Þjóðviljinn - 04.07.1969, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 04.07.1969, Qupperneq 3
Föstudagur 4. jdli 1969. — Þ.TÓÐVXLJTNN — 3 Birt skýrsla sem miðstjórnin ræddi kvöldið áður en innrásin var gerð Nýjar upplýsingar Tékka um aðdragandann að innrás Varsjárbandalagsins í Tékkóslóvakíu Q Má,lgagn tékkneskra kommúnista, „Rude Pravo“, birti á miðvikudag skýrslu um stjórnmála- ástandið í Tékkóslóvakíu. Þessi skýrsla var sam- in af upplýsingaskrifstofu flokksins^í ágústmán- uði 1968 og rædd í miðstjórn flokksins kvöldið fyrir innrás Varsjárbandalagsins. í skýrslunni stóð, að efnahagur landsins versnaði í sífellu. Hinir ábyrgu leiðtogar hefðu ekkert ákveðið gert til þess að bæta aðstæðurnar og ekki lagt fram neina áætlun um lausn vandamálanna. Ennfremur sagði í skýrslunni, að það traust, er flokkurinn nyti, 82 af hundraði þjóðarinnar, væri stundarfyrirbrigði og ætti rætur sínar að rekja til þrýstings erlend- is frá. Hvað alþjóðamál snerti, lagði skýrslan áherzlu á sitjórnmála- legt og efnahagslegt sjálfstæð-i Tékkóslóvakíu gagnvart komm- únistaríkjunum í grennd. Þau ríki létu sér hinsvega.r fátt um finnast skoðun Tékka á sósíal- ismainum. Samstaða forgörðum Skýrslan sagði ennfremur, að hætta væiri á því, að sú sam- staða, sem náðst hefðí um kommúnistaflokkinn. færi for- görðum um haustið, er kosið yrði um það, hvort breyta skyldi Tékkóslóvákíu í ríkjasamband og um fyrirhugaðar breytingar í efnahagsmálum. Víðsvegar um latndið hefði varið dreift flugmið- um með andsósíaiistískum stefnu- miðum. .Jgflár ráðstefnumar í Ci- em<a og Bratislava, sagði í skýrstunni, er það meginverk- efni flokksini9 að berjast gegn rómantískum öfgastefnum, sem hafa tatomarkaðan situðning en hafa unnið sér áihangendur inn- an flokksins sjálfs. Vilja sovézka íhlutun St.uðningsimenn þesisarar öfga- stefnu, segir enn, eru andsnúnir forystu („dominans11 í frétta- Biafra segist nú hafa olíusvæðin COTONOU 3/7 — Otvarps- stöðin f Biafra heldur því fram í dag, að Biafra hafi nú á valdi sínu mcgin- hluta olíusvæðanna vestan fljótsins Níger. Útvarpsstöð- in hafði þetta eftir upp- lýsingamálaráðhcrra Biafra, sem ennfremur kvað her Biaframanna hafa unnið mikla sigra undanfarið. skeytinu) Sovétríkj ann,a í hinum sósíalistíska heimi. E.kki er unnt að loka augtunum fyrir því/ að sumir af þessum öfgasinhum væru fegnir sovézkri íhlutun, sem losa myndi þá við að taka ábyrgð á raunverulegri fram- kvæmd þeirrar stefnu, er þeir berjast fyrir. Hvað verkalýðs- samböndin smertir, telur skýrsi- an ,að allt bendi til upplausnar og lýsir óróleika nægum vegna þess, að sum samböndin séu ekki undir stjóm kommúnista. Sömu upplausnártilhneigingair einkenni æskulýðssamtökin. Þingkosningarnar BersýndJegt sé, að þingkosning- arnar muni leiða *til þess, að klóist öndverð hin pólitísku öil í landinu og aukast múni starf- semd þeirra ofga'Sinna, Sem inota vdlji aðslæður til þess að: Ráðast á Sovétríkin sem hinn erlenda bakhjarl komm- únistaflokksins og verkamanna- herliðið sem hinn innlenda. 0\ Skapa óeiningu innan flokks- Li) ins, til þess að lama starf- semi hans fyrir kosningarnar. Sundra verkalýðsstéttinni með endurnýjun Sósíal- demókrataflokksins. A \ Skipuleggja pólitíska and- T) stöðu og koma óorði á alla þá, sem snúist til varnar. Vinsældir eða hvað? Um afstöðu fólksins tíl stjórn málaleiðtoganriia siegir skýrslan, að ef sú virðing, sem fallið hafi Svoboda í hlut, sé þakklæti fyr- ir aðgerðir hans, þá eigi vinsæld- iir aniniarra flokksíoringja — að Dubcek undanskildum — rót sína að rekja til ummæla þeinra en ekkí til aðgerða. Búast megi við skjótum breytingum á þeim vinsælduim, ef upp komi flækjur eða erfiðleifcar. Ritskoðunin Flakkurinn hafi en.ga ákveðna, eimrómia skoðun haft á því, hver Gustav Husak áframibaldaindi stefma hans skuli vera, né heldur hvemíg leysa skuli efniahagsvandamál þjóðar- inniar. Þá ræðir skýrslan það, að hvorki flokkur né stjórn , hafi eftir að ritskoðun var afnumin skilgreint á nokkum hátt fram- komu fjölmiðlunartækjanna né heldur xlr^gið af hennd ályktanir. Skýrsian atelur það, að hvorki ritstjórar, ríki eða fjöldasam- tök hafi haft rétt til þess að grípa til aðgerða gagnvart blöð- . unum, er þau oftlega lýstu skoð- unum, sem brutu í þverbága við skoðanir ritstjórans. Fjöldi viðvarana 1) 3) Fimmtíu miljina málverk fundin LONDON 2/7 — Fundázt hafa í Englandi stolin miáiverlk, san metin eru á mei,r en fámmtíu miljónir íslenzkra krána. í mál- vcrkasafninu voru m.a. sex mynd- ir eftir Picasso. Taiið er, að öll- um þessum málverkum hafi ver- ið stolið í aprílmánuði sl. frá Sir Roland Penrose, einum þeikikitasta m ái v erk asafnara Bnglands. Nokkrir vertoamenn, sem voru að rífa gamait hús, komu með á;li safnið, 25 málverk, til mál- vrrtoasala og báðu hiann selja. Heitið 1 hafði verdð mieir en, sex miljón króma verðlaunum þeim, er veitt gæti upplýsingar er lciddu til þesis, að mólverkin fyndust. Þá segir filokksmálgaginið „Rude Pravo“ ennfremur, áð Varsjór- bandalagslöndin fimm hafi sent Cjtjlda viðvarana til Prag fyrir innrásina í fyi-ra, án þess að þetta hafi leitt til nokkurra við- bragða frá Tékkum.. Margir flokiksfélagar og borgarar hafi haff af því áhyggjur, að flokks- leiðtogar í Prag væru að missa alla stjórn á gangi mála, enda undir þrýstingi frá. andsósíalist- ískum og hægrisinnuðum tseki- færissinnum. Það er í forystu- grein, sem blaðið heldur þessu fram og ræðir þar um þá atburöi, sem urðu þess valdandi, að Var- sjórbandalagisríkin undir forystu Sovétríkj'anna réðust inn í land- ið aðfaranótt 21. ágúst í fyrra. Öfgasinnar græða Ennfiremur segir blaðið, að öfgasinnar hafi grætt á því, að almenninigur háfi ekki fengið að vita, hvað gerðist á mikilvægum fundum eftir að firjálsræðisstefn- an hófst í janúar í fyrra. Stjóm- málafiréttaritarar gera ráð fyrir því, að með þessu sé átt við fundi með þáverandi téktoneskum leið- togum og leiðtogum annarra Var- sjárbandala'g9ríkja í Moskvu, Dresden og BratislaVa. Þrátt ifyrir loforð Tékka um að grípa til rót- rækra aðgerða gegn tækifæris- sinnuðum öfilum, hafi ekkert ver- ið gert, segir í forystugreininni. Misst trú á sósíal- ismann Þá segir fréttastofan DPA á miðvikudag, að Gustav Husak, floWsforingi tékkneskra komm- únista, hafi harniað það á mið- vikudág, að enn hafi ekki reynzt unnt að gera algjörlega óvirk and- stöðuöflin í landinu. Flokksfor- inginn kvað. ýmsa flokksfélaga og aðra borgara enn rimg'laða og hefðu sumir misst trú á sósíal- ismann. Husak . fujivissaði menn um það, að engin andkommún- istísik öfl skyldu ná neinum stjórn málaáhrifum í Tékkóslóvakíu. Að hans skoðun glutraði Tékkó- slóvakía í fyrrá niður tækifærinu til þess að framkvæma mannleg- an sósíalisma. Að svo fór, taldi Husak vera sök smáborgiaralegra „radiíkala". Husak kvað það meg- insök blaðanna, að þessi smáborg- aralegu öfl hefðu fenigið að verka á fólkið. Rúmenar senn til Moskvu BÚKAREST 3/7'— Rúmenía og Sovétríkim ræða nú um undirbún- ing að heimsókn rúmenskra leið- toga til Moskvu í mæsifcu viku. Það eru þeir Nikolae Ceausescu, flokksleiðtogi, og Gíheorghe Mau- rer, forsætisráðherra, sem veita munu rúmensku samninganefnd- inm forstöðu, en 3iún mun væn- anlega undimta nýjam vinátfcu- samning milli Rúmeníu og Sov- ótrík.jan’na. Þeir ráðast á Kambodja SAIGON 3/7 — 1 aðaisfcöðvum bandaríska hersins i Saigon var frá því skýrt í dag, að bandarísk- ar flugvélar og stórskotalið hefðu nýlega ráðizt á stöðvar Norður- Víetnammanna í Kambodja- Er þetta fyrsta viðurkenning Banda- ríkjamanna á því, að þeir hafi gert árásir á skötmörk í Kam- bodja. Kemur þessi yfirlýsing Bandaríkjamanna fast á eftir þeiiTi fregn, að Bandaríkin og Kambodja hafi ákveðið að taka á ný upp stjórnmálasamband. LONDON 3/7 — Brian Jones, lítíll og ljóshærður gítaristi, sem í síðasta mánuðh hœtti í hljóm- sveitinnd The Rollimg Stones (Rolliinguinium) fiannist í diag lát- inin á heimili símu skammt frá Lundúnum. Lögreglan sikýrir svo frá, að nokkri.r vinir hans hiafi fundið hann í sundlauginni fyr- ir utain hús hans. Þeir hafi dreg- ið hann á land og reyn.t að bjarga honum með munn.við- mumn aðferðinini, en hiafi kom- ið fyrir ekki. — Jones varð 26 ára gamiall. Lokaö á morgun, laugardag, vegna jarðaríarar frú Kristínar Andrésdóttur. HEÐENN Héraðsbúar - Austfírðingar Leitið ekki langt yfir skammt. Við höfum húsgögnin, raftækin og gólfteppin: HÚSGÖGN: Sófasett, 2ja .og 3ja sæta Svefnsóf asett' Sófabprð Svefnbekkir. margar gerðir Skrifborð Skrifborðsstóla.r Húsbóndastólar Vegghúsgögn Svefnherbergishúsgöign Skatthol Kommóður Spegilkommó ðu r Símaibekkur Borðstofuhúsgöan Eldhúshú sgögn Bamaborð og stólar Springdýnur og margt fleira. RAFTÆKI I Frystikistur, 4 stærðir ísskápar. 2 stærðix Þvottavélar Hrærivélar Brauðristar Sfcraujám Sjómvarpstæki Ryksugur o.fl. GOLFTEPPI ^ Álafossteppi Últím'ateppi Glawo-teppin ódýru Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Venlanarfélag Austurlands Hlöðum. frá Sct Franciscusspítala á Stykkishólmi um stöðu sjúkrahússlæknis Staða sjúkrahússlæknis við sjúkrahúsið á Stykkis- hólmi er laus til lamsóknai:. Umsæykjeníiur skulu hafa staðgóða framhaldsmenntun í skurð^lækning- um. Óskað er eftir, að læknirinn taki til starfa svo fljótt sem verða má. Læknisábúð er fyrir hendi. Umsóknir stílaðar til sjúkrahússins á Stykkishólmi óskast sendar skrifstofu landlæknis fyrir 28. jjúlí næstkomandi. V Stykkishólmi, 1. júlí 1969. Sjúkrahúsið. Lokab Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 7. þ.m. vegna skemmtiferðar starfsfólks. Tollstjórinn í Reykjavík. I S I K S I KRR SÍÐASTI STÓRVIÐBURÐURINN í KNATTSPYRNU í ÁR K.R. Islandsmeistarar og A.B. Danmörk. fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld fösfcu- daginn 4. júlí kl. 8.30. Dómari: Baldur Þórðarson. — Línuverðir: Sveinn Kristjánsson og Halldór . Hafliðason. - Þetta er síðasta erlenda heimsóknin í ár. Aðgöngumiðair seldir í dag — föstudag — frá kl. 4 e.h. á Laugardalsvelli. Verð aðgöngumióa': Stúka 150,00 1 Stæði 100,00 Börn 25,00 TEKST kI-INGUM'AÐ sigrX DANINA? % Knattspyrnuráð Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.