langaði hann til að ver-a örlátur. — Þakk-a þé-r kærlega fyrir. Max hljóp út til Dinos sem sa-t á verði og fékk honum tíu d-ali. Kóngu-rinn setti kaffivatn yf- ir og meðan hann beið eftir að það syði rifjaði hann upp við- sikipti dagsins. Fyrst Ronson kveikjarinn. H-ann hafði þokað B-arry majór niðu-r í fimm hundr- uð og fimmtíu dali að frádregn- um fimmtíu og fimm dölum sem vair hlutur h-ans, og ha-nn bafði skráð kveikjarann hjá Brough höfuðsmianni sem „pókervinn- img“. Hamn var að minnsta kosti níu hundruð dala virði, svo að þetta vo-ru fín viðskipti. Kón.gumn h-afði byrjað tóbaks- fyrirtækið á sölumanmaráðstefnu. Allt ha-fði geragið samkvæmt á- ætlun. Alljr Bandiaríkjamennim- ír höfðu boðizt til að selja. Hann var þegar búinn að semja um kaup á tuttugu pundum af java- tóbaki ,af Ah Lee, Kínverjanum sem hafði um-boð tii að verzla í fangabúðunu-m, og hann „ h-afði fengið það fyrir lágt verð. Hann hafði fen-gið afnot a-f einum a-f ofnunum í ástralska eldhúsinu, svo að hægt var að sjóða alían tóba-ksskammtinn í einu undir eftirliti Tex. Allir mennirnir un-nu upp á hlut, svo að einu út- gjö-ld kónigsins voru innkaups- verðið á tóbakimu. Á morgun átti salan að hefjast. Hann hafði skipulagt þetta á þann hátt að hagnaður hans yrði hundrað pró- sent. Og það fannst honum ekki nema sanngjarnt. Og þegar búið var að hleypa tóbakssöl'Unni af stokkunum, var kómgurinn reiðubúihn að fara að fást við demantinn ... Suðið í katlinum batt enda á bollaleggin'gar h-ans. Hann sótti Ijcaffi í svarta k-assa-nn og hellti Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagn’nga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til svéita. — Vönduð vinn með fullri ábyrgð. — Sími 18892. FóSS þér fslenzk gólftepp! frót TEPPPÍ ZUtima TEPPflHUSIÐ Ennfrerrmród/r EVLAN feppí. SporiS tímo og fyrirfiöfn, og verzfiS á einum sfaS. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111 SKOTTA — Nei, ég hef ekiki áhuiga á að ganga í frtxsfcman-naklú-bbinn, ekki fyrr en fundnir verða upp smekklegri froskmannabúningar. Trésmiðaþjónústan ‘veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar, lagfærum ým- islegt s.s. gólfdúka, flisalogn. mósaik, brotnar rúður o- fl. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð ef óskað er SÍMAR: 40258- 833 27 SÖLÖ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði oe báta. V arahl u taþ jón usta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.