Þjóðviljinn - 04.07.1969, Qupperneq 7
i
Föstudagur 4. júH 1969. — ÞJÖÐVILJINN
Minningarorð um Pétur Benediktss.
Framhald aí 2. síðu.
miloið og heitt. Engin orkudind
hefdi verið hoinum hvimleiðari'
en moðsuðan, engin tiifinning
fráhverfari en hálfveJgjan.
Það er mikill sjótnarsviptir að
Pétri Benediktssyni. Með hon-
um hverfur litríkur persónuleiki
úr þjóðlífi íslands, úr fjármál-
um þess, stjómmálum og mepn-
ingarmólum. Og leiksviðið okk-
ar stendur effcir undarlega autt
og wijótt.
Sverrir Kristjánsson.
Steáldið Steinn Steinarr var
eteki sérlega útbær á hrósyrði
uim merm. Þvi hefur það orðið
mér minnisstæðara en ella, sem
hainn sagði einhverju sinni, ný-
kominn úr Frakklandsför: Pétur
Benediktsson er eini höfðinginn,
sem Islendingar hafa eignazt í
lútherskum sið!
í»egar sú frétt barst frá manni
til rnanns á ménudaginn var
að Pétur Benediktsson væri
látinn, vissu margir að horf-
inm var óvenju litríkur ogstór-
brotinn persónuleiki. Hitt vissu
þeir, sem höfðu af honum veru-
leg kynni, að þar kvaddi fá-
gætlega drenglundaður maður,
heill og hreinslkiptinn. £g
minmist þess naumiast að hafa
orðið var við einlægari sökn-
uð fjölmargra vandallausra en
við þamn mannskaða sem hér
var orðinn. Bin setninig var við
miig sögð á dögunum, sem
öðrum fremur festist í minni.
Hún var svona: Pétur Bene-
diktssom var bankastjóri fá-
tækra mamma.
Þingimiamnsferill Péturs Bene-
diktssonar varð ekki langur.
Hann bauð sig fyrst frarn við
síðustu alþingiskosningar, þá
orðinm sextugur og gekk ekki
lemgur heill til skógar. Röddin
var biluð af völdum alvarlegs
sjúkdóms, og er fátt baga-
legra stjómmálamamni. En það
lýsir Pétri Benediktssyni betur
en filiest annað, karlmenmska
hams og þreki, að hanm skyldi
ekfei láta slfkt á sig bíta, en
halda ótrauður sitt strik. Vitan-
iega torveldaði raddieysið
honum að njóta sín á Alþingi
svo .sem ella hefði orðið. En
brátt tarnidi hamm sér ræðustíl,
sem orðið gat næsta áhrifamxik-
ill. Fyrir rúmu ári voru á ann-
að þúsund manns saman komn-
ir á fjöttmiennasta fumdi, sem
haldipn hefur verið á Suðuir-
nesjum. AJllir urðu fundanmenn
vitni að því, er fúndarsalurinn
skalf hvað eftir annað af fagn-
aðarlátum undir ræðu Péturs
Benediktssonar. Léfeu það ekki
aðrir eftir, þótt heil hefðu radd-
böndin.
Því befcur sem ég kynmtist
Pétri Benediktssyni því meira
þótti mér til mannsins komia.
Olli því hispursJeysi hans,
hreinskiptni og þrek. samfara
skörpum vitsmiunum, Var eink-
ar gott að starfa mieð honum
í nefindum, því að hann var
mijög glöggskyggn á kjarna
máls, skýr í hiugsun, kapps-
fullur notekuð, en þó laginm og
sanngjam.
Einu gilti hvort Pétur Bene-
diktsson starfaði í utanríkis-.
þjónustunni, þjóðbamkanum eða
á Alþingi: Með tillteomu hans
urðu allar þessar stofnamir eins
og líflegri, litrfkari og tals-
vert minna leiðinlegar em ella.
Svo öflugur var persónuileiki
mannsins.
Skoðanir Pétúrs Benedikts-
sonar og lífsviðhorf mót-
uðust af hressilegri í-
haldssemi í aðra röndina en
frjáilslyndi og jafnvel mikilli
róttækni í hina. Á svipaðan
hátt var rmálfar hans og stíll í
ræðu jafnt sem riti skemmti-
leg blanda gamallar hefðar cg
frumleika. Hann var einhver
ritfærastur íslendingur sinnar
kynslóðar, en gaf sér ailJtof
sjaldan tíma til að iðka þá í-
þrótt. Ýmsir hvöttu hamn til að
rita endurminnimgar sdnar. Þær
hefðu orðið skemmtileigar. Nú
verður sú minningalbók eteki
rituð. En minningin um Pétur
Benedikt.sson, einhvem svip-
mesta IsJending þeirrar kyn-
slóðar sem stofnaði lýðveldið,
mun ekki fölskvast með þeim
siem þekktu hann.
Gils Guðmundsson.
• '
Tæplega verður eins gaman
að fara að sJá sér víxil í Lands-
bankanum og fyrrum. Aldrei
þekkti ég Pétur persónulega. Ég
sá fyrst mynd af honum í blaði
uppí sveit í bernsku, þegar
hann gerðist sendiherra í Mosco-
vien. Þá sagði bróðir mirun ! 8
árum eldri: Það er gaiman að
eiga svona myndarlegan sendi-
herra þarna fyrir austan.
Nú getek á ýmsu fyrir Pétri
í minni sail. Þvi að ég gerðdst
pólitísikur, þegar árin færðust
yfir. Og þá reyndist Pétur ekki
sevinlega sá skásti. £g frétti
meiriaðsegja til útlanda um
hams götustráksikap. En þannig
vildi til, að hann dó daiginn
áður en maður nokikur átti stór-
alfmæli, sem hafði ort kvæöi
um stóratburð í lífi Péturs. Og
fétok nestor íslenzkra fræða pvi
ráðið að það kvæði finnst
prentað.
Það var því með bögguim hild-
air að ég gekk mdg uppí hús
eitt á mótum Pósthús- og Aust-
urstrætis. Því að þá var ég svo
lítill í sálinni minni. Ég lenti
á Pétri og bað hann um smá-
ræði, sem fór víst agnarögn út-
fyrir meginreglur Landsbankans.
Pétur leit á mig brot úr sek-
úndu og sagði síðan um leið og
hann skrifaði: Æfcli við reyn-
um þetta ektei Ámi minn. Það
var munur eða - þegar sumir
voru að reyna að þjarka þess-
um smásfcít oní ektei neitt. Ég
hef eteki orðið ánæigðari tneð
sjálfan mig mema í einn tíima.
Það var þegiar Jlþn bóndi í
Möðrudal ledt upp frá orgeli
sínu, þar sem við höfðum
sungið nokkur Víst ertu Jesús
kóngur klár í kirkjunnd hans,
og sagði: Þú getur sungið,
strákur. I augum Péturs var
edtfchvað sem fiékk manm tiJ að
guggna á því áð hræfcja á hug-
taikið: mannleg reisn.
En þá er ég gjörðumst mað-
ur, lagðd eg af það er bams-
legt var og varð meira að segja
forspraklki Félags íslenzkra
fræða. Þar komst ég í kasit við
alþingismenn. Og varð þess aiuð-
vitað ásJcymja að þetta eru yfir-
leitt steástu menn, sé þeim haJd-
ið við efnið. Tveir báru þó af
og vom menningarlega líkast-
ir, þótt þeir þættu einna ólík-
astir utanvert í póJitíteinni. Það
voru Magnús Kjartansson og
Pétur Beneddtetsson. Og bak-
tjaldamakk þedrra í þágu góðra
méleifna kemur víst hvergi fram
í þingskjölum.
Þetta er víst orðin smávegis
sjáJfslýsing eins og venja er
um sæmilegar ævisögur. Mér
auðnaðist aldrei að kynnast
Pétri Benediktssyni öðruvísi en
sem emibættismanni. En það eru
heJdur fáir emlbættismenn á
okkar öld, sem verða minnis-
stæðir.
Ámi Bjömsson.
Mætti ég bæta nokkrum lín-
um við það sem hér hefur verið
svo veJ saigt um Pétur Bene-
diktsson lífs og liðinn?
Okkar kynni Péturs hófust
fyrir aildarfjórðungi þegar ég
unglingurinn, þá nýorðinn
sfarfsmaður Þjóðviljans, varð
fyrir tilviljun en af sjálfgerð-
um hlut hlaupadrengur fyrir
Pétur heitinn. Hlaupadrengur
er kannski eteki rétta orðið —
að minnsta kosti steildist mér
ævinlega á Pétri að ég hefði
verið sendiherra.
Viðsikipti oikkar urðu stopuJ
úr því; sjáJfsagt áttumi við fátt
sameiginlegt; leiðir otokar lágu
sjaidnast saiman. Við vorum
algerir andstæðingar í pólitík-
inni; ég alinn upp við trú á að
mannfólkinu gæti farið fram,
hann sannfærður um að manns-
eðlinu yrði aldrei breytt. Hvor-
ugur okfcar bjóst víst við því
að fá algera sönnun fyrir' eigin
kenninigu í Jifanda lífi — og
þá varia hinuim miegin?
En þá sjaldan að ég hitti
Pétur Benediktsson sannfærð-
ist ég ævinllega um það sér-
staka ágæti otekar fámennu
þjóðar, að hvað sem menn deila
hér, hvað sem þeim ber ámilli
— og oft er það mdfcið — þá
hljóta þeir að lokum að sætt-
ast við Islendinginn hvom i
öðrum. Og Islendingurinn var
Pétur.
Ásmundur Sigurjónsson.
Þrír íslendingar á
Bienalinn í París
Þrír ungir íslenzkir listamenn
sýna á alþjóða Bienalnum í Paris
1969 sem opnaður verður í sept-
ember í haust.
Bienalinn er haldinn ann-
aðhvort ár og eru þátttakendur
listamenn 35 ára eða yngri, mynd-
listarmenn, arkitektar, skreyting-
armenn, tónlistarmenn og kvik-
myndargerðarmenn. Er talinn
mikill heiður ungum listamönn-
um að vera boðin þátttaka í sýn-
ingunni.
Islenzku þátttateendumir á Bie-
nalnum í hauist eru Einar Hákon-
arson Jistmálari sem sýnir 4 mál-
Styrkur í boði
Evrópuráðið mun á árinu 1970
veita styrk til náms og kynnis-
ferða fyrir lækna og starfsfólk
í heilbrigðisþjónustu.
Tilgangur styrkjanna er að
styrkþegar kynni sér nýja tækni
í starfsgrein sinni í löndum innan
ráðsins-
Styrkurinn er væntanlega að
upphæð franskir frankar 850-
1000 á mánuði, auk ferðakostn-
aðar, og stytzti styrktími er hállf-
ur mánuður.
Styrktímabilið hefst 1. apríl
1970 bg lýkur 31. marz 1971.
Umsóknareyðublöð fást í skrif-
stofu landlæknis og í dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu, sem veita
nánari upplýsingar.
Umsóknir skijlu sendar ráðu-
neytinu fyrir 1- septemiber næst
komandi. Frétt frá dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu).'
verk og 5 höggmyndir, Ingi Hrafn
Hauksson myndlistarmaður, sem
sýnir 4 málverk, og 1 höggmynd,
og AtJi Heimir Sveinsson tón-
skáld.
Noregur 3
Bermúda 0
ÓSLÖ 3/7 — Noregur og Bermúda
háðu landsleik í knattspymu í
Stavanger í dag og fóru leikar
þannig, að Norðmenn unnu með
þremur mörkum gegn engu. í
hálflelk var staðan 2:0 Norðmönn'
um í vil. I frétt NTB um leikinn
segir, að hinir geðþekku, þeldökku
Bermúdamenn hafi sýnt nokkra
tækni og baráttuvilja, en yfirleitt
hafi liðið lítið þekkt til nútíma
knattspymu.
Akureyri
Framhald af 1- síðu
an væri helmingi læ'gri en hún
er. Ber því sannarlega að taka
til höndum og hafast eitthvað'
að og með það fyrir augum flyt
ég tillögu mína“.
Tillögu Jóns var vísað til bæj-
airáðs. Þess má geta að endingu
að um þessar mundir er verið
að byggja við hraðfrystihúsáð á
Akureyri og gefa þær fram-
kvæmdir möguleika á að bæta
40 - 5o mianns við í vinnu. Á
nokkrum öðrum stöðum í bæn-
um er verið að hefja fram-
kvæmdir þar sem einhverjir art-
vinnuleysingj ann a gætu fengið
vinnu, væri einhver vilji hjá
ráðandi mönnum til að útrýmia
atvinnuleysinu.
Loðnuleit
<$>-
Vegna jarðarfarar
Péturs Benediktssonar bankastjóra verður
bankinn lokaður frá kl. 14,30-í dag.
Landsbanki íslands.
Vegna jaríarfarar
Péturs Benediktssonar bankastjóra verður
bankinn lokaður frá kl. 14,30 fcstudaginn
4. júlí 1969.
Seðlabanki íslands.
Athugasemd
um vítapunkt
Þjóðviljanum hefur borizt
efitirfarandi athugasemd frá
Rafni Hjaltalin knattspyrnu-
dómara á Akuireyri, og vill
blaðið þakka Rafni ábending-
una, sem þar kemur fram:
„Ég las í blaði yðar í dag frá-
sögn af leik Bxeiðabliks : FH,
en þar kemur fram, að vita-
spym.a ha.fi verið firamkvæmd
í leiknum, við þær aðstæður,
að vítaspymumerki hafi. verið
undir vatni og að dómari hiaffi
eigi getað fært vítapunktinn
tiL
Þar sem hér kemur fram ei-
lítil villa, leyfi ég mér að
benda á þá túlteun F.Í.F.A., að
við slifear kringumstæður er
viðkomandi heimilt að færa
knöttinn affcar, þó ekfei til hlið-
ar, á þann stað, er befcur kann
að henta. — Rafn Hjaltalín*.
Veitingðstofa
við Lagarfljót
Egilsstöftum. — Sunnudaginn 29.
júní var opnuð hý veitingastoffa
á Hlöðum við Lagarfljótsbrú.
Veitingastafan er mjöig vistleg eg
aðállega sniiðin fyrir feröafólk
og stefnt að fljótri afgreiðslu.
T. d. telcur 1-5 mán. að fram-
reiða steik, skinku, beikon, ham-
borgara og djúpsteifetan fiste.
Auk þess eru framireiddar heit-
ar samlokur mieð skinku og osti
og beikon og eggi. Ennfremur
franskar kartöfilur og aillsteonar
súpur. Liteia er afigreitt kafffi
og köteur, súkkulaði og ávextir.
Væntamleg er vél til að fraim-
leiöa allar gerðir gosdirylkkja. —
Þama geta msfcast í einu 20-30
manns. Enn má gefca þess að
veitingar eru effgreiddar beint i
bfflana í þar til gerðum uimibúð-
um. Utanhúss er afgreitt benzín
og olíur, og gott þvottaplan er
þama. — S.G.
Búifsll
FramhaJd af 1. síðu.
Sámsstaðamúla, verður lokið
upp úr 20. þ,m.“
Vatndnu verður veitt fná stífl-
unni í gegnum skurði og jarð-
göng yffir í Fossá, en sú vega-
lemgd er um 5 km. Ek’ki verður
vaitninu þó vedtt alla þessa leið
að siortni.
Freysteinn
vann Friðrik
I annarri umferð Æfingamófcs
Skáksamþands Islands í ffýrra-
kvöld gerðust þau tíðindi að
Friðrik Ólafsson tapaði fyrir
Freysteini Þorbergssyni, en ær-
inn tími er síðan Friðrik hefur
tapað fyrir islenzkum skákmanni
í kappmóti.
önnur úrslit urðu þau að
Trausti Bjömsson vann Braga
Kristjánsson. Guðmundur Sigur-
jónsson vann Júlíus Friðjónsson
og Bjöm Sigurjónsson vann Jó-
han nÞ. Jónsson-
Nassta umferð verður í kvöld
og hefst kl. 8 í Skáfeheimilinu við
Grensásveg.
FramhaM aí 10. síðu.
urlandi og Norðausturlandi. Skip-
stjóri á vs. Hafrúnu er Benedikt
Ágústsson.
Þá hefur Hafrannsóknarstoffn-
unin leigt vs. Sóley frá Flateyri
til síldarleitar næstu tvo mánuði.
Kemur skipið í stað síldarleitar-
skipsins Hafiþórs, sem verður við
þorsk- og sjórannsóknir á þessu
tímabili. Næsfcu daga mun vs.
Sóley kanna tiltekin svæði út aff
Austfjörðum og auistanverðu
Norðurlandi, en halda síðan til
síldarleitar á Svalbarðamiðum.
Skipstjóri á vs. Sóley er Ari
Kristjánsson.
fþróttir
Liðlega 50Ö skát-
ar á móti í Botns-
dal um helgina
1 gærfcvöld, fimmitudag, Ihóíst
steátamót í Botnsdal og var búizt
við að mótsgestir yrðu á sjötta
hundrað. Mótsstjóri er Svavar
Sigurjónsson.
Á laugardaginn, kl. 2.30 heim-
sækir fforseti IsJands, dr- Kristján
Eldjém mótið, en hann er vemd-
ari skátahreyfingarinnar.
Dagskrá mótsins er fjölbreyti-
leg: sýningar á skátafþróttuim,
varðeldar, gönguferðir, skemmiti-
sigling um Hvalfjörð, slkátamiessa
og ýmislegt fileira. Mótinu lýkur
á sunnudagstevöldið.
f SUMAR fiailla ferðir Sfcrætds-
vagrua Akureyrar niður í tvo
mánuði. Er taldð óhagstætt að
halda uppi strætisvagnaferðum í
bajnum yíir sumarið. í vetur
var þeim einkum ætJiað að sjá
um fierðir skólabama og eru
mdnni möguleikar á að hiaidia
uþpi fierðum í swnar.
Hlait bronsverS-
laun á myndlistar-
sýningu í Belgíu
íslenzk listakona, Matthea Jóns-
dóttir hlaut bronsverðlaun á
myndlistarsýningu í Ostende í
Belgíu. Sýning þessi var opnuð
21. júni og stendur út júlimán-
nð. 541 listamaður tektir þátt i
sýningunni, eru þátttakendur frá
15 þátttökurikjum Evrópuráðsins.
Matthea Jóinsdóttir á þrjár
myndir á sýninguirmá. Hún hefur
haldið einia sjélffstæða sýningu á
verkum sínum. Var það 1967 í
Ásmundiarsal. Matthea stundaði
myndiistaimám við Myndlistar-
síkólann og vdð Myndlista- og
handíðaskólann í Reykjiavik. Hún
heffur tekið þátt í samsýningum,
m.a. hausitsýningum Félags ís-
lenzkra listamanna 1966 og 1967.
Þess má geta að í heiðursnefnd
sýningarinnar í Ostende er Níels
P. Sigurðsson, ambassador ís-
lands hjá NATO.
Straumsvík
Fraimihald aff 1. sáðu.
smiðjunum hverri um sig. En
hér er yfirleitt etekert hægt að
planleggja fram i tímanm, því
miður. Maður hefur einhverjar
hugmyndir um næstu viku — og
þar með búið.
— Má búast við frekari sam-
runa þessara þriggja fyrirtækja?
— Ég er raunar ekki rétti að-
ilinn til þess að svara því, sagði
Markús. Hins vegar er á ýmsan
hétt erfitt fyrir fyrirtæki sem
þessi að mynda eitt. Erfiðleitearn-
ir eru einkum 1 fonmi skatta-
ákvæða og öðrum vanköntum í
löggjðff. Opinberir aðilar gerðu
ektoert til þess að greiða fyrir
slíku. En þefcta samstarf fyrir-
tækjanna hér var aðeins bundið
verfeefnum í Strawmsvik.
Framhald af 2. síðu.
Var þar eldkert til sparað og
veitingar hinar rausnarlegustu.
Með í föirinni vonu neffndammenn
aJlir og þar á mieða! fulltrúi
Iþróttasaimtoands íslands, Sigur-
jón Pétursson frá Álafossi. Þeg-
ar lokdð var við að borða, bað
Sigurjón Ferdinamd að tafia
einslega við sig sem hann og
gerði. Voru þeir góða stund
frammi, og vissi enginm hvað
um var að vera, og hvað þeim
fór á milli, þar til þeár feomu
inn aftur. Þá kveður Ferdin-
and sér hátíðlega hljóðs, og
steýrir frá þvi að Sigurjón hari
fiarið fram á það við sig að
öil vínglös sem þar voru við •
lívers manns disk, vseru fjar-
lægð, og á það bent að Islamd
vsari bann-lamd. Sagðist Ferd-
inand taka þetta til greina.
En Perdinamd hafði hugsað
_ sér að minnast notalega við
þessa gesti sína, og hugsaði sem
svo að í friðhelgi heimdlisins
væri hann þó húsbóndi, og bætti
svo við að þedr væru boðnir
heim á heimili hans eftir borð-
haldið á Hótel Hafnarfirði.
Þáðu rnienn þietta boð með mikl-
um fögnuði, og sýndi Fendin-
and eteOd síður gestrisni sína
þar en á hótelinu, en ekki mun.
neffndin eða Sigurjón hafa
fylgzt með þedm A.M. mömnum
hvenær þeir gengu til svefns!
En þjóðsagan er jafngóð fyrir
það, og hún verður að lifa.
•— Frítnann.
úrog skartgripir
JCDRNQIUS
JÓNSSON
rikátourðrdustig 8
Sængrurfatnaður
HVtTUR OG MISLITUR
LÖK
KODDAVER
DRALONSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
|íðil*
SKÓíLAVÖffiÐUSTlG 21