Þjóðviljinn - 04.07.1969, Síða 5
Föstudagur 4. júlí 1969. — ÞJÓÐVTLJINN — J
un mannkynið stækka svo að
það kikni undan eigin þunga?
Menn vita að Neamderdals-
menn, sem uppi voru fyrir þús-
undum ára, voru að meðaltali
16ö cm á hæð og að íuiglingar
samtimians geta með niaumind-
um troðið sér í hertygi miðalda-
riddara. Samtíðarmenn eiga
erfitt með að gianga upp þrep-
Páfi býðst til að
skipuleggja
hjálparflug
RÓM 2/7 — Páll páfi bauðst til
Joess í dag að sikipuleggja hjálp-
arflug til Biafra beint firá Róm
og yrði það gert ti'l tryggingar
því, að ekki séu vopn í vélunum.
Samvinnan ræSir
um flokksræði
út er komið timaritið Sam-
vinnan. Að vanda tekur rdtið til
ítarlegrar meðferðair eitt mál, og
er það í þetta sinn „flokksræði á
íslandi”. Um það sfcrif.a þeir
Hjaillti- Kristgeirsson, Ólafur Jóns-
son. Jón B. Hannibalsson, Indriði
G. Þorsteimsson og Gísl.i J. Ást-
þórsson. en grein Siigurðar L.ín-
dal um þetta efni bíður næsta
heftis. Margt fleira fróðlegit er í
ritínu, sem er hið vamdaðasita að
öllum frágangi. Að vafnda bregð-
ur tímairitið á það ráð að efna
tii ásfcrifendiahuippdrættis, og
verða alli r þeir áskrifendur, sem
greitt hafa árgjald sitt fyrir :i0.
septemiber þátttakendur í því, en
vimninguirin.n er tveggja vikna
ferð fyriir tvo til Mallorea. —•
RitSJtjóri Samvinnunmar er Sifg-
urður A. Mugnússon.
in á báborg forgrískrar menn-
ingar, Akropolis — þau eru svo
lág. Mannfólkið er að stækfca,
og þó aldrei sem nú. Ka-rlmenn
í Moskvu voru að meðaltali
168 om á hœð árið 1926, en 173
cm árið 1963.
Skammlífi íþróttameta segir
og sína sögu af þvi að samfíma-
menn eru ekki aðeins hœrri
heldur og sterkari en forfeður
þeirra. Árið 1696 vair heimsmet
i hástökki 1,81 m, árið 1936 var
það 2.03 m og 1964 var það
kornið upp í 2.28 m. Heimsmet
í langstökki hefur verið bætt
um 1,29 m síðain 1913.
Og mörg önnur dæmi mætti
nefna um það að mitímamað-
urinn er í örum Jika.mlegum
vexti — a.m.k. í þeim hluta
heims þar sem hungur er ekki
landlægt. Ýmisiegt bendir til
þess að þessi þróun verði æ ör-
ari með hverri kynslóð. Hún
kerour fram þegar á fóstur-
skeiði: í ýmsum löndum hefur
lengd nýfæddra bama vaxið
um 1,6 cm á undiamfömum tutt-
ugu árum og þyngd þei.rra um
273 gr. Fyrir fimmtíu árum tvö-
földuðu unigböm þyngd sína
á sex mánuðum, nú á fjórum.
Fjórtán ára stúlkur í Þýzka-
--------------------------<$>
Meistaramót
Reykjavíkur
2. hluti Meistanamóts Reykja-
vlfcur í frjálsum fþróttum fer
fram dagana 8. og 9. júlí n.K.
Keppt verður samfkværot reglu-
gerð.
Ti'likynningar uom þátttöku
þuirfa að hafa borizt vallar-
verði MelavaMariTis fyrar ki.
19,00 þarm 6. júlí.
iandi eru 12 cm hærri en jiafn-
öldrur þeima er uppi voru fyr-
ir hálfri öld. Vöxtur og kyn-
þroski byrjar miklu fyrr en áð-
ur. Þegar litið er á norðan- og
austanverða Evrópu er talið
að á 100—200 síðastliðnum ár-
um hafi hæð fullorðinna auk-
izt um 7—10 cm.
Margar getgátur eru uppi um
síaukinn vaxtarhraða
mannsins. Þegar útvarpið fór
að láta til sín taka að marki á
þriðja tu-gi aldarinnar. komu
upp getgátur um að útvarps-
bylgjur þær sem á okkur dyndu
í sífellu gerðu vaxtarhormón-
ama virkari én ella. Aðrir vilja
rekj.a þessia þróun til mikils
vaxtar borga. En.n ein kenning
bendir á bætta fæðu, aukna
notkuní eggj ahvítuefna og fitu-
efna. en þótt sú sé betri en hin-
ar tvær fyrstu getur hún ekki
útskýrt allar hliðar þes®a máls.
Margir benda á að erfðir
hiafi breytzt verulega vegnia
þess hve þjóðir og kynþættir
blandast nú sam.an miklu meira
en áður; að hjónábönd fólks er
hefur alizt upp við mjög mis-
munandi aðstæður séu nokkur
forsenda fyriir líkamlegri full-
komnun manna.
Þá er ekki heldur hægt að
gleyma þvi að á undanfömum
ána'tugum hefur mjö'g farið í
vöxt notkun liffræðilegra
virkra efina bæði í landbúnaði
og á læknisfræði. — vaxtarörv-
andi efna, hormóma. vítamína
o.Pl. Þessi efni geta flýtt vexti.
ef bau biafna í l'íkama þungaðr-
a.r konu eða umglinigs.
En flestir fræðimenn telja. að
síau'kinn vaxtarhraði eigi ekki
rætur sánar að rekja til ein-
Nýtízkuleg vinnumiðlun
í Vestur-Þýzkailandi er kocn-
in upp ný tegund viðskipta.
Utm. er að ræða vinnuimiðlun-
orskirifstofúr, sem ráða tdl sín
verkaimenini og gera síðan svo-
nefndan umdirboðssamninig við
fyrirtækin. Samkvæmit líkum
saimningi borga fyrirtækin
strax fyrir verkamennimia og
leggja féð inm á reikming
vinnumiðlunarsikrifstofunnar.
Verkamennimir hagnast ekki
á þessum samningi helldur
vinnumiðlunarskrifstofan. Þeir
fá venjulegt kaup. Aðalatriði
málsdns er það, að með þessu
móti borga hvorki vinnumiðl-
unim né fyrirtækið launaskatt,
tryggingargjald o.s.frv. Með
því móti siparast geypifé, sem
fyri rtækin og vinnumiðlunin
stinga í eigin vasa. Venka-
maðurinn missir hinsvegar
al'la tryggingu, hann á engan
rétt á sjúkrapeningiuim, oriofs-
fé, skaðabótum vegna meiðsila
við vinnu o.s.frv. Hann er
vamarlaus, eÆ deiilur koma upp
milli hane og vinnuveitandains.
Svo hefur sérfróðuim mönn-
uim talizt til, að vi.nnumiðluii-
m græði á hverjum sMfcum
verkamanni 1.000 vestuir-þýzik
mörk hverja sex mánuði árs-
ins. 1 Stuttgart t.d. „miðlaði"
þannig ein skrifstofa á sdíkan
hétt að jafnaði 1.200 verka-
mönnuim. Helzt eru það verkar
menn nf eriendum uppruna,
sem fyrir slítori „vinnumiðlun“
verða; Tyrkir, ítallir og Júgló-
slava.r.
Stéttarfélögin nefna þessá
viðskipti nútíma þræ-lasöiu og
reyna að berjast gegn henni
en með litlium áramgri.
Alltaf er Franco falur
Það er löngu vitað, að
Franco og stjóm hans á Spáni
stendur ekki sem fösitustum
fótuim. Það hefur þó ekki
hindrað Bandaríkjastjióim í
því að gera við Francosaimn-
inga og koma á flót herstöðv-
um í'landinu. Þó haifia radd-
ir komið fram um það í Banda-
rífcjunum, að vafasamit sé að
veöja á slikan hest.
Fyrir sköanmu lét Spairkman
öldungadeildarþingjmaður frá
Alaibama' slíkan eifia í ijós. —
Hamn saigði, að bað gæli
firemu.r skaðað Ba-ndaríkin cn
hitt að vera í hernaðarbanda-
laigi við stjórn, sem eftir 30
ára valdasetu sæi sér þess
nauðugan einn kost að sitjóma
með herlögum.
Þessi vafi er svo útbreiddur
Franco
í Bandaríkjunum, að nú í vor
tók utanrikisimálanefnd þings-
ins herstöðvar á Spáni til með-
ferðar. I stoýrsiu nefndarinnar
má lesa eftirfarandi: ,,Na?r-
vera ökkar á Spáni er ein út
af fyrir sáig hálfigildings skuld-
binding um það að verja
Franco gegn hugsanlcgum inn-
anlandsóeirðum". — Nefindar-
mienn vara við þessu, að sjálf-
sögðu ekki af neinnd uim-
hyggju fyrir spænsku lýðnæói,
heldur vegna eigin hagsamuna.
Þrátt fyrir þetta upphófiust
htxissaikaup og togsitreita málli
Bamdaríkjastjórnar og Francos,
er að því leið, að út rynni
herstöðvasamninigurín>n við
Bandairíkin. í íyrstu heimtaði
hershöfðiPginn einn miljarð
dala. Síðan lækkaði hann ság
niður í 700 miljónir, þar næst
í 400. Endirinn varð loks sá,
að Bandaríkjastjórn greiddi 50
miljónir fyrir þé aðstöðu m.a.
að verja Franco fyór sínum
eágin lönduim.
hverrair eLnnair ástæðu fyrst og
fremsá. heldur til samvirkni
margra þátta. Er þá minnzt á
allt í senn: bætt lífskjör,
breyttar starfsaðstæður, aukma
heilsuigæzlu, einkum í þágu
bama og verðandi mæðra og
þar fram eftir götum.
Vísindamenn deila nú um
það, hvort stækkun rmannkyns-
ins muni balda áfiram, hvort
hún muni stöðvasit af sjálfu
sér eða hvort þurfa muni að
grípa til einhverr,a sérstakra
ráðstafana. E.ndia er bent á það,
að ef þróun heldur áfram með
sama hraða og áður, þá verða
menn sem eru tveir metrar á
hæð alls ekki sjaldgæfir um
næstu aldamót, og síðar mundi
koma að því, að ,,risar“ yrðu í
meirihluta. Fari svo. þarf að
breyta mörgu í húsagerð, stærð
farartækja og húsgaigna og yfir-
leitt margra þarf'aigiripa. Þó
sikiptir það mestu, að ekki er
vitað hvaða afieiðingiar bin
skjóta líkamlega þróun hefur
fyrir heilsuf-air mann,a, hvwt
hún leiðir til nýrra sjúkdóma,
hvort manneskjan kiknar ekki
undir eigin þunga.
Sumir hugga sig við, að vitað
er af vissum tímaskeiðum all-
hraðs líkamsvaxtair, sem síðan
tók fyrir. En' allavega verð-a
menn að taka tillit til þeirrar
þróunar sem hér hefur verið
getið. Óbein aðvörunarorð heyr-
ast frá læknum í ýmsum lönd-
um; þeir segj-a „krabbinn hef-
ur yngzt“. „hiairtasjúkdómiar
sækja á æskufólk". Og þá er
að hfcindum næsta verkefni að
koma af stað öllum þeim
sem eiga að sjá um lík-
amsrækt ungu kynslóðarinn-ar.
(Endursagt úr Literatuirnaja
giazeta).
Maðurinn stækkar — en margur er knár þótt nann sé smár, eins
OR sjá má á þessari mynth Vietnami hefur tekið bandajrískan
flugmann fastan.
Þjóðnýting eina lausntn
í Chile er hafin víðtæíkbar-
átta fyrir þjóðnýtingu banda-
rísku koparauðhringanna, »n
þau félög haifai lengi rexað og
rieigerað í landinu. Þjóðnýting-
arkröfuna styðja bæði komm-
únistar og sósialdemókratar,
verkalýðssamfoönd og ým-is fé-
laigasam-tök önnur; eimnig
vinstrihreyfing sú, er fclauf
sig út úr stjómarflokknum,
flokki Kristilegra demókrata.
Bandaríska blaðið New York
Timies reit eftirfarandi þann
29. moí: „Frey forseti í Chilie
hretost nú undan þeirri vold-
ugu bylgju þjóðeimásstefnu og
Bandarfkjaandúðar, sem rneyddi
herforingjastjómina í Perú til
þess í ototófoer s.l. að þjóðnýta
eigiur „Intematdonai Petnoleum
eompany“.
1 Chile starfa þrjú dóttur-
félög bandaríska auðhringsins
Anaconda Copper Mining. Þau
hafa hrifisaö til sin miMar
landeignir í norðurhluta lands-
ins, land, sem ekki er aðledns
koparauðugt heldur eánnig rikt
að öðruim málmum. Náttúru-
auðæfi landsdns ásamt ódýru
virmuafili íaera þessum aiuðfé-
lögum hryllilegan gróða: Að
sögn blaða í Chile hafa þessi
félög þá háltfa ödd, sem þau
hafa starfað, dælt roeir en
fjórum miljörðum daia út ur
landinu.
Þessi dótturfélög Amaconda
verja sig með hnúum og hnef-
um glegn lögum Bandsimanna.
Fjársekitár, sem þau hafa verið
dæmd í, borga auðfélögán ein-
faldlega ékki. Og það er ekki
kopariðmaðurinn einn, sem er
á valdi Ban-darikjamanna, i
nær sérhverri iðnaðargrein
annarri eru það bandarísk
auðfélög sem mesitu ráða.
Það er því engin furða, að
bandarísku auðhringamár vilji
ekki rnissa lykilaðstöðu sána í
efnahagsilífi landsins. 1 þessu
augnamáði reyna þeir að ná
samstöðu með innlendri yfir-
stétt, sem vart hugsar hærra
en að bandarísku auðfélögin
láti eátthivað smávegis af
hendd rakna af ofsaigróða sin-
uin,
Framsækin öfl í landinu
berjast hins vegar fyrirþedrri
stefnu, að meginverkefnið i
stjómméfium landsins sé að
þjóðnýta dótturfélög hinna
bandarísku auðhrínga: „Þióð-
nýting er eáma lausnin á
vandaimélinu“ segir blaðið E1
Siglo. Þegar hún er fram-
kvæmd, fylgja efnaihagsifram-
farir og betri h'fskjör á eftir.
Þar falla fíkjublöðin
Brezka þingið hefiur átt ann-
rítot undanfarið. Og það er
ekki aðeins deilan um verka-
lýðsmélalöggjöf stjómarinnar.
óvinsælar efnaíhagsráðstafan ú
og sifellt versnandi viðskipta-
jöfnuð, sem annríkinu veldur.
Ætla mætti, að þingmenn
hefðu nóg á sinm kömnu, en
svo er þó eádd. Nýlega bætt-
ist við ofan á allt annað
skýrsla byggingamálaráðherr-
ans. Sú skýrsla hefur vakið
athygli bæðd í neðri málstof-
unni og í blöðum.
Mellish ráðherra sikýrir svo
frá, að yfir 700 mdnnisimierki
og styttur Lundúnaborgar
Wilson
verfti fyrir kerfísbundinum
skemmdarverkum pönuipilta. —
Þrjár eru þær fígúnur, sem
er hættast, nefinilega Pótur
Pam, Viktoria drottning og
Achililes- Með réttlátri reiði
skýrði ráðherrann svo frá, að
Pétur Pan sé nœr þvi reglu-
lega sviptur hjarðpípunni sdnni,
Viktoría vefldissprotarnum og
Achilles fíkjublaðinu.
Með nokkru stolti bætti ráð-
herrann því þó við, að ráðu-
neyti hans væri við öllu búið
og hefði tilbúnar birgðir af
hjarðfilautuim, velddssprotuim
og fikjublöðuim.
Ef Verkamaninaflokfcsstjóm-
in hefði nú ekki aðrar og
meirí áhyggjur en þessar .
Tilvitnunm
í sjórrvarpsþætti einum f
Sviþjóð áttu þrjár konur að
nefna nytsömustu heimálisvél-
ina og fengu þrjár sekúndur
til umihuigsunar. Sdgurvegarinin
svaraði aif bragði: „Maðurinn
minn“.
i
i