Þjóðviljinn - 04.07.1969, Side 1
Föstudagrur 4. júlí 1969 — 34. árgangur — 144. tölublað.
Mikið atvinnuieysi á Akur
- 382 eru nú á skrá
eyri
Atvinnuleysi er talsvert á Ak-
ureyri um þessar mundir. Eru
295 manns á atvinnuleysisskrá og
auk þess 87. unglingar, 16 ára
aö aldri, samtals 382. Af því til-
efni flutti Jón Ingimarsson (Ab)
HSH í Straumsvík
segir upp 30 manns
□ Nýlega hefur fyrirtækj'asamsteypan HSH í Straums-
vík sagt upp 30 starfsmönnum, þar af er þriðjungur fag-
lærður en tveir þriðju hlutar ófaglærðir verkamenn.
Blaðið hafði í gær tal af starís-
manni HS-H — Héðinn, Stálsmiðj-
an, Hamar— Markúsi Sveinssyni.
Skýrði hann frá þessum nppsögn-
um, en sagði að enginn þeirra
sem nú hefðu fengið uppsagnar-
bréf hefðu verið fastir starís-
menn smiðjanna, sem að sam-
steypunni standa. Sag'ði hann að
fastir starfsmenn fæni til starfa
í smiðjunum sjállfum er fram-
kvæmdum á þeirra vegum lyki í
Straumsvík.
HSH hefur unnið að uppsetn-
ingu véla fyrir álverksmiðjuna og
verið stærsti aðilinn á þeim vett-
vangi-
Maiikús taldi að fimm þessara
starísmanoa, sem nú 'hefðu feng-
ið uppsagnai’bréf fengju vinou
hjá fsal, fimm væru 'skólanemar
en um tveir tugir óráðnir enn.
Markús taldi, að enda þótt menn-
imir helfðu fengið upsagnarbréf
nú, gæti svo farið að einhverjir
þeirra fengju atvinnu lengur.
Við spurðum Markús um fram-
tíðarverkefni: Hann kvaðs-t ekki
vera kunnugur þeim málum hjá
Framhald á 7. síðu.
Ný reglugerð um matvæli á Bandaríkjamarkaði í gildi í haust:
Missa íslendingar markaðinn fyrir
vestan í haust vegna sinnuleysis?
□ Talið er vist, að ný reglugerð um matvælaeí'tirlit taki
gildi í Ba'ndaríkj unum með haustinu, eða í síðasta lagi
um áramót. Þessi nýja reglugerð leiðir af sér að að-
staða íslendinga til sölu freðtfisks á Bamdaríkjamarkaði
verður allt önnur en hingað til.
□ Enda þótt þetta mál hafi verið í deiglunni vestra í 'tvö
ár minnst hafa íslendingar ekkert gert til þess að að-
laga framleiðslu sin;> á frystum sjávarafurðum þeim
markaði sem verður í Bandaríkjunum eftir að ný reglu-
gerð hefur verið sett. Telur Jóhann J. E. Kúld, að með
þessu andvaraleysi stofni íslendingar verðmætum mörk-
uðum vestra í hættu, en þetta kom fram í þætti Jóhanns
„Fiskimál“, sem birtist í Þjóðviljanum á þriðjudaginn.
Velvakandi hefur spurt...
Síðla á i'erð og hatrla ó-
I venjuleg'ar eru þær spurnir
sem Velvakandi Morganblaðs-
ins hefur af eintutm atræmd-
ustu f-angabúðum nazista á
stríðsárumum, kvennafanga-
búðunum í Ravenstbruck., Vitn-
ar Morgunblaðið í frétt Þjóð-
viljan-s um för íslendinga á
Eysitrasaltsvikun'a og segir:
„... Þá er ennfremur í
fréttinni þessj setning: „Á
miðvikudeginum geta konurn-
ar skoðað kvenmafangabúð-
irna-r í Ravensbiurg (sic) ...“
— Nú heiur Velvakandi að
visu spurt, að þessar kvenna-
fangaþúðir séu til fyrirmynd-
ar og aðbúnaðor kvenfang-
anma þar með ágæ tum. Kainn
það og að vera ástæðan til
þess að sérstök 'áherzla er
lögð á að sýna þær norrænu
konunum ...“
Má reyndar vel vera, að
þeir Morgunblaðsmeran telji
aðbúnaðinn í fiangaibúðum
nazista forðum til fyrirmynd-
ar, en rétit er að upplýsa þá
um að mi eru engir fanigar
lenigur hvorfci í Ravensbruck,
Buehenwald né öðrum faniga-
búðum frá tímum nazista;
bins vegar standia þessi 'fanig-
elsi enn sem víti til vamaðar,
opin þeim sem skoða vilja.
Blaðið teliur sér skylt að vekja
enn athygii á þessum þaétJtá Jó-
hanns þar sem hér er á ferðinnii
veig'amikið yandamiál. Jóhann
segir m.á.: „M'atvæl'aéftirlit
Biandiaríkjannia er talið eitt það
alílra fuRkomnia'Sta í heimi. í há-
þróuðu iðnaðairþjóðféliaigi, þar
sem flest maitvaeli má fá fiU'll-
unnin í neytendaumbúðum á
markaði, þar er enn meiiri þörí
en annars staðar, að í gildii séu
öruiggiar regluir, sem tryggi fu®-
komlega þettia öryggi neyttend-
anin a...
Fyrir tyeimur árum yar far-
ið að vinnia að bví í Banidiaríkj-
umum, að þessi.mál yrðu þar tek-
in énn fastari töikium og vair þá
samið nýtt firtumvarp um miat-
vælaeftirlit, sem skyldi trygigja
þetta. Síðan hafa þessi m'áL ver-
ið í deigkmnn þar vestra, en miait-
vælainnflytjendur ltátndr vita
hvað til stæði, svo að þeir gætu
notað tímianin ti'l nauðsynlegra
breytinga rrj á sér. Islenzkum
stjórnarvöildiuim var þá Tíka í
upphafi gert ljóst hvað til stæði.
Ég skrifaði þá í þennan þátt um
málið ... Síðan munu þeesar, að_
vananir ha*fa verið .enduirteknar
og nú síðast af dóitturfyrirtaeki
SSH í Bándarikjunum.
Á nýafstöðnum fundi í fiski-
málaráði taldd ég mér skylt að
bera íiram fyrirspurn til hœst-
virts sj'ávarútivegsni'áliairáðherra
um hvernig þetta mál S'tæði og
hvað gert hefði verið, í svari
sínu sagði Eggerit' G- Þorsteins-
son, að ganigur málsins vaari edns
og ég hefi lýst honum og hér er
skýrt frá að framan. Ennfremur
upplýsti ráðherrann að búið væri
að setjia neflnd í m'álið“. Síðan
uipplýsir Jðhiann að eniginn fund-
ur haÆi verið hialditnn í þessari
nefnd fyrir skömmiu. „En nú
horfir miáKð þanniig, að talið er
fulilví'st áð bin nýja regJiugerð
taki giidi á Bandaríkjiamarkaði
annað hvort á komandi hausti
eða í síðasta l'agi um áramót“.
En hér hefur ekkert rammhœift
veri'ð gert til þess að bregðast
við Minum mýju aðstæðum. Og
er nú swo komið að „umfanigs-
mikliair breyting'ar í afci meðferð
okktar á fisk;aíil>an'um á sjó og
iandi verða ekki umflúniar kerng-
ur, hvað sem þær kosta“.
Yrkisskóla-
þingiS var
seff i gœr
0 Tíunda norræna yrkiskóla-
þingið var sett í Háskólabíó
í gær við hátíðlega athöfn.
Framkvæmdastjóri, ‘ Helgi
Hallgrímsson, yfirkennari,
setti mótið, en Gylfi 1». Gisla-
son menntamálaráðh., flutti á-
varp. Formenn undirbúnings-
nefnda hinna ýmsu landa
fluttu síðan ávörp og kveðjur,
en að loknum hádegisverði
hófust ‘þingstörf, og er dag-
skráin hin fjölbreytilegasta.
• Fjölmennasti hópurinn, sem
hingað kemur nú, eru Svíar,
eitthvað um 240 talsins. Heið-.
ursgestur mótsins er Helgi
Hermann Eiriksson fyrrum
skólastjóri Iðnskólans. Hann
komst svo að orðí í ræðu,
er hann flutti við þingsetn,
ingu, að yrkiskóláþingin
myndu vera eina dæmi þess,
að norræn samvinna hefði
borið árangur í framkvæmd.
• Myndin er frá þingsetning-
unni; næst .okkur er Þór
Sandholt, skólastjóri, Norð-
maðurinn Kaare Tion.smo er
í ræðustól. (Ljósm. Þjv. A.K.)
eftirfarandi tillögu á bæjar-
stjórnarfundj s.I. þriðjudag:
„Bæjarstjóm Akureyrar sam-
þykkir að kjósa þriggja miainina
nefnd er viimni að því ásamt bæj-
airverfcfræðingi og vinniumiðlun-
arstjóra að kanna allar hugsan-
legar leiðir til að útrýma at-
vinniuleysin'U hér í bæ nú í
sumar. eða draga verulega úr
því. Sömiuleiðis að kamma hvort
ekki sé mögulegt með skipula'gn-
ingu vinnu og verkefna.að koma
í veg fyrir atvinmufeysi á næsitia
vetri“.
Síðan flutti Jón Ingimarsson
svofellda grein.argerð mety' tillög-
unni: Langvarandi atvineuleysi
er mikið þöl fyrir þá sem fyrir
því verða og raunar alla í litlu
bæjarfélagi og er því engum ó-
viðk'omandi. Miklu frekar er það
sjálfsögð skjdda hvers og eins að
leggjast á eitt um að a-fstýra
þeim erfiðleikum sem af at-
vinnuleysiniu stafa. Það eitt að
skiþuleggja ekki verklegar fratn-
kvæmdir eða aðrar tegundir
vimrnu, miðað við atvinnuþörí er
að jafnaði ♦visasta leiðin er
stuðlar að tímabundnu eða jafn-
vel varanlegu atvinnuleysi.
Með því aftur á móti að gera
sér grein fyrir atvinnuþörfinni
vetur og suraar, og e.t.v. nokkur
næ-stu ár, mætti með góðu skipu-
lagi á framkvæmdum mæta at-
vinnuþörfinni og útrýma at-
vinnuleysin'U með öllu. Kæmi þá
til greina. vakta®kiptin'g í vinnu
þar sem því yrði við komið.
Ekki verður sætzt á þá skoðun
að atvinnuleysisbætur leysi hér
alilan vand'a þótt þær séu ofuir-
Iítil bót á afcvinnuleysistímum
og bæti mönmwn sem næst
heliming þess verðmætis sem ætl-
að er að launiþegi þurfi að hafa
fyriir 8 sfcundia vinnudag. Því er
kratfia launbegans um fulit at-
vihinuöry'ggi allain ársins bring
í fuilú giid'i.
Þegar bæjairstjóm stendur
frammi fyrir þeirri staðrej’nd
að 295 eru á atvinnuleysisskrá
um hábjargræðistímann og nm
87 umigllngar 1:6 ára, er ' hér
vissulega an miikið vandamál að
ræða og það jafnvel þó að tal-
Framhald á 7. siðu.
Umferðarslys
á Selfossi ífgær
A níutnda títmamim í gærkvöld
varð umferðarslys á Selfossi- Sex
áí’a drengur á reiðhjóli ók út úr
hliðargötu og lenti á bifreið sem
ekið var um þvergöfcu í þeim
svifum. Slasaðist drengurinn
nokkuð; var hann fyrst fluttur í
sjúkraihúsið á SeTfossi en síðar til
Reykjaví'kur.
Fyrsta áfanga framkvæmd-
anna við Búrfell er lokið
Varnargarðurinn við Þjórsá
var í gær rofinn á stuttum kafia
og vatninu hleypt inn í inntaks-
stíflurnar. Er lokið fyrsta áfanga
framkvæmdanna við Búrfell og
hefur verkið gengið samkvæmt
áætlun. .
.1 írófctaitiilJkyaiinimgM írá Foss-
kraft s.f., sem Þjóðviijaoum
barst í gær, segtiir: „í daig kl. 11
árdegis var vartniarigairðurinn við
Þjórsá rófinn á stuttum fcafl'a
og vatni hleypt iran í inmifcaiks-
mainnviirkin og efsta hlti'fca að-
rennslieiskuirðar.
Þar með er fyrsla áíanga
I mmkvaE'mdann.a við Búrfell að
fuiliu lokið. Eru þá liðnair um
160 vikur frá því framkvæmdlr
hófust eða rúmlega 800 vinnu-
dagar.
Næsfca áfanga, sem eir að fylla
Bjiawiiantón og jairð'göngin í
Framhald á 7. síðu.
Hún fékk stóra
vinninginn
I f jölmennri ferð Alþýðuibanda-
lagsins í Reykjavík í Galtalækj-
arskóg og Þjórsárdal á sunnudag-
inn vaf*efnt til óvenjulegs happ-
drættis — verðmæti vinninganna
var 100% af söluverðmiæti mið-
anna. Bezti vimnimgurimm og sá
gimilegasti var Pfaff-Kayser
saumavél. Þennan stóra vinning
hreppti Guðfinma Bened i ktedóttir
og sést ihún hér á myndinni með
saumavélina í fanginu og er eng-
inn valfi á þvi að margar konur
óska þess að vera í hennair spor-
ua — Mynd: ÞGG-
Flugumsjónarmenn
semja um kjör sín
□ Það má segja að það séu aðeins formsatriðin eftir sagði
Þórður Ós'karsson formaður Félags fluigums'jónarmanna í
viðtali við blaðið í gær, er hann var S'purðUr um kjara-
mál fi u’gu.msjónarmanna.
Félag flugumsjónarmatnina hafði
afflað sér verklfallsheimildar, eí
þörf fcrefði til þess að knýja fram
kröfur þeirra gagnvart flugfélög-
uinum- Kröfur flugurrísjónarmamna
voru urn lengri tfrí og sérstalkar
ti-yggingar. Sagði Þórður í viðtal-
inu við blaðið í gær, að samninga-
menn flugfélaganna hefðu faiUizt
á að lengja fríin eins- og kröfur
höfðu verið gerðar um, en flug-
umsjónarmenn hefðu þar á móti
ifallið frá fcröfunni um trygging-
arnar. -— Við erum ekki svo
gamlir, sagði Þórður í því sam-
bandi.
Það er eiwtffcgis efitir að bera
n i öu r.S'tedurn ar undir' forsít.ióa'a
Liofitileiða, sem kemur til landsins
á mánudag, en ég geri ráð fyrir
að samningamenn flugfélagann-a
viti hvað þeir eru að gera. Það
eru því aðeins formsatriði eftir
núna, og þegar forstjórinn hefur
litið á þettia höldum við fund í
Pk'kar félagi, sagði Þórður Ósk-
arsson að lokum.
AB-KR í kvöld
í kvöld leikur danska lióió
AB annan leik sinn hér og
mætir þá íslandsmeisturunum
KR. Leikurinn nefst á Laug'-
ardalsvelii kl. 8.30.