Þjóðviljinn - 02.07.1969, Síða 4

Þjóðviljinn - 02.07.1969, Síða 4
/ 4 SlÐA — ÞOTÓÐVTLJINN — Miðvíkudagur 2. júlí 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjóran Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttarltstjórl: Slgurður V. Frlðþjófsson. AuglýsingastJ.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Síml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Ár frá forsetakosningum |Jm þessar mundir er rétt ár liðið frá þeim atburði 30. júní 1968 er þjóðin tók höndum saman og tryggði núverandi forseta íslands, dr. Kristjáni Eldjárn, meiri yfirburðasigur í kosningum en bjart- sýnustu stuðningsmenn hans þorðu að vona. Kristj- án Eldjám hlaut samtals 67.564 atkvæði, tæplega tvöfalt fleiri en mótframbjóðandi hans. ^tuðningsmenn dr. Kristjáns Eldjárns sögðu í kosningabaráttunni í fyrra að hann væri full- trúi þjóðarinnar, valinn til framboðs af almenn- ingi, studdur af þjóðarhreyfingu. Þessar forseta- kosningar munu án efa verða taldar einn a'thyglis- verðasti atburður stjómmálasögu þeirra ára, sem nú líða hjá. í kosningunum var ekki aðeins valið á milli tveggja manna, heldur tveggja meginvið- horfa í íslenzkum þjóðmálum. Þegar á kosninga- baráttuna leið kom í ljós að hún var uppreisn gegn stöðnuðum valdastofnunum, úreltu valdakerfi og spilltum öflum í þjóðfélaginu. Að sönnu reyndu fulltrúar þessara afla að hafa áhrif á gang mála. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins reyndu að ráða afstöðu þjóðarinnar og gera forseta- kosningarnar að hluta af tafli sínu um völdin í þjóð- félaginu. En gegn þessari tilraun reis almennmgur á eftirminnilegan hátt — svo eftirminnilegan að viðmiðun fæs't vart nema leita 60 ár aftur í tíimann þegar þjóðin reis gegn „uppkastinu" og hafnaði með öllu. Jjví er á þennan atburð minnzt hér og nú að þjóð- málaátök síðasta árs hafa einnig á ýmsan hátt borið vitni um að sú lýðhreyfing, sú stígandi, sem rei-s hæst við forsetakosningarnar í fyrra, er enn að verki. Sú. hreyfing krefst aukins heiðarleika í stjómmálabaráttunni, og umfram allt krefst hún lýðræðis og vaxandi, beinnar hlutdeildar í stjórn málefnanna hverju sinni. Þessi hreyfing er sannar- lega uppreisn gegn valdastofnunum og hún er ja’fn- framt órækur vitnisburður um það að almenning- ur á íslandi vill taka þátt í stjórnmálum. Kosninga- baráttan fyrir forsetakosningamar í fyrrasumar bar vo’tt urm ótvíræðan stjómmálaáhuga þjóðarinn- ar, en í áhuga sínum til þess að 'takast á við verk- efnin krefst hún þess að hafa bein og milliliðalaus áhrif á ákvarðanaferlið í þjóðfélaginu. J^n sú fjöldahreyfing sem beitti afli sínu í forseta- kosningunum á þó enn eftir að vinna það verk sem brýnast er: Að losa þjóðina úr greipum þeirr- ar óstjórnar, sem viðreisnarstjórnin ber ótvíæða ábyrgð á ásamt efnahagssérfræðingum sínum. í stað þeirrar óstjórnar verður að koma s’tjórn fólks- ins sjálfs, íslendinga á eigin verðmætum, sam'tíð og framtíð. Niðurstaða forsetakosninganna í fyrra er sönnun þess að enginn er betur til þess fallinn að ráða þessu landi en þjóðin, sem byggir það. — sv. Nokkrar spurningar til lögreglustjórans í Reykjavík: Hvað gerðist á Þingvöllum um hvítasunnuna? 1. spurning: Er Jjað rétt, sem heyrzt hefur, að Reykjavítour- lögreglan hafi filutt hópa (jafin- vel tugi) fólks, ungflinga og full- orðna, nauðuga firá ÞingvölOium til Reytojavítour án tilefnis, svo sem ölvunar eða óspielkta? 2. spurning: Er það rétt, sem fuiliyrt er, að allstór hluti heirra 60 unglinga sem lögregian tel- ur sig hafa aðstoðað við að komast frá Þingvöllum til Reykjavíkiur um hvítasunnu- hélgina, vegna þess að þeir væru þar vegalausár, hafi verið fluttir nauðungaríilutningi frá tjöldum sínum, svefinipotoum og öðrum útbúnaði til tveggja só'- arhrin.ga veru þar? Þegar svo þessir unglingar komust aftur til þess að vitja um eigur sínar fyrir austan, hafii þær á margan hátt verið iMa til hafð- ar, m.a. sumar horfnar með öllu. og þeir sem þá komu að tjald- stæðum símuim, rúnum að far- angri, voru þeir þá teknir aft- ur undir saima yfirstoini og fluttir til Reykjavikur? 3. spurning: Hefiur Reykja- vítourflögreglan heimild til þass að tafca unglinga eða fuMorðið fólik, sem etotoert hefur til safca unnið, úr umferð á ÞingvöU- um og fileygja því allslausu (meira að segia sumu peniniga- lausu, því að allur farangur, meðail annars veski stúlkmanna, var í tjöfdum þeirra á í>in.g- völOum) einhvem tíma nætur úr<S> lögregUrþíL.... við fanpageymsl- una í Síðumúla í Reyfcjavík? 4. spwrning: Hver ber átoyrgð á þyfi. bejna fjárhagstjóni, smi þessir aðilar urðu fyrir vegna tilefndsSausrar handtötou? 5. spurning: Er það heimilt samtovæmt lögreglusamiþytotot Reykjavítour, að tatoa menn sem vegna öivunar eru ðhæfir til að vera á Þingvöiflum og filytja þá tíl Reykjavíkur og henda þeim út úr lögregilubíl á göfiur borgarinnar við Sfðumúla? Einikum ef þessir aðilar eru úr öðrum lögsagnnrumdæmum, svo sem: Amesfn'slu, Kópavogi, Hafnarfirði eða Keflavito? 6. spurning: Ber lögreglu Reykjavfkur etotoi sfcylda til þass að koma sfórsllösuðum fönigum sínum til læton isaðgerðar, eða að minnsta kosti sjá til þess að þeim gefist toostur á lætonis- hjálp? 7. spuming: Er það satt som fufllyrt er, að nototorir reyk- vísfcir lögregfluþjónar hafi geng- ið í slóð óknyttaunglinga sem veittust að friðsömu fólki í Þingvallasveit laugardagskvöld- ið fyrir hvítasunnu og tefcið þá sem á var ráðizt til fanga og fllutt í jámum til Reykjavíkur? En árásaraðilarnir hafi fengið að leitoa láusum haila? Sumir vilja spyrja: „Voru þessir árásarseggir á vogum lögreglunnar?“ 8. spurning, sú sfðasta en ektoi sízta: Er það rétt sem saigt er að lögregluþjónar þeir sem margbörðu og spörkuðu í handjárnaða unglimga, stúltouir og drengi, í lögregflubíl austuir í Þingvaillasveit aðfaranótt sfðasta hvítasunnudaigs með þeim af- fleiðingum að þeir voru óvinnu- færir dögum saman á eftir. spóki sig enn í lögregluibúningi um götur Reytojavítour? Pramangrei ndar spumingar eru allar bornar fram afi samn- anlegum, átoveðnxim atvifcum. 8/6 1969. Eftir að framanritaðar spum- imgar voru festar á blað, hefur einihver vafliiþróuð persóna, and- lega eða siöferðilega, sent fxá sér í Reykjavfkurbréfi Morgun- blaðsins svohljóðandi klausu: „Þedr, sem fylgdust meðáÞing- völlum að þessu sinni, (þ.e. urn síðustu hvítasunnu. Þ.S.) hllutu að dést að framkomu og störf- um lögregílunnar við mjög erf- ið skilyrði. Þetta er ektoi í eina skiptið sem lögreglan hefur á síðari árum komið þannig fram að hún á almenningslof skilið" Alþjóð er að verða það fiull- ljóst að lögreglunni ber allt annað en almenningslof fyrir fraimgöngu sína og aðgerðir á Þingvöllum um sáðustu hvíta- sunnu. Framanritaðar spumingar. sem allair eru settar fram að gefinu tilefni, benda til þess, að etotoi hafi öll störf lögregl- unnar verið lofsverð á þeim stað og þeirri stundú sem uim er rætt. Þó er langt frá þvi að hér séu öll kurl til graifar komin. Það hlýtur því að vera meira en lítið vanþróaður maður, sem lætUir frá sér fara kröfu um almenningslO'f lögreglunni til handa fyrir störf hennar á Þing- völlurn um síðustu hvítasunnu. Því hefur vérið haldið fram. án mótmæla, að Réykjavfkur- bréf Morgunblaðsins séu flest rituð. af fyrrverandi Iagaipróf- essor við Háskóla Islarids, fyrr- verandi dómsmálaráðherra Is- lands, núverandi forsætisráð- herra Islands, dr. jur. Bjama Benediktssyni og hin önnur séu svo til runnin undan handar- krika hans. Að svo komnu máli verður því etoki trúað að þessi tilfærða klausa sé komin frá dr. jur. Bjama Benediktssyni forsætisráðherra eða undan hans handarkrika runnin. En vilji dr. jur. Bjarni Bene- diktsson firra sig öllurn skvi uim samieiginlegan kiramfcfleika með bréfritara MorgunMaðsins, þá ber honuim sem forsætis- ráðherra að hlutast tiil um það, að fram fari opinber óhlutdræg rannsókn á störfum og gerðúm lögreglunnar á Þinigvöllum um síðustu hvítasunnuhelgi. Doktor jur. BjamaBenedikts- syni forsætisráðherra ber ótví- ræð sfcylda til þess að sjá til þess, að aðfarir slfkar sembeitt var af lögreglunni á Þingvöll- um um hvítasunnuhelgina end- urtatoi sig ektoi. Þá kröfu • á hendur honum á ekki ednungis sá hópur fólks, sem varð fyrir tilefnistausum árásum og lífc- amsmeiðingum frá hendi lög- reglunnar, og þeir lögregfluþjón- ar sem höguðu sér mannsæm- andi. ÖII íslenzka þjóðin á kröfu á forsætisráðherramn dr. jur. Bjama Benediktsson að hann losi hana við þá menn úr löggæzluliði landsins sem mest gengu fram í því að berja á handjámuðum uniglingum, hvort hefldur var með hönduim eða fótum, svo limilestingar urðu af. Doktor jur. Bjami Beniedikts- son forsætisráðherra veit eða að minnsta kosti ætti hann að vita það, að honum ber bæði siðferðileg og lagaleg skylda til þess að slík átroðsla á mann- réttindi og likamsmeiðingar frá hendi lögregluþjóna eins og átti sér stað aðfaranótt síðasta hvita- sunnudaigs komi eklki fyrir aft- xoir. Hann veit einnig að honum ber að sjá til þess að þedr menn, sem í knafti lögreglu- þjónsbúnings framkvæmidu verknaðinn, fái viðed'gandi dóm fyrir sín verk. Sá dómur verður áreiðanlega ekiki allime'nningslof þeim til handa sem settu svívirðingar- blett á lögregluilið Reykjavikur. Þorvaldur Steinason. Námskeið RKÍ í skyndihjálp Reykjavíkuirdeild Rauða kross íslands mun efna til námskeiðs í skyndihjálp og er það sérstak- lega sniðið fyrir fararstjóra, bif- reiðarstjóra og aðra sem standa fyrir og stjóma hópferðum um landdð. Námskeið þetta er og hentugt fyrir kenn-ara og verk- stjóra og þá aðra sem hafa marga menxi í sinni umsjá. Námskeiðið er ókeypis og hefst þriðjudiaginin 1. júlí kl. 20.00. Námskejðið verður sex kvöld, tveir tímar í senn. Kenmari verð- xir Sveinbjöm Bjamason. Er þess að vænta að sem filest- ir sjái sér faert að sækja nám- skeiðið. Það má minna þá á sem áður hafa sótt námskeið af svip- uðu tagi að framfarir í skyndi- hjálp eru mjög örar og sumt sem áðuir vair gott og gilt er það ekki lenguir. dagar i Feroyum OLAFSVÖKUFERÐ 24.JÚÚ-3.ÁGÚST TRANGISVAGOR Njótið góðrar sumarleyfisferðar. Ferðizt með skipi til Færeyja. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR: FERÐASKRIFSTOFA EIMSKIPS, SÍMI 21460 Við bjóðum yður ógleymanlega sumarleyfisferð með m.s. „KRONPRINS FREDERIK" til Færeyja. Siglt verður rakleitt til Trangisvaags í Færeyjum og dvalið þar í tvo daga. Annan daginn verður farið í skoðunarferð um Suðurey. Fró Trangisvaagi verður siglt með skipi til Þórs- hafnar og dvalizt þar í þrj'ó daga. í Þórshöfn verður tekið þótt í hótíðahöldum ÓLAFSVÖKUNNAR, og einnig verður farið í skoðun- arferð um Straumey. Fró Þórshöfn verður farið með skipi til Klakksvíkur. En þaðan verður farin skoðunarferð til Svíneyjar og Fuglaeyjar. Fró Klakksvík verður síðan siglt heim til Reykjavík- ur með m.s. „KRONPRINS FREDERIK". Forgjöld: I. farrými, 2 manna klefar kr. 12.450 m. sölusk. II. farrými, 4 manna klefar kr. 9.900 m. sölusk. III. farrými, hópfarrýrhi kr. 8.250 m. sölusk. f verðinu er innifalin gisting og morgunverður, skoðunarferðir og ferðir milli staða í Færeyjum. i»> mtmm _ “1* iww i H.F. EIMSKIPAFBLAG ISLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.