Þjóðviljinn - 03.07.1969, Qupperneq 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 3. júli 1969.
ROTTU-
KÓNGURINN
EFTIR
JAMES
CLAVELL*
frá dyrunum að rúminu 02 bann
sá aðeins íegurð heninar undir
silkinu og fan,n aðeins kuldann
í augum hennar þegar hún leit
á hann og hann gat ekki mætt
á’Ugnaráði hennar og hataði sjál-f-
an sig. Og svo var hún komin
að hlið hans og þetta tók fljótt
af og hún fór framúr og út í b-að-
herbergið og skolaði -sig hrein-a
rétt eins og ást hans væri ó-
þrif og.þegar hún kom til baka
var hún hreín og ilm-andi og hann
hataði aftur sjálfa-n sigi fyrir að
ta-ka ,han-a gegn' vilja hennar.
Þannig hafði þetta gengið til þá
sex mánuði sem þau höfðu ver-
ið gift.
Hann hafði beðið hennar viku
eftir að han-n ha-fði hitt h-ana. Þau
voru gefin sa-man mán-uði seinn-a.
Þá nótt komst Grey að ra-un
um að Trina var ekki jómfrú.
Reyndar hagaði hún sér eins og
srvo væri og barmaði sér í marga
daga: ó, það er svo óþæ-gilegt,
vertu svolítið þolinmóður. En
hún var ekki jómfrú og það
kvaldi Grey því að hún hafði
m-argsinni-s fullyrt hið ga-gnstæða.
En hann lét samt sem hann vissi
kki að hún hafði blekkt ha-n-n.
Þegár hann sá Trinu síðast voiru
sex daigar þar til hánn átti að
leggja ú-r höfn. Það vair í íbúð-
innd þeirra og ha-nn lá í rúminu
og horfði á hana klæða sig.
— Veiztu hvert þú verður
sen-dur? spurði hú-n.
.— Nei, sagði Grey. H an-n f-ann
þungt til þess að orlof hans var
á enda í dag. Hann reis á fæ-tu-r,
stóð bak við hana og strauk um
brjóst hennar.
— Vertu ekki að þessu!
— Trina, eigu-m við ekki —
— Láttu ekki eins og asni. Þú
veizt' að sýningin byrja-r klukk-
an hálfniu.
— Það er nógur tí-mi —
'f -*• Já, en í hamingju bænum,
Robin, vertu ekki að þessu. Þú
'eyðileggur andlitssnyrtinguna
mín-a.
— Til fjandans með snyrting-
una, sagði hann. — Ég verð far-
inn á morgu-n.
— Það er kaunski ein-s gott.'
Mér finnst þú ekki sérlega til-
Litssam-ur.
— Hvemig ætlastu til að ég sé?
Er eitthvað rangt við það að
eigi-nmaði^r gimist konun-a sín-a?
—, Hrópaðu ekki svona. Ná-
granimamir geta heyrt til þín.
— Sama er mór, fjand-inn h-afi
það. Hann gekk til henmar en hún
s-kellti baðherbergishu-rðinn-i
nær-ri á andlitið á honum. Þeg-a-r
hún kom til baka var hún svöl
og ilma-ndi, klædd buxum og
b-rjóstaha-ldara. Hún tók fram
kokkteilkjólinn og ætlaði að
klæða sig í hann.
20
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðsl ustof a
Kópavogs
Hrauntungu 31. Síml 42240.
Hárgreiðsda. Snyrtingar.
Snjrrtivörur.
Fegrurarsérfræðingur £
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Lattgav. 18. III. hæð (lyíta)
SímJ 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og gnyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
— Trina, byrjaði hann.
— Nei
— Mér þykir leitt að ég skyldi
— brópa.
—• Allt í 1-agi.
Hann laut niður til að kyssa
á axlir hennar, en hún vék sér
undan.
— Ég fin-n að þú hefu-r d-rukkið
rétt eitau sinni, sa-gði hún og fitj-
aði' upp á nefið.
Þá fékk reiði hans útrás. —
Fjandinn hafi bað. manneskja,
ég hef ekiki drukkið nem-a úr
einu glasi, hrópaði bann og reif
af henni fötin og fleygði henni
í rú-mið. Hún lá allan tím-an kyrr
og starði upp til hans.
— Guð minn góður. Trina, ég
ég elska big, stundi hann van-
mát.tugur og h-ataði sjálfan s-ig
fyrir það sem hann hafði gert og
það sem .hanm' hafði næst.um
gert.
Trin-a tók saman fötin sin.
Eins og í draumi sá hann að hún
settis-t fyrir framam spegilinn og
lagfætði snyrtingu sína og raul-
aði lagstúf á meðan.
Þá skellti ha-nn hurðinni á eft-
ir sér og fór til herdeildar sin-n-
ar og da-ginn eftir reyndi h-ann
að hringja til hennar. Hún sva-r-
aði ekki. Hann sótti um leyfi ’tíl
að fara til Lpndon aftur, en það
var um sein-a-n. Deildin va-r flutt
til Gréenock, þa-r sem húm á-tti
að fa-ra um borð og hverm ein-
asta da-g og oft á d-ag hringdi
hanm til hennar, en bað var ekki
svarað og ekkert svar kom við
símskeytum hans og síða-n hvarf
strönd Skotlands út í myrk-rið
og nóttin var ekiki ann-að en skip-
ið og hafið og ha-nn grét sig í
svefn.
Það fór hrollur um Grey i sól
Ma-layalanda.' í tí-u þúsund milha
fjarlæ-gð. Það var ekki Trin-u að
kenma, ■held-u-r mér. Ég var of
áfoáfur. Kan-nski er ég geðvei'k-
ur. Ó. Trina, ástin mín.
— Eruð þér liasinm, Grey?
spurði Jones ofu-rsti.
— Nei-nei, herra ofursti. Grey
áttaði sig og k-omst að naun uim
að han-n ha-l-laði sér upp að
bragga-num. — Það er bara smá-
vella.
— Þér lítið ekki sé-rlega vel
út. Setjizt heldur n-iðu-r.
— Þökik fyrir, þetta er a-lit í
l-agi. Ég — ég þarf bara að fá
mér dálítið va-tn.
Grey gekk að vatnspóstinum,
fór úr skyrtunni og hélt höfðinu
u-ndir vatnsbun-unni. ' Svo kom
ban-n auga á Peter Marlowe sem
ko-m upp brekkun-a. Hann hélt á
dunki og ba-r hann varlegia. Hvers
vegna?
— Marlowe! Grey gekk ti-1
hans.
— Hvern fjandanm viljið þér
mér?
— Hvað ar í þessu?
— Mat-ur.
— Má ég sjá.
Peter Marlowe hikaði. Grey
hafði fullan rétt til að aðgæta
það og ha-nn hafði 1-íka rétt til
að fara með hanm til Smedly-
Taylors ofursta, ef h-ann snerist
til va-mar. Og hann vair með
t-u-ttugu kíníntöflur í vasanum.
Ekki var eðlilegt að neinn æt-ti
einkabirgðir af lyfjum. Ef' þær
fyndust, yrði hann að segja hvar
hann hefði íengið þær og Mac
þurfti á þeim að hald-a núna. Og
þess vegna opnaði hann dunkinn.
Ilm-andi matarlykt steig upp ú-r
honum og Grey reyndi að dylja
hve svam-gur han-n var. Hann
ha-llaði dunki-num eilítið, svo að
ha-nn sæi botninn. Það v-a-r ekki
n-autakjöt.
— Hvar hafið þér fengið þetta?
— Mér var gefið það.
— Gaf hamn yður það?
— Já.
— Hvert eruð þér að fara'með
það?
— Á spital-ann.
— Hver á að fá það?
—- Ein-n af B-andaríkj-amönn-
unum.
— Hvenær fóru fluglautimant-.
ar að sendast fyrir liðþjálía?
— Farið til fjand-ans!
Rólegur, sa-gði Peter M-a-rlowe
við sjálfan sig. Ef þú lemu-r Grey,
þá siturðu í súpunni. — Ha-ftð
þér lokið spur-ni-ngum yða-r,
Grey?
— Já, í bili. En munið eitt —
Grey steig skreíið nær og ma-t-
arlyktin, var að æra h-ann. —
Þer og þessi óféfegi vin-Ur yða-r
eruð á listamum. Ég er ekki bú-
inn að gleyma kveikjaran-um.
— Ég veit ekki u-m hvað þér
eruð *5 ta-l-a. Ég hef ekki brotið
reglu-mar.
— En þér eigið eftir að gera
það, Marlowe. Ef þér seljið sál
yðar. kemur það yður j koll einn
góðan veðuird-ag.
— Þér eruð kolvitlaus.
— Hanm er svin-diliairi, lyga-ri
og þjófur.
— Ha-nn er, vinur minn,'Grey.
Hann er en-ginn svindla-ri og en-g-
inn þjófur.
— En han-n er lygari.
— Allir eru lygarar. Líka þér.
Þér neituðuð þvi, að þér vissuð
eitthvað um útva-rpið. M-aður verð-
ur að ljúga til að lif-a af. Maður
neyðis-t til að gera ýmisfegt. .
— Eins og til að mvnda , að
sieikia ra-ssiinn á liðþj-álfa til að
fá að éta?
Æðairm-ar þrú-tnuðu i en-nimu
á Peter Ma-rlowe og rödd hans
var stillileg. — Ég ætti að berj-a
yðu-r, Grey. En það telst ekki
til góðra s-iða að standa í illdeil-
u-m við lágstéttim-ar.
— Guð minn góður. Marlowe
— byrjaði Grey, en reiði-n kæfði
orð ha-ns.
Peter Ma-rlowe horfði í augu
hans og vissi að hann hafði sigr-
að. Sem snöggvast naut hann sfg-
ursins, en svo rann honum reið-
in og hann hélt á brott. Það var
ástæð-u-laust að h-alda áfram
dedlu, þegar sigurinn va-r vís. Það
taldist ekki heldu-r til góðra siða.
— Drottinn minn góður. taut-
aði Grey. — Þett-a skaltu fá
borgað. Þú skalt fá að falla á kné
og grátbæn-a mig um f.yriryefn-
in-gu. Og sa-mt skal ég ekki fyrir-
gefa þér. Ald-rei á ævinni!
, Mac tók sex af töflunu-m og
kveinkaði sér þegar Peter Mar-
lowe lyfti honum upp til að gefa
honum vatn að drekka. Hann
gleypti töflurnar og vatnið og
seig niður á koddann aftur.
— Guð blessi þig, Peter, hvísl-
'aði ha-nn- — Þetta læknar mig
áreíðahlega. Guð blessd þig,
drengur minn. Harn sofnaði með
eldheitt andlitið og heili hans
íleilaði á vit martraðarinnar.
Hann sá konu sína og son í öld-
um hafsins. vein-andi og hálf-
ét.in upp af fi-skuim. Og hgnn sá
sjálfan sig í ba-rda-ga við há-
ka-rla, en hendurnar á honum
voru ek-ki nógu sterka-r og rödd-
;-i ekki nógu máttug, og hákarl-
arnir rif-u og slitu úr hon-u-m stór
stykki. Háka/rla-rmi-r böfðu
mannsrad-dir, og blá-tra-r þeirra
Tökum að okkur
viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler-
ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn-
ig menn til flísalagn^nga og veggfóðrunar.
Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp
til sveita. — Vönduð vinn með fullri
ábyrgð. — Sími 18892.
Fá» þér fslenzk gólfteppi frái
TBPPI wmniluw
ZUtíma
IggÍ
i
,V:N
TEPPAHUSIO
Ennfremur ódýr EVLAN feppl.
Sparlð tíma og tyrirhöfn, og verrfið ó einum stað.
SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PB0X1311
HARPir er ilmandi efni sem lireinsar
. salerveisskálina drepur sýkla
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og
gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi.
sumarbústaði oe báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýjja gerð einhólfa elda-
véia fyrir smærri báta og litla sumarbústaði
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f
Kleppsvegi 62 — Sími 33069
Jarðýtur —Traktorsgröfur
Höfum til lejgu litlar og stórar jarðýtur, traktors-
gröfur og bílkrana, til allra framkvæmda, innan
sem utan borgarinnar
arövinnslan sf
Síðumúla 15 — Símar 32480
Heimasímar 83882 — 33982.
31080.
íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Háaleltisbraut 37 (áður Kópavogi).
Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin).
HÚSAÞJÓNUSTAN s.f.
MÁLNINGARVINNA
Ú TI — INNI
Hreingemingar, lagfærum ým-
islegt s.s. gólfdúka, flísalögn,
mósaik. brotnar rúður o. fl.
Þéttum steinsteypt þök. —
Bindandi tilboð ef óskað er.
SÍMAR: 40258-83327
SÓLÓ-eldavélar
T résmiðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húselgna þeirra
ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. — SÍMI 41055.