Þjóðviljinn - 04.07.1969, Síða 4
4 —JWÖÐWEJimr — Pösfadagur 4. júM 1960.
— málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandl: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttarltstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýslngastj.: Ölafur Jónsson.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Rit6tjórn, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00.
18 þingmenn og Grikkland
jpáeinum dögum eftir að blöðin höfðu greint frá því
að 18 alþingismenn hefðu neitað að skrifa undir
áskorun vegna grískra þingimanna birti aðalmál-
gagn átjánmenninganna „Morgunblaðið“ frásögn
af hryllilegum pyntingum á kvenföngum í þessu aé-
ildarlandi Atlanzhafsbandalagsins, Grikklandi:
„Hún var látin standa nær klæðlaus í snjónum fyr-
ir utan fangelsið meðan fangaverðimir helltu ís-
köldu vatni yfir hana. Þeir brenndu hana með síg-
arettum og rauðglóandi jámteinum um allan
skrokkinn, sérstaklega hendur og læri. Síðan var
hún barin alls staðar, einkum í höfuðið, magann
og bringspalirnar. Hún var hálfkyrkt með stálvír
og síðan látin ganga lengi nakin í snjónum og kuld-
anum.“ Herforingjastjómin í Grikklandi hefur
margskonar slíkar pyn'tingar á samvizkunni og
slíkar aðfarir æpa á samvizku alls heimsins. Þeir
sem verða fyir slíkum ruddaskap skipta tugþús,-
undum. Samt töldu 18 íslenzkir alþingismenn — þar
af 15 þingmenn SjálfstæðiSflokksins og tveir ráð-
herrar Alþýðuflokk^ns — enga ástæðu til þess að
mótmæla stjómarfarinu í Grikklándi. Þeir gerast
bannig hjálparmenn grísku herforingjastjómar-
innar við að brénna fólk með sígarett’um og rauð-
glóandi járnteinum, við að hálfkyrkja saklausa
Grikki með stálvír.
Aðhald Alþýðuflokksins
^lþýðuflokkurinn sveik annan borgarfulltrúa inn
í borgarstjóm Reykjavíkur í síðustu kosningum
undir því kjörorði að Alþýðuflokkurinn myndi
veita íhaldinu þar aðhald og var því eini flokkur
minnihlutans í borgarstjóm, sem ekki stefndi að því
að fella íhaldið frá meirihlutaaðstöðu í borgar-
stjóminni. Aðhald Alþýðuflokksins hefur nj birzt -
verki síðustu Jþrjú árin: Hann fylgir yfirlei’tt íhald-
inu að málum í borgarstjórn, hann hefur ekki frum-
kvæði að nokkru máli og s'tundum er hann kaþólsk-
ari en páfinn og gengur lengra í afturhaldssemi
sinni en Sjálfstæðisflokkurinn. Þannighefur 10 ára
stjórninni. Aðhald Alþýðuflokksins hefur nú birzt í
inn, að þessi minnihlutaflokkur ríkisstjómarinnar
þorir í engu tilfelli að taka sjálfstæða afstöðu. En
framkoma Alþýðuflokksins í borgarstjórn það kjör-
tímabil, sem nú er að renna út, staðfestir einnig, að
Alþýðuflokkurinn ætlar, ef íhaldið missir meiri-
hlutann að leggja því lið. Alþýðuflokkur sá, sem
nú er undir fomstu Gylfa Þ. Gíslasonar, mun ekki
selja stuðning sinn neinu öðru verði en því, að litli
bitlingaflokkurinn fái fleiri bitlinga. Og íhaldið
hefur sýnt það á undanfömum ámm ámm að það
getur endalaust raðað þægum flokksgæðingum á
borgarjötuna — Reykvíkingar borga brúsann -
eftir kosningar. — sv.
Pétur Benediktsson
bankastjóri
8. des. 1908 - 29. júní 1969
t
In memoriam i
I hi«um mikla sjónleik 'mann-
liMns fer jafnan svo, að sigð-
in niikir ein að þáttarlokum.
Oftair en eíkiki finnst þeim, sem
gegnir enn hl.utverki áhorfamd-
ans, að hinum oddhaga höfuð-
smdð leiksdns hafi fatazt hand-
verkið og sigðin haaft þannseim
sízt slkyldi og hafði eikki enn
lokið hlutverki sínu. Hin liedk-
ræna rökvisd mildar að jafnaði
harmánn, en tilliviljiundn og til-
gangsileysið blanda hann
beiskjiu. Sjálfur kenndi ég
einhvers í ætt við gremrju, ?r
mér barsit andlátsifregn Péturs
Benediktsisonair. Hvers vegjna
endilega hann? En áhorfandinn
ræður engiu. Hann veröur að
sætta sig við ganig hins und-
arlega sjónledks, hvort semhon-
um Mkar betur eða verr.
Pétur Benediktsson varfædd-
ur í Reykjavík og ólst upp i
litlu húsd við Skólavörðustíg-
inn, húsi, sem nú er horiið af
sjónansviðinu, en vair sögufrægt
á þeim árum er öldur sjálf-
stæðisbaráttunnar risu hæst.
Þar bjuggu þau hjónin Benedikt
Sveinsson þdngimaður og alllþing-
isflorseti og Guðrún Pétursdótt-
Á fiundi bankaráðs Lands-
banka Islands þann 1. júlí síð-
-asitliðinn fór fram minningarat-
höfn um Pétur Benediktsson
bankastjóra. Formaður banka-
ráðs, Baldvin Jónsson hnl,
mniinntist hins látna, og mælti á
þessa leið:
Pétur Beneddktsson banka-
stjóri er látinn. Andaðist hann
í Borgarsjúkrahúsdnu i fyfrinótt
aðedns sextíu og tveiggja ára að
aJdri.
Hér hefur farið edns og svo
oft áður, að dauðamn ber að
garði þegar minnst varir og
hams er sízt von. Mun engan
okikar hafa órað fyrir því, þeg-
ar við vorum staddir á Eski-
firði fyrir skemmstu, tiil þess
að faigna merkum áfanga í sögu
bankans, að örfáum dögum síð-
ar yrði Pétur Benediktsson, sem
glaður og reifur faignaðd með
oklkur, ekki lengur í tölu lif-
onda. En þannig tvinma örlög-
in einatt þræði sína, og tjáir
ekki um að fást. Og sízt væri
það hinum þróttmdkla og geð-
ríika félaga oiklkar að skaipd að
hefja hanmitölur.
Pétur Beneddkitsson fæddist i
Reykjavík 8. desember 1906 og
voru fordldrar hans þau hjómn
Guðrún Pétursdóttir af hinni
merku Engeyjanætt og Benedikt
Sveinsson alþingismiaður. Voru
þau hjón bæði þjóðkunn íyrir
gáfur og skörungssikap. Ungur
viar Pétur settur til mcnnta og
lauk hann stúdentsprófi árið
1925 og lögfræðiprófi frá Há-
skóla Mands árið 1930. Starf-
aði hann síðan um árabil í ut-
amríkisþjónustu Dana til þess
að búa sdg undir ptxirf í þágu
ættjarðar sinnar.
Árið 1940 var Pétur Bene-
diktsson skipaður sendifuSltníi
Islands í Bretlandi, en gegndi
jafnframt emlbætti sendifulltrúa
hjá norsku ríkisstjórninni í
Lond'on. 1944 til 1951 var hann
sendiherra ísllands í Moskvu,
síðan í París til 1956. Saimihliða
þessum sendiherræmbætJtum
gegndi hann jalfmframt sams-
konar störium í ýmsum lönd-
um öðrum, bœðd í Austur- og
Suðunevrópu. Sakir hæfni sinn-
ar, þekkingar og reymslu hlóð-
ust hverakonar trúnaðarstörf
önnur á Pétur Benedikitsson.
Haran var rnieðal annars LuMtrúi
ir. Somur þeirra, Pétur, hlaut
póditískt uppeldi í heimahúsum,
í bezta skilninigi þess orðs.
Benedikt var einn í hópi hinna
fornu sjálfstæðismanna, sem
framar gekk flestuim öðrum í
kröfum Islendinga á hendur
Dönum og greiddi aikvæði glegn
Sambandslögunum 1918: svo
mjög óttaðist hann suim ákvæði
þessa sáttmáia, sem veitti Dön-
um jafnrétti við oikkur sjáifa á
íslenzkri grund. í>á má ekiki
vanmeta þau áhrif, er Guðrún
Pétursdóttir hafði á soninn.
Hún hafði jafnan staðið hnar-
reist við hlið manni sínum í
sjálfstæðisbaráttunni, að hætti
margra annarra kvenna
á þeim árum. Pétur Bena-
ddfctsson bar menjar þessa
pólitíska uppeldis í Éor-
cldrahúsuim alla ævi. Mér
fannst oft leika um hann storm-
ar hins mikla árs 1908, er
vatnaskilin urðu i stjómmálla-
sögu Islamds á 20. öld.
Pétur Benediktsson varð
stúdent árið 1925, hálfuim ára-
tug sföar lauk hann háskóla-
prófi í lögiuim. 1 júlímánuði
1930 var hann settur ritari í
Isands á ráðherrafundum Nato,
fulltrúi þess í Eflnahaigsstofnun
Evrópu og í bankaráði Alþjóða-
bankans. Otal mörg störf önn-
ur vom honium falin á hendur,
og em hin opdnberu afskipti
hans svo umfangsimikil og víð-
feðm, að þau verða með engiu
móti rakin hér.
1 maímánuði 1956 var Pétur
Benediktsson skipaður banka-
stjóri Landsbanka ísilands og
gieigndi hann því starfi U1
dauðadaigs. l>arf ég eikki að lýsa
ferii hans hér, enda er yður
öllum kunnugt um stjómsemi
hans og gilæsibrag í öllum störf-
uim, sem honum vom faiin í
þáigu stofnunarinnar. Hinn langi
starfsferill hans j opini>erri
þjónustu veitti honum mdkla
yfirsýn um ölll málefhd lands og
þjóðar. Þessi þekking hans kom
honum að miklum notum, enda
var hann ávallt flljótur að áitta
sig á öíllum málefnuim og veitt-
ist því auðvelt að mynda sér
skoðun og taka skjótar ákvarð-
anir. Þessvegna var gott að
starfa með honum. þótt maður-
inn væri bæði skapríkur og
fylginn sér í öllu sem hann tók
sér fyrir hendur.
Pétur Benediktsson lót sig
þjóðmál miklu skipta cg var
hann kjörinn till Alþingis I
Rcykjaneskjördiæimi fyrir tveim
árum, Hann ritaði ednnig mdk-
ið um ,þau- mál, bœði í blöð og
tímarit. Hór skulu aðeins niefnd
tvö ritverk frá hans hendi, sem
bæði hafa þótt mjög vel af
hendii leyst. Er það þýðing hans
á endurminmingum Jóns Kratoibe
sendiiíulltrúa Frá Hafnaratjórn
til lýðveldis og greina og rit-
geröasafn hans Milliliður olllira
mdlliliða. Bæði bera þessii rit
vott um staðgóða þekikingu og
ágæta rithöfundarhæfileika.
Ég voit, að ég mæli fyrir
munn okkar allra, þegar ég
nú að leiðairíokuim þakika Pétri
Benediktssynii öll hans sitörf
fyrir Landsbanka IsHands. Jafn-
framt leitar hugur okkar til
eiginkonu hans frú Mörtu ÓI-
afsdóttur Thors og bamanna,
sem nú eiga um sárt að binda.
Við sendum þeim öllum hug-
heila samúðarkveðju,
Má ég biðja háttvirta fund-
armenn að rísa úr sætum í virð-
ingarakyni við hinn látna heið-
uramann.
utanríkisnáðuneyti Dana í
Kaupmannahöfn, en skipaður í
það embætti rúmiu ári síðar.
Þegar frá er talin stutt dvöl
á Spáni og á Frakklandi 1936-
1937, vann hann nær óslMtið í
utanríkisráðuneyti Danmierkur á
áratugnuim 1930-1940. Það var
í samrænni við ákvæði Sam-
bandislagaimna 1918, að Pétur
Benediktsson átti þess kost að
starfa í uitanrfkisþjónustu sam-
bamdsrikisins. Þar bjó hannsig
undir ævistarf sitt í þjónustu
íslands, bæði þá er heimsstyrj-
öldin sfðari rauf böndin við
Danakonung og dönsk stjóm-
airvöld, og svo síðar er Island
vairð lýðveldd. Fyrst í stað viar
hanm sendifulltrúi og sendi-
herra Islands á Bretlandi, en
1944 varð hann fyrati sendi-
herra cfcfcar í Sovétríkjunmmi, og
dváldist þair.til áirsins 1951, er
hann varð sendiheirra á Frakk-
landi og fliuttist til Parísar. I
sama mund gegndd hann
sendiherrastörfium í Cliestum
meiriháttar ríkjum Evrópu í
hartnær áratug, að Norðurllönd-
unusm undanskildum. Hann áitti
því peraónulega allra manna
mestan þátt í að móta og marka
utanríkisþjónustu Islands á
fyrstu árum lýðveldisdms. Einn-
ig sat hann á ráðstefnum í
samtökum þedm í Vestur-Evr-
ópu, sem Islland var að-
ili að: Efnahagsstofnun Evr-
ópu, Evrópuráöi og í NATO.
Árið 1956 hvarf Pétur Bene-
diktsson úr utanríkisþjónust-
unni og .gerðist einn af banka-
stjórum Lamdsíbamkans, um líkt
leyti tók hanm setu í bamka-
ráði Alþjóðtabamfcams í Wasih-
ington. Þegar hanm var setztur
að heima á Islandi geigndi hann
íjölda, ammairra trúnaðarstarfa í
félögum, stofnunum og sam-
tökum, atvinnuleiguim og memm-
ingarlegum. Árið 1967 varhamn
kjörinm alþingismaður Sjálf-
stæðdsflokksins fyrir Reykja-
neskjördæmi.
Þetta er langur listi metorða
og embætta. Pétur Benedikts-
som þurfti ekki að kvarta yfir
að vera afskiptur veraldair-
fraima. En hann ofmeitnaðdst
aldrei af virðinguim sínum og
vegtyllum. Undir skrúða em-
bættisins bjó jafma/n hinm létt-
lyndi og mammlyndi stúdent.
Við þann imann var gott að
tala og homum kymmtist égbezt.
Þrjú ár voru á xnilli okkar í
skóla og engin kynni tókust
með okkur á þeim árum. En
mór er í minmi, að kvöld eitt
var ég staddur á Framtíðar-
fundi í hátíðasial Menntaskól-
ams. Pétur Benediktssom var í
ræðustól og fllutti erindi um
ferð sína til Reykjavíkur a
strandferðaskipi. Þetta var sið-
asti veturinn hans í sikóla. Mér
varð dáilítið starsiýnt á stúd-
entsefnið: hár vexti og gnamn-
ur, amdlitið frítt og auigun smör,
en einkum fannst mér tiD uim
hve fasbmiæltur hann var og
stíllinn á erindinu snarboruleg-
ur. En við kymntumst ekkifyrr
en íundum oikkar bar saman ’
Kaupmannahöfn 1931. Hann tók
nokkurn þátt í stúdentalifi
oklkar umgiu mammanna, siemn
margir voru á líku reki og
hamn, og mimnis&tæð er mér
bráðfynddn parodía, sem hamn
gerði í stíl þeirra fumdarálykt-
ana, som við kommúnistarnir í
Fólagi íslenzkra stúdenta vor-
u-m vanir að gieira og samþykkja
hverju simni er við leystum
lífsvandamálin, hvort sem þau
voru af eriendum eða inmlemd-
um toga. Það bjargaði o&kur,
að .fundaratjórinn neitaði að
bera upp ályktun Péturs og
reif hama í tætlur — ammars
hefði hún senmilega verið sam-
þykikt. En þetta var ekki í
seimasta skipti, að ég kynmfdst
hinni hárbeittu íroníu hams.
Ég á í flórum miínum örlítið
bréflkom frá Pétæi Benedikts-
syni, skriflað þegar hann var
sendiherra í Moskvu. Harnn
kvaðst n.ú vera komdnn í para-
dís Stalíns, þeirrar er mig hatfði
mest dreymt um þegar við vor-
um báðir saanan í Höfn, Hann
sagðist ósika þess mest að ég
væri kominn til sín svo ég
gæti horft á dýrðdma. Hamn
bætti því við, að sjállfur hefði
hann aldrei trúað á paradís, en
eitt hefðum við áttsaimieáginlegt:
Stephán G. Stephánssom. Þegar
ég fékk þetta stuttorða bréf
minntist ég margra kvöldstunda
heima hjá Pétri Benediktssyni,
þegar Amdvökur voru teknar
fram úr bókasikápnum og hús-
ráðamdi bað mig að lesa ljóð
sikáldlbómdams íslenzk;^ í ...yest?
uriieimi. „Þú lest, Sverrir, eins
og íslenzkur sveitamaður í bað-
stofu“, saigði Pétur stundum við
mig.
Flest þau ár er Pétur Bene-
ddiktssom starfaði í utanríkds-
þjónustumni varð hamn oft að
vera á linmuiausu flakki um
Evrrópu, enda miátti segja með
samni, að hamn hafi verið super-
intemdent í ednu sérlega stóru
stifti. En hvar sem hamm fór
hugaði hann jafnam að bóbum,
og þegar hamm gat loks setzt
um kyrrt var bókasafn hans
orðdð geysimikið að vexti, og
gæðum. Þetta var ekki einskær
sötfnumiaimáttúra, sem margir
bókasafnarar eru haidmdr. Hann
las jafnan mikið. Mikið yndi
hafði hanm af íslemzkum fræð-
um, bókmenntum Isiands og
sögu, og var mjög vei heirna í
hvorutveggju. Hann hafði einn-
ig miikinn áhuga á útgáfustarf-
serni, og er þar skemimst að
minnast, er hanm var kjörinn í
stjórn Fornritafélaigsins og varð
síðar formaður þess. Félag þetta,
sem hefur svo mikils punds
að gæta, héfur sérstaka ástæðu
til að harimia Pétur Benedikts-
son látinn.
Svo sem að vonum var gafst
Pétri Benediktssyni ekki mikið
tóm til ritstarfa, en það sem
eftir hann liggur sýnir Ijóslega,
að hann var gæddur afburða-
harfileikum í raeðu og rituðu
máli. Einkum var honum á-
deillufoinmið nærtækt: hin meitl-
aða . setning í mótum háðs og
spotts. Tilsvör hans mörg urðu
að andartaki liðnu ailmennings-
eign.
Mestam hluta starfsævi sinn-
ar vann Pétur Benediktsson i
utanríkisþjónustu. Stundum hef
óg verið að velta því fyrir mér,
hvort silíkt starf hafi í raun ug
veru átt við eðli hans. Utanrík-
isþjónustan er eins og heimur
út atf fyrir sig. Þar tala menn
sératakt tunguimál — því loðn-
ara tungutal — því diplómat-
ísikara. En mér fannst alltaf
eitthvert afdráttairieysi í fari og
skoðunum Péturs Beneciikts-
somiar. Lundin var ör, skapið
Ff-amhald á 7 síðu
Bankaráð Landsbanka minn-
ist Péturs Benediktssonar