Þjóðviljinn - 04.07.1969, Síða 2

Þjóðviljinn - 04.07.1969, Síða 2
2 — ÞJÓÐVILJTN'N — Föstudagur 4. júffi 1969. Þegar Akademisk Boldklub kom hingað fyrir hálfri öld — 3. híuti FRÍMANN HELGASON: Þjóðsaga knattspyrnu- manna Danskir og íslcnzkir lcikmenn haustið 1919. Undir fyrirsögniruná „Knatt- spyman“ sikrifar einhver M. hug- leiðingar um leiki A.B. og seg- ir m.a.: Úrslitin haÆa orðdð nokkium- veginn þau sem menn höfðu búizt við, þó ekki eins ójöfn og margur hafði gert ráð fyr- ir. Ég hefi þótzt veita því e£t- irtekt að ýinusir af okkar mönn- um eru, iméa- liggiur við aðsegja jafn snjallir sumum af þeim dönsku, sem einstaklingar, hvað skerpu, úthald og ledfcni snertir, en þáð fasta, ákvéðna heiidar- spil vamtar. Ég he£ horft á þessa kapp- leika með miestu ánægju, þ'/i mér virðist lamdinn strax dá- lítið farinn að sníða sdg eftir A.B., ha/lda sig betur á sínum stað o.s.firv. En þó er eátt sem ég vona að þeir taki ekki eftir, það eru köll keppendamna. Þau finmst mér óþolamdi. T. d.: Aaby! til hægri! Til vinstri! o.s.frv. Það má vel vera að það sé siður, að eiinm eða annar aðvari þannig, eða skipi fyrir í leiiknuim. En að „gala“ svo hátt að 2900 áhorfendur séu áheyrendur, er óviðkunnanlegt í medra lagi. Hugsum okkur að t.d. í islenzkri glímu, að bænd- umir hrópuðu á víxl: Nú hæl- krók! Nú klofbragð! o.s.frv. Það væri lólegt. íþróttaimaðurinm á sjálfur að hafa á tillfinning- unni hvað hamn á að gera í það og það skiptið. t>að er í- þróttagildið, að gera manninn fljótan að hugsa og smarráðan. Annars er þetta hedmiboð stórt stig fraim á við í íslenzku 1- þróttalífi og kmattleikaramir hindr beztu gestir, sem mikið má a£ læra. Því þótt þeim verði sitthvað á í kappinu eins og landanum þá stefnir aillt að markinu. Og þeir gleyma því aBdirei að þeir eru ekki 11 ein- staiklingar, heldur 1 flokkur. — M. Það fer ekiki á milli mála að allir sem að þessari hedmisókn sbóðu vildu kveðja þessa dönsku gesti sína með virktum, gjöf- um og ræðuhötldum. Eitt dag- hlaðið segir frá því á þessa ledð: Samsæti. Saimsæti var hdmum dönsfcu kmattspymumönnum haidið í Iðnó í gærkveldi, og hófst það fcL 8. Voru þar krásir á borð bcamiair og settust að þeim um 120 mianns, konur og karilar. Ræðuhöld voru mikil yfir borðum. Talaði Jólhannes Jó- hannesson bæjarfógeti fyrir minnd konungs. Kristján AI- bertsson camd. phil. fyrir minni damskra stúdenta og Guðm. lamdlæknir Bjömsson fyrir minni Dainmerkur. Leo Fred- eriksen þalkkaði góðar viðtökur. Emst Petersen talaði fyrir miinmd íslands, en Kaikar for- stjóri fyrir mdnni kvenna. Þegar staðið var upp frá borðum af- henti heimiboðsnefndin og for- maður íþróttasambands Islands hinum dönsku knattspymu- mönnuim gjafir til minja um förina. Fengu allir knattspymu- memnimdr litlia aska, prýðisvei útskoma af Stefánd oddhaga og í hverjuim ask var lítið flagg. Ennfremur var þeim og öll- um l&lendingunum, sem við þá höfðu kieppt afhentir minnis- peningar. Var kallað á hvem og eimm með nafni að ganga fram og taka á móti og dundi lófatak við hverjum knatt- spyrnumánni. Samsætið hótti hið bezta í alla staði og skemmtun góð og þótti vel til þess siolfnað. Síðan hófst dansinn og stóð hann lengi nætur. — Þjóðsagan Einhver skemmtilegasta þjóð- saga sem orðið hefur til innan knattspyrnunnar hér, er sagan um það þegar leikmenn A.B. fóru í reiðtúr suður í Hafnar- f jörð 1919, léku svo næsta daig og stórtöpuðu fyrir óvöruuimls- lendinguim. Saigft er að danskir blaðamenn hafi viljað fá skýr- ingu á þessu fyiirbæri þegar flokkiurinn kom heim, og það á ekiki að hafa stáöið á svörum, og rökum, sem væru „pottlþétt“, og það var auðvitað reiðtúr- inn suður í Fjörð! Síðan hefur oft verið að þvi innt, þegar Islemdingar hafa átt að leika við sterk lið, hvort ekki væri rétt að reyna að- ferðina við þá, sem notuð var við A.B. á sínum tíma! Aldrei hefur þó til þess komið síðan að erlendir knattspyrnugestir hafi verið settir á hesta og þeyst með þá um landið, nema þá að þeir hafi þekkt sögiuna og eklki látið hlekkjast! Eftir fyrsta landsleik íslands við Danmörku, sem jafnframt var fyrsti landsieikurinn sem íslamd lék, var Leo Frederiksen fararstjóri, og minntist hannþá þeissa atviks. Taldi hann rétt, sannledkans vegna, þótt seint væri, að sagan kæmi þó edpu sdnni rétt fyrir eyru manna, og edns og Frederiksen sagði hana minnti hún mjög á sögu landa hans fl. C. Andersen um fjaðr- imar fimm og hœnumar. — Það voru dálitlar ýkjur með þennan reiðtúr, sagði Frederik- sen, ef ég man rétt þá voru það fjórir úr liðánu sem fóru á hestbak, og leiðin sem þeir fóru voru 4-500 metrar fram ogaft- ur! Hllegið var dátt að þessum upplýsingum fararstjórans, sem var einm af þátttakendunum með A.B. 1919 og átti að vita gjöcria um það sem fram fór í sambamdi við hestana. Það er ef til vill illa gert áO draga ffleira fram úr fylgsnum tímans, sem yrði til þess að draga úr áhrifrum þjóðsögunnar um reiðtúrinn • til Hafnarfjarð- ar. Ednn ' úr mióttöíkuneflndinni hefur eámhversstaðar látið hafa eftir sér svolitla viðbót við hestasöguna, og ætti hann líka að vera svolítið kunnugur því sem gerðist, og er það á þessa leið: » 1 Hafnarfirðd var þá dansk- ættaður ágætismaður, serr, Ferd- inand Hansen hét. og margir kannast vei við, og vildi hann sýna löndum sínum gestrisni o@ vánsemid, og bauð þeim til veázlu á Hótel Hafnarfj'örð. Fraimhaid á 7.' síðu. HEKLU prjónavörur úr Dralon fást hjá: / Árbæjarbúðin, Rofabæ 7. Ásgeir Gunnlaugsson, Stórholti 1. Austurborg, Búðargerði 10. Bambi, Háaleitisbraut 58—60. Bára, verzl. v/Hafnargötu Gríndavík. Bella, verzl. Barónsstíg 29. Verzl. Bergþóru Nýborg, Hafnarfirði. Dagný, verzl. Laugavegi 28. Dalur, verzl. Framnesvegl 2. Einar Þorgilsson, verzl. Hafnarfirðl. Fífa, verzl. Laugavegi 99. Gefjun, Austurstraeti. Verzl. Guðrúnar Bergmann, Norðurbrún 2. Hannyrðaverzlun Akraness, Kirkjubraut S, Akranesl. Hlín, verzl. Skólavörðustíg 18. Herravörur, verzl. Suðurgðtu 65, Akranesi. Hornið, verzl. Kársnesbraut 84, Kópavogi. Huld, verzl. Kirkjubraut. 2, Akranesi. •Höfn, verzl. Vesturgötu 12. Karnabær, tizkuverzl. Týsgötu 1. Verzl. Katarína, Suðurveri, Stigahlið 45—47. Lóubúð, Starmýri 2. Verzl. Nonnl, Vesturgotu 12. Nonni & Bubbi, Sandgerði. Verzl. Óli Laxdal, Laugavegi 7t. Verzl. Ólafs Jóhannessonar Grundarstíg 2. Verzl. Ólafs Jóhannessonar Njálsgötu 23. Verzl. Ólafs Jóhannessonar Hólmgarði 34. Verzl. Ólafs Jóhannessonar Blöndiihlíð 35. Verzl. Ólafs Jóhannessonar Vesturgötu 3. Siggabúð, Skólavörðustíg 20. Silkiborg, Dalbraut 1. Style' Center, Keflavíkurflugvelli. Teddybúðin, Laugavegi 30. Verzl. Viðimel 35, Víðimel 35. Verzl. Tótý, Ásgarði 22. Verzl. Snæfell, Hellissandi. Anægður með Dralon dralorí Nú getið þér keypt islenzkar prjónavörur úr Draion. Fallegar og alltaf sem nýjar. Munið í næsta skipti að biðja sérstaklega um prjónavörur úr Dralon. / Eiginleikana þekkið þér! dralorí BAYER Úrvals trefjaefni Heklupeysa úr draion /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.